Vísir - 06.11.1951, Blaðsíða 6

Vísir - 06.11.1951, Blaðsíða 6
 V I S I R Þriðjudaginn 6. nóvember 195Í — Miritltjv — *\ GiGðmun(tur O. og Jóhann efstir. Fimmtu umferð bridge- keppninnár cr lokið og ern þéir Guðm. Ó. og Jóhann orðnir efstir með 586.5 stig. Tvær umferðir eru eftir og verða þær spilaðar n.k. sunnudag og mánudag. ;Mynd þessi er frá undirritun friðarsamninganna við Japani í San Francisco. Guðm. Ó. og Jóhann 586,5 Árni M. og Lárus K. 585 tefán S. og Yilhj. S. 578,5 Skarph. og Zophonías 567 Guðl. G. og Kristinn B. 554,5 Jens P. og Pétur E. 549 Áshjörn J. og Magnús J. 548 Einar Þ. og Hörður Þ. 545 og Kristján K. 539,5 Eystéiún E. og Sigurbj. 537 Gunnar G. og Helgi E. 537 Guðj. T. og Stefán J. G. 536 Baldur Á. og Björn K. 535,5 Ragnar J. og Þorst. Þ. 533 Rutur J. og Sigurhj. P. 532,5 Jóhann S. og Michael S. 531,5 Nauðsyn á endurskoðun saminga Breta og iraq. Verður meðal helztu vandamála nýju, brezku stjórnarinnar. Fyrir nokkuru var frá því jsagt í fréttum, að forsætis- ráðherra Iraq, Nuri es-Said, hefði farið fram á það við ibrezk stjórnarvöld, að endur- skoðaðir væru samningarnir milli Iraq og Stóra-Bretlands frá 1930. Þessi tilmæli komu ekki óvænt og var vel tekið í 'JLondon. Var það sérstaklega tekið fram, að stjórnarvöld Iraq liefðu farið rétt að í þessu análi og það kynnu Bretar að aneta. íraq er, scm kunnugt er, amkið olíuframleiðsluland. Ársframleiðslan nemur 5 anillj. smál. (metric tons). jllutafélögin, sem starfrækja olíulindirnar þar eru 3 og eru 95% lilutanna eign hrezkra, brezk-hollenzkra, .franskra og handarískra olíufélaga, og skipíist hluta- eign nokkurn veginn jafnt anilli þeirra. Vegna legu sinn- ar er Iraq einnig hernaðar- lega mikilvægt. Það liggur, sem kunnugt er, milli fljót- anna Efrat og Tigris og ligg- ur að Persaflóa gegnt Iran. Má geta nærri, ef Rússar legðu í herferð til hinna ná- lægu Austurlanda, kæmi það sér betur fyrir þá, að vest- rænar þjóðir hefðu ekki her- slöðvar i Iraq sem nú (Bret- ár). Sjálfslæðiskennd Iraq- búa er vakin sctn í öðrum nrabiskum löndum. Samn- ingurinn frá 19X0, sem gildir til 1955, licfir aldrei verið ydnsæll í Iraq, þótt landið fengi sjálfstæði sitt viður- kennt með honum. íraq var losað undan yfirráðum Tyrkja eftir heimsstyrjöld- ina fyrri og gert að hrezku verndámki. í fyrrnefndum samningi fékk Iraq sjálf- stæði sitt viðurkennt, en Bretar fengu rétt til þess að hafa þar tvo flugvelli og her- lið í námunda við þá. Her- liðið var kvatt burt 1947 og gagnkvæmur varnarsáttmáli gerður 1948, sem vakti ólgu í Bagdad, og liánn hefir þing- ið í íraq aldrei staðfest.r — íbúatala íraq er um 5 millj. og 99% af arbiskum stofni. — Bretar gera sér vonir um vinsamlegt samkomulag við íraq, en telja sér vafalaust mikilvægt að lialda flugvöll- unum þar, af herneðarlagum ástæðum, og vegna flugsam- gangnanna við Indland, auk olíuréttindanna. En enginn vafi er talinn iá, að ýmsum kröfum íraq verði sinnt, af sanngirnisástæðum, en auk þess sé það stjórnmálalega . liyggilegt, að verða við ósk- , um þeirra, eftír því sem ör- i yggisástæður á þessum lijara leyfa. Mun allt, sem gerist í iþessum málum, vekja all- jmikla athygli, sem eru við- skiptalega, hernaðarlega og j stjórnmálalegu tengd málum annarra arbiskra þjóða. j Endurskoðun samning- j anna milli íraq og Stóra- | Bretlands er eitt liinna mik- jilvægustu verkefna, sem ]bíða nýju, brezku stjórnar- innar. TAPAZT hefir kvenúr (í miöbænum). Vinsamlegast skilist á lögreglustöSina gegn fundarlaunum. (160 Einar B. og Sveinn I. 529,5 Högni .1. og Róhert S. 528 Þorst. B. og Þorst. Þ. 517 Ósk K. og Rósa Ivars 516,5 Gunnar H. og Helgi E. 515,5 Gunnl. Iv. og Iílemenz 515,5 Björn B. og Guðbj. S. 508,5 Sverrir S. og Þorl. K. 508 Geir Þ. og Magnús S. 505 Ingólfur og Pétur 499 Ingibjörg O. og Margrét 487 Hilmar Ó. og Ólafur K. 484 Marinó E. og Sölvi S. 482,5 Pétur P. og Sigurður P. 470,5 Hermann J. og Þorst. E. 468 Bjarni Á. og Orla N. 457 HERBERGI til leigu fyr- ir reglusama stúlku á Hrisa- teig 12, i. hæð. (151 LÍTIÐ herbergi til leigu í miöbænum meS nauðsynleg- ustu húsmunum. Uppl. í síma S1916. (156 FORSTOFUSTOFA við mlöbæinn, sólrík, hitaveita. Uppl. í sima 2673 kl. 12—1 og kl. 7—8.(166 FORSTOFUHERBERGI til leigu. Uppl. í síma 80359. (1Ó7 LÍTIÐ herbergi óskast gegn strauningu eða öðrum húsverkum hálfan daginn. — Tilboð, merkt: „Rólegt hús — 208“ sendist Vísi. (168 MAÐUR, sem lítið er í bænum, óskar eftir litlu kjallaraherbergi. — Tilboð sendist Vísi, merkt: „Lítið — 209“. (175 VÍKINGAR! Knattspyrnumenn! meistara-, 1. og 2. fl. ; Æfing í Austurbæjar- skólanum í kvöld kl. 7.50. — Fj ölm ennið. — ,S tj órnin. • ðttmna • STÚLKA utan af landi óskar eftir góðri vist. Uppl. í síma 2750. (174 KONA með uppkominn son sinn, vön húshaldi, óskar eftir ráðskonustöðu eða einu herbergi og aðgangi að eld- liúsi gegn húshjálp, Sími 2500-(173 ÓSKA eftir ráðslconustöðu eða vist á góðu heimili, er með eja ára telpu. Tilboð sendist afgr. Vísis fyrir fimmtudagskvöld, — merkt: „Rólegar — 207“. (169 STÚLKA óskast á Bar- ónsstíg 33. ICemur ekki til greina nema góð stúllca. (165 GÓÐ, ábyggileg stúlka getur fengið létta atvinnú nú þegar. Herbergi getur fjdgt. Uppl. Vitastíg 3 í dag. (162 TÖKUM blautþvott og menn í þjónustu. — Uppl. á Laugavegi 46 A. (150 TEK að mér prjón á sokk- um, gammasíum og barna- nærfötum. Ragna Gunnars. Vesturbraut 6, Bakdyrameg- in.-(152 ATVINNA. Stúlka utan af landi óskar eftir einhvers- konar atvinnu ; vist kemur til greina. Tilboð sendist fyrir fimmtudagskvöld, merkt: j „Atvinna -— 206“. (^53 HÚSGAGNAVIÐGERÐIR. Geri við bæsuð og bónuð húsgögn. Sími 7543. Hverf- isgötu 65, bakhúsið. (797 RÚÐUÍSETNING. Við- gerðir utan- og innanhúss. Uppl. í síma 7910. (547 Ódýrar Ijósakrónur með glerskálum, 3ja, 4ra og 5 arma- — Verð frá kr. 380.00. Gerum við straujárn og önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti h.f. Laugavegi 79. — Sími 5184. YFIRDEKKJUM hnappa. Gerum hnappagöt. Zig-zag, hullföldum, plysering. Exe- ter, Baldursgötu 36. (351 K. F.U.K. A.-D. Fundur í kvöld kl. 8.30. Stimarstarfið sér ttm fundinn. (154 —L0.G.T.— ST. ÍÞAKA. Fundur í Templarahöllinni í kvöld kl. 8.30. —• Æt. (149 FÉLAGAR í stúkunni Andvara nr. 265. ■— Munið heimsóknina til stúkunnar Verðandi kl. 8,30 í kvöld. —* Mætum fjölmenn__ Æ. t. TIL SÖLU fata- og tau-» skápur, rúmfatakassi og ottoman, einbreiður. Selt ó- dýrt. Laugaveg 132, 4. hæð. STOFUSKÁPUR, lítiö gólfteppi og ný, amerísk dragt á granna dörnú til sölu á Snorrabraut 50, efstu hæð. TIL SÖLU 2 nýjar ame- rískar dragtir nr. 15 og 16 og tvær kápur úr útlendum efnum. Ennfremur enskur barnavagn á háurn hjólum. Verð kr. 700.- Til sýnis á Hverfisgötu 34, kl. 2—6 i dag. Simi 3657. (172 RAFHA-eldvél sem ný til sölu. Uppl. í síma 4554. (171 DíVÁN'til sölu. Reyni- mel 58, til hægri. '(163 ' . > ■' • 1 . . 1 ý- i. * •• .• '■ •) 4 .. . KOJUR til sölu. Uppl. í síma 7366 í dag og næstu daga. (164 BARNAKERRA til sölu. Verð 250 kr. Lönguhlíð 9, norðurendi, uppi. (159 NOKKRIR sólberjarunn- ar og ribsberjárunnar til sölu á Sóleyjargötu 31. (158 GÍTAR, hljómfagur, í kassa til sölu, verð kr. 750. Uppl. í síma 7100 til kl. 5 í dag.(157 BANDSÖG til sölu. Verð- tilboð óskast • sent blaðintt fyrir föstudagskvöld, merkt: „Bandsög“. (148 LÍTIÐ billiardborð, ásamt kúltim, til sölu á Bárugötu '17. Sírni 4156 eftir kl. 7. (155- RAFHA elda.vél, í góöu lagi til-sölu á Bárugötu 17 eftir kl. 7. Sími 4156. (000 SAMÚÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — I Reykjavík afgreidd í sírna 4897-(3Ó4 HARMONIKUR nýkomn- ar, nýjar og notaðar. Skipt- um. Töltum litlar upp í stór- ar. Kaupum píanóharmonik- ur. Tökum öll minni hljóð- færi í umboðssölu. Verzlun- in Rín, Njálsgötu 23. (980 SAUMAVÉLAR. Kaup- um saumavélar, útvarpstæki, plötuspilara, sk'íði, skauta o. m. fl. Staðgreiðsla. — Sírni 6682. Fornsalan, Laugaveg 47;(694 TÆKIFÆRISG JAFIR: Málverk, ljósmyndir, mynda- rammar. Itmrömmum mynd- ir, málverk og saumaðar myndir. Setjum upp vegg- Áshní Grettisgötu 54. KAUPUM flöskur. — Móttaka Grettisgötu 30, kl. t—5- Sími, 2195 og 5395. (00 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrit- vara. UppL á Rauðarárstig 26 (kjallaral. — Sími 6126.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.