Vísir - 20.11.1951, Side 1

Vísir - 20.11.1951, Side 1
41. árg. Þriðjudagiim 20. nóvember 195 268. tbl. Slökkvilithfflenn . Slökkviliðsmerm um gerv- allt Bretland hófu tveggja sólarhringa, . . takmarkað verkfall í gær. Haföi kröfm þeirra um sambærileg kjör við lög- reglumenn ekki verið sinnt. Slökkviliðsmenn neita að koma á æfingar þessa tvo sólarhringa, vinna að hreinsun bifreiða og að öðrum viðhaldsstörfum, en neita liinsvegar ekki að fara á vettvang, ef eldur kemur upp. gur mw © i í gær. B.v. Röðull seldi 4055 kit af ísfiski í gær í Grimsby fyrir 9334 stpd. og er það lélegt, miðað við aflamagn. B.v. Jón foi'seti seldi 3700 kit í Aberdeen fyrir 8548 stpd. Markaðurinn hefir því ekki náð sér upp, síðan fisk- vcrðið hrapaði síðari hluta vikunnar er leið. Yfirlýsing hefir verið birt um það frá Truman forseta, að hann muni taka til vin- samlegrar athugunar beiðni Persakeisará um efnaliags- Iega aðstoð Persíu til handa, og sé það í samræmi við stefnu Bandaríkjanna um efnahagslega aðstoð til handa vinveittum þjóðum. Þessi karl lætur ekki að sér hæða. Þetta er Sir George Erskine, yfirmaður Breta á Suez-svæðinu. a / síðastliðinni viku kom 60 sinnum til álaka við kom- múnista á Malakkaskaga, sem aldrei hafa gert fleiri árásir úr launsátri en þá á einni viku. í fyrri viku kom 40 sinn- um til átaka. Vikan sem leið er í fréttum kölluð „svarta vikan“. í gær voru nokkrir skæru- liðar felldir, er komið var að einunx flokki þcirra ó- vörum. íslenzk hrafntinna e.t.v. hentug í spegla. Sýnishorn, iehin s snmarr til rannsáhnar vcsian hais- / sumar er leið kom hingað amerískur maður til að rannsaka hrafntinnu í Reykjadölum ög á Hrafn- tinnuhrygg við Mývatn. Tilgangurinn með rann- sóknum þessum er að nota hafntinnuna í spegla. Maður þessi, dr. Dunham að nafni, tók héðan fjölda sýnishorna af hrafntinnu, sem hann ætlaði síðan að slípa og athuga hvernig hún reyndist í spegla. Hefir hrafntinna yfirleitt gefizt vel til speglagerðar ef um góðar tegundir er að ræða. Einkurn þykir hún hag- kvæmari í ýmsa stóra spegla en gler, þar eð mikil þensla á gleri er oft erfið- leikum bundin. Ef sýnishorn þau, sem dr. Dunham tók hér, reyn- ast vel má telja öruggt að hrafntinna verði útflutn- ingsvara til Ameríku. Um verð á hrafntinnunni er að sjálfsögðu ekki hægt að segja að svo komnu máli og ekki fyrr en reynsla er fengin á því hvernig sýnis- hornin þykja. Aftur á móti má fullyrða að verðmæti hrafntinnunnar margfald- ast eftir stærð hennar. Því stærri sem stykkin eru, þeim mun verðmætari eru þau. I. Mrýsiavíli fiatiasí elsaBtig l&aoliit Sl. Iaugardag var gengié endanlega frá sölu á um 20b smál. af brennisteini frá Námaskarði í Þingeyjar- sýslu, og verður þessu magni væntanlega afskipað á næstu 2—3 vikum. Það er Þóroddur E. Jóns- son stórkaupmaður, sem hef- ir tekið að sér sölu á þessu magni, og hefir Vísir átt tal við hann af þessu tilefni. Þessar 200 smál., sem þeg- ar liafa verið seldar, inni- halda 96.2% brennistein, en einhvern næstu daga verður gengið frá sölu á um 150 smál. til viðbótar, sem inni- halda 90.8% brénnistein. Skip verður tekið á leigu til þess að flytja brennistein- inn til útlanda, nánar tillek- ið til Rotterdam í Hollandi, en brennisteinninn vérður tekinn uih borð í skip á Húsa- vik. Brennisteinn úr Ki-ýsuvík. Þá hefir Þóroddur tekið á leigu bjá rikinu brenni- steinsnámur í Krýsuviluir- fjaíli, og mun hann flýtja þaðan út brennistein svo skjótt sem ástæður leyfa. Mun á næstunni að líkindum verða hafizt handa um að leggja tæpiega áuo m. langan vegarspotta upp eftir fjall- inu, í framhaldi af veginum, sem Hafnarfjarðarbær hefh* látið gera þarna. Þar er um allmikið magn að ræða, sem inniheldur um 60—70% breimistein. Verðið á honum er lægra en fyrir norðan, en útkoman verður einnig hagstæð vegna þess, að flutt verður út meira magn, enda afskipunarskil- yrði betri i Hafnarfirði og styttri flutningar þangað. í Krýsuvik getur orðið um talsverða atvinnu að ræða, ,en skilyrði góð til þess að ná brennisteininum. Verður að færa hann svolitinn spöl á böndum, en siðan er honum ekið á bílum að skipshlið. Kaolin og gibs. Geta má þess, að i Krýsu- vik er einnig efni, sem nefn- ist kaólin, og notað er til postulínsgérðar, en ekki hef- ir verið rannsakað til hlitar, hversu mikið það er. Gibs er einnig i Krýsuvík, en það hefir enn ekki verið fullrann- sakað. Þóroddur hefir sótt um leyfi til þess að vinna þessi efni, en það er ekki enn fyrir hendi. Langt er orðið síðan brennísteinn var fluttur héð- an úr landi, og má . væn. þess, að framháld geti orðic á slikum útflutninci béð‘>* viroingar Thor Thors sendiherra var í gær einróma kjörinn framsögumaður stjórn- málanefndar allsherjar- þings Sameinuðu þjóðanna í París. ILIoyds, aðstoðarutan- ríkismálaráðherra Breta, stakk upp á Thor í virð- ingarstöðu þessa, en með- mælendur voru Romulo, fyrrverandi forseti alls- herjarþingsins og aðalfull- trúar HoIIands og Hond- uras. Hér sést Biidault, landvamaráðhemra Frakka, óska Emir Mechael, hermálaráðherra Saudi Arabíu, til hamingju, er hann var sæmdur krossi Heiðursfylkingarinnar frönsku. Friövœnlesjra á Sues: Egyptar og Bretar gera samníng um öryggi þar. Enn er reynt að knga verkamenn og ispíBla issa»ibvirli.jiein Breta. Horfur á, að unnt verði að koma. í veg fyrir frekaii blóðsúthellilngar á Suezeiði, eru nú öllu vænlegri, eftir að samkomulag náðist í gærkvöldi á fundi Erskines, hershöfð- ingja Breta, og egypzka landshöfðingjans í héraðinu, «m ráðstafanir til aukins öryggis. Éin þessara ráðstafana virðist vera sú, að þegar egypzka lögreglan tók aftur við störfum í Ismailia.í gær, var hún aðeins vopnuð kýlf- um. Áður hafði hún skamm- byssur að vopnum. Þótt egypzka lögreglan hafi tekið við aftur, hafa Breta enn herflokka á göt- unmn í þeim hluta Ismailia, þar sem Evrópumenn búa, enda vei’ðm* ekki sagt, að kyrrð sé komin á í borginni efth* átökin að undanfömu, en mjög hefir sveigst í rétta átt. I átökimum undangengna daga biðu 18 menn bana, þar af 5 brezkir liðsforingjar, og 13 Egy>ptar. — 30 menn Framh. á 2. síðu.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.