Alþýðublaðið - 30.09.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 30.09.1928, Blaðsíða 1
Alpýðnblaðið Geflð út af Alfiýðaflokknum 1928. Sunnudaginn 30. september 232. töluniað. mí® Miss Húla frá Hawaii Afar skemtilegurgamanleikur í 6 páttum. Aðalhlutverk leika: Glara Bow, Clive Brook. Lifandí fréttablað, aukamynd. Sýningar kl. 5, 7 og 9; al- pýðusýning kl. 7. Aðgöngum. seldir frá kl. 1. Á sýningunni kl. 9 sýnir hr. Sig. Guð- mundsson danzkennari: Spanskan Tangó-Rytmi- Step Temptatian Roy. Mvergi er stærra úrval al kaflmannafðtnm og ðvergi eru fallegri vetrárfrakkar en í Fatabúðinni. Hafiðpað jafnan hugfast! Ryk- og regn-f rakkar nýkomnir i miklu úrvali (nítt snið). - Nýsaumuð föt i flest- nm litum og stærðum. Vetrar- frakkar. kar sem úessar vörur eiga að seljast strax, er verð- ið lægra en gekst hefir áður. — NB. Þar sem hvern laugar- dag er mikil eftirspurn eftir heimagerðum ódírum fötum, ættu menn að tala við mig fyrri part viku, svo peir gætu fengið föt eftir máli ódír, fljótt og vel gerð. - Ennfrem- nr mikið úrval af 1. flokks fataefnum, föt og frakkar af- greiddir með 1. flokks vinnu. Andrés Andrésson, Laugavegi 3. Haustvörirnar kouinar í miklu úrvali. Lítið í gluggann í dag! Verzl. B]öfii Krisf|áfifisson. Jén Björnsson & Go* Hattaverzlun M. Levi hefir alt af rpikið úrval af allskonar nýtízkuhöttum. Verð við allra hæfi. Litið í gluggana! Nýkomið Kraga- og kjólablóm. E2 Kápu~ og kjélaspennur. Mynda-ramnsar, — gyltlr. Tannpasta, tannvatn, púðucdósir, púðurkvastar, húrnet, elnfðld og tvöföld, margir lttir og stærð- ir. Ilmvötn og hárvötn alls konar. Andlitspúður og crem. Hárspennur, mislitar, mikið úrval. ’ Ilmvatnssprautur, Auriol hárlitnr. Helene lummer. Hárgreiðslustofa. Simi 1750. Aðalstræti 6. E2 E2 E2 0 Afslátturinn helzt næstu viku. Nærföt, allar stærðir, á unga og gamla, Skúfasilki, 3,78 í skúfinn. Sokkar, afar-mikið úrval. Karlmanna vetrar Úlsterar úr alulj. Fáið rétt verð. Farið i rétta búð. Langfavegi 53. Vörubúðin. Eg undirritaður tilkynni, að i dag hef ég flutt Kjöt- og Viðmetisverzlun mína frá Frakkastíg 16 -að Baldursgðtu 14. Virðingarfyllst. Simi 73. J. C. Klein. NTJA <Uð Óslipaðir demantar. Sjónleikur i 6 páttum. Aðalhlutverk leika: Millton Silis og Nathaiie Kingston. Vel leikin og spennandi kvikmynd, sem gerist aðallega i demantanámunum í Brasiliu Sýningar kl. 6, 7 V's og 9. Börn fá aðgang kl. 6. Al- pýðusýning kl. 7 V* Aðgöngum. seldir frá.kl. 1. Sími 73. Tannlæknmgastofan er flutt f Anstnrstrætí 14. (Hið nýja hús Jöns Þorlákssonar.) Hallnr Hallsson. j AlDýðnprentsmiðjan, j Hverfisgötn 8, simi 1294,1 tekur að sér alls konur tœkifœríspreat- J un, svo sem erfiljóð, aðgðngnmlða, bréf, ] I reibninga, kvlttanlr o. s. frv., og af- j I greiðir vinnuna fljótt og við^réttu verði. I Nýkomin öli teibniáhöld, svo sem: Teiknibestik, Teiknihorn, Reglustikur, do. með haus, Teikniblokkir, Reiknistokkar. Teikniblek, Blíantar og Pappir. Bðkaverzl. Þör. B. Þorlákssonar, Bankastræti 11.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.