Vísir - 05.11.1951, Blaðsíða 2

Vísir - 05.11.1951, Blaðsíða 2
2 Hitt og þetta í hernum er strangur agi og heimtað að hermennirnir sé alltaf snyrtilega til fara. i „Ætlið þér í sólbað, maður íninn?“ sagði liðþjálfinn við ný- liða, sem kom til æfinga með einn hnapp óhnepptan á treyju Sinni. Iiæjarkonan í sveitinni: „Nei. a<5 sjá kýrnar, eru þær ekki jnontnar og ánægSar meö sig', þegar þær labba syona i bag- an«m nieð allt þetta randýra kjöt hangandi utan á sér og þar áð auki alla mjólkina í júgrun- titn. Maður ök í bifreið sinni gegnum yndislegt sveitaþorp. í>etta var um vor. Sá hann þá litla tóbaksbúð í götunni og stóð þessi auglýsing í búðar- glugganum: „Lokað vegna veðurs 2. maí“. — Hann þurfti áð kaupa vindlinga og fór því inn í búðina. Eigandinn var gamall maður og alúðlegur og gat ferðamaðurinn þá ekki á sér setið að spyrja: „Hvernig á því stæði að hann gæti vitað íyrir hvernig veðrið yrði 2. maí?“ „Það get eg alls ekki vitað,“ sagði öldungurinn. „Hvernig stendur þá á aug- lýsingurini í glugganum?“ „Já, það er nú svo að eg hafði hugsað mér að eiga frí i>. maí.‘.‘ „Já, en veðrið er nefnt ... „Já, ef veðrið er gott, þá fer eg út að veiða — en ef það verður vont þá verð eg bara heima og dunda eitthvað mér til gagns.“ IConan við manninn: Alltaf vilt þú sitja og hugsa. Aldrei viltu gera neitt, sem við getum gert saman. Cíhu Aimi tiar.... Eftirfarandi mátti lesa í Bæj- arfréttum Vísis hinn 5. nóveni- ber 1921: Leikfimihús eru Hafnfirðingar að láta byggja i sambandi við barna- skóla sinn, en jafnframt til al- mennra afnota til- leikfimi- kemislu. Elugskálinn var seldur fyrir nokkru og létu liínir riýju eigendur rífa' hann, en nú er verið a’S endur- reisa hann súour á melum, skammt frá olíuskúr H.Í.S. Hallgrímur Benediktsson -& Co. ætla að geyma benzín og olíu þar. Svala lá við Vestmannaeyjar síðastl. þriðjudag, en va'rð- að hléj'pa þaðan til hafs í stórviðri. og köm hingað inn í gær fil að fá gert að slitnu segli. Hafnsögumaður úr Vestmannaeyjum var nieö skipinu. y i s i r Mánudaginn 5. nóvember 1951. Mánudagur, 5. nóv. — 309. dagur ársins. Ódýrasta skemmtunin er GÓÐ BÓK Hún veitir allri fjölskyldunnl varanlega ánægju. Nýjar bækur ísaloldarpreittsmiðj u Eftirtaldar bœkur eru nú komnar í bókaverzlanir í Reykjavík og eru á leiZinni út um land: KVÆÐI eftlr PÉTUR BEINTEINSSON. „Georff Pétur hét hann fullu nafni — sonur hinna þröngu dala í suðurhluta Borgarfjarðarsýslu, þar sem geislasindur sunnan fer, svalir vindar norðan anda”. Hann var fæddur í Litla-Botni í Botnsdal, en ólst upp í Grafardal. Pétur lifðl það f | kki, að þjóðin tæki hann í töiu hinna fremstu skálda. En þeir, 1 sem lesa bók hans, munu finna, að hann hefur margt vel og spaklega sagt á kjarnyrtu og þróttmiklu máli. Þetta er bezta Ijóðabók ársins. | [ SVO LtÐA TREGAR eftlr Hu™u- eru siðustu kvæði hinnar vinsælu skáldkonu. — far munu ijóðavinir finna margt fagurt. — Og ekki má þessa bók vanta í skáp bókamanna. HEIM CR HELJU e;tlLwf,ro!ck,I)fEKPI,NG' Bokin heitir á frumahnu THREE ROOMS. Ðeeping er ejnn af vinsælustu höfundunum, sem þýddir hafa verið á íslenzku. Bækur hans eru viðburðar- ríkar og spennandi. — HEIM ÚR HEEJU er ein af skemmtl- legustu sögum Deepings. VÍKINGABLÓÐ - skáidsaga eftir Ragnar Þor- steinsson frá Höfðabrekku. — Þetta er fslenzk saga, saga um ungar ástir, sjóferðir og svaðil- farir, gerist á umbrotatímum í íslenzku þjóðlífi. — Eýsingar höfundar á lifi sjómanna eru lifandi og sannar. ARAI OG BERIT eftir MOHR. Þessi saga iýsir æfintýralegu ferðalagi tveggja unglinga, sem fara víða um heim og lenda í óteljandi hættum og æfintýrum. — Höfundurinn segir í formála: „Upp til fjalla á sumrin hef ég um mörg undanfarin ár sagt börntmum söguna nm Árna og Berit og æfintýraför þeirra frá Noregi til Hawaii. Mér datt í hug, að ef til vill myndi sagan falla fleiri börnum í geð, og þess vegna ritaði ég hana og gaf hana út”. — Stefán Jónsson námsstjóri hefur þýtt bókina, og hann hefur lesið nokkra kafla úr henni £ Ríkisútvarpið. Börn um allt land hafa spurt um bókina. — Nú er hún komin í bókaverzlanir. BORGUV VIÐ SIJADIÐ - bokin. — Undan- farin ár hefur komið ný NONNA-bók fyrir hver jól. — Bækur Jóns Sveinssonar eru sígild verk. Þær eru endurprentaðar um allan heim og njóta vaxandi vinsælda. Margir þekkja Island aðeins af NONNA-bókunum, og þeir bera hlýjan hug til lands- ins og þjóðarinnar. Islenzka þjóðin kann líka að meta Jón Sveinsson. — Bækur hans eru keyptar og lesnar. SKRIFTIN OG SKAPGERÐIN ef£ brand Magnússon. — Hvernig er skriftin mín, spyr margur unglingurinn. Hann gerir sér þó sjaldan fullljóst, að skriftin lýsir skapgerð manna betur en margt annað. Margir hafa tekið sér fyrir hendur að lesa æfiferil manna út úr skrift þeirra, og sumir komist furðu langt í þeirri list. — Þessi bók er byggð á reynslu aldanna. Þar eru gefnar leiðbeiningar um það, hvemig lesa má skapferli manna og þroskabraut af skrift þeirra, og birt mörg rithandarsýnishorn til stuðnings. — Lærið af bókinni og lesið úr skrift vina ykkar og kunningja. Annil VKII 1 AÐ NÝJA TESTAMENTINU eftir VHViU. * IAMíIL BJÖRN MAGNÚSSON prófessor. Flestar kristnar menningarþjóðir munu eiga á tungu sinni ein- hverskonar orðabækur, er gera mönnum auðvelt að finna í skjótri svipan þau orð heilagrar ritningar, sem þeir þurfa að vitna til eða þá langar til að finna. Engin slík bók hefur fram að þessu verið til á íslenzkri tungu, og til að bæta úr þeirri þörf hefur þessi bðk verið tekin saman. Bókaverzlusi Isafoldar Nr. 39/1951 T'ilkynming Fjárhagsráð hefir ákveðið cftirfarandi hámarksverð á unnum kjötvörum. 1 heildsölu: í smásölu: Miðdagspylsur ....... kr. 14,35 kr. 16,30 Vínarpylsur og bjúgu..... — 15,70 — 19,00 Kjötfars ................ — 9,50 — 11,60 Reykjavík, 3. nóvember 1951, V erðlagsskrifstofan. Sjávarföll. Árdegisflóö var kl. 9.40. — Síödegisflóö verður kl. 22.15. Ljósatími bifreiöa og annarra ökutækja er kl. 16.50—7.30. Ungbarnavernd Líknar, Templarasundi 3, er opin þriöjud. kl. 3.15—4 og firnmtud. kl. -1.30-—2.30. Flugið: Loftleiðir: 1 dag veröur flog- iö til Akureyrar, Bíldudals, ísa- fjaröar, Patreksfjarðar, Vest- mannaeyja og Þingeyrar. — Á morgun er áætlaö að fljága til Aktireyrar, Hellissands og Vest- mannaeyja. Dansk Kvindeklub. Fundur í Vonarstræti 4, þriðjudag 6. nóv. kl. 8.30. Kvennadeild SVFÍ í Reykjavík heldtir fund í Tjarnarcafé kl. 8,30 í kvöld. Góð skemmtiatriði verða á funditiúm, en að lokttm dansað. Sjá augl. í blaðinu t dag. Bazar Ivvenfélags Fríkirkjusafnaðar- ins í Reykjavík heldur fund á morgun, þriðjttdag, 6. nóv. í GT-hásinu. Þar verður margt góðrá ntuna á boðstólum. Skráning bifreiöa, sem verið hefttr á lögreglustöð- inni, Pósthásstræti 3, er ná flutt í hásnæði bifreiðaeftirlitsins, Borgartáni 7 (hás Almenna byggingafélagsins) og er þar tekið á móti innlögðum bifreiða- spjöldttm. Sími bifreiðaskrár- innar er 6834. Geislalækningatækin. Eftirfarandi p e n i ngagj a f i r hafa borist til kaupa á geisla- lækningatækjunum: N. N., Sauðárkrók, kr. 100, Öldruð hjón 100, Stefán Þorvaldsson 100, Guðm. B. Árnason, Akttr- eyri, minningagjöf um Svöfu Danielsdóttur ioco, Gönttil kona á EIli- og hjákrunarheimilinu Grttn 500, Bræðttrnir Þórður og Magnás Guðbratidssynir minn- ingagjöf 5000 kr. tim foreldra sína, frá Katrin Mágnásdóttir KrcAAcjáta rk 1470 Eárétt: 2 biblíunafn, 5 ástar- gtið, 6 ger, 8 'átan, 10 gabb, 12 höfgi, 14 reykhaf, 15 rrienn, 17 leyfist, 18 borg í V.-Afríktt. Lóðrétt: 1 gullkista, 2 surid- fttgl, 3 fornt nafn, 4 festir vel, 7 rönd, 9 fylgiskjal, 11 borgin eilífa, 13 handvömm, 16 á skipi. Lausn á krossgátu nr. 1469: Lárétt: 2 málar, 5 Eros, 6 táp, 8 ró, 10 rola, 12 áta, 14 Lot. 15 utar, 17 TR, 18 Narva. Lóðrétt: 1 getraun, 2 mót, 3 ásar, 4 rekatré, 7 pól, 9 ótta, 11 Lot, 13 áar, 16 Rv. og Guöbrand Þórðarson, skó- smið í Reykjavík — en þau hefðu bæði orðið níræð á þessu ári. — Með bezta þakklæti til allra gefendanna. F. h. Krabba- meinsfélag Reykjavíkur, Gísli Sigttrbjörnsson, gjaldkeri. Frá skrifstofu borgarlæknis: Farsóttir i Eeykjavík vikuna 21. til 27. okt. 11951 samkvæmt skýrslum 30 starfandi lækna (32). í svigum tölur frá næstu viktt á ttndan: Kverkabólga 140 (xii)., Kvefsótt 117 (59). Iðrakvef 87 (60). Inflúenza o (5). Mislingar 4 (3). Plvotsótt 3 (o). Kvef- lungnabólga 6 (1). Mænusótt með löniunum ui (1). Munnang- lir 7 (3)- Kikhósti 8 (2). Hlattpabóla 1 (x)-, .Ristill (Herpes. Zoster) 2 (o). Stíf- kratnpi (Tétanit^)” 1 /o). Alliance Francaise. Skemmtifundur var haldinn í í Alliance Francjaise í Sjálfstæð- ishásinu mánudaginn 20. okt. s. 1. Hófst fundurinn kl. hálf nítt um kvöldið með fyrirlestri, er franski sendikennarinn, M. E. Schydlowsky, flutti. Fjallaði err indi þetta um franska höfunda og bækur, sem komið hafa át í Frakklandi á þessu ári, og var hið fróðlegasta. Því næst var sýnd franska kvikmyndin Bim og að lokum var stíginn dans til kl. 1 e. m. Samkoma þessi var fjölmenn mjög og fór hið bezta fram. Var einkutn margt af ungu fólki og fer áhugi æskitnnar vaxandi fyrir félaginu, enda meira lif i því ná en nokkru sinni fyrr. Á þessum eina fundi bættust um tuttugu nýir með- líniir við félagatöluna, enda liefir hán aklrei verið jafn há og hán er ná. Slökkviliöið var í nótt gabbað að Laufásveg 13, en brunaboði er á hásinu. Enginn eldur var neins staðar i nágrenninu, Þessi óskiljanlegi skrílsháttur að gabba slökkvi- liðiö virðist seint ætla að leggj- ast niöur. Höfnin. Fylkir kom af veiðum í gær- morgun og hélt að kalla sam- stundis af stað át með aflann. Marz kom frá Damnörku í fyrradag. Egill Skallagrímsson kom frá átlöndum í gær. Jálí er farinn til Hafnarfjarðar, ný- kominn ár slipp. 'Skáli Magn- ásson er í slipp. Arnarfell er nýkomið frá Miðjarðarhafs- löndum með salt og ávexti. Veðrið: Yfir Bretlandseyjum og aust- anveröu Atlantshafi ér alkljáp og.víðáttumikil lægð. Hæð fyr- ir norðan og vestán land. Veðitrhorfur, Faxaflói: Norð- austan gola. Viðast léttskýjað. Starfsmannaféiag Reykjavíkurbæjar. Ftmdurínn, sem fresta varð í gær, verðnr haldin í kvöld, mámidag, kl. 8.30, í Borgar- táni 7. • 80 ára er, í dag Sigrjón Stefánsson frá Þóroddsstöðum í Hrátafirði. Hann dvelst ná á heimili sínu, Kirkjuteig 13, Reykjavík. Garðyrkjuskólinn áð Reykjum i Ölfusi varð io ára þ. 1. september s. I. í til efni af því vár Haldinn hátíö i skólanum. Hátíðin var sett af formanni undirbánírigsriefndar Halldóri Ó. Jónssyni, garð- yrkjufræöingi. Hafði hann orð fyrir nemendahópnum og færði skólanum að. gjöf vandaða klukku, er komið skyldi fyrir t salarkynnitm skólans. Enn- fremur afhenti ltann skólastjór- anum, Unnsteini Ólafssyni, rit- safn Jóriásar Plllagrímssonar í skrautátgáfu Helgafells, sem þakklætisvott frá fyrsta nem- endahópnum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.