Alþýðublaðið - 28.09.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 28.09.1928, Blaðsíða 4
4 >A L Þ ÝÐUBLAÐIÐ iill 1911 IIII ! Nýkomið: f i í DSmukjðlar, að eins nokkur stykki, selj- 8 ast fyrir 19,50 stykkið. Dnglinga- og telptikjólas*, 2 telpusvuntur og margt fl. I Hl l j » i Matthíldur BjSrnsdóttir. jj Laugavegi 23. 1111 1111 III! STýkomið s Brysselteppi 29,90 — Divanteppi, frá 13,95, Rúmteppi 7,95, Gardínu- tau frá 0,95 m.tr. Matrósahúfur með íslenzkum nöfnum. Karlm. kaskeyti, ódýr. Gólftreyjur, ódýrar. Karlmannasokkar, frá 0,95. Kven- silkisokkar, frá 1,95 og m. fl. Verzlið par sem pér fáið mest fyrir hverja krónuna. Lipur og fljót afgreiðsla. K1 ö p p . Frá Hjálpræðishernnm. Kapteiinn Roe stjórrrar samkomu I kvöld kl. 8. Allir velkomnir og aðgangur ókeypis. „Brúarfoss“ kom I moTgun. Veðrið. Hiti 3-—8 stig. Hæð fyxir suð- vestan land. Grunn iægð noxðan við Jan Mayn á suðausturleið. Vest-suðvestan gola á Halanum. Horfur: Vestlæg átt. Þokuloft, en úxkomulítið við Faxaflóa. Alpýðuflokkurinn heíir ákveðið að boða til lands- málafundar á Akranesi 10. októ- ber n. k. Verður miðstjórnum beggja hinna flokkánna, „Fratm- sóknaT" og íhalds, boðið á fund- inn. „Hermóður“ vitabáturinp, kom h;i>ngað í nótt. Kaupendur Alpýðublaðsins eru beðnir að láta afgreiðsluna vita, ef þeir hafa bústaðaskifti. Með þvi losna þeir við vanskiJ á blaðinu. Kveikja ber á bifreiðum og reiðhjólum kl. 6:! i í kvöld. Brjóstlikneskið sem Ríkarður . Jónsson. myud- höggvari gerði af Stephani G. Stephanssyni, hefir nú ríkið keypt. Líkneski þetta .e.r eitt af ailra beztu verkum Rjltarðs, sérkenni- legiri skerpu, djúþúðgi og festu andlitsihs náð snildariega. Var það vel faxið, að Ríkarður mótaði líkneski af skáldmu, ekki að eins vegna þess, að um mikilmsnni vax að ræöa, þar sem Stephan var, heidur óg vegna híns, hve sér- kenmilegt var andlit hans og hve miairgt mátti í því lesa. Líkneskið á fýrst úm sinn að standa í nor- rænudeiid háskólans — og er það vel til fallið. Ætti sem t'yrst að iáta gera af því eirafsteypu, þa-r •eð slíkax afsteypur eru nú ekki orðnar geysidýrar. Myndi afsfey(:a af líkneski j;essu ekki kosta yfix 3—460 kr. Jón Þorláksson reiknar enn! Jón Þorláksson skrifar grein í „Mígbl.“ í morgun uhdir rlulnefn- imu „J“ og ræðst að Érlingi Frið- jónssyni, þingmanni Akureyrar. - Mikil verðlækkun á gerfitönn- um. — Til viðtals kl. 10 — 5, sími 447. Sophy Bjarnason Vestur- götu 17. — |~ðIpýðupreBtsiniðjait, | Uuerfisgötu 8, sími 1294, j í tekur að sér alls konar tækifærisprent> * un, svo sem erflijóð, aðgöngurniða, brél, I J reikninga, kyittanir o. s. frv., ogr af- J | ^reíðlr viuauna fljótt og viðtréttu verðí. j Þykist Jón nú bera mjög bags- mumi þeirra fyrir brjósti, sem ,minmi máttar" erú. — Talar Jón um, að Erlingur hafi gengið vel 'fram í því að hækka skatta á ai- þýöunni, og nú reiknar Jón pg reiknar. Segir hann fjrrat að skatt- arnir hafi verið samtals 500 krón- ur á 5 manna fjölskyldu, en fyrir tilverknað Erlings hafi þeir „hækkað" upp í 600 krónur á 6 manna fjölskyldu. Enn er ijóst reikningsvit „heila heiianna“- — Þarna hefir hann vist þózt ná sér niðri á Erjingi! Sérstök deild fyrir pressingar og viðgerðir alls konar á Karl- mannafatnaði. Fljót afgreiðsla, Guðm. B. Vikar. Laugavegi 21. Sími 658. Nýkomið: Regnkápur mislitar, ódýrar, rykfrakkar kvenna og unglinga, morgunkjólar, svuntur, lífstykki, ráttkjólar, sokkar, drengja- peysur og fl. Verzlun Ámunda Árnasonar. Bmu'ð og kökur frá Alþýðu- brauðgerðinmi fást á Framnesvegl 23. Lifur og hjörtu höfum við daglega. Kjötbúðin Týsgötu 3. Sími 1685. N æ r f ö t. Komið fyrst til okkar, ef yður vantar nærföt. Við berum ábyrgð á hverri fíik, sem þér kaup- ið, og pó bæjarins lægsta verð. Allar stærðir; Vörubúðin, Lauga- vegi 53. , Sokkar — Sokkar — Sokkar Að eiíií. 45 anra og 65 aara parið. — Vörnsalinn Klapparstíg 27. Simi 2070. Tapast háfa silfurdösir, ómerktar. Skilist til Hafliða Bald- vinssonar. Hverfisgötu 123. Sími 1456. Allskonar notaðar bækur (sér- staklega danskir reyfarar) eru ávalt keyptir hæsta verði. Vöru- salinn, sími 2070- Allskonar rúmstæði, tauskápar, og borð ódýrt í Vörusalanum Klapparstíg 27. Ódýr spil: 50-60-75 aura og 1 kr. Vörusa|inn Klapparstig 27. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Haraidur Guðmundsson. Alþýðuprentsmiðjan. Upton Sinclair: Jimmie Higgins. , ■ ; , % ' ' > ■ . - , eitt hundmð doUara á borðið fyrir fraanan umirandi nefndarmennina. Svo hafði viljað til, að oddviti nefndar- imnar hafði rétt áður fengið eimtak af nýjum pittíngi, sem hét „Fæðíö Ameríku fyrst" írá aðjalskrifstofu flokksins í Chicágo; það var hægt að fá upplag af þessuin ritlingi fyrir mjög lítið verð, einn eða tvo dollafa þús- lihdið. Áfieiðimgim af fjárstyrk Jimmiies var sú, að simskeyti var séht og beðið um að senda tíu þúsundir ineð hraólest. Þá lá enn fremur fyrir tilboö frá rikisskrifstofunni um að senda j>angaö félaga Seaman, hölund að bök ígegn öfriði, til þess að flytja ræður á hverju kvöldi í Leesvillc. Derldin hafði sam- þykt aö hafna fiiboðihu vegná fjárskorts: en nú, jregar þessi nýi styrkur var ko'minn, þá fanst útbreiðslunefndimni að hún gæti legt til þessa fimmtíu dolíára, sém um vai' að ræðá. Þá þurfti enn fremiir að aðgæta hug- mynd féiagá Gerrity, skipulagsmánnsims, sera hélt uppi strætafundmm á hvfefju miðviku- dags- og laugardags-kvöldi; ef hann gæfi fengió aðstoðaxmamr fyrir firntán dollara á viku, þá væri hægt að halda uppi ræð.u- flufningi á hverju kvöldi. Johm Meissmer gat þess, að hann væri viss um að hægt væri að fá styrk í þessu skyni, ef samþyktin yæri gerð tafarlaust. Og sámþyktin var gerð. VI. Fundinum var slitið og M.eissner og J.m- mie gengu á tal við Gerrity, skipulagsmann- inn, Schmeider, hruggarann, og félaga Mar.y Allan, eh þau voru öll í nefndinmi,'sem fjall- aði um málefni „Verkamanmsins”. Jimmiie skýrði þeim frá því, að hann hefði átt tal við umboðsmann verkalýðsföLagía ’ — jseir gátu ekki sagt frá því hver hann væri, en nefndin átti kost á að hitta hamn sjálf — og hann gat lagt til féð, sem á vantaði, að þvi tilskildu, að blaðið væri fáanlegt tii þess að vinna tafarlaust að verkfalli í smiðjunum. Var hægt að gefa það loforð? Mary Allan hló, og lét með því í Ijós lítils- virðingu sína á jreim, sem um það gadu efast! Mary var kvekárí; hún elskaði alt mannkynið með trúarlegum hita — og jiað er íurðulegt hve mikiil béizkja er stundum samfara , ailsherjar-ást. Það hljóp roði í skarpiegt, fölt andiitið, og svipurinn um muoninn harðnaði þegar hún svaraði, að .„Verkamaðurinn“. skyldi áreiðanlega berjast á rnóti óíriðar-gróðamönnunuiri, meðan hún yæri í stjórnarnefnd blaðsins! Það var að lokum ákveðið, að Mary okyJdi hitta Jerry Ooleman að máli morguninn eftir og ganga úr skugga um, hyort honuni yæri alvara með þetta; færi svo, þá átti h.ún að kalla alla nefndina saman kvöldið eftir. Nefndin hafði heiijhld til þess að hrihda mái- inu í framkvæmjd, jafnskjótt og“ nægilegir peningar væru fyrir hendi, svo það væri engin ástæða fyrir því, að fyrsta eintak af biaðinu ga-ti ekki komið- út i mestu viku, ef að a'lt væri í lagi með Coletnan. ‘"éiagi Jack Snxith, fréttaritari við „Herald“, auð- yaldsblaðið í Leesville, átti að segja af sér og verða ritstjóri „Verkamannsins", og hafði þegar skrifað ritstjórnargreiparnar — hafði verið að sýna þær mönnum i deild- inni síðasta mánuðim! Jimtmie og Meissnér héldu he-im, ánægðir og fullvissir þess, aÖ þeir hefðu gert meira fyxir jafnaðarstefnima þetta eina kvöld held- ur en á allri æfi sitmi trl samains áður. En á leiðinni heyrðu þeir alt í einu háyaða af bjöllum í nætur-kyTðinni: eldur! Þeir j>ektu inetkin og töldu höggjn og gerðu þá upp- götvun, að þetta væri í né^renrtimi, þar ,sem þeir sjálfir ættu helma! Vélin þaut áfratn

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.