Vísir - 10.11.1951, Page 1

Vísir - 10.11.1951, Page 1
41. árg. Laugardaginn 10. nóvember 1951 260. tbl. „351 qBtriiar a tundinum ■ pecsa ríklssflórMrliiiisr r Áðalfundi L.Í.Ú.' Vtír hald- ið áfram i gær og liófst hann kl. I':. Fundurinn Jiófst með -því, að Iíans Andersen, þjóð- rétLarfrœðingur, flutfi er- indi um landhelgisinálin. Raííti liann þróun þeirra reglna, seni um landhelgi íslands hefðu gilt í'rá önd- verðu >g viðhorf þessara mála við okkur annarsvegar og öðrum þjóðum liinsveg- ar. Síðan gat íiann um Stal vínberja- funnu, 1 nótt, laust eftir miðnætti var lögreglan kvödd vestur á Víðimel. Þar hafði maður nokkur orðið var við grunsamlegan mann, sem rogaðist með vin- berjatunnu í fanginu. Þegar sá maður varð þess hinsvegar var, að lionum var veitt eftirtekt fleygði hann tunnunni inn í húsagarð og liafði sig síðan á brott. Lögreglan hirti tunnuna og biður eigandann að gefa sig fram. Miretur fluttir frú Suvsz. Flutningaflugvélar brezka flughersins byrja í dag að flytja heim til Bretlands fjöl- skyldur brezkra hermanna á Suezskurðarsvæðinu, sem ekki er vært þar. Ráðgert er, að fjórar flug- vélar Ieggi af stað frá Fáyid daglega. Malta verður við- komustaður r þessum flug- ferðum. helztu aðgerðir stjórnar- valdanná í landhelgismál- unum, t.d. laganna um vís- indalega vcrndun land- grunnisins og reglugeröar- innar um ver-ödun fiskimið- anna fyrir Norðurlandi, sem á lögunum er j-eist, og Iýsti síðan skoðunum sínum á því, hvaða úrræðum lielzt yrði beitt í þessum efnum og liklegt væri að leiða myndu til árangurs. í því sambandi lýsti hann slcoð- unum amiarra þjóða í þess- um málum og hver þróun þeirra skoðana virtist vera. Einnig fór hann nokkrum orðuin um deiluna milli Norðmanna og Breta, sem nú bíður dóms alþjóðadóm- siólsins í Ilaag. Að lokum varaði Hans Andersen við því, að rasað væri um ráð fr'am í land- belgismálum, taldi að það gæti orðið niálstað þjóðar- iíinar til mikils tjðns. Kvað hann meiri ástæðu til að fagna því, sem þegar hefði verið gert í þéssum efnum en að hai'ina það, sem ekki hefði verið gert. Auk fnlltrúa á fundinum hlýddi fjöldi annárra út- gerðarmanna á erindi þjóð- réttarfræðingsins og var gerðúr að því góður rómur. Að þessu búnu var fundi frestað til kl. 21. Fulltrúar sátu síðdegisboð atvinnu- málaráðherra í ráðherrabú- Frh. a 8. síðu. £é£s’ ú Mvetm' œð veita stfÁB'mimmí .sÉmSmiss fý / t£Ss'essas £m íb s. Myndin hér að ofan er af sænska föðurlandssvikaran- um Ernst Hilding- Andersen, sem hefir játað að hal'a stundað njósnir fyrir Rússa. lur. B.v. Fijlkir seldi ísfiskafla i Grimsby í morgun, 326': kit fyrir Í0.6Ú: sterlings- pund, en Pétur Halldórsson seldi í gær 3008 kit fijrir 8793 slpd. Næstu sölur eru Helgafell i Þýzkaland, semiilega á þriðjudag og Bjarni riddari og Egill rauði í Bretlandi. Bam fæðist /» 1 Nýlega fæddi kona ein í New York-fylki barn, meðan hún lá í stállunga vegna lömunar af völdum mænuveiki. Barnið vó 10 merkur, enda kom það mánuðj) fyrir tímann, en fæðingin stóð yfir í aðeins 29 mímitur. Bæði móður og barni líður vel, og er móðirin á batavegi. Skotar láta ekki að sér hæða. I bardögunum norðvestur af Yongchon á sunnudag, unnu skozkir hermenn það afrek, að halda mikilvægum fjallastöðvum gegn 10-földu ofurefli kommúnista. Hófust árásirnar á Skota að undangenginni mestu fall- hyssuskothrið komnuinista frá upþhafi slyrjaldarinnar, en skothriðin stóð fulla klukkustund, og var skotið yfir 6000 fallbyssuskotum á stöðvar Skota. — Herdeild jiessi nefnist „King’s Own Borderers“ —- landamæra- verðir konungs. Winston Churchill flutti fyrsta ræðu sina iitan þings eftir að hann varð forsætis- ráðherra p Borgarstjóra- veizhinni í gærkvöhli og fjalhcði hún jafnt um al- þjóða- sém innahlandsmál. Chíirehil'I sagði að Iiorf- úr í alþjóðamálum væfu Iiinar ískyggilegustu, allt hefði stefnl að því að skipa þjóðum heims í tvær and- stæðar fvlkingar, þjóðirnar í austri og vestri, og nú stæðu þær grááf fyrir járn- uiii beggja vegna.dýpis, sem hvorugar fýsli að reyna að komast yfir, enda hlasti tortíming við öllum, ef sætt- ir tækjust ekki. Enginn þýrfti að vera í efa um, sagði Churhill, hvar í flokki þeir hefðu skipað sér — í flokki hinna frjálsu þjóða undir forystu Bandaríkjanna. Og Bretar hefðu tekið á sig mikla á- hættu nieð þvi, að leyfa Band arík j amönnum að lcoma upp miklum kjarn- orkustöðvum í landi sínu (í Austur-Angliu). Kvaðst hann því vænta, að Banda- ríkjamenn lækju fullt tillit til Bretá, og væri hánn og sannfærður um, að þeir mundu gera jiað. Churchill kvað slíkt Öng- þveiti ríkjandi vegna bágs fjárhags, að hann hefði aldrei kynnst neiúu slíku fyrr, og væri það nú Iilut- verk ríkisstjórnarinnar að greiða úr þessari flækju, en það tæki tíma. Þessir erfið- leikar st.öfuðuVð nokkru af ut anaðkomandi, óviðráð- anlegum erfiðleikum, eða að verulegu leyti væru þeir fráfarandi stjórn að kenna, mistökum hennar og síefnu. Churchill kvaðst fullviss, að meginþorri þjóðarinnar mundi veita stjórninni stuðning til að koma fram öllum málum, sem varða þjóðarheill. Hreiosað fii á m&lakkaskaga. Lokið er brottflutningi íbúa þorps nokkurs á Mal- akkaskaga, þar sem var mið- stöð hermdarverkastarfsemi uppreistarmanna. Sannast hafði, að ibúar þorpsins, sem eru kinverskir, höfðu verið samhendir um aðstoð við uppreistarmenn. Herlið og lögregla hefir nú flutt alla þorpsbúa, um 1400 talsins, til fangabúða. í rúm- lega 200 lrilómetra fjarlægð frá þorpinu. Gwilym Lloyd George, sem er einn af fáum þingmönnum Frjálslynda flokksins í Bret- landi. Hann þykir mjög' lík- ur föður sínum — vantar að- eins skeggið. i Bæjarkeppni för fram í bridge milli Hafnfirðinga Akarnesinga um síðustu helgi. Keppnin fór að þessu sinni frani í Hafnarfirði og varð jafnteflí 2% : 2%. í fyrra fóru leikar þannig að Akurnesingar unnu 3 : 2. William Shepherd Morrison, sem kjörinn var forseti neðri málstofu brezka þing'sins. Hann er 5S ára. Forseti neðri málstofunnar hefir eklti atkvæðisrétt. Hossadegh enn vesfan hafs. Fregnir frá Washington herma, að Mossadegli fari ekki lieimleiðis fyrr en síð- ari liluta næstu viku, þrátt fyrii' að nokkurrar óánægju virðast gæta í heimalandi hans yfir langri fjarveru lians. Hinsvegar hefir hin langa dvöl hans í Washinton auk- ið nokkuð vonir manna uin Samkomulag í olíudeilunni. Hæsti foss í Asíu fundinn. London (IJP). — Frá Singapore berast þær fregnir, að fundizt hafi í Pahang-ríki á Malakka- skaga foss, sem mun vera hinn hæsti í Asíu. Fellur hann fram af bjargj, en lendir á stalli 60 m. neðai', fellur svo fram af honum aftur niður á jafnsléttu, 120 metrum neðar. Er hann því 180 metrar á hæð.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.