Alþýðublaðið - 28.09.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 28.09.1928, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið GeflO ót af Alþýðnflokknmai 4 1928. Föstudaginn 28. september 230. tölublað CtAHLl BlO Með báli og brahdi. (Brand i Osten.) Sjónleikur í 10 páttum. Aðalhlutverk leika: Lon Chaney, Eleanór Boardnmn, William Haines. Efni myndarinnar er um ung an mann, sem gerist hermað- ur í sjóhernum að éins til þess, Eað fá sér fría ferð og svo Estrjúka úr herþjónustunni, en þetta fer nú nokkuð öðruvísi. ÍMyndin er aíarskemtiieg og spennandi, eins og myndir þær, sem Loh Chaney áður héfir leikið í. Munið I Hannyrðaverzlun Þuríðar Signrjdns* dótfur. Skðlavðrðu- stig Avalt til leigu góðar bifreiðar í lengri og skemri ferðir. Studebaker eru bíla beztir, fS. S. R. hefir Studebaker drossiur. B. S. R. hefir fastar ferðir til , Vífilstaða, Hafnarfjarðar og austur i Fljótshlíð alla daga. Afgreiðslusímar: 715 og 716. Tllkynning. Búið að opna nýju búðina á Freyjugötu 11. Fjöl- breytt úrval af veggmyndum og römmum. Komið og skoðið. Munlð Freyjugðtu 11. Sfmi 2105. Gagnfræðaskóli Reykvíkinga verður settur mánúdag 1. okt., kl. 1 e. hád. í Iðnskólan- um niðri. Þeir, sem staðist hafa inntökupróf i gagpfræðadeild Mentaskólans, fá próflaust inngöngu í skólann. Aðrir, sem æskja inntöku, verðn að ganga undir inn- tökupróf, og verða þeir að hafa gefið sig íram við skólastjóra fyrir laugardagskvöld, 29. p. m. SKÓLANEFNDIN. I dag og á morgun kemur ný sending af DILKA.KJÖTI. Pantið kjöt til söltunar i tíma. Slátur, mör og svið kemur öðru hvoru. Evergi betra að verzla. Kaupfélag Grímsnesinga, Laugavegi 76, sími 2220. Urðarstig 9 (við Bragagötu), simi 1902. Nýkomið: Krullujám (rafmagnskrullujárn) — Hárgreiður — Filabeinshöfuðkambar Svampar — Speglar — Andlitssáppr — Ilmvötn — Myndarammar — Dömuveski — Töskur — Peningabuddur — Karlmannsveski — Rak- speglar — Rakvélar — Slipsteinar — Skeggsápur — Andlitscréme — Andlitspúður, maigar teg.— Handáburður — Talkumpúður — Radox, sem eyðir likpornum — Brilliantine i túbum, glösum og öskjum — Vírkembi fyrir karla — Hárbustar — Fatabustar — Tannbustar — Tannpasta, „Pepsodent" — Kragablóm. — Margar tækifærisgjafir, Gott er að verzla í Goðafoss, Laugavegi 5. | Ai iuv . . . ).»;> 'jiuj,i'.? i — ...i »■ a t. , í dag flyt ég verzlun mína frá Grettisgötu 54 á Laugaveg 70, og gef 10 % afslátt til 1 okt. n. k. af minst 5 kr. viðskiftum gegn stað greiðslu. Guðm. Sigurðsson. Vegna jarðarfarar verður lokað á morgnn frá kl. J2-4. Relðhjólaverkstæðið „0rnmnu. NYJA RIO Vakning konunnar. Þýzkur sjónleikur í 6 stór- um páttum eftir Dr. Knad Thomalla. Aðahlutverkin leika: Greíe Mosheim og Wolfang Zilzer. Btirn innan 14 ára fá ekki aðgang. Hljómsveit Reykjavíknr heldur 5 hijómieika n. k. vetur í Gamla Bió. h,........... ' ; verða sunnud. 7. okt. undir stjórn Páls ísólissonar. Miða að öllum hljómleik- : unum má panta til mánaða- móta í Bókav. Sigfúsar : Eymundssonar^ Hljóðfæra- húsinu og hjá K. Viðar. Verð 6, 8 og 10 krónur. :: mOOOOOlMMMMMOMMtMM Dilkakjöt, Rjómabússmjör, Egg, Ávextir. Matarbúð Sláturfélagsins, Laugavegi 42. Sími 812. Diikakjöt, Hjörtu o g Lifur. Grettisgðtu 50. Sími 1467. heldur fund á sunnudaginn kl. 10 f. h. í salnum í Bröttugötu. Fjölmennið á , fundinn. Gæzlnmaðnr.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.