Vísir - 05.11.1951, Blaðsíða 8

Vísir - 05.11.1951, Blaðsíða 8
•*. .Mánudaginn 5. hóvember 1951 Nðursetmngniim forkunnar veS tekið. Niðursctningurinn, hin nýja kvikmijnd Loft Guð- m undssonar l jósmijndarci, var frumsýnd siðastl. laug- ardag í Nýja Bió fyrir troð- fuUii hási, og var myndinni tekið forkunnar vel. 'Loftur hefir sjálfur samið handritið, sein kvikmyndað 'var eftir og undirbúið allt til lciks, cn leikstjórnina annaðist Brvnjólfur Jó- hannesson leikari. Valdim. Jónsson sá um tal- og tón- npptöku og mun einnig hafa aðstoðar við sam- setningu myndarinnar. Efnið sækir Loftur í is- lenzkt þjóðlíf á 19. öld, en umgjörðin cr islenzk sumar náttúra — sól og sumar i fallegum dal. Mvndin sýnir svo hvernig lífið gengur til þarna í daln- tun og gerist mikiil hluti myndarinnar á hænum Glóru Ivoma þar mest við sögu niðursetningurinn ÓIi (Brynjólfur Jóhannesson), Dóra (Bryndís Pétursdótt- ir) og Snæi (Jón Aðils). — Þetta eru allt vanir og góðir leikarar, sem gera hlutverk- um sinum góð skil, svo sem vænta má. Sérstaklega er geðþekkur leikur Bryndís- ar. Inn í mvndina er svo ofið allskonar þáttum úr íslenzku þjóðlífi, ferða- lögum, heyönnum, smala- mennsku, réttum með fylli- rii og allskonar skemmti- legheitum. — Og ekki má gleyma draugaganginum, þó hann sé kannske eklci allskostar eðlilegur í sól- skini um hásumar. Ef þessi mynd er borin saman við fyrri mynd Lofts „Milli ■ fjalls og fjöru“ er framförin ákaflega mikil. Þessi mynd er miklu hetur leikin, misíýsingar gætir minna, þó hún óprýði nokkuð þessa mynd. En mestu munar þó á tal- og tónupptokum, sem eigin- lega íná heita að hafi lekizt ágætlega. — Myndin er yfir- leitt hráðskennntileg, mörg atriðin Ijómandi falleg og á Loftur þakkir skilið fyrir I^ettt eí.víee ss eíssa tt tst ioiiið: lætasti, sem ainnennt taimn einn tiefir. 2000 utanbæjar- menn i þessa kvikmynd P. Slys á Laugayegi. Slys varð í gærkveldi, laust eftir kl. 7 á Laugavegi. Varð maður, Oddur Ólafs- son að nafni, fyrir hifreið og meiddist nokkuð á mjöðm. Var hann fluttur í slysavarð- istofuna til aðgerðar. Aðsókn að sýningum Cirkus 7.oo náði hámarki í gær, er um 6500 manns sóttii þrjár sýningar. Gela má þess til merkis uin það, hvei’su vinsældir sirlcusins fara dag vaxandi, að um 2000 manns komu gagngert lil hæjarins lil þess að sjá sýningarnar. I dag verða tvær sýningar -— kl. 5 og kl. 9 — og má gera ráð fyfir húsfylli á háðum. Framkvæmdarstjóri Brezk iransku oliufélagsins sagði í London í gær, að ekki væri unnið í olíuhreinsunarstöð- inni í Ahgdan. Ejárhagsöngþveili er nú mikið í Iran. — Til nokkurra óeirða hefir kómið í Tcher- an og' kom til átaka milli stúdenta innbyrðis út af olíudeilúnni og varð lögregl- an að skakka leikinn. — Há- skólanum liefir verið lolcað lím stundarsákir. Fgaasdir ístóðas í gaer frsB kt. 10 árdeg- :is frasca yfie SEaiHsBieáái. ■=» I'ÍBBiðsi iBBesaea kjuruii' í miðstjórniiia. Landsfundi Sjálfstæðisflckksins lauk í nótt, laust eftir miðnætu, en í gær höfðu fundir staðið svo að segja óslitið frá því kl. 10 árdegis. SkMuðu nefndir af sér störfum í ýmsum málum, en umræður um hvert mál voru fjörugar, og fóru vel fram. lioiiawa etest 'Stt vztiii at eð i ss as Bretar fluttu enn 200 hermenn á vettvang í gær Ar©kstrar urðu um daginn, en þó ekki stórvægilegir. Til nokkurra árekstra kom á Suezskurðarsvæðinu í gær, en hvergi stórvægilegra. Bar nokkuð á því sem fyrrum, að haft væri í hótun- um við mcnn, sem starfa fyr- ir Brcta. Þrír merrn til viðbótar voru gei’ðir hrottrækir af yfirráða- svæði Breta, og er engiim þeirra lögreglumaður. Alls hafa nú 26 verið reknir hurt og eru þeirra rneðal ínargir lögreghunenn. Bl’ozkt herlið umkringdi í gær þorp nálægt Ismailia, meðán leitað var að vopn- um. Egypzk lögregla £ram- kvæmdi leitina og fann eitt- hvað af vopnum. 2000 hrezkir hermenn komu loftleiðis og sjóleiðis til yfirráðasvæðis Breta í gær, þar af voru 700 fluttir þang- að loflléiðis frá Libyu. Eru þeir iu’ kunnri skozkri her- sveit, Cameroon Highlanders. —‘ Hinir komu sjóleiðis og var skipunum siglt inn 1 Menzálavatn, vegna verkfalls hafnarvcrkamanna í Suez, og hermennimii’ fluttir á land í hátum. Fundnrinn, scm var mjög fjölsóttur, cr almcnnt tal- inn cinn af ágætustu farul- um flokksins, og víst er, að liann mun hafa glætt starfs- hug og baráttuvilja flokks- manha i öllum byggðalög- um. Eftirfarandi dagskrármál voru fyrir tekin: Stjórnar- skrár, en þar hafði frám- sögu Magnús Jónsson frá Mel, Sjávarúlvegsmál frsm. Jóhann Þ. .Tósefsson, er flutti ræðu, sem sjaldgæfa alhygli mun liafa vakið. — Umræður allmiklar urðu um fjármál og skattamál, en í þeim tóku þátt Björn Ólafsson, menntamálaráð- Síðasti þáttar hjá Eiísahetu. Elísabet prinsessa og mað- ur liennar, hertoginn af Edin- borg, eru nú á ferðalagi uin strandfylki Austur-Kanada, og er þar með hafinn sein- asti þáttur ferðalags þcirra um landið. Bindindismenn senda Alþingi áskorun. Ymis samtök hindindis- rnanna hafa sent Alþingi á- skorun um að stöðva vínveit- ingar i opinberum veizlum. Segir í áskoruninni, að fordæmi það, sem ríkis- stjórnin gefi með því að veita vín í veizlum sínum, sé mjög varhugavert, og snúi samtök bindindismanna sér þvi til Alþingis, svo að það geti tekið í taumana. Handknattleiksmeistara- mótið hófst í gær. Handknattleiks meistara- mót Reykjavíkur hófst í gær að Hálogalandi og' setti Gísli Halldórsson arkitekt, form. íþróttabandalags Reyltjavík- ur, mótið með ræðu. I þessum hluta mötsins keppir aðeins meistlarafl. karla, en keppni í öðrum flokkum hefst ekki fyrr en seínna í vetur. Finun félög keþpa imeist- araflokki karia, en það eru Ármann, Fraín, K. R. Valur og Vikingúr. I gær fóru leikar þannig, að Iv. R. vann Fram með 8 mörkum gegn 2 og Víkingur vann Ármann með 10 mörk- um gegn 7. Báðir þcssir leik- ir voi’u mjög góðir og skemmtilegir. Valur átti frí. Mótið heldur áfram á mið- vikudaginn kemur. Úrslit eru talin tvisýnni en nokkru sinni áður vegna þess hve félögin eru yfirleitt jöfn. ' JT V.-lslendingur í varnarliðinu. Sjóliðsforingi af íslenzkum ætturn tók nýlega við störf- um í varnarliðinu, að því er segir í tilkynningu frá því í morgun. . Foringi þessi heitir Frank- lin John Ásmundson og voru afi hans og amma fædd hér á landi. Ilét afi hans Þorsteinn Ásnumdsson, æltaðiir frá Kirkjubóli í S.-Múlasýslu, er fluttist vestur um haf árið 1868. Foreldfar hans heita Jónas og Bella Ásniundson, bæði fædd í íslendingabyggð- um í Norðui'-Dakota. Franklin Ásmundson gekk í flota Bandaríkjanna árið 1912 og hefir vérið i honum síðan. Ilann var gerður að liðsforingja árið 1945 og er Vélfræðingur. Hánn kom hingað árið sem leið i fyrsta sinn með skipi sinu, tundur- spillinum Harwood. Franldin hefir verið særndur ýmsum heiðui’smerlcj um. fierra, dr. Björn Björnsson, Ólafur Thors og Sigurbjörn Þorbjörnsson, ee í'luUi. prýðilegl■-erindi mn skatta- málin. Þá voru tekin fyrir: Verzlunarinálin, framsögu- maður Géorge Gíslason frá Vestinaimaeyjum og Egg- ert Kristjánsson stórkpm. Landlíelgismálin, frsm. Júl. Havsteen sýslum., skiþu- Irjgsmál flokksins frsm. Eyj. Jóliamxsson, sveita- sljórnarmál, frsin. Matthías Bjarnason frá ísafirði, fé- lágsmálefni ýms, frms. Lár- •us Jóhannesson hrl., utan- ríkismál frsm. Egill Jónas- son bóndi og Ásgeir Péturs- son hdl., uppeldis- og menntamáJ, en í þeim höfðu framsögu Þorsteinn Þor- steinsson sýslumaður og .Tónas B. Jónsson fræðslu- fulltrúi, og loks atvinnu- og verkalýðsmál, en framsögu höfðu þar Gunnar Ilelgason erindreki og Sigurjón Jóns- son járnsmiður. Urn kvöldið fóru frarn umræðiu’ alinenns efnis, er lýstu miklum áhuga flokks- manna. Þar tóku til máls Bcnedikt Benediktsson sjó- inaður, Árni Ketilbjörnsson frá Stykkisliólini, Ólafur Pálsson múraram., Jón Bjarnason vkm. Akranesi, Páll S. Pálsson hdl., Páll Daníelsson ritstjóri Hafnar- firði, Guðmundur Ólafsson bóndi Ytra-Felli í Dölum, Guðmundur IJ. Guðmunds- son sjóni., Sigurður Björns- son frá Veðrmóti, Gunnar Thöroddsen borgarstjóri, Gunnar Bjarnason kennari Hvanneyri, Guðrún Jónas- soh frú og Sigurður Einars- son. Kosning fiinni mannu í miðstjórn fór fram, cn í hana voru kjörnir: Ólafur Thors, Bjarni Benediktsson, Gunnar Thoroddsen, Pétur Ottesen og Jóhann Þ. Jós- efsson. Að lokuin þakkaði Ólaf- ur Thors mönnum fundar- sóknina og starfið á fund- inurn, en Júlíus Havsteen þakkaði móttökur af hálfu aðkomumanna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.