Alþýðublaðið - 02.10.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 02.10.1928, Blaðsíða 1
Alþýðublaði Qetið út af AlÞýðaflokknnm ISpilagosinn. i Stórmynd í 8 þáttum. (Nord Film Co. Kpmh.) Aðalhlutverk leika: Henry Edwards, Miles Mander, Elga Brink, René Heribell. Gabriel Gabrio, 4age Hertel. Það er fyrsta flokks mynd í alla staði. Mynd sem*fengið hefur lof- samleg ummæli alls staðar, (sem hún hefur verið sýnd. (Hljómleikunum undir mynd- ina stjórnar hr. Georg Takács, sem er flestum bæjarbúum góðkunnur sem afbragðs fiðjuleikari. Tíl að rýma fyrir nýj- um birgðum gefum Tið í þessari viku 10-15 \ afslátt af öllum eldri og ýmsum nýjum tegendum af karlmannafötum Notið tækifærið! Fatabúðin. 2 hestar, íeknir í fóðpr. Upplýsingar í síma 1915 kl. 4—7 e. h. Saumur allskonar. Vald. Poulsen. Klapparstig 29. Sími 24 Pappírs- og ritfangabúðin | er vel birg af alls konar ritföngum til skrif- stofu- og skólanotkunar, svo sem: Blýantar, par á meðal „teikniblýantur- inn Óðinn“. Bókfœrslubœkur fyrir verzlunarskóla, teiknigerðar. Teiknipappir.Teikniblekog Blokkir Skólatöskur. Skólakrít. Spjöld og Grifflar. Reiknihefti. Pennastokkar. Rissfjaðrir. Hringl- ar (sirklar). Vinklar og Vinkilhorn. Pennasköft. Pennar. Blek. Lausblaðabœkur. Skjalamöppur. Skrifpappir. Skrifbœkur. Umslög. Conklin’s lindarpennar og blýantar H H l a B............................... B..................... i j| Verzlnnin Bjðrn Rristjánsson, |j| Tilkynnlng til Hafnflrðinga. Um leið og ég tilkynni Hafnfirðingum að ég hefi selt Kaupfélagi Hafnarfjarðar kolaverzlun mína í Strandgötu nr. 3, og þakka viðskiftin, vænti ég að hinn nýi eig- andi verði sömu velvildar aðnjótandi framvegis, er ég naut í peim viðskiptum. — Reykjavík, pann 1. okt. 1928. Tryggvi Ólafsson. Samkvæmt ofanritaðri tilkynningu höfum vér -undirrit- aðir keypt kolaverzlun Tryggva Ólafssonar í Strand- götu nr. 3, og rekum hana með sama fyrirkomulagi eins og hann gerði og væntum vér að verða aðnjót- andi sömu viðskifta eins og hann framvegis. Kolasími verzlunarinnar er nr. S« pr. Kaupfélag Hafnarfjarðar, Sig. Kristjánsson. Fríkirkjan. B>eir gjaldendar fríkirkjasafnaðarins í Reykjavík, sem enn eiga ógreidd safnaðargjöld sín fyrir yfirstandandi ár og eldri eru - ; , I ‘ ' hérmeð vinsamlega beðnir að greiða pau sem fyrst, annaðhvort beint til undirritaðs eða til innheimtumanns við framvisun reiknings. ASM. GESTSSON. Laugav. 2 (fastur viðtalstimi kl. 12-1 og 7-8 dagl. Bezt að auglýsa í Alþýðublaðinu Konnngnr trdðleikaranna. Sjónleikur i 9 páttum Aðalhlutverkin leika: Ronald Colmann og Vilma Banky, sem eru frægust allra kvik- myndaleikara fyrir meðferð sína á elskendahlutverkum og aðdáanlegum samleik. Ronald Colman leikur tvö hlutverk í pessari mynd. Skólabækur, Skélatðskur, Skólaáhold. BókaverzL fsafoldar. Kven- Morgun- Nátt- Barna- fallegir, ódýrir. Verzl. Nanna, Laugavegi SS. K J Ó L A R Jewel, Oma, Parker lindarpennar Verð frá 10 kr. Bókaverzlun Arinbj. Sveinbjarnarson.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.