Alþýðublaðið - 03.10.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.10.1928, Blaðsíða 1
Alpýðublaði Ctofia út af Alþýðaflokknom 1928. Miðvikudaginn ;}. október 235, tölublaö. «amla:bío jSpilapsinn. 1 Stórmynd í 8 þáttum. (Nord Film Co. Kpmh.) I Aðalhlutverk leika: " Henry Edwards, Miles Mander, Elga Biink, René Heribell. Gabriel Gabrio, 4age Hertel. IÞað er fyrsta flokks mynd i ^alla staði. iMynd sem^fengið hefur lof- tsamleg ummæli alls staðar, sem hún hefur verið sýnd. Hljómleikunum undir mynd- ina stjórnar hr. Georg Takács, sem er flestum bæjarbúum góðkunnur sem afbragðs fiðluleikari. Lesið Alþýðufolsðið! Regnhlífar, svartar og mislitar, ódýrar. Vérzlun Torta Þörlarsonar. Allar dðmur norgar- innar þekkja okkar ágætu SiMsokka. Nýkomnar miklar birgðir í mörg- um litum, einnig Telpnpeysur margar stærðir Tricotine-nærfðt Jivítir dðmusloppar og fjölbreytt úival af Kvenboium og öðrum ; Kvennærfatnaði. ásg.6.Gunnlaugsson&Co. Austurstræti 1. Verkakvennafélaflið Framsókn- F u n d u r verður haldinn á morgun (fimtudaginn 4. p. m.) kl. 81/2 í Kaúpping- salnum. Félagskonur eru beðnar að fjöln enna á penna 1. fund sinn á haustinu. Rætt verðui um starfsemina á komandi vetri. Lyftan verður í gangi frá kl. 87* tU kl. 97?. Stjórnin. Kol. KOLASKIP kemur í dag með hin pektu „Best South Yorkshire Hard" kol. Notið tækifærið og kaupið kol meðan á uppskipun stendur. Kolasalan S. f. Eimskinafélagshús nr. 21. Sími 1514. Matreiðslunámskeið. Mánudaginn 8. október byrja aftur vikunámskeið fyrir konur hér í bænum, Kent verður 2 tíma á dagf, kl. 3-5 sd. Fyrstu vikuna verða súpur, næstu viku fiskréttir, næstu kjötréttir, næstu ábætisréttir, [osfrv. Kenslugjald greiðist vikulega fyrirfram Talið við mig sem fyrst. Theodóra Sveinsdóttir Kirkjutörgi 4. KOL! Höfum í dag fengið kolaskip með hin ágætu „Best ¥orkshire Assoeation Hard46 Kol. Notið tækifærið kaupið kolin á meðan pau eru pur úr skipi. Kolaverzlun Guðna Einarssonar &£inars við Kalkofnsveg. Simi 595. Itegna jarðarfarar verður Smjörlíkisgerðin H.f., Veghúsastfg, lokuð fimtudaginn 4. p. m. ffrá kl. 12 á hádegi. srvjA mo Konnngnr trAðleikaranna. Sjónleikur í 9 þáttum Aðalhlutverkin leika: Ronald Colmann og Vilma Banky, sem eru frægust aljra kvik- myndaleikara fyrir meðferð sína á elskendahlutverkum og aðdáanlegum sámleik. Ronald Colman' leikur tvö hlutverk í þessári mynd. Silko- IÍD er og verð- ur bezta ofnsvertan . sem þér fáið. A. J. Bertelsen, sími 834. Útbreiðið Alþýðublaðið! Stór stofa, í nýju húsi á 1. hæð til leigu. Stofan hefir glugga mót suðri og inngang írá forstofu. NikiriuS Friðriksson. Simi 1830 od 1111. „Goðafoss u fer héðan annað kvöld kl. 10 til Patreksfjarðar, Önundarfjarðar, ísafjarðar, Siglufjarðar og Akur- eyrar og kemur hingað aftur. Farseðlar óskast söttir fyrir há- degi á morgun, og vörur afhend- ist fyrir sama tíma.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.