Vísir - 20.10.1950, Blaðsíða 8

Vísir - 20.10.1950, Blaðsíða 8
.Föstudaglnn 20. október 1950 í^i¥áewm* fréitir Suðurlandamenn berjast í Síokk- •» * • Granvin, 12. okt. Finnsku verkalýðssamtök- in hafa sagi upp samning- um og hóta allsherjarverk- jaUi 22. pessa mán>, ef samn ingar hafi ekki tekizt áður. ' Síðastliðið vor lét stjórn TSekkonens undan kröfum yerkalýðssamtakanna og Jhækkaði kaupið en í kjölfar Jeirrar kauphækkunar hef'- ir siglt svb mikil og almenn -verðhækkun, að ekki er bú- izt við að stjórnin verði eins <eftirgefanleg í þetta skipti. .Sendisveitalið :í hnefaleik. Síðastliðna laugardags- aiótt kom til hnef aleika mik- illa í St„ Paulsgötu í Stokk- hólmi Mennirnir sem börð- ^ust voru kjólklæddir diplo- matar, flestir úr spænsku og lyrknesku sendiráðunum. Nokkrar dömur í síöum kjól- tim tóku einnig þátt í þess- um æfingum. Flestir þátt- "takendur neituðu að láta ^taka sig höndum, þar eð þeir njóta sérréttinda sem sendi- sveitarfólk, en nú er þó vit- Ætð um þrjá, sem verða send- 'ir heim til föðurhúsanna meö þakklæti fyrir lánið. Bók Heyerdahls metsölubók vestra. Bók norska fullhugans 'Thor Heyerdahls, sem fjallar um Köhtiki-léiðangurinn, er xiú orðin metsölubók í Am- eríku. Eins og flestum mun kunnugt fór; Thor Heyerdal ásamt nokkrum félögum sínum á bjálkafleka yfir Kyrrahafið og tókst vel, Af- rek þeirra félaga var kvik- mynd,að og síðan skrifaði Heyerdahl bók um þetta ein staka ævintýri. Snjór í fjöllum í Npregi. Veðráttan hefir verið ó- venjulega slæm í Noregi í allt sumar og nú er fafið að kólna í veðri. í gær fór ég meö Björgvinjarhrautinni frá Hönefoss t'il Voss og var mikill hluti fjallanna snævi hulinn. Ó.Cr. á i¥S©rgyiii» Barnaverndarfélag Rvíkur er enn ungt og þess vegna fer enn ekki mikið fyrir störfum þess. En verkefnin eru -mörg' og takist að leysa þau vérður það til blessunar fyrir fjölmörg börn í bæn- um. Bamaverndarfélagiö hefir fjársöfnunardag á 'morgun, og mig langar til að vekja athygli bæjarbúa á þessum degi, Eg beini þeirri ósk til foreldranna, að þeir leyfi börnum sínum að selja merki félagsins, sem afhent verða í Listamannaskálan- um allan daginn á morgun, og leyfi þeim einnig að sækja barnasýningar kvikmynda- i húsanna á morgun. Ágóðinn rennur til félagsstarfseminn ar. Látið börnin vinna fyrir þau mál, sem þeim sjálfum horfa til heilla. Jón Auðuns. V, Saltfiskur og karfaafurðir hekíti sökvörar í sept. Utflutningur til Bretknds aðeins ' 200,000 kr. í mánuðinum. !® r vetinni Hópför nor- rænna kvenna hingað að sumri. Ráðgert er, að hátt á annað liundrað norrænna kvenna komi hingað til lands undir míðjan ágústmánuðs Verðui- lagt upp frá Berg- <en, um 7. ágúst og cr áætlað, að ferðin öll standi 17 daga, svo að gert mun ráð fyrir 8— í) daga dvöl hér. Til farar pessarrar er stofnajS af kvennasamtökiim Norður- landa, eil ákveðið var á f undi í Dánmörlíu fyrir tveimur |árum, að efnt skyldi til sam- eiginlegrar farar hingað til lands. Munu konurnar fara með skipinu „Bránd V", sem hingáð kom í sitmar með studenla á. kristilega stúd- cníamótið. W Ameríski flugherinn heíir nú sent hingað til lands leið- angur þaulvanra manna, sem á að reyna að bjarga skíða- flugvélinni af Vatnajökli. Er ætlunin, að leiðangur- inn fari landveginn austur að vesturbrún Vatnajökuls, en þaðan verður farið á skiðum upp að fiúgvélinni. Hafa Bandaríkjamennirnir verið valdir sérstaklega meS þaS fyfir augum, aS þeir sé van- ir skiSamenn og yfirleitt van- ir að ferðast viS í>au skilyrði, sem þeir kunna aS mæta viS jökulinh og á honum. TækifæriS verðuf einnig notaS til að þjálfa sveit þá, sem liingað kemur, í ferSa- lögum og störfum á jöklum og í hverskonar veSrunij sem þar koma fyrir. Sá, sem er fyrir leiðangri þessumj heitir Perry Emm- ons, höfuðsmaSur; en flug- maSurihh, sem ætlað er aS fljúga vélinni af jöklinum, ef þess cf koslur, hcitir Gcorge Haiíibrick og er eihnig höf- uSsmaSur. Þeir liafa háðir mikla reynslu að baki í flugi yfir heimsskautasvæSinu nyrSra. Anhar flugmaSur verSur hinn sami og þegar flugvélin lenli á jöklinum. Auk þess verðá tveir viðgerð- armenn i leiðangrinum, en -svo sem mcnn rekur minhi 'Si UfÞSMBMMS. W- til, bilaSi hæSarstýri flugvél- arinhar. Loks verða í leið- angrinum menn, sem hafa sérstaklcga verið þjálfaSir i jökla- og heimsskautaferð- um. Snjónihn hefir hlásið í skafla umhverfis vélina og veiður að ryðja þeim frá, en síSan verSur aS marka flug- bi;aut og cf til vill aS tróSa haiia. Verðmæti útflutnings í september síðastiiSnum var 34,5 millj. Itr. eins og áður hefir verið getiS í blaðinu. Nánari uppl. eru íra fyrir hcndi um útflutninginn, og sýna þær, að aðalviðskipta- löndin í þessum mánuði voru Italía, Holland, Sviþjóð og ÞýzKáÍámi, en til Breílands, sem löngum hefir verið mesta viðskiptaiand okkar, fór mjög lítið af afurðum í þessum mánuði. Stafar það aðallega af því, að enginn ís- fiskútflutningur átti sér stað í mánuðinum. Mest var útflutt í septem- i ber af saltfiski eða fyrir 10,8 millj. kr. langmest til Italiu. Dálitill slatti af óverkuðum saltfiski fór til Bretlands. Næst á blaði er karfamjöl fýfir 5,8 millj. kr. og var það allt selt til Hollands. Þá er saltsíld fyrir 5,3 millj. kr. og var him seld til Svíþjöðar, hvailýsi fyrir 3,5 miÚj. kr. selt til Þýzkalands, freðfiskur fyrír 2,8 millj. kr. (% magns- ins fór til TékkóSlóvakíu og % tií Austurríkis), Itarfalýsi vaf fiutt út fyrir 1,2 millj. kr.j selt til Þýzkalartds. — SÖltuð hrogn voru flutt út fyrir nálega 1. inillj. kr. og scld til Frakklands. Munu hrognih nottið þar til beitu Við sardínuveiðar, en annars fara hrognin vanalega til Svíþjóðar og „eru notuð til matar. Utflutrtingur á lýsi nam 600,000 kr. og gænim 600,000 kr. C'tfluíningurinn til Bretíands nam aðeins . 200,000 kr. og til Bandarikj- 'anna tæpl, 100,000 kr. 1 Það vekur að sjálfsögðu talsverða ath}rgli hver breyt- ing hefir orðið aS því er varð- ar viðskiptalöndin, shr. það, sem í upphafi var sagt um Bretland, ennfremur, að við- skipti eru að glæðast við Þj'zkaland, og fleira mætti nefna. | Þá mun það að sjálfsögðu vekja mjög mikla athygli, að tiltölulega mikill hluti út- flutningsins í september er karfaafurðir, en af þeim var flutt út samtals fyrir 7 millj. kr. . Ovíst um samsiinga. Fundir voru haldnir í Sjó- ' mannafélögum Reykjavíkur t og Bafnarfjarðar í gœr- kveldi vegna verkfallsins. \ Voru þar felldar tillögur, með miklum atkvæðamun, er gengu í þá átt að veita stjórnum félagana umboö til þess að undirrita samninga á grundvelli samkomulags þess, sem rætt hefir verið milli sáttasemjara ríkisins 'og fulltrúa sjómanna. | Má því segja, að alger ó- 'vissa ríki enn í þessu válega ,'verkfalli, sem staðið hefir hátt á fjórða mánuð. Fiskar fyrir 80 þúsund á mánuði. Afli hefir heldur glckðsl hjá togbátunum undanfarhá daga og kom tógbáturinh Bragi ínótt með um 14 lest- ir af fiski eftir sólarhrings útivist, Bragi mun haida áfraffl áð fiska og sigla síðan meö farminn til Englands á mark að þar, en til þess mun hann þurfa aö hafa 600 kit. Bragi hefir aflaö einna bezt af þéim togbátum, er hófu tog- veiðar eftir síldarvertíðina. Hann hefir fiskað á röskum mánuði fyrir um 80 þúsund krónur og er hásetahlutur orðinn hátt á 4. þúsUnd kr. 'akkar hafa 15 manna lið í Indb-lCína. Herstjórnin gagn- rýnd í franska nnginu Þáð kqm fram í umfceðum í franska þinginu í gær, er rœtt var um ástand og hoffr ur í Indo-Kíha, að saknað vœri 3000 frqnskra hef- manha, er anhað hvort hefðu verið teknir höndum eða fallið í átökunum við upp- reistarmenn Ho Chi Minh í landamærahéruðum Indo- Kína og Kína. Alls hafa Frakkar 150 þús. manna her í Indó-Kína, sagði Pleven, forsætisráð- herra Frakka, er hann í gær flutti skýrslu í þinginu um horfurnar. Hann sagöi Frakka vera ákveðna í því að friða landið og koma þav á reglu. í þinginu kom fram hörð gagnrýni á herstjórn- ina í Indó-Kína og hún talin hafa verið með afbrigðum lé- leg. Slæmuf aðbúnaður. Þrátt fyrir það, aö Frakk- ar hafa 150 þús. manna lið til varnar í Indó-Kína, sem undir venjulegum kring- umstæðum ætti að nægja, hefir her þessi ekki getaö staðist uppreistarmönnum snúning af ýmsum sökum. í fyrsta lagi verður hann að vera til taks á mörgum stöð- um, auk þess er hann illa búinn vopnum og hefir ónóg ar flugvélar sér til aðstoðar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.