Vísir - 20.11.1951, Síða 2

Vísir - 20.11.1951, Síða 2
B V I S I R Þriðjudaginn 20. nóvemher 1951 Hitt og þetta Bókstaflega. — Ritari bóka- utgefandans hafSi reytt hann til reiöi meö því aS dirfast aö leiörétta nokkurar málfræöi- villur í bréfi, sem hann hafði lesi'ö fyrir. „Eg vil aö bréfin jriín sé rituö eins og eg les þau fýrir, nákvæmlega! Skiljiö þér þaö?“ æpti hann. „Svona, þér getiö nú skrifaö eftir mér.“ Seinna um daginn kom rit- arinn og lagöi bréfiö á borö hans. Þaö var svohljóöandi: „Kæri Smythe: Bölvaö naut- iö skriíar þaö meö e-i, heldur aö þaö sé fínna. Pabbi hans var dyravöröur. — Hvaö viövíkur bréfi yöar — finniö þér bréfiÖ. Sá sem getur lesiö þetta klór á heiöursverölaun skiliö. Þer spyrjiö úm lægsta verö á ung- lingabókunx — heyröu Lúlli, hvaö helduröu aö Smythe vilji fá mikinn afslátt af unglinga- bókunum, 45 af hundraöi- Hm, nú — bókarinn okkar álítur aö viö getum ekki fariö lægra en 43 af hundraöi. Hann tapar þessum 2 af hundraöi á bann- settu e-inu — þessu þjófaljósi sem hann hefir í rófunni á nafn- inu sínu. Eg myndi meta þaö mikils aö fá frá yöur pöntún o. s: frv. o. s. frv.“ Smáríkið Oman á suðaustur- strönd Arabíu er með heitustu stöðum á jörðu, en jafnframt er það mjög gróðursnautt og ekk- ert ríki er meira á eftir tíman- um. Það er 200,000 ferkm. á stærð, en hefir þó aðeins 50 km. vegakerfi. Þar er aðeins eitt sjákrahús og allur þorri manna hýr í kofahreysum og er þar sofið á gólfinu. En þjóðhöfð- inginn Saiyid Said soldán, hefir að launum 225.000 dali á ári. Cíhu Mhhí Um þetta leyti fyrir 30 árum mátti lesa eftirfarandi í Bæjar- fréttum Visis: Slys af snjóflóði varö í Brúnavík í Nöröur- Múlasýslu í kringum mánaöa- mótin siöustu. Bóndínn haföi veriö meö fóstursyni sínum aö reka kindahóp, og kom þá snjóflóö, og sópaöi fénu og pilt- inum út á sjó, og hafði þaö far- izt allt. Bóndinn slapp ósnert- ur. Snjóflóð eru tíð eystra, en venjulega svona snemma, Vefnaðarsýningu höfðu þær ungfrúrnar. Ásta Sighvatsdóttir og Sigríöur Björnsdóttir frá Kornsá á verk- stöfunni á Amtmannsstíg 2, í gær. Voru þar til sýnis teppi, gluggatjöld, dúkar, sessur o. fl„ og var fíési: allt fyrir fram pantaö og. séít: Gaf hér á aö líta gleðilegan vott um vaxandi áhuga á heimilísiönaöi hér á landi, og ættu stúlkur aö nota tækifærið og læra hina fallegu og nytsömu líst af ungfrúnum Amtmann0tí^'t2i'ÖÞaar h þar kennslu f ' ktmnugt- er;'- Þriðjudagur, 20. nóvember, — 324. dagur ársins. Sjávarföll. Árdegisflóð var kl. 9.30. f— Síðdegisflóð verður kl. 21.55. Ljósatími bifreiöa og annarra ökutækja er kl. 15.55—8.25. Næturvarzla. Næturlæknir er í Læknavarö- stofunni; sími 5039. — Nætur- vöröur er í Laugavegs-apóteki; sími 1618. Ungbarnavemd Líknar, Templarasundi 3, er opin þriöjud. kl. 3.15—4 og fimmtud. kl. I.30—2.30. Flugið. Loftleiöir: I dag veröur flög- iö til Akureyrar og Vestm.eyja. A morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Hólmavíkur, ísafjaröar og Vestm.eyja. I ' Mishermi var það í frásögn Vísis í gær af komu Jökulfellsmanna til Chile, að þar byggi systir Sveinbjarnar Egilssonar, út- varpsvirkja. Átti að vera mág- kona Sveinbjarnar, dóttir Helga Helgasonar, er lengi var verzl- unarstjóri hjá Jes Zimsen. Biðst Vísir velvirðingar á mistökum þessum. Útvarpið í kvÖld. Kl. 20,30 Erindi: Vestur-ís- lenzkir rithöfundar í lausu máli; annað erindi. (Dr. Stefán Ein- arsson í Baltimore flytur — af segulbandi). — 21.00 Tónleikar (plötur). — 21.25 Upplestur: „Júlínætur“, sögukaflar eftir Ármann Kr. Einársson. (Höf- undur les). — 21.45 Frá útlönd- um. (Þór. Þórarinsson ritstj. 22.00 Fréttir og veðurfregnir). — 22.10 Uþplestur:' „Eins og maðurinn sáir“, sögukafli eftir Kristján Sig. Kristjánsson. (Grétar Fells rithöfundúr). — 22.30 Tónleikar. (plötur). Útvarpsblaðið, 14. tbl. 1. árg. er nýkomið út. Það flytur m. a. myndir af út- UwMqáta hk 1483 Lárétt: 2 Formæla, 5 eðal- stein, 6 lik, 8 fv. alþingismaö- ur, 10 lofa, 12 spíra, 14 sævar- gróður, 15 kl. þrjú, 17 Náttúru- lækningafélagið, 18 konungs fuglanna. Lóðrétt: 1 Leiðsögumennina, 2 eru tíö í Reykjavík, 3 fiskar, 4 hjónalff, 7 ekki án þyrna, 9 efni, 11 fax, 13 elska, 15 leit. Lausn á krossgátu nr. 1482: Lárétt: 2 ansar, 5 agní, 6 sat, 8 os, iq npri, 12 kló, i4 Mön, 15 kola, 17 KG, 18 ormar. #okko’2 ans> í nian, 4' rýtinga, 7 tóm, 8 slor- i r TÖk,' 13 ólm; -16 aa. ^ - varpsráösmönnum, grein um Vesturíslenzk ságnaskáld, eftir dr. Stefán Einarsson, þýdd gamansaga, Um skólaþáttinn, Um fyrirhugað erindi Harðar Ágústssonar, Til ábendingar, Óskir hlustenda, Létt hjal, Raddir hlustenda og grein um höfund útvarpssögunnar „Fram á elleftu stund". Kvenfélagið Edda. Munið fundinn í kvöld kl. 8J4 í Aöalstræti 12, uppi. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss er á Hofsósi. Dettifoss er í Antwerp- en. Goöafoss fór frá Rvk; 16. nóv. til London, Rotterdam og Hamborgar. Gullfoss er í Rvk. Lagarfoss kom til New York 8. nóv.; fer þaöan 22.—23. nóv. Reykjafoss er í Hamborg. Sel- foss er í Rvk. Tröllafoss fór frá Rvk. 9. nóv. til New York. Skip S.l.S.: Hvassafell fór frá Vestm.eyjum 18. þ. m. áleið- is til Finnlands meö síld. Arn- arfell fór frá Hafnarfirði 15. þ. m. áleiðis til Spánar. Jökulfell er í Rvk. Ríkisskip: Hekla er á Vest- fjörðum á suðurleið. Esja er á leiö til Gautaborgar og Ála- borgar. Herðubreiö er í Rvík ög fer þaöan á fimmtudaginn austur um land til Bakkafiarð- ar. Skjaldbreiö er á Hrinaflóa. Þyrill var í Hvalfirði í gær- kvöld. Ármann fer frá Reykja- vík í kvöld til Vestmannaeyja. Ránsbætur sjúku konunnar utan af landi, afh. Vísi Kr. 10 frá N. N., 59 frá G. S., Too frá N. N., 50 frá Önnu og Þóröi, 100 fiá M. Á., ' 10 frá G. B. Böm, sem ætla að fara á skauta á Tjörninni (ef þaö þykir ör- uggt), ættu að gæta þess að koma dóti sínu i örugga ■geymslu á meðan, því að brögð eru aö því, aö „bomsum" og skóm sé stolið af Tjarnarbakk- anum meðan börnin eru að leika sér úti á svellinu. Veðrið í morgun. Mest frost í nótt var 6 stig, á Nautabúi. í Slcagafirði, i Rvík j 5 stig. — Á Djúpavogi var 3ja j stiga hiti kl. 8 í morgun og 2ja stiga hiti á nokkrum stöðum á I Vestfjörðum, Hornbjargsvita, Bolungarvík og víðar, og i stigs hiti í Flatey á Breiðafirði. Við Færeyjar er alldjúp lægð á hægri hreyfingu noröaustur. Önnur lægð um 800 kílómetra suðsuðvestur af íslandi á hreyf- ingu austur. Veðurhorfur, Faxaflói: Norð- austan kaldi. Léttskýjað. Höfnin. Hvalfell kom frá útlöndunii i gærkvöldi. Arreboe Clausen sýnir þessa dagana nokkur mál- verk eftir sig i sýningarglugga Málarans, og hefir hann valið * mot1f“j en — Suez. Framh. af 1. síðu. særðust, 3 Bretar og 27 Egyptar. Enn ber á því, að haft sé í hótumun við þá, sem starfa fyrir Breta, og enn em gerð- ar. tilraunir til hermdarverka, og hefir enn verið reynt að spilla vatnsleiðslum og á ein- um stað var um íkveikjutil- raun að ræða. Eden minntist á deilu Breta og Egypta í ræðu sinni í neðri málstofunni í gær. Kvaðst hann vona, að Egypt- ar endurskoðuðu afstöðu Sína til uppástungnanna uni varnarsamtök, sem enn væru í boði, en meðan Egyptar neituðu að taka þátt í sam- komulagi um slík samtök ættu Bretar ekki annars úr- kostar en að halda kyrru fyrir á Suezeiði. Það er talið ekki einvörð- ungu af misskilningi, sem er af þjóðemislegum toga spunninn, að afstaða Egypta er sú sem reynd ber vitni, heldur og af hemaðarlegri vanþekkingu, sagði einn af þingmönnum íhaldsflokksins brezka á þingfundi í gær. Norður-Afríku stafar ef til vill nú meiri hætta af Rúss- um en af Mussolini 1936. Það er þess vegna, sem þátttaka Tyrkja er svo geisilega mikil- væg í vamarsamtökum hinna frjálsu þjóða, að á þá verð- ur mest að treysta á liinunt eystiT fylldngaramii. Hin margeftirspurðu póleruðu sófaborð á kr. 890,00 ' erp kornin aftur. Emifxæinur mikið úrval af allskonar ' borðum, póieruðum og máluðiun. Húsgagnaverzlun Guðm. Guðmundssonar, Laugavegi 166. Þéttur Hessianstrigi, mjög hentugur til teppagerðar. í. Mý bók: Ari Arnalds: OMIsÆ GA. S8H O T Efni: I. Hjörleifur Hjörleifsson. 1. í kirkjunni á Felli. — 2. Á Helgafelli. — 3. Undir Svörtuloftiun. — 4. Á Sveinborgarjaðri á Fjóni. — 5. í Giljatungu. — 6. Á Austurvelli. — 7. Á Landakots- spítala. — 8. Við Álftavatn í Grímsnesi. — 9. í Villu Signu, Reykjavík. II. Grasakonan við Gedduvatn. Þetta eru minningábrot höfundar, rituð í sérkennilegu formi. Fáguð og skemmtileg bók. Tvær dýrmætar bækur: Úr iómtn Jfáns Árnnsonear Sendibréf og samtímafrásagnir. Lifandi lýsingar á mönnum og málefnum síðustu ald- ar. Umtöluð bók meðal þeirra, er þjóðlegum fróðleik unna og kærkomin gjafabók. Sngn mnnnsnneians Menningarsaga Agústs H. Bjarnasonar. Engin fræðibók hefir vikkað sjóndeildarhring þjóðar- innar, svo sem Saga mannsandans. Kjörbók Jróðleiks- fúsrar æsku og bók, sem ekkert menningarheimili getur án verið. Árreý er ymis oe ^.eiy, maöur ^stfengur, og ýslair m'argt 1 tómstundúm sín-- úinT 1 jH

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.