Vísir - 13.11.1951, Blaðsíða 6

Vísir - 13.11.1951, Blaðsíða 6
V I S I R Þriðjudaginn 13. nóvember 1951 Thomas Magigar: Fiðlutónleikar í Austurbæjarbíói. Thomas Magyar ber nafn þjóðar sinnar með sóma, hvort sem Magyar (Ung- verji) er hans rétta nafn eða listamamisheiti. Hann hefir afburða tækni á valdi sínu, niyndugleika og þokka i framkomu, smekkvísi þess manns, sem helgað hefir fiðl- unni líf sitt allt, og glóandi skaphita síns ættstofns. Minn- ir hann að þessu leyti eigi lítið á landa sinn Telmányi, sem oftar en einu sinni hef- ir sótt Islnd heim. Tónlistar- félagið á þakkir skildar fyrir að gefa Reykvíkingum kost á, að lilústa á þennan ágæta listamann, og að þessu sinni var söngskráin ekki eins strembin og á síðustu tón- leikum félagsins (Serkin). Engu að siður lék Magyar þama eitt af öndvegisverk- um Césars Francks, fiðlu- sónötu hans hina erfiðu, og eitt af elskulegustu verkum landa síns Ernst Dohnányi, rapsódíu hans um ungverskt sveitalif, glaðværð þessiog Ijúfsára sígaunatóna. Hin leikandi létta tækni fiðlumeistarans naut sín til fulls í Nigum eftir Ernest Bloch, éinkennilegu nútíma- verki, sem ber keim af gyð- ingamúsík. (Það væri efa- laust vel þegið að fá i söng- skránni skýringar á hinu em- kennilega nafni slíks verks og smávegis uppkýsingar um höfundinn, sem fæstir gest- anna vita nokkur deili á. Hann er Bandaríkjamaður af málfar þeirra tíma látið halda sér, auk þess sem þar er lýst lífi og aldarhætti bæði til sveita og eins hér í Reykja- vík. Þá er von á Jobsbók i ljóð- um, hefur Ásgeir Magnússon fært hana i bundið mál og vandað mjög til þess í hvi- vetna, enda unnið að bókinni árum saman. Bókin verður gefin út í aðeins litlum ein- takafjölda. Af nýútkomnum bókum frá ísafoldarprentsmiðju h.f. má nefna skáldsögurnar „Borgin við sundið", sem er 5. bindi i ritsáf ni Jóns Sveins- sonar (Nonna), „Víkinga- blóð" eftir Ragnar Þorsteins- son frá Höfðabrekku, „Árni og Berit" eftir Anton Mohr og „Heim úr helju" eftir iWarwick Deeping. Ennfrem- ur Íjóðabækurnar „Svo liða tregar — —-" eftir Huldu og „Kvæði" ef tir Pétur Behteins- son f rá Grafardal. Loks má geta um Orðalykil að Nýja testamentinu, sem Björn próf. Magnússon tók saman, mikið rit og nauðsynlegt fyr- ir guðfræðinga eða aðra þá sém láta sig biblíufræði ,/skípta. svissneskum ættum, f. 1880). Kunnustu verkin, djöíla- trillusónötu Tartinis og tvö „caprice" eftir galdrameist- arann Paganini, lék Magyar af fáguðum ákafa og leik- andi tilþrifum. Fögnuðu á- heyrendur hinum snjalla listamanni mjög ákaflega, og. kvittaði hann með mörgum aukalögum fyrir óspart lófa- klapp. Dr. Urbantschitsch að- stoðaði af smekkvísi og tókst sérstaklega vel upp þar sem mest á reyndi, í sónötu Francks og nútímaverkun- um. B.G. Happdrætti Víkings. Knattspyrnufélagið Vík- ingur efnir til mjstárlegs happdrættis, en vinningar eru að mestu úrvals þýzk barnaleikföng ,en auk þess tvær ferðir á 1. farrými með Gullfossi til Kaupmanná- hafnar. Fyrirkomulagið er svipað og hjá Val i fyrar fyrir jólin, að vinningsnúmerin verða gerð kunn fyrir fram og get- urhver sá, er miða kaupir, gengið úr skugga um hvort vinningur fellur á númer hans eða ekki. Ætlast er til að happdrættið standi yfir i aðeins mánuð og að honum liðnum verður dregið um hvaða vinningar f alli á hvert númer. Um Gullfossferðirn- ar verður þó ekki dregið fyrr en 15. desember. Miðar kosta tvær krónur og verða seldir í verzluninni Stálhúsgögn, Laugavegi 45, kl. 10—6, og hefst sala í dag Guðrún og Guðmundur syngja annað kvöld. Þau Guðrún Á. Símonar og Guðmundur Jónsson ætla að efna til sameiginlegrar söng- Bkemmtunar £ Gamla Bíó á morgun. Söngskráin er mjög f jöl breytt og vel til hennar vand uð. Syngja þau m. a. dúetta úv óperunum „Don Gio vanni", „Töfraflautunni" og >,Brúðkaupi Figaros", eftir Mozart, og dúetta úr óper ettunni „The Vagabond King", ef tir Mriml. M syngja þau,.hvort i sínu lagi, aríur úr óperum og óperettum. Vafalaust mun söngelskt fólk fjölmenna á söng Bkemmtun þessa, þvi að hér er fágæt skemmtun á ferð- tnni, er tveir vinsælustu cöngvarar okkar sameina krafta sína, eins og fjTr segir. Fritz Weisshappel mun annast undirleik á slaghörpu. VALS- MENN! FJÖL- MENNIÐ á félagsheimiliS í kvöld kl. 8.30. UnniS viS væntanlegt happdrætti. — Stjórnin. FERÐA- FÉLAG ÍSLANDS HELDUR skemmtifund í SjálfstæSis- húsinu næstkomandi fimmtu- dag 15. þ. m.. — Fundarefni: 1. Ósvaldur Knudsen mál- aram. sýnir: Lit-kvikni}md úr Þjórsárdal og hr. Kristján Eldjárn, þjóðminjavöröur talar meö myndinni. 2. Sýnd- ar verSa skuggamyndir frá Landmannalaugum, útskýrS- 'ar af'Hr. Pálma Hannessyhi, rektor. — Húsíö opnaS kl. 8.30. DansaS til kl. 1. — AS- göngumiSar seldir í bóka- verzlunum Sigfúsar Ey- mundssonar ' og ísafoldar á fimmtudag. ÞJÓÐDANSAFELAG Reykjavíkur. Æfingar veröa í kvöld í skátaheimilinu. — Börn mæti kl. 3 og fullorðnir kl. 9 e. h. — Stjórnin. ýmttíé o/zzia LÍTIÐ stálúr meS stál- keðju tapaSist 11. nóv. milli 6 og 7 frá FerSaskrifstof- unni aS Gildaskálanum. Vin- samlegast skilist á Lög- reglustöSina. (335 HVÍTAR leikfimisbuxur og handklæöi tapaöist sl. föstudag. Vinsamlegast geriö aSvart á SkólavörSustíg 117 A eSa í sima 81039. (359 GOTT herbergi til leigu fyrir reglusaman karlmann. Uppl. í MávahlíS 11, II. hæS. (333 STÓRT og gott herbergi til leigu í BarmahlíS 26.(347 STÚLKA óskar eftir her- bergi. Litilsháttar húshjálp kemur til greina. TiIboS sendist blaSinu fyrir miS- vikudag, merkt: „Herbergi 210 — 232." (346 EITT herbergi eSa 2 og eldunarpláss óskast fyrir ró- lega leigjendur. Uppl. í síma S7o6. (343 HERBERGI geta stúlk- ur fengiS gegn gólfþvotti tvisvar í viku. Úppí. Þing- holtsstræti 35 eftir kl. 5. (341 ÓSKA eftir íbúS til leigu, 2 herbergi og eldhús. Þrennt í heimili. Uppl. á morgun og næstu daga í síma 3534. (361 STÚLKA getur fengiS herbergi gegn húshjálp viS ræstingu. Uppl. í síma 6342. (358 HERBERGI til leigu gegn húshjálp eftir samkomulagi. Flókagötu 29. (350 LÍTIÐ herbergi til leigu meS eSa án húsgagna á Sundlaugavegi 28, uppi. (351 HERBERGI til leigu á Hrefnugötu 5 gegn húshjálp eftir samkomulagi. (356 m^tut'::él HATTAR. Breyti, hreinsa og pressa hatta og hattar til sölu. Sími 1904. Holtsgata 41B. (349 FJÖLRITUN. Bréf, verS- skrár, leiSarvísar, kennslu- bækur, prófverkefni, fundar- boS, músik-nótuf' ó. s. frv. AthugiS VerS1 og virihúbrÖgS. Nýja fjölritunarstofan. — Sími 7583. . (339 HREINAR manchett- skyrtur teknar í stýfingu á Lindargötu 62, uppi. Sími 7286. (34« STÚLKA, vön afgreiSslu, óskar eftir atvinnu til jóla. TilboS, merkt: „Jól — 231", sendist Vísi fyrir miSviku- dagskvöld. (345 TEK SAUM. SniSin jakka- föt á drengi á Hjallavegi 46 (kjallara). Á sama stað eru til sölu lítiS notuS, blá föt á átta ára dreng. (348 SAUMA alískonar gard- inur. Uppl. í síma 7276. (329 STÚLKA óskar eftir vinnu. Má vera góS vist. — Herbergi áskiliS. — TilboS sendist Vísi fyrir 15. þ. m., merkt: „Á götunni -—229". (331 ÓSKA eftir ráSskonustöSu á litlu heimili. Er meS 5 ára telpu. Gott herbergi áskiliS. TilboS sendist Vísi fyrir 15. þ. rn.j merkt: „27 ára — 228". (332 SNÍÐ og máta kvenkápur, dragtir, telpukápur og drengjaföt. — Árni Jóhanns- son, dömuklæðskeri, Brekku- stíg 6 A. Sími 4547- (201 HÚSGAGNAVIÐGERDIR. Geri við bæsuS og bónuS húsgögn. Sími 7543. Hverf- isgötu 65, bakhúsiS. {ygy RÚÐUÍSETNING. VÍS- gerSir utan- og innanhúss. Uppl. í síma 7910. , (547 ódýrar ljósakrónur með glerskálum, 3ja, 4ra og 5 arma- — Verð frá kr. 380.00. Gerum viö straujára bg önnur heimilistæki. Raftækjaverzlúnin Ljós og Hiti h.f. Laugavegi 79. —. Sími 5184. YFIRDEKKJUM hnappa. Gerum hnappagöt. Zig-zag, hullföldum, plysering. Exe- ter, Baldursgötu 36. (351 NOKKRIR menn , getaí fengiS fæSi í prívathúsi. —¦: Uppl. í síma 5357. (355 Jáui/iékaé TEKKNESK karlmanns- föt (stórt númer) til sölu á Bjarkargötu 10. Sími 7152. (ooö MIÐSTÖÐVARKETILL, 2.2, plankar, saumavél og kartöflur til sölu á Laufás- vegi 50. (360 STÓRT borSstofuborS, úr eik og 4 stólar, til sölu í Skipasundi 24, uppi. (362 ÞRÍR KJÓLAR til söl'u á Hverfisgötti 74. (357 KOMMÓÐA til sölu eSa í skiptum. fyrir barnavagn. — Sími 6207. - (354 BÍLL til sölu. LítiS notaS- ur 4ra tonna vörubíll, sex hjóla, model '46, til sölu. —. .Uppl. í sima 7642. (353 DÍVANAR og ottomatiar, nokkur stk. fyrirliggjandi. — Húsgaganvinnustofan, Mjó- stræti 10. Sími 3897. (352 TIL SÖLU tvenn drengja- jakkaföt sem ný, klse'Sskera-; saumuS úr útlendu efni, ái 5—9 ára. Uppl. í síma 7885. ... ' (33S TIL SÖLU notuS rand- saumavél í góSu standi. Sími 1928 eftlr kl. 5. (322 HÁRLITUR, augnabrúna- litur, leSurlitur, skólitur, ull- arlitur, gardinulitur, teppa- litur. Hjörtur Hjartarson, BræSraborgarstíg 1. (344 NÝ amerísk smokingföt, tvíhneppt, til sölu á Sóleyj- argötu 31. (330 TVö barnarúm til sölu á! Lindargötu 63 A, efstu hæS, bakdyr. (334 2ja. MANNA dívan sem nýr til sölu meS tækifæris- verSi. Nökkvavog 5. (336 DRENGIR, HtiS en gott frímerkjasafn er til sölu. —• TilboS sendist blaSinu, — merkt: „Ödýrt — 227". (328 SAMÚÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna-r svéitum um land allt. — 1 Reykjavík afgreidd í síma 4897- ____________(364. TÆKIFÆRISG JAFIR: Máíverk, ljósmyndir, mynda- rammar. Iitnrömmum mynd- ix, málverk og saumaSar myndir. Setjum upp vegg- teppi. Ásbrú, Grettisgötu 54. KAUPUM flöskur. — Móttaka Grettisgötu 30, kk 1-^-5. Sími 2195 og 5395. (00 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraSar plötur á grafreiti meK stuttum fyilr- vara. Uppk á Rauöatárstíg^ 26 (kiallara). —. Sími $12$.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.