Alþýðublaðið - 27.09.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.09.1928, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ irani upp í lárnm. Eiinn Pessara mianina var Stinines .eldri. Hann hafbí keypt ósköpin öll af, þess- uim ,,vefðbréfum“ fyrir isama sem ekki neitt, og næst-elzti sonur hans og nafni erfði þau. Auð- menoimir voru alt af að nauða á stjórninni að greiða eitthvað upp í „lánin, svo að fátæk gamalmenn- in mistu ekki alt“. Og' stjómiin varð við tilmæluni þeirra, en nokkuð á annan veg en til var ætlast. Hún ákvað að greiBa þeim einum uppbót, sem keypt höfðu beint af ríkinu, en engum, sem keypt hefði skuldabréfin -i braski, og þ\d var svo til skifið, að menn sönnuðu iineð vottorði, að þeir hefðu átt skuldabréfin fyrir til- tekinn dag áður en braskið hófst. Auðvitað vax sáralitið af auð- vald s-„gamalmennunum“, sem haíði átt sín skuldabréf svo lengi. Meðal þeirra var Stinnes ekki, og til að bæta úr óréttlæti stjómar- innar fór hann aÖ falsa vottorð um það, nær hann hefði eignast sín skuldabréf, og nú situr hann, „ö'reiginn" með 10 miiljónirnaT, í Igæzluvarðhaidi. Spumingin er nú, hvort maður ekki hér sér inn um skráargat gróðabral.lshandbragðs stóreignamannanna. Það er fátt, sem Þjóðverjar bera jafn djúpa lotningu fyrir og auðurinn. Ég spuxðx sæmilegan e'tgnamann að því, hvernig það mætti vera, að Stinnes, sem væri ríkur maður. gæti komist í bölvun. Svarið var einkar greinargott. „Hann átti ekki nema 10, milljóiiír.“ En þá er spurningin. Hvernig geta miklu mii ijónamennim ir4 komist undan lögunum, [>ó að þeim hinum smærri spámönnun- um mistatóst það? Svariö er of- ur auðvelt; allar helztu tau-gar viðstóftalífsins á Þýzkalandi 'iggja um hendur þessara örfáu manjn.a. Ef þeir sklfta skapi, geta þeir með einu handariaki kyrkt alt viö- Skiftalíf landsins og tept allar pen- ingalindir. Það segir sig sjálft, að reyn-t er að haida miönnum, sem ihafa fjöregg viðiskifta og atvinnu í klónum, i góðu skapi, og að [)eim er þoiað flest, ef ekki ait, svo að þfiir hiefniist ekki á fjöregg- inu. Þetta er ekki ofmælt. Fjórir helztu bankarar á Þýzkaiandi, Goldsmith frá Dartnstad terlrank, Milton Hermann frá Deutschebank, Weissenberger frá Dresden og Hagen-Levi, eru saman í sfjórn 288 hieiztit fyrirtækja á Þýzka- 'iandi, þar af Goldsmith í 98 Stjórnum. 20 aðrir þýzkir auð- vaixlar sitja hvor úm sig í stjðrn- um rneir en 40 helztu fyrirtækja Þýzkalahds, eða allis í stjörnum 943 fyrirtækja. 24 menn ráða því ,yfir 1233 stærstu fyrirtækjum þýzka ríkisihs. Svona hierrar fara | auðvitað seint í tukthúsiö, hvern- ig sem þeir haga sér. Én þvi ríki er vorkennandi, sem á veiferð sína undir 24 mönnum, sem ekker/ hafa tii valdanna urmið anmað en að eiga peninga. Meiita. Um dagiim og veginn. Sýniag GuðmundarEinarssonar. Eins og auglýst hefir verið hér í blaðinu og Um getið í dagbók, hefir Guðmundur Einarsson pessa dagana sýningu á listaverkum srnum. Það er hressandi fjalla- biær yfir sýningu Guðmundar, list hanstóll karlmannleg og svipmik- il. Viðfangsefnin eru og valin þannig, að auðséð er, að tign, ró og mikilileikur íslenzkrar fjalla- náttúru stendur hjarta Guðmund- ar nxest. Sýning hans er opin dag- lega frá kl. 11 f. m. til kl. 10 e. nx. Verður hún að eins opin þessa viku og fyrsta dag hinnar næstu. Selst hafa á sýningunni myndirnar „Morgivn", „Skjald- breiður", „Við Svartá“ og „Naut- hagi við Hofsjökul“. Auk þess i 1 raderingar. Menn ættu að nota tækifærið tii þess að sjá list Guðmundar, og þeir, sem það geta, skreyta hibýli sín 'fn-ýnd- um eftir hann. Strandarkirkja. Áheit afhent Alþbl. frá B. T kr. 10,00, frá K. kr. 5,00. Athygli skai vakin á þvi, að barna- skólinn Bergstaðastræti 3 hefst mánudaginn l! október. Eins og áður hefir verið auglýst, verða öll börn, sem skólarm sækja, að hafa heilbrigðisvottorð. „Esja“ kom hingað í morgun. Hún fer á mánudag í hringferð, Frá Hjálpræðishernam. í kvölv^ kl. 8 stjórnar sergent Jensína Jónsdóttir sanvkomu. Ali- ir eru- velkonmir. »Alexandrina drotning« ífór í gærkveldi áleiðis til útlánda. »Columbía« heitir timbur- og sements-skip, sem köm hingað í morgun. Veðrið. Hiti 0—5 stig. Hægviðri um land alt. 774 mm. hæð yfir ís- iandL Lægð suðvestur af írlandi á nierðurleið. Suðaústan 3 á Haila- miðum.,, Horfur: Austan og suð- austan gola á Suðvestur- og Vest- ur-landL Norðurland: Hægviðri, þurt'og kalt. Norðvestan á Norð- austurjandi og norðaustan á Aust- fjörðunv og Suðausturlandi. Togararnir. „Otur“ og „Apríl“ komu af veið- um í nótt og „Karlsefni" kom frá Englandi. Nýja Bíó sýnir um þessar, mundir þýzka kvikmynd í 6 þáttum. Er hún gerð eftir fyrirsögn hins fTæga [rýzka læknis, Knud Thomalla, og fjailar hún um atriði, sem snerta ástir æskulýðsins. Hefir lítið ver- Sokkar fyrir konur, karl- menn og börn, úr ull, baðmull, og siiki. Ábyggilega bezt úrval hjá/okkur, verðið hvergi ■ lægra. ið gert að þvi að útskýra fyTir æskumanninum þær hættur, er verða á vegi hans um þær mund- ir, sem hann er að þroskast frá unglingi í fullorðinn mann. En nienn eru nú að sjá, að slfkt er nauðsynlegt, ef ástir æskulýðsins eiga ekkj að afvegaleiða hann. ifíér í blaðinu birtist í fyrra sumar grein urn þetta efm. Var þar skrifað um efnið í sambandi við starfsenii Lindsays dóniara í Den- ver i Bandaríkjunum. — Kvik- mynd sú, sem hér um ræðir, tek- ur mjög vægilega,á efninu. En ungu fólki skal þó ráðlagt að sjá myndina og taka vel eftir þeim kenningum, sem hún hefir að flytja. Mokafii i Gaiðinum. Alþbi. hitti að rnáli Sveinbjörn Árnason, kennara í Garði. Segir hann, að .mokafli. í net hafi verið í. GaTðsjó síðustu vikurnar. St. Iþaka nr. 194. Fundur i kvöld. Kaffikvcld. „Uffe“ fór tii útlanda í morgun. Hitt og petta. Stephanos Skoudoulis, fyrverandi forsætisráðherra í Grikklandi, er Jézt fyrir nokkru síðan, var auðugastur maður í Grikklandi. Hann lét eftir sig ca. bilíljón drökmur (ca. 50 millj. am- erískra doliara). Af þessu fé renna ca. 6 millj. dollara (dánarbússkatt- Ur) í ríkisféhirzluna. — Skoiudou- lis var um alliangt skeið banka- stjóri í Konsitantinopel og græddi þar á tá og fingri. (FB.) City of New York heitir skip eitt af þremur, sem Byrcl hefir í leiðangri sínum tiil Suðuipólsilandanna. Skip þetta er xsbrjótur og hét áður Samson. „City of New York‘Bfór frá New- Yörk-borg þ. 25. ágúst suður á bóginn. Fór Byrd og fjölskylda hans með til borgar einnar í Vir- giniaríki, en Byrd sjálfur leggur SÍMAR I58-Í958 Munið eftir útsölunni í Tóbaks- og sælgætisverzluninni á Lauga- vegi 43. 5 til 50 °/o afsláttur til laugardagskvölds. Stórt skrifborð tii söiu. Vöru- salinn. Sími 2070. Sundurdregið barnarúm til sölu, tækifærisverð. Vörusalinn Klapparstíg 27. Hringið í sfma 2070 ef þér þurfið að sel ja eitthvað. Vörn- salinn. Sérstök°deild fyrir pressingar og viðgerðir afls konar á Kari- mannafatnaði. Fljót afgreiðsla, Guðm. B. Vikar. Laugavegi 21. Sími 658. Sokkar —’Sokkar — Sokka'r Að eins 45 aura og 65 aúra parið. — Vörusalinn Klapparstíg 27. Simi 2070. Hús jafnan til sölu. Hús tekin í umboðssölu. Kaupendur að hús- um oft til taks. Helgi Sveinsson, Kiikjustr.10. Heima 11—12 og 5—7 Bæknr. Bylting og Ihald úr „Bréfi til ‘Láru“. „Húsið- við Norðurá“, íslenzfc Jeynllðgreglttsaga, afar-spennaadi, „Smiður er ég nefndur“, eftir Upton Sincláir. Ragnar E. Kvaran þýádi og skrifaði eftirmála.. Rök fafnaðarstefnunriar. Otgef- andi Jafnaðarmannafélag íslands, Bezta bókin 1926. Deilt um fafnaðarstefnuna eftil Upton SincLair og amerískan í- haidsmann. Fást í afgreiðslu Alþýðubiaös- íns. ekki af stað í leiðangurinn fyrri en um im.ánaðamátin. Leggur hann af stað á leiðangursstópi sínu „Ross“, sem áður var hvaiaveið- ari, frá San Diego í Californiu. (FB.) Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Haraldur Guðmundsson, Aiþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.