Vísir - 13.11.1951, Blaðsíða 3

Vísir - 13.11.1951, Blaðsíða 3
Þriðjudaginn 13. nóvember 1951 VISIR a Stefnumót við Judý Söngvamynd i litum. Jane Powell Wallace Beery Elizabeth Taylor Sýnd kl. 5, 7 og 9. ** TJARNARBIO ** Elsku mamma min (I Remember Mama) Stórhrífandi og ógleyman- leg mynd um starf móður- innar, sem annast stór heim- ili og kemur öllum til nokk- urs þroska. Aðalhlutverk: Irene Dunne. Sýnd kl. 5 og 9. Raforka. Sími 80946 NYJA EFNALAUGIN Höfðatúni 2 og Laugavegi 20B Sími 7264 * tJtijerðarmeni$ 1 Tökum að okkur vélahreins- un fyrir næstkomandi vertíð. Kaup eftir samkomulagi. Upplýsingar • í síma 3137, milli kl. 16—19 í dag. 8 vesturbænum á hitaveitusvæðinu, liöfum við til sölu hálft steinhús, hæð og kjallara, ásamt bílskúr. Húsið er 130 ferm., í fokheldu ástandi og selst þannig. Nýja fasteignasalan, Hafnarstræti 19. Simi 1518 og kl. 7,30—8,30 e.h. 81546. Tónlistarf élagið Síðustu fiðlutónleikar Thomas Magyar verða lialdnir annað kvöld kl. 7 i Austurbæjarbíói. Dr. Urbancic aðstoðar. Ný efnisskrá. Notið síðasta tækifærið til að heyra þennan mikla fiðlusnilling. Aðgöngumiðar seldir hjá Eymundson, Lárusi Blöndal og Bókum og ritföngum. Úperu- og óperuettukvöid Guðrún Á. Símonar og Guðmundur Jónsson syngja í Gamla Bíó miðvikud. 14. nóv. kl. 7,15. Við hljóðfærið: Fritz Weisshappel. Aðgöngumiðar seldir hjá Bókav. Sigf. Eymunds- sonar, Hljóðfærav. Sigr. Helgadóttur og Ritfangav. Isa- foldar, Bankastræti. Tökum upp í dag frá hinu þekkta brezka finna Everlastic Ltd. magabelti — sokkabandabelt — teygjubelti og brjóstahaldara. Lífstyhkja búðin Hafnarstræti 11. Stúlkan á baðströndinni (The Girl from Jones Beach) Bráðskemmtileg og fjörug ný amerísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Virginia Mayo, Ronald Reagan, Eddie Bracken. Sýnd kl. 5 og 9. DRAUMAGYÐJAN MlN! Framúrskarandi skemmti- leg þýzk mynd tekin í hinum1 undurfögru AGFA-litum. Norskir skýringartextar. Marika Rökk Walter Miiller Georg Alexander Wolfgang Lukschy Sýnd kl. 7 og 9. GULLISANDINUM Spennandi amerísk mynd um leit að horfnum fjár- sjóði. Randolph Scott Ella Raines Sýnd kl. 5. KRÁNES KAFFIH0S '^augalteh *ea. ucn iyk AsrK"> hínning- Bi'-1 JfAisr, frv 4^1 fNORSKE FILMEN eitei COA’A SANDELS 'urrnOA\ /ORSKFILM’Vs hOTORAMÁ Norsk verðlaunamynd. Sýnd kl. 5, 7 óg 9. Bönnuð bömum innan 12 ára ** TRIPOU BIÖ ** Á vængjum vindanna (Blaze of Noon) Bráðskemmtileg amerísk mynd, er fjallar um hetju- dáðir amerískra flugmanna. Anne Baxter William Holden Sonny Tufts Sýnd kl. 7 og 9. Týnda eídfjallið (The Lost Volcano) Spennandi og skemmtileg amerísk frumskógamynd. — Eonur Tarzans, Johnny Sheffield, leikur aðalhlutverkið. Sýnd kl. 5. D0R0THY EIGNAST SON Eftir Rodger MacDougall. Leikstjóri: Rúrik Haraldsson. Þýðandi: Einar Pálsson. Sýning á morgun, miðviku- dag kl. 8. Aðgöngumiðasala kl. 4—7 í dag og eftir kl. 2 á morgun i Iðnó, sími 3191. Sýning kl. 5. Aðgöngumiðar eru seldir í skúrum i Veltusundi og við Sundhöllina. Einnig við inn- ganginn, sé ekki uppselt áður. Fastar ferðir hefjast klukku- tíma fyrir sýningu frá Bún- aðarfélagshúsinu og einnig bifreið merkt: Cirkus Zoo frá Vogahverfi um Langholtsveg, Sunnutorg, Kleppsveg hjá Laugarnesi, hún stanztar á viðkomustöðum strætisvagn- anna. Vinsamlega mœtið tíman- lega, þvi sýningar hefjast stundvíslega á auglýstum tim tímum. Rafgeyntar hlaðnir og óhlaðnir. Tökum rafgeyma til hleðslu. P. Stefánsson h.f, Hverfisgötu 103. Litkvikmynd Lofts: NIÐURSETNINGURINN Leikstjóri og aöalleikari: Brynjólfur Jóhannesson sasSií Mynd, sem allir ættu að sjá! Sýnd kl. 5, 7 og 9. 111 &m}j PJÓDLEIKHtiSID rr Hve gott ©g fagurt"! Eftir W. Somerset Maugham. Leikstjóri: Lárus Pálsson. Frumsýning: Miðvikud. kl. 20,00. Frumsýningargestir vitji að- göngumiða sinna fyrir kl. 16,00 í dag. 2. sýning, föstudag kl. 20,00. Gestir á 2. sýningu vitji aðgöngumiða sinna fyrir ki. 16,00, fimmtudag. Aðgöngumiðasala opin frá kl. 13,15 til 20,00. Sími 80000. Kaffipantanir í miðasölu. 'í BEZT AÐ AUGLÝSA1 ViSI Auglýsingum í smáauglýsingadálka blaðsins er framvegis veitt mót- taka í eftirtöldum verzlunum. VOGAR: Verzlun Árna J. Signrðssonar, Langholtsvegi 174 KLEPPSHOLT: Verzl. Guðmundar H. Albertssonái’, Langholtsvegi 42. LAUGARNESHVERFI: Bókabúðin Laugames, Laugamesvegi 50. GRÍMSSTAÐAHOLT: Sveinsbúð, Fálkagötu 2. SKJÓLIN: Nesbúð, Nesvegi 39. SJÓBÚÐIN við Grandagarð. Dagblaðlð VÍSIR BEZT AD AUGLÝSA I VlSI

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.