Vísir - 20.10.1950, Page 8

Vísir - 20.10.1950, Page 8
 .Fösíudaginn 20. október 1950 fréÍfcir: Suðurkndamenn berjast í Stokk- hólmi. Granvin, 12. okt. Finnsku verkalýðssamtök- in hafa sagt upp samning- um og lióta allsherjarverk- jálli 22. pe'ssa mán., ef samn ingar hafi ekki tekizt áður. ■ Síðastliöi'ð vor lét stjórn Kekkonens undan kröfum verkalýðssamtakanna og hækkaði kaupið en í kjölfar þeirrar kauphækkunar hef- ir siglt svo mikil og almenn verðhækkun, að ekki er bú- izt við að stjórnin verði eins ■eftirgefanleg í þetta skipti. Sendisveitalið í hnefaleik. Síðastliðna laugardags- liótt kom til hnefaleika mik- jlla í St„ Paulsgötu 1 Stokk- hólmi Mennirnir sem börð- vist voru kjólklæddir diplo- matar, flestir úr spænsku og tyrknesku sendiráðunum. Nokkrar dömur í síðum kjól- um tóku einnig þátt í þess- um æfingum. Flestir þátt- takendur neituðu að láta taka sig höndum, þar eö þeir njóta sérréttinda sem sendi- sveitarfólk, en nú er þó vit- -að um þrjá, sem verða send- ir heim til föðurhúsanna með þakklæti fyrir lánið. Bók Heyerdahls metsölubók vestra. Bók norska fullhugans 'Thor Heyerdahls, sem fjallar um Kontiki-léiðangurinn, er nú orðin metsölubók í Am- eríku. Eins og flestum mun kunnugt fór Thor Heyerdal ásamt nokkrum féiögum sínum á bjálkafleka yfir Kyn’ahafið og tókst vel, Af- rek þeirra félaga var kvik- myndaö og síðan skrifaði Heyerdahl bók um þetta ein staka ævintýri. Snjór í fjöllum í Noregi. Veðráttan hefir verið ó- venjulega slæm í Noregi í allt sumar og nú er farið að kólna í veðri. í gær fór ég með Björgvinjarþrautinni frá Hönefoss til Voss og var mikill hluti fjallanna snævi hulinn. Ó. C. Uagiir Harna* Barnaverndarfélag RVíkur er enn ungt og þess vegna fer enn ekki mikið fyrir störfum þess. En verkefnin eru mörg og takist aö leysa þau verður það til blessunar fyrir íjolmörg börn í bæn- um. Barnaverndarfélag i ö hefi r fjársöfnunardag á morgun, og mig langar til að vekja athygli bæjarbúa á þessum degi, Eg beini þeirri ósk til foreldranna, að þeir leyfi börnum sínum aö selja merki félagsins, sem afhent veröa í Listamannaskálan- um allan daginn á morgun, og leyfi þeim einnig aö sækja barnasýningar kvikmynda- húsanna á morgun. Ágóðinn rennur til félagsstarfseminn ar. Látið börnin vinna fyrir þau mál, sem þeim sjálfum horfa til heilla. Jón Auðuns. Versiunin Og helztu söluvörur í sept. Úíflutningur til Bretlaiids aðeins kr. í vélinni af Vatnaiökli Hópför nor- rænna kvenna hingað að sumri. Ráðgert er, að hátt á annað hundrað norrænna kvenna Jtomi hingað til lands undir miðjan ágústmánuð. Verðul’ lagt upp frá Berg- en, um 7. ágúst og cr áætlað, nð ferðin öll standi 17 daga, svo að gert mun ráð fyrir 8— 9 daga dvöl liér. Til farar þessarrar er stofnað a f Itvennasamlöknm Norður- landa, en ákveðið var á fundi í Danmörku fyrir tveimur árum, að efnt skyldi til sam- eiginlegrar farar liingað til lands. Munu konurnar fara með skipinu „Brand V“, sem hingað ltom í sumar með stúdenta á kristilega stúd- enlamótið. Kseiðangur manmu Ameríski flugherinn heíir nú sent hingað lil lands leið- angur þaulvanra manna, sem á að reyna að bjarga skíða- flugvélinni af Vatnajökli. Er ætluniii, að leiðangur- inn fari landveginn austur að vesturbrún Vatnajökuls, en þaðan verður farið á sltiðum upp að fíúgvélinni. Hafa Bandaríltjamenniriiir verið valdir sérstaklega með það fyrir augum, að þeir sé van- ir sltiðamenn og yfirleitt van- ir að ferðast við þau skilyrði, sem þeir ltunna að mæta við jökulinh og á lionum. Tækifærið verður einnig notað til að þjálfa sveit þá, sem hingað kcmur, í ferða- lögum og störfuin á jöltlum og i hverskonar veðrum, sem þar ltoma fyrir. Sá, sem er fyrir leiðangri þessum, heitir Perry Emm- ons, höfuðsmaður, en flug- maðurinn, sem ællað er að fljúga vélinni af jöltlinum, ef þess er kostur heitir Gcorge Ilamhriclt og cr einnig höf- uðsmaður. Þeir hafa báðir miltla reynslu að haki í flugi yfir heimsskautasvæðinu nyrðra. Annar flugmaður verður hinn sami og þegar flugvélin lenti á jöltlinum. Auk þess verða tveir viðgerð- armenn i leiðangrinum, en svo sem mcnn rekur minni heminm. til, bilaði hæðai'stýri flugvél- ariniiar. Loks verða i leið- angrinum menn, sem hafa sérstaklega verið þjálfaðir í jökla- og heimsskautáferð- lllfl. Snjónum hefir blásið í skafla umliverfis vélina og verður að rvðja þeim frá, en síðan verður að marka ílug- bi;aut og ef lil vill að troða liaila. Verðmæti útflutnings í sepíember síðastíiðnum var 34,5 millj. kr. eins og' áður hefir verið getið í blaðinu. Nánari uppl. eru nú fyrir hehdi um útflutninginn, og sýna þær, að aðalviðskipta- löndin i þessum mánuði voru Italía, Ilolland, Sviþjóð og Þýzkaland, en iil Bretlands, sem löngum hefir verið mesta viðskiptaland olclcar, fór mjög lítið af afurðum í þessum mánuði. Stafar það aðallega af því, að enginn ís- fjskútflutningur átti sér stað í mánuðinum. Mest var útflutt í septem- ber af saltfiski eða fyrir 10,8 millj. kr. langmest til Ílalíu. Dálítill slatti af óverkuðum saltfiski fór til Bretlands. Næst á blaði er karfamjöl fyrir 5,8 millj. kr. og var það allt selt til Hollands. Þá er saltsíld fyrir 5,3 millj. kr. og var hún seld til Svíþjóðar, hvallýsi fyrir 3,5 mil'lj. kr. selt til Þýzkalahds, freðfiskur fyrir 2,8 millj. kr. ( % mag'ns- ins tor tíl Tékkóslóvakíu og % til Austurríkis), karfalýsi var fiutt út fyrir 1,2 miílj. kr., selt til Þýzkalands. — SÖltuð hrogn voru flutt út fyrir nálega 1. lníllj. kr. og seld til Frakklands. Munu hrognin notuð þar til beitu við sardínuveiðar, en annars fara hrognin vanalega til Svíþjóðar og cru notuð til matar. Ctflutningur á lýsi nam 600,000 kr. og gærum 600,000 kr. Ciílutningurinn til Bretlands nam aðeins 200,000 kr. og til Bandarikj- ' anna tæpk 100,000 kr. k Það vekur að sjálfsögðu talsverða athygli hver breyt- ing hefir orðið að því er varð- ar viðskiptalöndin, sbr. það, sem í upphafi var sagt um Bretiand, ennfremur, að vjð- skipti eru að glæðast við Þýzkaland, og fleira inætti nefna. | Þá mun það að sjálfsögðu vekja mjög mikla athygli, að tiltölulega mikill liluti út- flutningsins í septemher er karfaafurðir, en af þeim var flutt út samtals fvrir 7 millj. kr. Óvíst um samailnga. Fundir voru haldnir í Sjó- 1 mannafélögum Reykjavíkur , og Hafnarfjaröar í gcer- kveldi vegna verkfallsins. Voru þar felldar tillögur, með miklum atkvæðamun, er gengu í þá átt að veita stjórnum félagana umboð til þess að undirrita samninga á grundvelli samkomulags þess, sem rætt hefir verið milli sáttasemjara ríkisins ’og fulltrúa sjómanna. | Má því segja, að alger ó- vissa ríki enn í þessu válega Verkfalli, sem staðið hefir hátt á fjórða mánuð. Fiskar fyrir 80 þúsund á mánuði. Afli hefir heldur glœðsl hjá togbátunum undahfarha daga og kom togbáturivh Bragi í nótt með um 14 lest- ir af fiski eftir sólarhrings útivist. Bragi mun halda áfram að fiska og sigla síðan meö farminn til Englands á mark að þar, en til þess mun hann þurfa aö hafa 600 kit. Bragi hefir aflað einna bezt af þeim togbátum, er hófu tog- veiðar eftir síldarvertíðina. Hann hefir fiskað á röskum mánuði fyrir um 80 þúsund krónur og er hásetahlutur orðinn hátt á 4. þúsund kr. Frakkar hafa 150 þiísueid manna lið í Indo-Kína. Herstjórnin gagn- rýnd í franska þinginu Það kom fram í umræðum í franska pinginu í gœr, er rœtt var um ástand og horfT ur í Indo-Kília, að saknað vœri 3000 franskra her- manna, er annað hvort heföu verið teknir liöndum eða fallið í átökunum við upp- reistarmenn Ho Chi Minh í landamœrahéruðum Indo- Kína og Kína. Alls hafa Frakkar 150 þús. manna her í Indó-Kína, sagði Pleven. forsætisráö- herra Frakka, er hann í gær flutti skýrslu í þinginu um horfurnar. Hann sagöi Frakka vera ákveöna 1 því að friða landið og koma þav á reglu. í þinginu kom fram hörð gagnrýni á herstjórn- ina í Indó-Kína og hún talin hafa verið með afbrigðum lé- leg. Slœmur aðbúnaður. Þrátt fyrir það, aö Frakk- ar hafa 150 þús. manna lið til varnar í Indó-Kína, sem undir venjulegum kring- umstæðum ætti að nægja, hefir her þessi ekki getað staðist uppreistarmönnum snúning af ýmsum sökum. í fyrsta lagi verður hann að vera til taks á mörgum stöð- um, auk þess er hann illa búinn vopnum og hefir ónóg ar flugvélar sér til aðstoöar.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.