Vísir - 13.11.1951, Blaðsíða 5

Vísir - 13.11.1951, Blaðsíða 5
Þriðjudaginn 13. nóvember 1951 V I S I R & Saga fslemKnga 4., í Vestur- heimi kemll út. Út er komið 4. bindið af Sögu íslendinga í Vestur- lieimi. Þj óðrækilisfélág íslendinga vestan hafs gaf út 1.—3. bindi þessa ritverks á árunum 1940—’45. Meiintamálaráð taldi sér skylt, að greiða fyrir því eft- ir beztu getu, að landnáms- saga íslendinga vestan hafs yrði öll rituð og prentuð svo sem fyrirhugað hafði verið og merkum og margvíslegum fróðleik þar með bjargað f,rá glötun. Menntamálaráð á- kvað því að gefa út þau tvö bindi sögunnar, sem eftir voru, en gert liafði verið ráð fyrir því að hún yrði alls í fimm bindum. Fjói'ða bindið er nú komið ut. Það er 423 bls. að stærð í sama broti og fyrri bindin. — Það er i þremur höfuð- þátlmn, er nefnast: Argyle- nýlendan,. Lundarbyggðin og Winnipeg-íslendingar. , — Margur Islendingur hér hreima mun geta lesið í bók þcssari um frændur sína vestra. í henni er niikinn fróðleik að finna um land- nám íslendinga í hinum nýja lieimi, lífsbaráttu þeirra og menningarstörf. í ráði er að fimmia og síð- asta bindi þessa ritverks komi út á næsta ári. Bækur Draupnis- og Uunoanít- gáfunnar nýkomnar á markaðinn. „Oldln okkar", seinna bindi, verður aðal- jóiabók forlaganna. Handbók hús- mæðra. Bókaútgáfan Muninn hef- ur sent á markaðinn 1000 liúsráð, sem fyrst og' fremst éru ætluð húsmæðrum. Heiti bókarinnar er: Hand- bók húsmæðra og höfundar að henni margir. Bókin er allstór, nokkuð á 3ja hundrað bls. prentuð á góðan pappír og vandað til frágangs. Hún skiptist í eftb’farandi kafla: Læknis- ráð, Fegrun og snyrting, Daglegt viðhald og ræsting innanhúss, þvottur og hirð- ing hús og fatnaiðar, Bletta- Iireinsun, Skófatnaður, hanzkar, hattar og loðfeldir, matarvörur, málmar og skartgripir, Blóni, Húsdýr og stofufuglar, Meindýr og loks eru í bókinni uppsiáttarorð til þess að gera fólki liægra um vik að finna þau húsráð sem það vanhagar imí. I þessur.i húsráðum er ólalmargt sem liúsmæður og annað heimilisfólk þarf að Draupnisútgáfan og ISunn- arútgáfan hafa nýlega sett á niarkaöinn nokkrar hækur, en fleiri eru væntanlegar um og eftir mánaðamót næstu, þeirra meöal síðara bindið af „Öldin okkar“. Ein þeirra bóka, sem komnar eru i bókabúðir, er Yngvildur fögurkinn, sögu- leg skáldsaga, eftír Sigurjón Jónsson. Efnið er. sótt í Svarf- dæla sögu. Aðalpei’sónurnar eru Yngvildur og Klaufi og aðrar frægar persónur sög- iinnar. — Sigurjón hóf skáld- sagnagerð ungur maður og vakti á sér alhnikla athygli fyrii’ sögur sínar. Uni langt likeið konui engar nýjar bæk- ur frá lians hendi, en svo kom hann allt í einu fram á ujónarsviðið aftur, m. a. með Tvö leikrit sem Iðunnarút- gáfan gaf út í fyrra. Þá liefir Iðunnarútgáfan gefið út Aldarfar og örnefni í önundarfirði, eftir Óskar Einarsson lækni. Þetta er merkisrit sem fróðleiksunn- andi menn munu kunna vel uð. meta. Er þarna saman dreginn. margvíslegur sögu- legur fróðleikui’, auk al- memirai' héraðslýsingar og skrár yfir örnefni fjarðarins. Má fullyi'ða, að margvísleg- um fróðleik, og miklum fjöídá örnefna hafi verið bjargað frá gléymsktí með i;amningu og litgáfu þessarar bókar. Samning bókarinnar er ólaunað áhugastarf höf- undarins. .Upplagið er aðeins 400 eintök, því að eigi þótti fært að gefa hana út, á þeim verðbólgutímuni, sem nú eru, í stóru upplagi í þeirri von, að það seldis't á lönguni tima. Er útgáfukostnaðinuni jafriað niður á þessi 400 ein- tök, sém þannig eru seld á kostnaðarverði. Ilefir Iðunn- arútgáfan þannig greitl niyndarXega f.yrir því, að bók- in fengizt prentuð. Þá liefir Iðunnarútgáfan gefið út þriðja lieftið af Sagnaþáttum Benjamíns Sig- valdasonar. Aðalefni þessa heflis er saga Hunda-Lalla, sem síðar var kallaður Lárus hinn riki i Papey. Hann hófst úr sárri fátækt og varð einn af auðugustu niönnum lands- ins á sinni tið, og er saga hans allítarlega rákin, eftir þvi sem heimildir og gögn riá til. Fyi-ri hefti þcssa safns fengu góða dóma skynbærra manna, er um þau rituðu, og góðar undirtektir almenn- íngs. Þá er komin út í flokki hinna vinsælu skáldsagna, sem Draupnisútgáfan gefur út, Hertogaynjan, eftir Rosa- gniund Marshall, og er sagan nálega 300 bls. Þetta er saga Uni ástir ungrai' herlogaynju, og ungan blaðamann, sem ryður sér braut af eigin ram- leik. — Skáldsögur Rosa- mund Marsliall eiga livar- vetna miklum vinsældum að fagna og hafa komið í fjöl- mörgum útgáfum nieð enskumælandi þjóðum, á Norðurlönduni og viðar. Draupnisútgáfan hefir og gefiff út Kennslubók í skák, eftir Emanuel Lasker, sem var heimsmeistari í skák i 27 ár samfleytt, og hefir gef- ið út mörg rit og fyrirlestra um slcák. Maguús G. Jónsson menntaskólakennari sneri bókinni á íslenzku. Mun þetta verða vinsæl bók meðal alira skákumienda og koma að miklum riotum byrjendum, sem iðka þá göfugu íþrótt. Loks er nýkomin frá Ið- unnarútgáfunni Reykjavíkur- börn, sannar frásagnir frá árunum 1939—1947, en flest þessi ár var höfuridurinn kennari í Austurbæjarskólan- um. í bókinni eru teikningar eftir Þórdísi Tiyggvadóttur. — Höfundurinn er kunnur fyrii' ýmsar bækur og eiga ekki sízt æskulýðssögur hans vinsældum að fagna. Aðal jólabók forlaganna verður síðara bindið af Öldin okkar, og mun það koma á markaðinn síðari hluta mán- aðarins. Það verður nokkru stærra en fyrra bindið og myndafjöldinn svipaður. Þessu bindi fylgir efnisyfirlit beggja bindanna. Rilsafn þetta er með óvenjutegu sniði og náði fyrra bindið feikna vinsældum til ígripalestui’s. Hins verðui' nánara getið síðav. 6igurför, en auk þess hefir hún verið þýdd á fjölmörg tungumál. Fjallar sagan um ungan, fátækan lækni, sem tokið hefir námi og hyggst vinna sér álit. Læknirinn tek— Ui' lífsstarf sitt alvarlega og hugsar mest. um að linna þjáningar sjúkra, en minna uni metorð eða auð. Rekur tagan haráttu lælmisins og raunir og hvernig lianu íireppii’ lífshamingju. Höfundurinn er Mary Roberts Rhinehart, sennilega þekktasta skáldkona Banda- rikjanna, sem skrifað hefir tugi skáldsagna, er náð hafa mikilli liylli þar í landi. Er þetta mikil bók að vöxtum og því furðanlega ódýr. Bók um íslenzka bændahöfðingja væntanleg fyrir jólin. Bókaútgáfa Pálma H. Jónssonar gefur út 26 bækur í ár og þar af 16 efftir innlenda höffunda. fá vitneskju um og er þá gott að hafa bókina við hend- ina og g'rípa til hennar eftir þörfum. Bókaútgáfa Pálma H. Jónssonar á Akureyri sendir 26 bækur á markaðinn á þessu ári og er þar með orðin eitt af stærstu útgáfufyrir- tækjum landsins. í sania niund og önnur út- gáfufyrirtæki draga að sér segliu vegna aukinnar dýr- tíðar og ótta við minnkandi sölu,: fsai’ist Pálmi meira í fang en nokkuru sinni áður og má vænta þess að liann standi með „pálmann i hönd- unum“. Af þeini 26 bókuni sem Pálmi sendir á markaðinn í ár eru sextán eftir islcnzka höfunda. Merkust og stærst l þeirra vcrður bók iim is- lenzka bændahöfðingja eftir i síra Sigurð Éinarsson i Holti. Eru það frásagnir itm ým$a merka liændur, ýmist milif- amli eða þá bændur sem látn- ir erUv en lifað liáfa fram á þessa öld. Þá er framhald minninga Hendriks Ottoson frétta- nianns er nefnist „Végamót og vopnagnýr“, þriðja og síðasta bindi af „Eyfellskuni sögnum“ eftir Þórð Tónxas- son í Vallnatúni, bók fyrir húsmæður um bústörf, siliurt hrauð og kökur, sem Sigfrið- ui' Nieljóhníusdóttir hefur tekið samari. Nefnist hún „Húsmæðrabókin“ og er með fjölda litprentaðra mynda. Eftir Þuru í Garði kemur út bók með fjölda mynda um Skúlustaðaættina. Ljóðabæk- ur koriia út eftir Kára Tryggvason frá Víðikeri og Sigurstein Magnússon skóla- stjóra, skátdsaga eftir Ár- mann Kr. Einarsson og ferða- bók eftir Þorstein Jósepsson. Pálnii II. Jónsson gefur út allmargar harnabækur, ým- ist frumsamdar eða þýddar. Af stærri þýddum bókum má ekki hvað sízt nefna skáldsöguna „Undir eilífðar- stjörnum“ eftir Cronin, eilt liið veigamesta rit lians, er kemiir út í tveiin bindum, og er hið fyrra þeirra komið út. Þá er „Landaf undir og landa- könnun“, þar sem rakin er saga landafunda og könnun- arferða allt fram um 1800 og er fyrra hindið komio út með iiiörgum myndum og upp- dráttum. Ennfreniiu’ bók eftir Noi’dahl Grieg, bók uni liausaveiðara á Filinnsrvjiini o. m. fleira til fróðleiks og skeinnitunai’. 99 66 og sa Á laugardaginn kom út hjá forlagi Setbergs skáld- vagan „Læknir af lífi og sál“. Saga þessi fjallar uni ævi og slarf læknis, eins og nafn- ið gefur til kynna, ástir hans jg margvislega reynslu. Um Bandaríkin hefir bókin farið JT Bækur Isafotdar- prentsmiðju h.f. Margar merkar og skemmtilegar bækur eru væntanlegar á næstunni á vegum bókaútgáfu Isafoldar- prentsmiðju h.f. Meðal þessara bóka er 2. bindi af Ritsafni Gröndals nieð gamansögum lians Heljarslóðarorustu og Þórð- ar sögu Geirmundssonar, sem töngu eru viðkunnar um land allt og þykja sagna skemmti- legastar. Áður hefur 1. og 3. bindi komið út af ritsafni þessu. Þá er væntanlegt uppliafs- bindi að heildarútgáfu kvæða Sigurðar Breiðfjörðs. Bindin verða alls þrjú og býr Svein- bjöm Sigurjónsson magister þau undir prentun. Jón Sigurðsson bóndi að Yztafelli hefir skráð ævisögu liáaldraðrar konu úr Skaga- firði, Helgu Sörensdóttur, og er bókin skráð eftir frásögu Helgu sjálfrar. Eftir Sxriion Dalaskáld keniur út bráðfyndiii skáld- saga, full af reyfarakemidum atvikum og spennandi í frá- sögn. IIún heitir „Árni á Ariiarfelli og dætur hans“. Fimmta bindi af „Dala- lifi“ hinni vinsælu skáldsögu Guðrúnar frá Lundi kemur 1 út fyi’ii’ jólin. Er það síðasta bindið i þessuni sagnaflokki ’ og liið stærsta þeirra og 1 skemnitilegasta, uni eða yfir 600 bls. að stærð. „Hjalti kernur heim“ eftiv Stefán Jónsson er framliald Hjaltasögunnar hans, sem orðið hefir allra barnabóka vinsæíust og hverju barni kunnugt gegiuun útvarps- lestui’ höfundarins. Ný útgáfa á „Málleysingj- um“ Þorstcins Erlingssonar er í þann veginn að koma út og er óþarft að kvnna höf- undinn eða bókina. „Bernska í byrjun aldar“ heitir skáldsaga eflir unga konu, Þórdísi Eilu Jónsdótt- ur, og.er sagan byggð á sönn- Um atburðum frá fyrri hluta éíðustu aldar. f bókinni er

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.