Vísir - 05.11.1951, Blaðsíða 1

Vísir - 05.11.1951, Blaðsíða 1
41. árg. Mánudaginn 5. nóvember 1951 255. tbl. 1 s.l. viku var lolcið slátr- un á saaðfé á heim é bn'jum, sem mðurskurður var ákveð inrl til viðbótar Hólmavík og bæjuin þar í grcnndjmr sem Yrasar getgátur eru uppi um, að mikilvægar tillögur í friðarmálum muni verða lagðar í'ram á þingi allsherjar- þingsins, sem nú er í þann veginn að koma saman. Opin- ber staðfesting hefir þó ekki fengizt á þessu enn. Skírn bv. Höfðaborgar (áður Belgaum) þann 1. þ.m. — Kampavínsflaskan splundrast á stefni skipsins. Dóttir Jóns Fálmasonar, forseta Sameinaðs þings, skírði skipið og stend- ur hún til vinstri á myndinni. ÚtvegsmannafáEag Reykjavíkur er önnur stærsta deiltS LSÚ. FvÍMgHBtt e»ts ss vht§ti ÍO báta9 scsn eru saBÉttais 3323 lestir. Aðalfundur Útvegsmanna- félags Re.vkjavíkur var hald- inn í gær. Á fundinum voru rædd ýms álnigamál útvegsmanua og rekstrarmöguleikar á jueslu vertíð. Kjörnir voru 12 fulltrúar á aðalfund Landssaiiibands ísl. útvegsmanna, sem liefst hér í bænum næstk. fimmtu- dag; var þeim falið að flytja láhugamál félagsins á fundin- um. Skipastóll félagsmanna í Utvegsmannafélaginu er nú 10 slvip (vélbátar), samtals 3323 smák, og er Útvegs- mannafélagið stærsta deildin í L.Í.Ú., næst á eftir Félagi ís- lenzkra botnvörpuskipaeig- enda. í fiáfarandi stjórn Útvegs- mannafélags Reykjavíkur voru: Baldur Guðmundsson formaður, Sigurður Þórðai’- Kosningum lil Studenta- ráðs Háskólans, er fram fóru á laugardag, lauk með glæsilegum sigri Vöku, fé- lags lýðræðissinna. Alls greiddu 546 stúdent- ar atkvæði við kosningarnar, og hlaut listi Vöku 295 at- kvæði eða unx það bil 55 af hundraði. Fékk fimni menn kj örna, alþýðul' lokksmenn einn (58 atkv.), framsókn- armenn einn (61 atkv.) og kommúnistar tvo (132). í fyrra fékk listi Vöku 230 atkvæði og hefir því bæti við sig nærri þriðjungi. son ritari og Arthur Tómas- son gjaldkeri. Stjórnin var endurkjörin og á hún eftir að skipta nxeð sér verkum. -----♦ .... Illustrious til Suez. Flugvélaskipið Illustrious lagði af stað frá Portsmouth í morgun með herlið, sem fara á til Suezskui'ðarsvæðis- ins. Annað l'lugvélaskip, — Triumph, leggur af stag frá Portsmouth með liðsauká austur þangað síðdegis í dag. Fyrir nokknim döguni var birt tilkynning í London til þess að boða hexflutnmga. Norðaustan gola eða kahli er mi um allt land. Má segja, að veðurblíða sé um land allt, miðað við árstíma. Hitinn komst upp í 7 stig í Revkjavík í gær og yfirleitt sunnanlands, en á Akureyri var 5 stiga hiti. Ivl. 8 í morgun var 4 stiga lxiti hér í fívík, minnstur 3 og mestur 7 í nótt. Fi'ost var aðeins á tveim- ub stöðum, Möðrudal 3ja og Gi’ímsstöðum 2ja stiga frost, en hiti annai's staðar á land- inu frá 1—6 stig. áður var skítrað. Hefir niðurskurður farið frain á Hólmavík og 7 bæj- uin. — í seinni lótunni var síátrað 700 fjár, Vo.ru rann- Sökuð lungu úr öllu þessu fé og fannst ekkert grunsam- legt. Virðist því svo sem smitun hafi vei'ið orðin útbreidd og bundin við Hólmavik. M&mtM itss isitts réru umelir- Talsmaður frönsku stjórn- ai’innar sagði í gærkvöldi, að það hefðu verið þjóðernis- sinnar studdir af kommúnist- um, sem upptökin áttu að ó- eirðunum í Casablanca í Franska Marokko í fyrradag. Allt var með kyrrum kjör- um í borginni, er síðast frétt- ist. — í óeirðunum biðu 5 rnenn bana, en um 70 særð- ust, þeirra meðal um 20 Evrópumenn og lögreglu- menn. Um 500 menn voru handteknir. -----♦.--- í sprengjur fyrir gamlárskvöld. Aðfaranótt laugardags var stolið kassa með sprengiefni, er geymdur var í læstum skúr á flugvellinum í Vest- mannaeyjum. Skúrinn var læstur með venjulegum hengilás, og hafði liann verið sprengdur upp til þess að ná í sprengi- efnið. Þegar Vísir átti í morg- un tal við bæjarfógetann í Vestmannaeyj um, Torfa Jó- hannsson, liofðu sökudólg- arnir ekki náðst. Taldi bæj- ai’fógetinn líklegast, að um unglinga væri að ræða og myndi þjófnaðurinn liafa verið framinn fil þess að ná í efni til þess, að búa til sprengjur fyi’ir gamlárs- kvöld. Talsvert af sprengiefni var geymt í skúrnum, en það var notað i sambandi við flug- vallagei’ðina. Allsherj arþingið kemur saman í dag til þess að ganga frá afgreiðslu ýmissa mála, senx ekki náðu af- greiðslu seinast, er þingið var haldið, en þá kom það saman í Lalce Suceess. Meðal þeirra cru ýms stórmál, og má gera ráð fyrir, að þeim verði frestað til næsta þings, en nýtt þingtímabil hefst á morgun. Vanalega stendur livert þinglímabil upp undir 3 mánuði. Nú.er dregið mjög í efa, að unnt verði að ljúka KÓREA: Enginn árang- ur ennþá. Samningamenn S.Þ. og kommúnista í Kóreu koma enn saman til fundar í dag, en fundur, sem hófst kt. 1—-2 s. I. nótt varð árangurslans. Kommúnistar gerðu á- hlaup hjá Yongchon á vesturvígstöðvunum og liafði liðið uiu 40 skrið- dreka. Varð því nokkuð á- gengt í fyrstu, en er gagn- áhlaup var gert varð það að hörfu undan. Iiersveilir S.Þ. liafa gerl árásir með talsverðum á- rangi-i nálægt Kumsong. —■— ♦---- Söltun Faxasíldar hætt. Samkvæmt upplýsingum frá síldarútvegsnefnd hefir mi verið saltað upp í alla samninga eða um 65 þúsund tunnur af Faxaflóasíld. Litlar lioi-fur eru á því, að samningar talcist um sölu á meira magni af Faxasíld en tilraunir verða þó gei’ðar á- fram. í dag vei’ður liætt að salta í verstöðvum við Faxa- flóa og engin frekai’i söltun- arleyfi gefin, fyrr en nýir samningar vrðu gei’ðir xxm frekaxú sölur. þingstörfum fýrir jól, nema þá að frestað verði af- gi'ciðslu mikilvægra mála. Utani'íkisráðherra Rret- laiids, Anihony Eden, og Ro- bert Schumann, ræddust ó- formlega við í gær, cn því næst ræddust þeir við Eden og Acheson og stóð sá við- í’æðufundur 'fram á nótt. — Schumann kvað svo að orði eftir viðræoufund hans og Eden, að hann hefði orðið var greinilegrar stefnu- breytingu stjórnar Rretlands gagnvart Evrópu. Eden hefir ekki viljað gefa neitt út á, að fi’iðartil- lögur séu á uppsiglingu, og talsmaður Bandai’íkjastjórn- ar sagði aðeins er hann var sþ.ui’ðúr um þetta að sér væri ólcunnugt um þctta, að Bandai’íkin fylgdu friðai’- slefnu sem jafnan áður, en það sem gerst liefði í Iieinx- inum á síðari tínxum sýndi, að varnarsamtök hinna frjálstx þjóða væri réttniæt og nauðsynleg. Meðal þeirra mála, sem vafalaust verða rædd á þinginu, eru hvor kínversku stjórnanna skuli skipa sess Kína á vettvangi Samein- uðu þjóðanna, Kóreumálið, Formósa, og tillögur Araba- ríkjanna varðandi sjálf- stæðismál Marokko og af- staða Frakka til þeirra, at- burðirnir í Egyptalandi og varnarsam tökin fyrirhiig- uðu þar eystra, kunna að vex-ða rædd o. nx. íl. -----4----- Sigliifjai'ðarskarð teppist enn. Siglufjarðarskai’ð hefir teppzt að nýju vegna fannkoxnu. Var snjókoma og skafrenn- ingur þar í gær og nótt, en ekki búizt við miklum snjóa- lögum ennþá. Að því er vega- málaskrifstofan tjáði Vísi er vel hugsanlegt, að skai’ðið verði í’utt að nýju, ef veðuti batnar skjótlega. . i Vaka sigraii.! Blíðviðri um land allt.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.