Vísir - 20.10.1950, Blaðsíða 7

Vísir - 20.10.1950, Blaðsíða 7
Föstudaginn 20. október 1950 VISIR % " 1 i EDWIN LANHAM: Uatdu y$i SU í'4 4. 1 Það var tilviljun, að liún kynntist honum. Ef tir skömm kynni ætlaði hvm að hverfa úr lífi hans, en þá var það of seint. Hann mátti ekki af henni sjá og vildi láta 'eitt yfir bæði ganga, hver svo sem glæpur sá var, er hvin hafði framið — hversu mikil sem sekt hennar var. Valeria Thompson kom til Cape August seint í maí. Hún. leigði sér herbergi i Terminal-gistihúsi við Ocean- götuna. — Cape August var einn af vinsæluslu baðstöðum við sjóinn, en sumargestirnir voi'u ekki enn farnir að fylkjast þangað. Þarna frammi við sjóinn var röð gisti- búsa, öll hvítmáluð, með útskornum súlum og hvolfþök- um, en meðfram þeim öllum viði lagður göngupallur, sem náði niður að sjó. Þessi hvítmáluðu hús með súlum og tunium minntu á skreytta brúðkaupsköku á bakka. A göngupallinum langa var fátt um manninn, sannast að segja sást þar várt nokkur sál á ferð ennþá, en þó var ein vmdantekning. George Victor komst að því, nokkuru eftir að fundum hans og Valerie Thompson bar saman, að hún hafði dögunum saman eigrað fram og aftur eftir þessum eyðilega göngupalli. Og það var þaðan sem hún kom dag nokkurn yfir í bátahöfnina, þar sem hann var að dunda við bát sinn. Það hafði verið óvanalega lilýtt í veðri þetta vor. Fiski- menn Cape August höfðu farið að stunda kola- og lúðu- veiðar snemma og aflað vel. Og golfiðkendur höfðu verið "á f erli fr,á þvi í marz. Vormánuðimir marz, apríl og mai voru í rauninni skémintilegasti og rólegasti árstíminn fyr- ir þá^ sem bjuggu allt árið i Cape August. Hinn mikli fjöldi sumargesta ókominn, ennög að starfa við allskonar vmdirbúning, nokkur eftirvænting ríkjandi, eins og vana- lega, þegar Ííður'að þvi, að fjölga fer í bænum, en allt með viðfeldnum og glöðum blæ. Frístundirnar notviðu karl- mennirnir til þess að athuga og gera við veiðarfæri sín, ekki aðeins fiskimennirnir, heldur og þeir, sem fóru á veiðar sér til skemmtunar, og menn voru að dytta að bátuni sínum og skipum. Og það var einmitt slíkt frí- stundastarf sem George hafði með höndum, er þau rædd- ust við, hann og Valerie. Hann var að skafa gömlu máln- inguná af bátnum sinum, því að til stóð að mála hann af nýju. Þennan dag, áður en hann tók til starf, hafði hann sagt við einkaritara sinn, Mary Lawson: „Þú skalt ekki búast við mér í bili. Eg ætlá að fara að dytta að Höfrungnum." „Vertu sæll, George. Kannske ætti eg að segja: Hittumst heil í haust. Ekki munum við sjást oft, þegar Höfrungur- inn er kominn á flot áftuf." Hann ók yfir í bátahöfnina í bilnum. sínum og er hann hafði verið að störfum hálfa klukkustund veitli hann at- hygli stúllcu nokkurri, í svörtum brókum og grænni treyju. Stúlkan nam staðar við hliðið, hikaði dálítið, en fór svo inn í bátahöfnina. Fyrsti sumargesturinn í Cape August vakti eigi minni athygli en fyrslLjarlnglínn, sem menn komu aúgá á 'snemma ýörs. Mn^^K^tw^fáiíugl- arnir boðuðukomu vorsins, eins böðaði fyrsli siun.áig€stur- inn komu sumargesta í stríðum straumum. Það var því engin furða þótt George hættí að .skafa máhiingima sein snöggvast og virfi hana fyrir sér. Hann hafði þegar veitt athygli klæðnaði hennar, er hún nam staðar við Iihð- io* en hann fór henni einkar yel, og honum fannst ljós- græni liturinná: tröyjumii fara. yel við luð fagúrrauða, glitrandi hár hennar, og ekki fór það fram hjá honum hv^ hvítir öklai'"hennar'voilu;og fagurlega lagaðir, en stúlkan hafði sandala á fótum sér. Ér hún gekk nær virti bann hana enn betur fyrir sér. Hún var fremur lág vexti og grönn, samsvaraði sér vel, hreyfingarnar mjúkar og eitthvað tiginniannlegt við framkomuna, sem leiddi skýrt i ljós, að stúlkan var engin tizkudrós. Er hún kom nær var hann kominn á þá skoðun, að hún væri óvanalega fögur, langt fyrir sunnan og ofan þær, sem menn töluðu um sem „allra laglegustu stúlkur". Og nú sá hann, að augun voru óvanalega stór og björt og brosið aðlaðandi. Hún nam staðar skammt frá Höfrungnum, virti hann fyrir sér. „Það er gott lag á þessum bát," sagði hún loks. George hætti að skafa og leit upp. Iíann hafði fyrr heyrt konur, sem ekkert vit höfðu á bátum, segja eitthvað þessu líkt. „Já, þetta er traustur og góður bátur," sagið hann og „Já, þetta er traustur og góður bátur," sagði hann og fyrir bátum?" ,.Hann er af Block Island gerð," hélt stúlkan áfram. George hætti aftur að skafa. Hann leit upp. „Hann er af svipaðri gerð, en minni. Hafið þér áhuga fyi'ir bátum? „Eg ólst upp innan um smábáta," sagði hún brosandi. „Á þessum slóðum ?" „Nei, ekki á þessum slóðum," sagði hún og sneri sér. dálítið við svo að sólin skein á þann vanga hennar, er að honum vjssi. Hann veitti athygli dalitlum, hvítleitum bletti á gagnauganu. „Þér eruð snemma á ferðinni," sagði hann. „Eftir tæp- an mánuð verður hér meira fjör á ferðum." Jlann fór að skafa, er hún svaraði engu. ,,Eg er að vona, að eg komi honum á flot innan viku." Hún horfði á hann undrandi: „Eigið þér þennan bát?" George var i vinnufötum með málarahúfu, sem á var klessa við klessu. Vafalaust hafði hún haldið, að hann væri verkamaður, sem væri að venjulegri iðju sinni i báta- höfninni. „Já, þetta er báturinn minn," sagði hann. „Eg tók mér frí núna eftir hádegið. Á morgun ætla eg að byrja að gi'imnmála." Hún virti bátinn fyrir sér, svo brosti hún allt í einu svo fagurlega, að allt andlitið Ijómaði. Hún sagði mjúkum rómi: „Þér hafið, vænti eg, elcki aðra sköfu?" Hún sagði þetta svo blátt áfram og eðlilega, á þann lvátt, að jóst var, að hún hafði gaman af að framkvæma samstundis, það senv henni datt í hug. Hann gat ekki stillt sig um að hlæja og svara: „Takig mína, eg get náð í aðra." Einhvern veginn fannst honvim, að þetta skynditilboð hennar, aðstoð, væri tengt einhverjum gömhinv minning- um. Hvin liafði sagt, að hún hefði alizt upp innan um smábáta. Og þegar hann fór að sækia sköfvv handa sér í stað þeirrar, sem hann hafði* fengið henni, gerði hann Frá Fræðafélaginu eru nýkomín Wo rit i safninu Islenzk rit síðari alda: Spánverjavígin 1615 Sönn frásaga eftir Jón Guð- mundsson lærða og VlIONGSRlMUR, Jónas Kristjánsson bjó prentunar, og til Móðars rímur og Móðars þáttur, Jón Helgason bjó til prentunar. I Áður er komið í sama ritsafni: f 1. Armanns rímur og Ármanns þáttur, 2. Déilurit eftir Guðmvmd Andrésson, 3. Nikulás KMm eftir Ludvig Holberg. I vindirbviningi er m. a.: Hugrás ef tir séra Guði mund Einarsson, Kvæði eftir Halla Magnússon, Biblíuþýðingar Gissur- ar biskups Einarssonar. Enn fæst talsvert af eldri ritunv Fræðafélagsins, bæði Safni og Jarðabókinni, en óvarlegt er að draga lengi úr þessu að kaupa þau rit, sem yður leikur hugur á að éign- ast. Verðið er öbreytt — gjafverð. Af Ársritinu -iást enn nokkrir árgangar. Skrifið og við sendum í póstkröfu vimbeðnar bækuri Bókasöfn ættu að nota tækií færið og kaupa Fræðafélags- bækvir, meðan enn er tæki- færi. BÓKAVERZLUN SNÆBJARNAR JÓNSSONAR & CO. Austurstræti 4. Simi 1936. íslenzkur leir mikið úrval €. @. &umti0kAt — TARZAM 7/6 < Nú nálguðust David Inncs og Sa- gotharnir i gilinu. Tarzan lagði ör á bógáátreng sinn og beið. , Þegar Sagotharnir voru komnir í gott skotfæri á milli Tarzan og hinna, hófu þeir skothríðina. , Bardaga þessum hlaut að ljúka, á. einn veg: með algerum sigri Tarzans og flaga hans. Sagotharnir voru stráfelldir, en Da- vid Innes sakaði ekki, og fagnaði dr, Franklin honum. .......

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.