Alþýðublaðið - 29.09.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 29.09.1928, Blaðsíða 2
2 alþýðublaðið Privatbankinn. Tapið talið 70 milljónir. Neitað am ríkisaðstoð. Ágreiningur meðal ráðherranna. Tilkynning frá sendiherra Dana. 29. sept. 1928. Á fimcli þeim, er fulltrúar ríkis- stjórnarinnar og aðalbankainma höf ðu með sér um viðreisn Privat- bankans, gerðu fulltrúar bankanna þær kröfur um þátttöku ríkisins, að ríkisstjórnin sá sér ekki fært að taka á sig þá ábyrgð að leggja ídl, að við þeim yrði orðiö. Þar eð verzlunarmálaráðherrann var hinum ósamtmála um ý,ms atriði, kvaðst hann mundi biðjast lausn- ar. Hann lét þó til leiðast, að þrá- beiðni forsætisráðherrans, að lofa að gegria embættinu þangað til þá úti væri allar vonir um, að bankinn gæti haldið áfram störf- um. Einkaskeyti til Alpýðublaðsins. Privatbankinn hættur útborgun- um. Tapið talið um 70 milljónir. Ríkisstjórnin hefir n,eitað um að- stoð. Nú standa yfir sam'ningatil- raunir við stærstu vðiskiftamenn- ina og aðalbankana. Til mála get- ur komið að stofnaður verði nýr banki. Undanþága frá gjaldþrota- lögum hefir verið veitt bankanum til '14 daga. Verzlunarmálaráð- herrann hefir greint á við bina ráðherrana, vill biðjast lausnar, en gegnir þó störfum fyrst um sinn. Viðskipti. bankans hér. Póststjórnin hér hefir haft tals- verð viðskifti við Privatbankann, geymt þar fé til greiðslu utan- lands um ársfjórðungamót Heíir aðalpóstmeistari, Sigurður Briem, skýrt ritstjóra Alþýðu- blaðsins svo frá, að inneign póst- sjóðs hjá Privatbankanum muni nú néma Liðlega 100 þús. dönsk- um krónum. ...... Stjórn Islandsbanka skýrir svo frá: . „Lokun Privatbankans í Kaup- mannahöfn heiir engin áhrif á fjárhagsaðstöðu eða starfsemi ís- iandsbanka. Skuld vor við Privatbankann er nú 2 milljónir og 700 þús. kr. Um þessa skuid hefir verið svo samið um síðastliðin áramót, að hún afborgist jafnóðuim og ís- iandsbanki fær afborganir af sér- staklega tilgrelndum víxlum við- skiftamanna sinna. Þessi samn- ingur er óuppsegjanlegur og gild- ir því áfram, hvernig sem fer uim Privatbankann og lokun hans get- ur því ekki b,aft nein. áhrif á að- stö^ðu islandsbanka. Að öðru leyti hefir Isiandsbanki ekki nein önn- ur viðskifti við Prívatbankann en þau, að hann hefir útborgað fyrir íslamdsbanka ávísanir, sem ís- landsbanki hefir jafnóðum sent f:é til innlausnar á, og eru þau við- skifti nú sléttuð og í því efni höfum vér jafngott samband við annan banka í Kaupmamnahöfn, enda höfum vér í dag iagt fé inn í þann banka, og afgreiðum ávís- anir á hann á sama hátt og vér áður höfum afgraitt ávísanir á Privatbankann.“ Ritstjóri Alþýbublaðsins spurði bankastjóra Sig. Eggerz af tilefni þessarar yfirlýsingar bankastjóm- arinnar, livar geymdir væruvrxlar þeir, sem eru til tryggingar skuld Islandsbanka við Privatbankann. „I fjármálaráðumeytmu hér,“ v'ar svarið. „Hefir þá Privatbamkinn engan rétt haft til afskifta um það, 'hve miklar afborganir eru heimtaðair af þessum tryggimgarvíxlum,?" spyr ritstjórimn .. „Nei, stjórn íslandsbanka hefir verið og verður framvegis' alveg einráð um það,“ svaraði Sig. Eggerz. „Hefir lokun Privatbankans haft nokkur áhrif á kauphallarverð hlutabréfa Islandsbanka ?“ spyr ritstjórinn. „Bréfin hafa undanfarið verið skráð á 22—24 dkr., í dag eru þau skráð á 23 krónur, svo að þau haf,a ekkert iækkað," svarar bankastjórinn. Svo mörg eru orð bankastjörp- arinnar. VerÖur ekki annað sagt, en að íslandsbanki hafi, eftir því sem yfiriýsingin segir, náð alveg óvenjulegum sarnninguim um skuld sína við Privatbánkann: „áð hún afborgist jafnóðum og ís- landsbanki fær afborganir" af tryggingarvíxlunum, og is- landsbanki , ákveði einn þær afborganir. Þ. e.. skuldunauturinn ræðbr því sjálfur, hvað hann bofgar af. Og hvað verður, ef eitthvað af víxlunum ekki fæst greitt? Á þá Prívatbankinn enin að bíða? Hvað gerír rikisstjórnin. Það er sjálfsagt og eðliíegt, að íslandsbanki, sem til skamims tíma hefir átt sitt aðal traust hjá Pri- vatbankanum, gefi út yfirlýsing- ar og skýri iandsmönnum frá á- stæðum sínum, þegar Privatbank- inn verður að hætta útborgunum. Þetta var sjálfsagt vegna við- skiftamanna isiandsbanka allra, bæði þeirra, sem skulda og hinna, sem eiga inni. En þetta er ekk-i nóg. Yfiriýs- ing bankans eins er ekki nægileg. Hann er aðili. Ríkisstjórnin verður að kynna sér hag bankans og hver áhrif hrun Privatbankans getur haft á starfsemi hans og gefa síðan út opinbera tiikynningu þar um. Landsbankinn er aðal lániardrott- inn íslandsbanka, .ríkissjóður er í margra milljóna ábyrgðum fyriir hann, almenningur á þar milljónir geymdar og fésýslumenn skulda honum tugi miiljóna. Vakni efiasemdir eða tortryggni, hjá viðskiftamönnum bainkans, getur það gert honum stórtjón og þjóðrnni margvíslegt ógagn. Bankastjórnin hefir með yfir- lýsingum •sínuim gert sitt til að forðast siíkt. Það er gott, en rík- isstjórn og bankaráðin verða að gera slíkt hið sama. Og það hið allra bráðasta. Endanlega ákveðið af sjó- mpnnum að seg]a upp samn- ingum við útgerðarmenn. ' Aður hefir verið skýrt frá því hér í blaðinu, að ákveðið hafi veriö á fundi í Sjómannafélagi Reykjavíkur að segja upp samn- ingum við útgerðarmenn togara og Eimskipafélag Islands. Á Ifundi í Sjómannafélaginu í Hafn- arfirði var samþykt í einu hljóði að segja samningunum upp — og í gærkveldi voru talin bréflega greidd atkvæði félaga í Sjómannafélaginu hér, er ekki höfðu tækifæri til að mæta á fundi. Var yfirgnæfandi meiri hluti meö uppsögn samninganna. Alls hafa verið greidd 305 atkv. hér í Reykjavík — og þar áf voru að eins 21 gegn uppsögn. Atkvœöin eni eingönga frú mönií- um, er vinm á fiski- eöa verzl imar-skipum. Þeir félagar, er ekki em nú sjómeim, greicldii ekki at- kvœöi. Erlend símskeytL Khöfn, FB., 28. sept. Samsteypustjórn verður ekki mynduð i Svípjóð. Frá Stokkhóimi er símað: Frjálslyndir liberalir hafa neitað að taka þátt í borgarlegri sam- steypustjórn. Tilraunir til þess að mynda samsteypustjóm haf« þannig misheppnast. Búast rnenn við, að annaðhvort geri hægri- menin tilraun til þess að mynda stjórn eða Ekman myndi nýja frjálslynda stjóm. Sprenging og manntjón. Frá Melilla er símað: Spreng- ing varð í spánversku vígi í Ma- rokkobænum Melilla. Vígið og mörg hús í nágrenninu eyðilögð- ust. Hingað til kunnugt, að fimm- tíu og sjö hafi faristt Tvö hund- ruð og fimmtíu hafa meiðst hættulega. Frá Bandarikjunum. , Frá Washington er símað: Svar Bandaríkjastjórnar viðvíkjaindi frakknesk-brezka flotasamkomu- iaginu er bráðlega væntanlegt. Samkvæmt fregn, sem Reuter- fréttastófan birtir, er aðaiástæðan til þess, að flotasamkomulagið hefir gert Keilogg órólegan, að hann óttist undirróður hernaðar- sinna, en Jrað verði þess valdandi, að Öldungadeild þjóðþingsins felii að samþykkja (ratificera) ófriðarbannssamningiinin. Stórbruni. Frá Hankow er símað: Tvö' þúsund hús í Hankow hafa brunnið. Ein af aðalgötum borg- arinnar er gersamlega eyðilögð. Kunnugt um, að sjötíu hiafi far- Ist, en sjö þúsund manns eru hús- næðislausir. Mexikanska pingið kýs bráðabirgðarforseta. Khöfn, FB., 29. sept. Frá Mexico City er símað: Á sameiginiiegum fundi beggja þing- deilda var Emilio Portez Gil kos- inn bráðabirgðaforseti í Mexico þangað til í byrjun febrúarmánað- ar 1930. (Gil er lögfræðingur, var uxil skeið ríkisstjóri í Tamaulipas. Ráðherrastöðu hefir hann gegnt síðan Galles tók við völclum. I byrjun þessa mánaðar var búist við, að hershöfðingi að nafni Ma- nuel Perez Trevino yrði kosinn bráðabirgðaforseti, en siðar jókst fylgi Gils svo mjög meðal þing- manna, að New York Times frá 7. sept. gerði ráð fyrir því, að hann fengi a. m. k. 200 atkvæði af 281.) - ' "■ ... Umdaginnog veginn» Kosning á tveim bæjarfulltrúum fer bráðlega fram á Akureyri. Þarf að kjósa menn í stað þeirra Ragn- ars Ólafssonar og Sveins Sigur- jönssoinar, sem báðir' eru látnir.. Bókaverzlun Eiinars Þorgilssonar í Hafnar- firði er seld Valdimar Long og Iflutt í Strandgötu 26. Aðgöngumiðar að danzleiknum í G.-T.-húsinu í kvöld verða seldir frá kl. 71/2 e. h. — Hljóðfæraflokkur Karis Runóifssonar leikur á danzleikn- um. * Halldór Stefánsson alþingismaður hefir verið skip- aður forstjóri tryggmgarstofnanB ríkisins. Tekur hann við embætt- inu 1. október. Meðstjórnendur eru skipaðir Héðiinn Valdimars- son alþingism. og Vigfús Einars- son skrifstofustjóri. Jón Þorleifsson málari heldur nú sýningu á nýj- ustu málverkum sjnuim í húsi frú M. Zoéga í Austurstræti. Jón hef- ir getið sér ágætan orðstír hér og erlendis fyrir málverk sín, og ætti fólk að sækja sýningu hans. Eru. nú opnar hér í einu tvær glæsi-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.