Vísir - 10.07.1951, Síða 5

Vísir - 10.07.1951, Síða 5
Þriðjudaginn 10. júlí 1951 v 1 s 1 H 1. Míklar byggingafram- kvæmdir í sveitum. I swníöum búöarhús Mikill hugur er í mönnum að bæta húsakost í sveitum, enda þörfin brýn víða. Margháttaða erfiðleika er þó við að etja á þessum tínia, svo sem stórhækkandi verð- lag á byggingarefni og láris- fjárskort, sem mikil þörf er á, að úr verði bætt. Tíðindamaður frá Vísi hef- l oni 340 i» Ú S. #- S^ÞS'í. & sizt minni í þessum heruð- um en annarsstaðar. Nokkrir menn reisa vot- heysturna á árinu, en fram kvæmdir takmarkast af skorti á saxblásurum, sem nauðsynlegir eru við hirð ingu heys í slíkar geymslur Áhugi er mjög vaxandi fyrir hringlaga votheys- geymslum, sem eru taldar ir fundið að máli Þóri Bald- iiafa yfirburði yfir kantaðar vinsson arkitekt, forstöðu- mann teiknistofu landhúnað- arins, varðandi þessi mál. Sagðist lionum frá á þessa 32 ný heimsmet í sundi viðurkennd á síðasta ári. leið: Að því er virðist munu vera i smíðum um 340 iveru- hús i sveitunum, sem byrjað var á árið 1950, og áður en byrjað var á nýjum húsum í vor. Þessi hús eru misjafn- 3ega langt á veg komin, að eins grunnurinn fullgerður i sumum tilfelluin, og allt upp i það að vera fokheld. Til viðbótár koma svo þau hús, sem menn áforma að byrja á á þessu ári, eða 134 íveruliús, og loks eru 75 íveruhús, sem leyfi fengustj fyrir 1950, en ekki var byrjað við að 1,nekkja metum \ , á ýmissa orsaka vegna. Eins inu’ en l,au fellu ems °\ ,ra- og salcir standa er ekki unnt viði f>'rir honmm , Hann að segja, hvort allir þeil. | slundar nam vrð Yale-haskol- sem fengu þau leyfi, byrja í ann 1 Bandankjunum, sem ’■ ~—A— — að votlieysgeymslur, og allmörg sé yfir slikar hey búaðarfélög liafa aflað sér færimóta geymslur. Um byggingamál sveitanna má segja, að þar hafi verið smátt og smátt um vaxandi þróun að ræða, sem byggist á innlendri og að nokkru á erlendri reynslu. Aðstaða til tilrauna í þessum efnum er háð mörgum og miklum tak- mörkunum, en þó gafst teiknistofunni tækifæri á að gera ýmsar tilraunir við byggingu fjóss i Gljúfur- liolti í ölfusi s.l. ár, en það var byggt yfir 80 nautgripi, með tilheyrandi áburðar- og fóðurgeymsliun. Má telja, að það sé fullkomnasta fjós, serii byggt hefir verið hér á Islandi, og' líklegt, að það geti orðið til fyrirmyndar í ýmsum atriðum. Um íveruhúsin er það að segja, að yfirlcitt byggja menn einnar hæðar hús eða eina hæð með iTsi, hvort- tveggja án kjallara, og fæstir hirða nú orðið um kjallara. Húsin eru með nýtízku þæg- indum. 220 y.: L. Brawnor, U.S. .. 2.31.1 220 m.: J. Verdeur, U.S. .. 2.28.3 KONUR 100 m. bringusund G. Vallerey, Frakkl...1.17.4 100 y. baksund G. Vielema, Holland .... 1.04.3 200 m. baksund G. Vielema............ 2.35.3 4 ný Evrópumet KARLAR \ 500 m. frj. aðjerð Uchakov, Rússland.... 5.59.9 100 m. bringusund Mesjkov .............. 1.07.0 Mesjkov .............. 1.06.8 KONUR 100 m. bringusund G. Vallerey........... 1.17.4 Laadsþing Kvenfélagasambands- ins Eét mörg mál tíl sín taka. Þlng þess háð a lok júní. Alþjóðasundsambandið FINA — viðurkenndi 32 heimsmet í sundi á árinu sem'440 y.: J. Marshall — '440 m.: J. Marshall nýÍ440 y.: J. Marshall leið. 440 y.: J. Marshall Einsogséstaf metaskránni 440 y.: J. Marshall hér á eftir varð Ástralíumað- 500 y-- J- Marshall lurinn Marshall duglegastur 500 m.: J. Marshall a ar- ár, en ef notuð verða í vor öll leyfi, sem veitl hafa verið cru það uni 560 lnis, sem gætu verið í smíðurii nú, en hér kemur vafalaust eitthvað til frádráttar. Með vissu er vitað um 340 og auk þess eru endurbætur og viðbyggingar á um 50 gömlum liúsum. Þessar tölur leiða i ljós vaxandi framkvæmdir og mikinn framfarahug, og á það ekki síður við, þegar um er að ræða áhuga manna fyr- ir að koma upp útihúsabygg- iugum, en þar má segja, að' bændur landsins séu að gera verulega stórt átak til að koma þéim málum í viðunan legra horf, og hér er eigi siður um brýna þörf að fæða. Áformað er að hefja smíði um 1500 heygeymslna á þessu ári og er hér bæði um að ræða þurrheys- og votheys- hlöður. Hér er í sumum til- felluni um endurnýjun gam- alla Íevl'a að ræða, Áformað er að byggja um 140 fjós á árinu og um 250 áburðar- geymslur, um 150 fjárhús, 20 hænsnahús og 13 gróðurhús o. fl. Hinsvegar má búast við, í þeim héruðum, sem harð- hefir ágætum þjálfara á skipa. Hér kemur slcráin: FRJÁLS AÐFERÐ 200 m.: J. Marshall, Ástr. 220 y.: J. Marshall — 220 y.: J. Marshall — 220 y.: J. Marshall — 440 m.: Furuhashi, Jap. 440 m.: J. Marshall Ástr. 4.29.5 4.36.4 4.35.6 4.34.8 4.31.8 5.54.0 5.54.3 800 m.: S. Hushizume, Jap. 9.45.0 800 m.: H. Furuhashi — 9.40.7 800 m.: H. Furuhashi — 9.35.5 880 y.: J. Marshall Ástr. 9.43.9 880 y.: J. Marshall — 9.37.5 1500 m.: Hushizume, Jap. 18.35.7 1500 m.: Furuhashi — 18.10.0 Ensk míla J. Marshall Á. 19.49.4 4x200 y.: Yale-háskóli U.S. 7.48.9 4x200 m.: Tokyo 8.54.5 4x200 m.: Yale-hásk. U.S. 8.43.2 4x200 m.: LandsliS U.S. 8.42.3 2.04.6 2.07.0 2.06.4 t 2.05.5 j BRINGUSUND 4.33.3 1100 m.: K. Mesjkov, Rússl. 1.07.2 4.33.1 100 m.: K. Mesjkov... 1.07.0 Níunda landsþing Kvenfé-. lags Islands var haldið í Reykjavík dagana 25.—29. júní. Sátu þingið 39 fulltrúar víðsvegar að af landinu og ýmsir gestir. Georgía Björns- son, forsetafrú var verndari þingsins og var hún við setningu þess. Rædd voru ýmiss mál, sem sameiginlcg eru fyrir öll félög sambands- ins, en í því eru nu 190 félög með um 11 ju'is. konum. — Almenn mál, er heimilin varða voru rædd. Frú Helga Kristjánsdóltir frá Þverá flutti erindi um heimilisiðn- áðarmál, en Fohner Dam, skólastjóri frá Ankershus í Danmörku annað um áhrif matargerðar á næringargildi fæðunnar. Dr stjórn áttu að ganga forseti sambandsins frú Guð- geta þessarra: Skofað var á ríkisstjórnina að koma upp vinnuhæli fyrir áfengit- sjúklinga, einnig hjálpai- stöðvum fyrir áfengis- sjúklinga og að lögreglan njóti aðstoðar konu við mói- töku og aðhlynningu kven- fanga í fangelsishúsum ríkis- ins. -—- Skorað var á Alþingi að veita fé til stofnunar* vinnuhælis fyrir afbrotaböm og Ijúka byggingu fávita- hælis. — Skorað var á ís- Ienzkar konur að taka upp þjóðbúninginn sem hátiða- og sparibúning. Vegna setu erlends hers i landinu var skorað á þjóðina að standa vörð um tungu, sögu og bók- menntir þjóðarinnar og önn- ur þjóðleg verðmæti og unn- ið verði að því að fremsfa megni, að meðal æskulýðs landsins vakni sá heilbrigði rún Pélursdóltir og Rannveig metnaður að telja sér var- Þórsteinsdóttir. Voru báðai*sæmd að hvers konar óþörf- endurkosnar. Með þeirri. í stjórn er Aðalbjörg Sigurð- ardóttir. Að þingi loknu var fulltrú- um boðið að Laúgarvatni og Bessastöðum. Fjöldi ályktana voru gerð- ar á þinginu um heimilis- iðnaðarmál, hcilbrigðismál, áfengismál, íslenzka búning- inn o. fl. Af ályktunum má um samskiptum við hið er- lenda lið. Þá var og hvatt til útrým- ingar lúsar úr öllu landinu á næsta hausti, og hálfbyggð sjúkrahús verði tekin í notk- un hið allra fyrsta. Efnt til námskeiðs fyrir tannlækna. / s.I. viku kom hingað til mds IV. Krogh-Poulscn pró ssor frá Tannlæknahá- <•ólanum í Kaupmannahöfu ! frú hans i boði Tann- 'knafélags íslands. Var haldið hér námskeið rif tannlækna og flutli "ófessorinn þar 15 fyrir- sti-a um rannsóknir og nýj- igar á sviði tannlækninga. ýridar voru 3 kvikmyndir ‘ninu lil skýringar og 500' uggamyndir. Prófessorinn :t einnig aðalfund Tann- 'knafélags íslands 3. júlí. Tannlí^knafélag íslands af þeim hjónum fagurt mál- erk af Heklu eftir Svein órarinsson, til minningar m ferðina, en þau fóru uf- n með Gullfossi s.l. laugar- ast urðu úti í vetur, vegnajMynd þessi er tekin um borð í danska spítaJaskipinu „Jutlandia“, en það er nú í þjón- harðindanna, verði menn að ^ ustu S.Þ. á Kóreu. 1 skipinu er sérstök kóreönsk deild og- liefir þaa* all mörgum 4----- fresta ýmsum framkvæmd-: kóreönskum börnum verið hjúkrað. Danski jfirlækiririnn, • .Tiíessor Buselþ situr á um, en áhugi fyrir byggingu; myndiinni, en með honum á myndinni eru hjýkrunarkonan F mey Corfizen, aðstoðar- Israelsstjórn hefir sent heygeymskia virðist vera Tækniiinn, Kjeld Væcrnet og Suðuf-KóreumaÁur, sem er tú’ ur. — Sjúklingurinn er Peron Argentínuforseta 360 allstaðar nokkuð jafn og kórenskur drengur. ára gamla biblíu að gjöf.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.