Alþýðublaðið - 02.10.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 02.10.1928, Blaðsíða 2
2 jALÞÝÐUBLAÐIÐ [ j kemur út á hverjum virkum degi. í } Algreiðsla í Alpýðuhúsinu við [ < Hverfisgötu 8 opin frá kl. 9 árd. [ J til kl. 7 siðd. | ] Skriistofa á sama stað opin kl. í J 95/»—10l', árd. og kt. 8-9 síðd. í * Simar: 988 (afgreiðslan) og 2394 | J (skrifstofan). ; «< Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á j } mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 ; ♦ hver mm. eindálka. j J Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan ; i (í sama húsi, simi 1294). : Landsmálafunttirnir. r ' ' Blöðum íhalds- og Framsótonar- llokksins verður nú ærdð tíðrætt um landsm.álafundina, sem haldn- ir hafa verið undanfarið. Þykj- ast báðir flokkamir hafa haft betur og virðast sammála um það eitt, að fulltrúar Aiþýðufloktosdns hafi lítið erindi átt tid bænda. Vörður, Mgbl. og isafold fara mörguim orðum. og háðulegum um hrakfarir Framsóknarmanna, en róma mjög framgöngu Jóns Þor- lákssona.r og [)ó einkum Ólafs Thors. Þeir tala spaklega og stillilega, béita rökum og herma rétt frá, meðan andstæðmgarnir tryllast og ausa úr sér skömmum, blekkingum og fávísu hjaii. Auð- vitað hrífa pessir ágætu íhalds- menn tilheyrendurna og sannfæra þá með málsnild sinni, en aum- ingja Framsóknarmennirnir fá að eins fæð og fyrirlitningu og em • ;álstaðar í greinilegum minnihluta, jafnvcl flokksmenn þeirra. aumkva þá um ieið og þeir fyrirverða sig fyxir þá. Þó eru jafnaðarmenn- irnir emi þá verri, Jón Baidviins- son talar um annan eins hé- góma(!) og mannúðarmál og fé- lagsmálalöggjöf og HaTaldur.hót- ar að „taka jarðirnar af bændum" og ógnar með „blóðsútheliingum, ef andstaða er sýnd“. — Svona og þessu líkt segist íhaldsblöðumum frá. Sigurður Eggerz er ekki nefndur, auminginn . Tíminn er hóflegri, en þó all drýgindalegur. Lætur hann sér fátt finnast um framgöngu Jóns og Ólafs og fundafyigi íhalds- manna, en er þeirn mun ánægðari með afrek srnna manna og undir- tektir kjósendanna.. Pálitísk ferða- saga er nú byrjuð að koma út í * Tímanum og virðist enn langt þangað til ritstjórinn kemst að efninu. Vonandi lánast hcmum það þó áður en ferðasögunni litour. Sannleikuxinn er sá, að menn- irnir stóðu sig alveg eins og vant er. Jón Þorláksson talaði. um I- haldsflokkimn, sagði að hann hefði ireist fjárhaginn við með því að borga lausu skuldifnar og að ekk- ert væri að marka útreikninga hagstofunnar, er sýndu að stouldir rikissjóðs höfðu ekkert minkað í gullkrónum í stjórnartíð íhalds- -ins þrátt fyrir góðærið 1924. Nú þegar búið væri að reisa við fjár- baginn, væri röðin komih að ALÞÝÐUBLAÐIÐ bændum, viðreisn Iandbúnaðarins. Verkamanna og sjúumnna gat hann að engu. Kaupmamna og út- gerðarmanna heldur ekki. Steftia flokksins væri að halda í þjóð- skipuiagið, en því vildu óliukku jafnaðarmennirnir koUvarpa, Ól- afur Thors sagði að Jónas væri „sosfaiisti", hefði svívirt Hæsta- rétt, tekið þingmami af bændum og afhent hami kaupstað (þm. Guilbr,- og Kjósar-sýslu) og væri með afbxigðum stjórnheimskur maður auk margra annara ófag- urra ágalia. Jón Kjartanssan þakk- aði SkaftfeHiingum fyrir síðast (er ]>eir kusu Lárus) og „tók sig út' prýðilega. Ekki virtist hann hafa mikið álit á Jónasi. Sigurður Eggexz talaði um sjálfan sig og „danska gullið", ekki danska gull- ið í íslandsbainka, sem hann lifir á, og heldur ekki danska gullið, 70 mitljónirnar, sem móðurbanki is- lanidsbanka í Kaupmánnahöfn hef- ir tapað, heldur þær tvö þúsund og sex hundxuð krónur, sem Jón Kjartansson einu sinni sá í danskxi bók hjá Stefáni Jóhanni, að danskir verkamenn hefðu skot- 4 ið saman' tál styrktar stét'arbræðr- um sínum héx í barátbtunni við eigendur „Danska Mogga" og skjólstæðinga dótturbanka Pri- vatbankans héx. Varð Sigurður há- fleygur að vanda og lýsti því yfir, að Haraldur væri ættjarð- arlaus maður, en hvort hann þá meinti ísland eða Islandsbanka var fundarmönnum óijóst og lik- lega sjálfum honum einnig. Jón- as talaði um skuldasúpiu íhalds- ins, Ásgeir um gengið og Bjarni um búskapinn. Aiiir sögðu þeir, að Framsókn væri himi eimi rétti og sanni bændaflokkur. Auð- mienniTnir og öreigalýðurinn við sjóinn viirtust í ]>eirra augum hálfgerðir viðsjálsgripir, en, bænd: urnir kjami þjóðarinnar. íhalds- menn - sögðu þá líka, að þeir hefðu altaf álitið að bændur væri „kjarrainn". Eftirtektarverðust voru yfiirboð- an. I hvert skifti, sem Framisókn skýrði frá því, sem hún hefði gert eða ætlaði að gera fyrir bændur, keptist íhaldið við að bjóða betur og fullvissa kjósendur um, að það en ekki Framsókn hefði gert alt, sem gert hefir verið bændum tii gagns og þrifa. Bygg- ingar- og Landnámssjóður, Rækt- unarsjóður, jarðræktarlögin, sam- göngubætur á landi ,alt þetta vikli íhaldið eigna sór, nema þau á- kvæði Landnáimssjóbslaganr.a, seim sett eru til að fyrirbyggja brask meÖ jarðirnar, þau gaf það Jónasi. Svo undarlega brá þó við, að í- haldiið nefndi etoki einu o>rði land- búnaðar.stefnuskrána, sem mið- stjórn þess samdi og sendi út vor sem „trúnaðarmái" í einka- bréfum til trúnaðarmanna sinna. Yfiixleitt forðuðust íhaldsmienin, eins og köttur heitan graut, að nefna bréfin sælu og trunaðarmálin. — Öriitla sómatilfinningu eiga þeir eftir. Á fundinum í Múiakoti virtist það heizta áhugamál íhaldsins að brúa vötnin milli Víkur og Síð- unnar. Á Víkurfundinum leit út fyrir að það teldi ekkert jafnáríð andi fyrir þjóðina og bílfæran veg frá Markarfljóti til Víkur. Á Kjós arfundinum talaði ÓÍBifur Thors hjartnæmast um 10 þús. krónur til Kjalarnesvegar. Á Hvoli voru vatnamálin og járnbrautin mál málanna. Þarfir annara héraða Norðlendinga, Vestfirðinga og Austfirðinga, voru ekki nefndar á fundumum. Sjávarútvegs að engu getið. Ekik-i er auövelt að segja um það, -hvor flokkanna átti mieiri ítök meðal fundamanna i Múlakoti vjrtist Framsókn vera í meiri'hluta, en í Vík íha-ldið, undir Eyjafjöllum virtust flokkarnir nær jafnir og á Hvoii mátti tæplega á miLli sjá. í Kjósinini virtist .þorri fundarmanna fylgja Ólafi Thors, sjálfum. Alþýðuflokksmenn eru ekki m:rrgir í þessum kjordæmum, en á hverjum fundi voru þó nokkr- ir. Og yfirleitt virtust fundarmenn hafa mikinin hug á að fá sannajr frásagnir um stefnu og fyrirætlan ir Alþýðuflotoksms, . Eftir hvern einasta fund komu fleiri og færri tii Aiþýðuflokksmannanna til þess að tala við þá um þessi mál og fá upplýsingar þar að lútandi. Privatbankinn. Tilkynning frá sendiherra Dana ■ 2. otot. 1928. Privatbanfea-nefnd in tillkynnir, að ekki hafi iánast að ljúka við undirbúningsstörf undír viðreisn ,Aarhus OMefabriik" og opmun Priivatbankan-s í dag (imánudaig), en að hún vonist eftir ára-ngri á þriðjudag. Húsnæðisvandræði. Fjöldi fólks, bæði jmrfamenn og aðrir, snéru sér til borgar- stjórasikrifstofunmiar í gær Qg báðu aðstoðar til að fá húsnæði. Var þ eim öllum vísað til fátækra- fui.ltrúaana til fyrirgreiðslu. t morgun. stoýrði Sajmúel Ólafsson fátætorafuiltrúi Alþýðublaðinu frá því, að j>eilm héfði lánast að út- vega öLlum þurfamöninum bæjar- ins, sem til þeirra hefðu leitað, húsnæði, en allmargt anuara manina v-æri enn í stökustu vand- ræðum. Þetta er þó að ein-s lítill vojtur van-dr-æðanna; f lestir þeirra, sem húsviltir eru, reyna- að bjiarga sér sjálfir án þess að leita til fiátiætorafulltrúanína. Erf- iða-st gengur jafnan þeim, sem stóran hafa barnah-óp, að fá. hiús- n-æði; búseigendur vi-lja ftestir heldur leigja litluim fjöls'kyldum eða eiinhleypum mönnum. Bending. Þótt meiri háttar leki komi að' gufuskipi, er nokkuð öryggi fyr- ir hendi, þar sem eru hinar svo- kölluðu „Centifugal"-dælur, sera- venjuiegast eru í skipamum og notaðar eru sem kælidælur. Með þeim má dæia tiltölulega afár- miklu, þvf að hraða þeirra má auka mikið, jafnvel um helming fram yfir það, sem þeim er ætl- að að dæla til kælmgar vélinni, svo að gera má ráð fyrir, að slík dæla, t. d. í togara, geti dælt 150—300 tonnum á klt. En eigi tel ég þó svo gengið frá dæium þessum, að ábyggilegt sé, að þær komi jafnan að notum, ef um e®' að ræða dælingu úr skipinu, og er það vegna þess, að eðíis- fræðilega séð eru þær dælur treg- ar til. að soga til sín og vanalega að eins notaðar tii að dæla sjó, sem rennur sjálfkrafa til þeirra. Tel ég því alLlíklegt, að slík dæla reyndist ónothæf til útdælingar úr skipinu ef á lægi. Dælan getur einnig verið mjög slitin, þó að það komi eigi að ineinum baga við að d-æla sjónum, sem sjáif- krafa rennur í hana með þrýst- ingnum utanborðs, og þvi alger- lega ómöguleg til að soga til sín. Öðru máli væri að gegna, ef leiðslum frá sogdælu værf þannig fyrir komið, að hjálpa mætti Centifugal-dælumii til að soga til sín, en svo er ekki. Svo er leiðslan að dælum þessum, sem ætluð er ti-1 útdælingar úr skipsbotninum, ekki nægilega víð fyrir það vatnsma-gn, sem að ofan um getur, undir þeirn kringum- stæðum, sem hér um ræðir. Sú leiösla er ávalt mikið mjórri en aðalleiðslur dælunnar. Sé aðal- leiðslan go—100 fercm. víð, er leibslan að skipsbotninum jafnvel eigí nema 50—60 fercm. á vidd, og virbist það meiningar-laus spar- semL Það er því augljóst, að ekkí er um nægilega öruggan umbún- að að ræða viðvíkjandi dælum bessum, sem bó gæti verið svo mikið öryggi inniifailð í. Væri eigí- úr vegi^að menn r-eyndu, hvort dælur þessar geta yfirleítt komið að notum sem björgunartæki. Dæmi: Dæla nokkur getur dælt 200 tonnum á, klt. Hversu stórt gat má tooma á skipið 3 m. undir sjávarfletí," ef dælan á að hafa við að dæia út sjónum, sem inn. rennur ? Svar: 116 fercm. Aðferðin við að reikna þetta byggist á því, að sannanlegt er, að straumhraöi vatnsins fer eftir fallhraðareglunni, sem eí\sú, að hraði hlutar, sem fellur, eykst um 9,8 m. á hverri sekúndu, sem hlut- lirinn heidur áfram að falia. Verð- ur því hér fyrst að fi-nna, hve ímikinn hraða hlutur hfifði náð- eftir’ 3 m. hátt falL Vona ég, að sem flestir v-erði til >ess að táka þessa bendin-gu mína til athugunar. Alt mögulégt verð-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.