Vísir - 20.11.1951, Blaðsíða 2

Vísir - 20.11.1951, Blaðsíða 2
u V I S I R Þriðjudaginn 20. nóvember 195t Hitt og þetta Bókstaflega. — Ritari bpka- útgefandans hafSi reytt hann til reiSi meS því aS dirf ast að leiSrétta nokkurar máifræSi- yillur í bréfi, sem hann hafSi lesiS fyrir. „Eg vil aS bréfin min sé rituS eins og eg les.þau fýrir, nákvæmlega! SkiljiS þér þaS?" æpti hann. „Svona, þér getiS mrskrifaS eftir mér." Seinna um. daginn kom rit- arinn ogt. lagSi j bréf IS á borS hans. ÞáS var svohljóSandi: „Kæri Smythe: BölvaS naut- iS skrifar þaS meS e-i, heldur aS þaS sé f ínna. Pabbi hans var dyravörSur, — HvaS viSvíkur bréfi ySar; — f inniS þér. bréfiS. Sá sem getur lésiS þetta kiór á heiSursverSlaun skiliS. Þér spyrjiSIum lægsta verS á ung- lingabókum — heyrSu Lúlli, hvaS. heldurSu, aS Smythe vilji fá mikinn afslátt af unglinga- bókunum, 45 af.hundraSi- Hra, nú — bókarinn okkar álítúr aS viS getum ekki, fariS ;lægra en 143 af hundraSi, Hann tapar þessum 2 af; hundraSi á bann- settu erinu — þessu þjófaljósi sem hann hefir í rófunni á nafn- iriu sínu. Eg.;myndi meta þaS mikils aS fá fráySur pönttm o. st frv; o. s. frv." Smáríkið Oman á suSaustur- strönd Arabíu er með heitustu stöðum á jörðu, eff jafnframter. það mjög gróðursnautt og ekk- ert ríki er meira á eftir tíman- uim ÞaS; er 200.000 ferkm. á stærð, en hefir þó aðeins 50 km, vegakerfi, Þar er aðeins eitt sjúkrahús og allur þorri manna býr í kofahreysum og er þar sofið, á golfinu. En þjóðhöfð- inginn Saiyjd Said soldán, hefir að láumim 2.?5.ooo dali á ári, rs*** *•••«•««•*. ÚHli AiHtti &at.>» Um þetta leyti fyrir 30 árum mátti lesa/eftirfarandi i Bæjar- fréttum Vísis: Slys aLsnjóflóði varS í Brúnavík í NörSur- Múlasýslu í kringum mánaSa.- mótin síSustu. Bóndinn hafSi veriS meS fóstursyni sínum aS reka kindahóp, og kom þá snjóflóS, og sópaSi fénu og pilt- jnum út á sjó, og hafSi þaS farr izt allt. Bóndinn síapp ósnert- ur. SnjóflóS eru tíS eystra, en venjulega" svpna snemma, Vefnaðarsýningu :höfSu, þær ungfrúrnar. Ásta Sighvatsdóttir og SigríSur Björnsdóttir frá Kornsá á verk- stöfunni á Amtmannsstíg 2, í gær. Voru.þar *il sýnis teppi, gluggatjöld, dúkar, sessur o. fl., pg var" fíést állt fyrir fram pantaS ög, séttí Gaf hér á aS' líta gleSilegan vott um vaxandi áhuga á heimilísiSnaSi hér á landi, og ættu stúlkur aS nota tækifæriS pg læra hina fallegu ©g nytsömu líst af ungfríinum . á . AmtmannaltfMí2í ÍÞs^r h'afa þar kennslu 1 vefnaoi, sem kutxmigttr? --* - ':- —^ »*-» Þriðjudagur,, 20. nóvember,..— 324. dagur ársins. Sjávarföll. ÁrdegisflóS var kl. 9.30. r— SíSdegisflóS verSur kl. 21.55! Ljósatími bifreiSa og annarra ökutækja er kl. 15,55—^.25, Næturvarzla. Næturlæknir er í LæknavarS- stofunni; sími. 503Q,, — Nætur- vörSur er í Laugavegs-apóteki; sími 1618. Ungbarnavernd tíknar, Templarasundi 3, er opin þriSjud. kl. 3.15—4 og fimmtud. kl. 1.30^-2.30.- Flugið. LoftleiSir: í dag verSur flög- 18 til Akureyrar og Vestm.eyja. A morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Hólmavíkur, ísafjarSar og Vestmæyja. Mishermi var þaS í frásögn. Vísis í gær af komu Jökulfellsmanna til Chile, aS þar byggi systir Svéinbjarnar Egilssonar, út- varpsvirkja. Átti aS vera mág- kona Sveinbjarnar, dóttir Helga Helgasonar, er lengi var verzl- unarstjóri hjá Jes Zimsen. BiSst Vísir velvirSingar á mistökum 'þessum. Útvarnið í kvö'ld; Kl. 20.30 Erindi: Vestur-ís- lenzkir ríthöfundar í lausu máli; annaS erindi.' (Dr. Stefán Eih- arsson í Báltimpre flyfur — af; segulbandj), — 21.09 Tönleikar (plötur). — 21.25 Upplestur: „JúHnætur", sÖgukafl'ar, eftir Ármann Kr. Einarssori. (Höf- undurles), —21,45 Fráútlönd- um, (Þóf. Þórarinsspn! ritstj, 22.00 Fréttir og, veSurfregnir). — 22.10 Uþplest^r:, „Eins og maSurinn sáir",f sögukafli eftir Kristján Sig. Kristjánsson. (Grétar Fells rithöfundúr). — 22.30 Tónleikar. (plötur). ÚtyarpsMaðið, ': 14. tbl. 1. árg. er.nýícomiS út, ÞaS fl'ytur m. a. myndir af út- KnAA$áta nt. 1483 Lárétt: 2 Formæla, 5 eSal- stein, 6 lík, 8 fv. alþingismaS- ,ur, 10 jlofa, 12 spíra,1 14 sævar- gróSur, 15 kl. þrjú, 17 Náttúru- lækningafélagiS, 18 konungs fuglanna. LóSrétt; 1 LeiSsögumennina, 2 erutíS j Reykjavík, 3 fiskar, 4 hjónalíf, 7 ekki án þyrna, 9 efni, H fax, 13 elska, 15 leit. Lausn á krossgátu nr. 1482: Lárétt: 2 ansar, 5 agní, 6 sat, 8,.Q^j Iftnpri, i2>klpJtli4ÍJMön, 15 kola, 17 KG, 18 ormar. Í^tíÍ^i,^0lí0''2Qan!'.^ nian, 4 rylinga, 7 tom, 8 slorj Vl ^j varpsráSsmönnum, greinv um Vesturíslenzk ságnaskáldj;. eftir dr. Stefán: Einarsson, þýdd gamansaga, Um skólaþáttinn, Um- fyrirhugaS erindi HarSár Xgústssonar, Til ábendingar, Óskir hlustenda, Létt hjal, Raddir hlustenda og grein um höfund útvarpssögunnar „Fram.. á elleftu stund". Kvenfélagið Edda. MuniS fundinn í kvöld kl. &y2 í ASalstræti 12, uppi. Hvar efu skipin? Eimskip: Brúarfoss er á Hofsósi. Dettifoss er í Antwerp- en. GoSafoss fór frá Rvki 16. nóv. til London, Rotterdam og Hamborgar. Gullfoss er í Rvk. Lagarfoss kom til New York 8. nóv.; fer þaSan 22.—23. nóv. Reykjafoss er í Hamborg. Sel- foss er í Ryk. Tröllafoss fór ffá Rvk. 9. nóv. til New; York; : Skip. S.Í.S:: HvassafelJb fqr frá Vestm.eyjum 18. þ. m. áleiS- is til Finnlands meS síld, Arn-, arfell. fór frá HafnarfirSi 15. þ. m; aleiSis til Spánar. Jökulfell er í Rvk. Ríkisskip¦.: Hekla er á Vést- fjörSum á suSurleiS. Esja er;á leiS til . Gautaborgar. og Ala- borgar. HerSubreiö. er: í Ivvik ög fér þaSan á fimmtudaginn austur utn: land til BakkáfiarS,- ar. SkjaldbreiS er. á HímaflÖa. Þyrill var í HvalfirSÍ í I gært kvöld. Ármann fer frá Reylqar vik í kvöld til Vestmannaeyja, Ránsbætur sjúku konunnar utan af landt, afh. Vísi Kr. 10 frá N, N„ 50 frá G. S., 100 ffá N. N., 50 frá Önnu og ÞórSi, 100, frá M. A., fio.frá G. B. Böra, sem ætla aS fara á skauta á Tjörninni (ef þaS þykir ör- uggt), ættu aS gæta þess aS koma dóti sínu í öfugga geymslu á meSan, því aS brögS eru aS því, aS „bomsum" og. skóm sé stoliS af Tjarnarbakk- anum meSan börnin eru aS leiká sér úti á svellinu. Veðrið í morgun. i Mest frost í nótt var 6 stig, á Nautabúi, í SkagafirSi, í Rvík 5 stig. — Á DJúpavogi var 3Ja stiga hiti kl. 8 i morgun og 2Ja stiga hiti á nokkrum stöSum; á Vestfj örSum, Hornb j argsvita, Bolungarvík og víSar, og 1 stigs hiti í Flatey á BreiSafirSi, ViS Færeyjar er alldjúp lægS á hægri hreyfingu norSaustur. Önnur lægS um 8oq kilómetra suSsuSvestur af íslandi á hreyf- ingu austur. VeSurhorfur, Faxaflói: NorS- austan kaldi'. Léttskýjaö; Hó'fnin. Hvalfell kom frá útlöndum I gærkvöldi. Arreboe Clausen sýnir þessa dagana nokkur nuil- verk eftir sig í sýningarglugg.a. Málarans.. og, hefir hann. yaliS |er ymtsleg „mottf , en Arre-. boe ^er^ maSur listfengur. o^ lýslár riíargt"rí tómstundum sin-l uriír^"""""" "*"r "^ '^'' "¦"'"'" Framh. af 1. síðu. særðúst, 3 Bretar og 27 Egyptar- Enn ber á því, að haft sé í hótunum viðþá, sem starfa fyrir Breta, og enn eru gerð- ar. tilraunh".-til hermdarverka,, og hefir enn verið reynt að spilla vatnsleiðslum og á; ein- Um stað var um ikveikjutil- raun að ræða. Eden minntist á deilu Breta og Egypta í ræðu sinni i neðri málstofunni i gær. Kvaðst hann vona, að Egypt- ar endurskoðuðu afstöðu sína tíl. uppástungnanna um, yarnarsamtök; sem enn, væru í bpði>: en meðan Egyptar neituðu að taka þátt í sam- komulagi um slík samtök ættu Bretar ekki annars úr- kostar en að halda kymi fyrir á Suezeiði. Það er tahð ekki einvörð- ungu af misskilningi, sem er* af þjóðernislegum toga spunninn, að afstaða Egypta er sú sem reynd ber: vitni, heldur. og af hemaðarlegri vanþekkingu, sagðir einn af þingmönnum íhaldsflokksins brezka á þingf undi i gær. Norður^Afríku stafar ,.ef til vill nú meiri hætta af Búss- úm en af Mussolini 1936. Það er þess vegna, sem þátttaka Tyrkja er svo geisilega inikil- væg i varnarsamtökum hinna frjálsu þjóða, að á þá verð- ur mest að treysta á hmurn eystri fýlkingararmi. Pólerai sófafe©!"!! Hin,margef Urspurðu ppleruðu sófáborð á kr. 890,00 erij komin; af'.tm% Ennfrenmr mikið úryal af allskonar ; borðum, póleruðum, og í^áluðúm. Húsgagnaverzlun Guðm. Guðmundssoitar, Laugavegi 166. «»«mii uiiiaiiiiiiiiiiiiiigiiiiiiiMiii ¦. ¦9 b m d stngi Þéttur Hessianstrigi, mjög hentugur til teppagerðar. 5, æ Wý bók: _ . _ ,. Ari Arnalds: Efni: L Hjörleifur Hjörleifsson. 1, í kirkjunnl á Pelli. —• 2. Á Hejgafelli. — 3. Undir. Svörtuloftum. — 4. Á Sveinborgarjaðri á Fjórú. — 5. í Giljatungu. — 6. Á AusturvellL..— 7. Á Landakots- spitala. — 8. Við Alftava,tn í Grímsnesi. — 9. í Yillu Signu, Reykjavík. H. Grasakonan við Gedduvatn. ÞettQ, eru minningábrot höfundqr, ritúð í sérkenniiegu formi. Fáguð og skemmtileg oók. Tvær dýrmætar bækur: WJr iówuwn Jfóns . Æmas&nwr Sendibréf og samtímafrásagnir. Lifandi lýsingar á mönnum og málefnum- síöustu, ald- ar. Umtöluð bók meðal þeirra, er þjóðlegum fróðleik unna og kærkomin gjafabók, Se&ega, mannsandnns Menningarsaga Ágústs H. Bjarnasonar. Engin fræðibók hefirvikkað sjóndeildarhring þjóðar-r innar, svo sem Saga mannsandans.: Kjörbók.fróðleiks- Júsrar,æsku og: bók, sem ekkert menningarheiniili getur. .¦ ,. ko: verið..-. ..:.,.,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.