Alþýðublaðið - 01.10.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 01.10.1928, Blaðsíða 1
Alþýðunlaði Ctoffð út aff Alþýðuflokknum Miss Húla fra Hawaii Afar skemtilegurgamanleikur í 6 páttum. Aðalhlutverk leika: Clara Bow, Clive Bróok. Lifandí fréttablað, aukamynd. WMmmmaœmwgmmMmimm Munlð að aðgæta að petta vðru-Mmertí sé á nankinsfötum yðar, pví pá pá eruð pér í peim réttum, ¦ . . ¦ . ¦ Studebaker eru bíla beztir. «. S. R. hefir Studebaker drossiur. B. S. R. heíir íasiar ferðir til Wífilstaða, Hafnarfjarðar og austur í Fljótshlíð alla daga. Afgreiðslusímar: 715 og 716. Bitreiðastðð Reykjavíkur St. Brnnós Flake, pressað reyktóbak, er uppáhald sjómanna. Fæst í ðllum verzlnnnm. Fulltroaráðsfandur verður haldinn í Kauppingsalnum í Eimskipa- íélashúsinu priðjudainn 2. p. m. kl. 8y2 síðd. DAGSKRÁ: Reikningur hlutaveltunefnda lagður fram Stjórnarkosningar. Fulltrúar mæti stundvíslega. Frámkvæmdarstiónin. 1 Verzlun Honreldar Bjarnasonar síml 40. Bafnarfirði simi 40. Allar skólabækur og fjöldi af skemtí, fróðleiks og barnabókum. Skólaáhöld, Ritföng og pappirsvorur — Fjölbreitt'úrval! Hinir viðfrægu: Conklin lindarpennar og Eversharp bliantar Fjölmargt annað til líkamlegs og andlegs glaðnings. Gæða vðrur með gæða verði. 1 Tilkynning. Vér leyfum oss hér með að tilkynna, að vér höfum tekið við hinni gömlu og alþektu kolaverzlun H. P. Duus og væntum að eldri og nýrrl skiftavinir haldi áfram viðskiftum við oss. — Vér höfum að eins beztu tegund kola og tryggjum ýður fljóta og lipra afgreiðslu. Kolaverzlun Guðna Einarssonar & Einars Sími 595. Simi 595. NYJA mo Konnngur trúðleikaranna. Sjóníeikur í 9 páttum Aðalhlutverkin leika: Ronald Colmann og Vilma Banky, sem eru frægust allra kvik- myndaleikara fvrirx meðferð sína á elskendahlutverkum og aðdáanlegum samleik. Ronald Colman leikur tvö ' hlutverk í pessari mynd.. Hfokkrir menn getaenn komist að á netanámskeiðid. Jóh. Gíslason, sími 1345. ÁthUgið! Bezta kæían og rullupylsan verHur í Kjðt & fisfcmetisgerðinni Grettisgötu 50. Simi 1467. Tannlækningastofan er fiutt í Austurstræti 14. (Hið nýja hús Jóns Þorlákssonar.) Hallnr Hallsson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.