Vísir - 20.10.1950, Page 7

Vísir - 20.10.1950, Page 7
Föstudaginn 20. október 1950 EDWIN LANHAM Það var tilviljun, að hún kynnt-ist honum. Eftir skömm kynni ætlaði hún að liverfa úr lífi hans, en þá var það of seint. Hann mátti ekki af henni sjá og vildi láta eitt yfir bæði ganga, hver svo sem glæpur sá var, er liún hal'ði framið — hversu mikil sem selct liennar var. I. Valeria Thompson kom til Cape August seint í maí. Hún leigði sér herhergi i Terminal-gistihúsi við Ocean- götuna. — Cape August var einn af vinsælustu baðstöðum við sjóinn, en sumargestirnir voru ekki enn farnir að fylkjast þangað. Þarna frammi við sjóinn var röð gisti- liúsa, öll hvítmáluð, með útskornum súlum og hvolfþök- nm, en meðfram þeim öllum viði lagður göngupallur, sem náði niður að sjó. Þessi hvítmáluðu hús með súlum og' turnum minntu á skreytta brúðkaupsköku á bakka. A göngupallinum langa var fátt um manninn, sannast að segja sást þar várt nokkur sál á ferð ennþá, en þó var ein undantekning. Geoi’ge Victor komst að því, nokkuru eftir að fundum lians og Valcrie Thompson bar saman, að lxún liafði dögunúm saman eigi’að fram og aftur eftir þessum eyðilega göngupalli. Og það var þaðan sem hún kom dag nokkurn yfir í bátahöfnina, þar sem liann var að dunda við bát sinn. Það liafði verið óvanalega iilýtt í veðx’i þetla vor. Fiski- menn Cape August höfðu farið að stunda kola- og lúðu- veiðar snemma og aflað vel. Og golfiðkendur höfðu verið á íerli fi'á þvi í mai’z. Vormánuðirnir marz, api’íl og mai voru í rauninni skemmtilegasti og' rólegasti árstiminn fyr- ir þá, sem bjuggu allt árið í Cape August. Hinn mikli fjöldi sumai’gesta ókominn, en,nög að stai’fa við allskonar undii’búning, nokkur cftirvænting ríkjandi, eins og vana- lega, þegar líður að þvi, að fjölga fer í bænum, en allt með viðfeldnum og glöðunx blæ. Frístundii’nar notuðu karl- mennirnir til þess að athuga og gei’a við veiðarfæri sín, ekki aðeins fiskimennirnir, heldur og þeir, sem fóru á veiðar sér til skemmtunar, og menn voru að dytta að bátum sinum og skipurn. Og það var einmitt slíkt frí- stundastarf sem George hafði með höndum, er þau rædd- ust við, liann og Valcrie. Ilann var að skafa gömlu rnáln- inguná af bátMum sínum, því að til stóð að mála hann af nýju. Þennan dag, áður en hann tók til starf, hafði hann sagt við einkai-itara sinn, Mary Lawson: „Þú slcalt ekki búast við mér í bili. Eg ætla að fara að dytta að IIöfrungnum.“ „Vertu sæll, George. Kannske ætti eg að segja: Hittumst Ixeil í lxaust. Ekki munum við sjást oft, þegar Höfrungur- inn er korninn á flot aftur.1’ Hann ók yfir í bátahöfnina í bilnum sínum og er hann hafði verið að störfum liálfa klukkustund veilli hann at- hygli stúllíu nokkurri, í svörtum brókum og grænni treyju. Stúlkan nam staðar við hliðið, hikaði dálítið, cn fór svo inn i bátahöfnina. Fyi-sti sumargesturinn í Cape V I S 1 R 7 ÁUgUSt vakti eigi nxinni atlxvpli en fyi-sti fai^iglinn sexn menn konxú auga á snemiiia vöi’s. Ein^pfe*fjTStú faiTÚgl- arnir boðuðu komú vorsins, eins lxoðaði fýfsti suxnargestur- inn komu sxunai’gesla í stríðum straumuxxi. Það var því cngin fui'ða þótt George lxætti að skafa máluinguna sem snöggvast og virti liana fyrir sér. Hann hafði þegar veitt atliygli klæðnaði liennar, er hún nam staðar við lxlið- , ið, en hann fór henni einkar vel, og lionunx fannst Ijós- gi’æni litui'imr á tkiíyjumii fara, vel við lxið fagurí’auða, glitrandi liár hennar, og ekki fór það fram hjá lionunx hve livítir öklax" lxennar voikf og fagurlega lagaðir, en stúlkan lxafði sandala á fótum sér. Ér liún gekk nær virti hann hana enn betur fyrir séi\ Hún var fi'emur lág vexti og grönn, samsvaraði sér vel, hreyfingarnar mjúkar og eittlxvað tiginmannlegt við fi’amkomuna, sem leiddi skýrt í ljós, að stúlkan var engin tízkudi’ós. Er liún kom nær var liann kominn á þá skoðun, að lxún væri óvanalega fögur, langt fyrir sunnan og ofan þær, sem menn töluðu um sem „allra laglegustu stúlkur“. Og nú sá liann, að augun voru óvanalega stór og björt og bi’osið aðlaðandi. Hún nanx staðar skamrnt frá Höfrungnum, virti liann fyrir séx\ „Það er gott lag á þessum bát,“ sagði liún loks. Geoi’ge liætti að skafa og leit upp. Ilann liafði fyrr heyrt konur, sem ekkert vit liöfðu á báturn, segja eittlxvað þessu líkt. „Já, þetta er traustur og góður bátur,“ sagið lxann og „Já, þetta er trauslur og góður bátur,“ sagði hann og fyrir bátum?“ „Hann er af Block Island gerð,“ hélt stúlkan áfram. George hætti aftur að skafa. Hann leit upp. „Ilann er af svipaði'i gerð, en minni. Hafið þér áhuga fyrir bátum? „Eg ólst upp innan um smábáta,“ sagði liún brosandi. „Á þessum slóðum?“ „Nei, ekki á þessum slóðum,“ sagði hún og snei’i sér dálitið við svo að sólin skein á þann vanga heiinar, er að honum vjssi. Iiann veitti athygli dálitlum, hvítleitum blelti á gagnauganu. „Þér eruð snemma á fei’ðinni,“ sagði hann. „Eftir tæp- an niánuð verður hér meíra fjör á ferðum.“ Hann fór að skafa, er liún svaraði engu. „Eg er að vona, að eg komi honum á flot innan viku.“ Ilún lxorfði á hann undrandi: „Eigið þér þennan bát?“ George var í vinnufötum með málarahúfu, sem á yar lclessa við klessu. Yafalaust hafði hún haldið, að hann væri vex'kaxnaður, sem væri að venjulegri iðju sinni í báta- liöfninni. „Já, þetta er bálurinn minn,“ sagði hann. „Eg tólc nxér frí núna eftir liádegið. Á nxorgun ælla eg að byi’ja að grunnmála.“ Hún virti bátinn fyrir sér, svo bi'osti hún allt í einu svo fagui'lega, að allt andlitið Ijómaði. Hún sagði mjúkunx rónxi: „Þér liafið, vænti eg, ekki aðra sköfu?“ Hún sagði þetta svo blált áfranx og eðlilega, á þaixn hátt, að jóst var, að hún hafði gamaix af að fi'aiixkvæma saixxstundis, það senx lxenni datt í liug. Hanxx gat ekki stillt sig um að lxlæja og svara: „Takið mína, eg get náð í aðra.“ Éinlivern veginn fannst honum, að þetla skynditilboð hennar, aðstoð, væri tengt einhyerjunx göinlum minning- Hún liafði sagt, að hún liefði alizt upp innan unx Frá Fræðafélaginu cru nýkomin tvö í'it i safninu Islenzk rit síðari alda: Spánverjavígin 1615 Sönn frásaga eftir Jón Guð- nxundsson lærða og VlIÍINGSRlMUR, Jónas Kristjánsson bjó til prentunar, og Móðars rímur og Móðars þáttur, Jón Helgason bjó til ! pi’entunar. [ Áður er komið í sama ritsafni: J 1. Ármanns rímur og Ármanns þáttur, 2. Deilurit eftir Guðmund Andrésson, 3. Nikulás Klím eftir Ludvig Holberg. I undirbúningi er m. a.: Hugrás eftir séra Guð-i mund Einai’sson, Kvæði eftir Halla Magnússon, Biblíuþýðingar Gissur- ar biskups Einarssonar. Enn fæst talsvert af eldri í'itunx Fi'æðafélagsins, bæði Safni og Jarðabókinni, en óvai'legt er að di’aga lengi úr þessu að kaupa þau rit, sem yður leikur liugur á að éign- ast. Verðið er óbi’eytt — gjafverð. Af Ársritinu fást enn nokkrir árgangar. Skrifið og við sendunx í póstkröfu umbeðnar bækuri Bókásöfn ættu að nota tæki- færið og kaupa Fi’æðafélags- bækur, nxeðan enn er tæki- færi. BÓKAVERZLUN SNÆBJARNAR JÓNSSONAR & CO. Austurstræti 4. Sínxi 1936. íslen/kur leir mikið úi’val unx. smábáta. Og þegar hann fór að sækja sköfu handa sér í stað þeirrar, sem Ixann hafði" fengið lienni, gei'ði liann Copr l»« Kdr-r Rlc« Barroufhs.Xnc —Tw Re* 0.3 R*t 05. Dlstr. by Unlted Fcature Syndicate: Inc; .Nú nálguðust David Innes og Sa- gothárnir i gilinu. Tarzan lagði ör á bógástreng sinn og bei'ð. Þegar Sagotharnir voru kornnir í gott skotfseri á inilli Tarzan og lxinna, liófu þeir skothriðina. , Bardaga þcssum hlaut að Ijúka ■ á einn veg: með algerum sigri Tarzans ög flaga hans. Sagotharnir voru sti'áfeildii’, en Da- vid Inncs sakaði ekki, og fagnaði dr, Franklin lionum. . —..... £ & SuttcughAí TARZAIM

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.