Alþýðublaðið - 03.10.1928, Síða 1

Alþýðublaðið - 03.10.1928, Síða 1
Alþýðublaðið Gefltt dt af AlÞýdaflokknmn 1928. Miðvikudaginn 3. október 235. tölublað. 4 li I OAMLA'lStO jSpilagosinn. I Stórmynd í 8 páttum. (Nord Film Co. Kpmh.) | Aðalhlutverk leika: Henry Edwards, Miles Mander, Elga Brink, René Heribell. Gabriel Gabrio, Aage Hertel. IÞað er fyrsta flokks mynd í ”alla staði. |,Mynd sem'fengið hefur lof- jsamleg ummæli alls staðar, sem hún hefur verið sýnd. Hljómleikunum undir mynd- ina stjórnar hr. Georg Takács, sem er flestum bæjarbúum góðkunnur sem afbragðs fiðluleikari. Lesið Alpýðublaðið! Rephlífar, svartar og mislitar, ódýrar. Vérzlun Torfa Dórðarsonar. Allar dðmur borgar- innar pekkja okkar ágætu Silkisokka. Nýkomnar miklar birgðir í mörg- um litum, einnig Telpupeysur margar stærðir Tricotine-nærföt Jivítir dömusloppar og fjölbreytt úival af Kvenbolum og öðrum Kvennærfatnaði. Asg.6.Gnnnlangsson&Cð. Austurstræti 1. Verkakvennafélagið Framsókn. F u n d u r verður haldinn á morgun (fimtudaginn 4. p. m.) kl. 81/3 í Kaupping- salnum Félagskonur eru beðnar að fjölr. enna á penna 1. fund sinn á haustinu. Rætt verðui um starfsemina á komandi vetri. Lyftan verður i gangi frá kl. 87* til kl. 97*. Stjórnin. Kol. KOLASKIP kemur í dag með hin þektu „Best South Yorkshire Hard“ kol. Notið tækifærið og kaupið kol meðan á uppskipun stendur. Kolasalan S. f. Eimskipafélagsbús nr. 21. Simi 1514. NatreiðslanámskeiO. Mánudaginn 8. október byrja aftur vikunámskeið fyrir konur hér í bænum. Kent verður 2 tíma á dag, kl. 3-5 sd. Fyrstu vikuna verða súpur, næstu viku fiskréttir, næstu kjötréttir, næstu ábætisréttir, 'osfrv. Kenslugjald greiðist vikulega fyrirfram Talið við mig sem fyrst. Theodóra Sveinsdóttir Kirkjutorgi 4. KOL! Höfum í dag fengið kolaskip með hin ágætu „Best Yorkshire Assocation Hardu Kol. Notið tækifærið kaupið kolin á meðan pau eru pur úr skipi. Kolaverzlun Ouðna Einarssonar &Einars við Kalkofnsveg. Simi 595. Vegna Jarðarfarar verðnr Smjörlíklsgerðin H.V., Veghúsastig, lokuð fimtudagmn 4. p. m. frá kl. 12 á faádegi. NYJA mo Konnngnr trnðleifearanna. Sjönleikur í 9 páttum Aðalhlutverkin leika: Ronald Colmann og Vilma Banky, sem eru frægust allra kvik- myndaleikara fyrir meðferð sína á elskendahlutverkum og aðdáanlegum samleik. Ronald Colman leikur tvö hlutverk í pessari mynd. Silko- lin er og verð- ur bezta ofnsvertai sem pér fáið. A. J. Bertelsen, simi 834. Útbreiðið Alþýðublaðið! Stór stofa, í nýju húsi á 1. hæð til leigu. Stofan hefir glugga mót suðri og inngang írá forstofu. Nikulás Friðriksson. Simi 1830 og 1111. RF. EIMSKTPAFJELAG _____ ÍSLANDS „Goðafoss“ fer héðan annað kvöld kl. 10 til Patreksfjarðar, Önundarfjarðar, ísafjarðar, Siglufjarðar og Akur- eyrar og kemur hingað aftur. Farseðlar óskast söttir fyrir há- degi á morgun, og vörur afhend- ist fyrir sama tíma.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.