Alþýðublaðið - 28.09.1928, Page 3

Alþýðublaðið - 28.09.1928, Page 3
ALÞÝÐUBLAÐIÐ 3 Hattabúðin Næst siðasti dagur útsölunnar er í dag. r Gadðavíi*, ýmsar tegundir. Þakjárn, bárótt og slétt. Þaksanmur. Þakpappi. Girðinganet. „Hvaba fell er f>etta?“ spurði ég- „Þú kannast við Johannisberger- vín?“ anzaði kurtningi minn. „Já, það held ég; pað gera vn'st flestir." Johannisberger er eitt nafhtogaðasta rínarvínið. „Héðan er víniðsagði vinur smúm. .^Þetta er J0hannisberg.“ Þá datt mér í hug Jóhannesar- bjarg í Heljarslóðarorrustu og hvað lýsingin þar stæði vel heima við þetta feil. Svo sagði óg kunn- ingja mínum söguna af Metter- nich og Jóhannesarbjargi eins og GTöndal segist frá. „Blessaður vertu; það er þetta Jóhannesarbjíirg, sem skáldið ykk- ar á við. Furstarnir Mettemich. hafa átt Jóhannisberg síðan 1816 og eiga það enn,“ gall félagi minn við. Það verður ekki ofsögum af því sagt, að með hverju örnefni og hverju mannsnafni í Heljar- slóðarorrustu á Gröndal við á- kveðna staði eða memi, sem meim hafa kannast við flestalt, er sag- an var spenvolg. Mig skyldi ekki furða, þótt á>tt væri við einhvern ákveðinn þar sem er Putiphair Blátlandskeisaii. Er mál til kom- ið að semja skýringar við Heljar- slóðanorrustu áður en gleymt er með öllu hverjir sneiðamar eiga. Nú er ég búinn að sinni. Vera má, að bréfið verði ekki til annars en að þú kaupir pappírskörfu handa AlþýÖublaðinu, en fari svo, er ekki til einskis að ver'ið. Af skiljanlegum ástæðum bið ég ekki að heilsa konu þinni og börnum; pað er feKki af ökurt- eisi, heldur af þva, að þú átt ekk- ert af slíku. Vertu blessaður! Þinn j Gudbr. Jónsson. Fyrirspnrn svarað. ' 1 Alþýðubl. 171. tbl., 21. júlí þ. á„ er fyrixspurn til þeirra, sem að Ljósberanum standa. Hún hljóðaði svo: „Hverjar voru þær fölsku kenningar, sem Budda fluttá, svo' hann geti m,eb réttu kallast falsguð ?“ Tilefni þessarar fyrirspumar var grein, sem 01- afur ólafsson kristniboði hafði sent blaðinu og þeirri grein fylgdi mynd af Budda, sem þar er Itaíl- aður „falsguð". Mér stóð nœst að' svara þess- ari fyrixspurn, því Ljósberann gef ég út og ber ábyrgð á þvi, sem (birtifet í honum. Ég hafði þó hugs- að mér að Ólafur svaraði þess- ari fyrirspurn, þvf ég vissi hiann miklu hæfari tal þess en mig. En um þessar rmindir var hann ekki f bænum. Þegar hann kom, var orðið svo langt um liðið, að við áltum ekki taka því að vera að svara þessaxi kynlegu fyrirspurn. En svo fékk ég núna nýlega sent í póstí þetta ofangreinda tölubflað, og á því stóð letrað: „Hér þarf' að svara fyrirspurn, sem er í þessu blaði.“ Nú er Ólafur fjar- verandi og verð ég þá að svara henni í sem fæstum orðum. Það er þá fyrst um þetta að segja, að þegar heiðingjar í Kína, sem þarna vax veriið að tala um, tílbiðja skurðgoð sín, hvort sem þau eru kend við Budda nafn eða einhverra annara. manna, þá eru þed® ekki að tilbiðja t. d. mann- inn Budda, þeir þekkja hann ekki, hafa aldrei heyrt hann nefndan. Þar em engir sikójar. sem fræða fólkið um imikiílmenni heimsins, nema nokkrir skólar fyrir æðri stéttirnar. Þarna em því þessi lík- neski tilbeðin, og að þeir trúi að guðinn, búi í þeim, sýnir mjög imargt í lífi þ'eirra, meðal arenars það, að þeir færa þeim oft mat, og klæða þá. Og svo vil ég segja „Tveimtur" það, aið þegar óg læt Ljósberann flytja ilesendum isinum þann lær- dóm, að til sé að eins erim sann- ur, Gud, þá þolir sú kenning ,gagnrýni í Ijósi sannJei;kans“. I orði Drottins stendnr: „Ég er Drottínn Guð þinn. Þú skalt ekki hafa aðra guði en mig.“ (II. Mós. 1.—2.) Ég get því hiklaust sagt, hvort sem það eru heldur menn, stokkar eða steinar, sem tilbeðið }er í Guðs stað, þá eru það fals- guðir. Aldxei hefir jafnimikið verið unnið að því sem nú að boða heiðingjunum trúna á hinn eima scuvta Guð og þann, 'sem hann r> sendi, Jesúm Krist. „Þeim, sem I að Ljósberanum standa", imm því I ætíb verða það brennandi áhuga- «1 mál, að fræða ísienzku börniin um hinn e'ma sanna Guð, kenna þeim að þekkja frelsarann, sem einn hefir séð föðurinn, og einn getur frætt imannkynið um hann og flutt því boðskap hans. Þann boðskap er að finina í Guðs hei- iaga orði. Ég vii því ráðlegggja þessum „Tveiirmir" að leita par að svari við þessari spumángu, sem þeir hafa beint til þeima, sem standa að Ljósberainum. Já, ég er viss um, ef þeir í auðteiýkt hjartans og með bæn á vörum leiita þar svars vip þessari spum- ingu, og h\"erri annari, er brjótast karen fxam í leitandii sálu þeirra, þá fá þeix svar. En ég vii ektó liggja í gagnsJausu'm orðastæluim og þrætum við meren. Jón Helgason, Erlend simskeyti. Khöfn, FB., 27. sept. Sænska ihaldið skrýður saman. Frá Stokkhólmi er símað: Kon- ungurinn hefir falið hægrimönn- um að athuga möguleikana fyrir því, að mynda borgaralega sam- steypustjórn. Talið er vafasamt, að myndun samsteypustjómar heppnist, þar eð frjálslyndir eru ófúsir til þess að taka þátt í henni. Uppruni Norðurlandabúa. Erá Lundi er símað: Piófessor Otto Rydbeck hefir skýrt frá rannsóknum sínum viðvíkjandi Norðurlandabúúm á steinöldinni. Sérfræðingar telja árangur raren- sóknarena þýðiregarmiidren. Ryd- beck segir, að Norðurlandabúar eigi rót sína að rekja til veiði1- mannaþjóðarinnar, sem fluttíst til Norðurlareda fyxir fimtán þúsund árum. Hingað tíl hefir verið álit- ið, að fyrstu forfeður Norður- landabúa hafi fluzt til Norður- lareda fyrir þrjú þúsund ámm síð- are. Enn fiemur segir Rydbeck, að veiðimannaþjóðim hafi ekki tekíö til akuryrkju upp á eigin spýíur, heldur hafi akuryrkjuþjóð fltuzt til Norðurlanda fyrir fimm þús- und árum, en veiðimanreaþjóðire og akuryrkjuþjóðin hafi seirena blandast saman. Frá Hassel. Hassel kom til Kaupmannahafn- 0r í gær. Kveðst hann vera stað- ráðinn í því, að reyna til að fljúga yfir AtLantshafið að nýju á næsta ári, yfir Grænland og Mand. Umdaginnog veginn. Lúðrasveit Reykjavikm leikur á Austurvelli i kvöld kl 9, ef veður leyfir. Ábyggilegur Og siðprúður drengur getur fengið vinnu við að bera Alþýðublaðið til kaup- enda i Vesturbænum. Sanmnr allskonar. Vald. Poulsen. Klapparstig 29. Simi 24 Strandarkirkja. Áheit afheret Alþbl. frá F. J. kr. 3,00 og kr. 10,00 frá J. J, Tvö fiskitökuskip komu biregað í nótt. Frú Sólveig Hjálmarsdóttir Þrastargötu * 3, er 60 ára á morgure. Hljómsveit Reykjavikur mren nú hafa selt megnið af þejim aðgöregremiðum, sem seldi® verða að hljómleiikum henrear í vetur. Gefur hún nú þeiim, sem vjlja, tækifæri ti að tryggja sér þá, sem eftjr eru (sjá augl. hér í blaðjnu í dag!). Mun hver síðastur að reofckurt sæti verði ðselt. Alþýðublaðið ikemur út á sunreudagsmorgun. Augl. í blaðið þyrftu helzt að fcoma eigi síðar en um kl. 7 arenað kvöld. Sira Friðrik Hallgrimsson er fluttur á Skálholtsstig' 2 (hús Eiireaxs ÞorsteiressQnar hjá frikirkj- unni).

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.