Vísir - 20.11.1951, Síða 4

Vísir - 20.11.1951, Síða 4
V I S I R Þriðjudaginn 20. nóvember 1951 D A G B L A Ð Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofur bigólfsstræti 3. Dtgefandi: BLAÐACTGÁFAN VlSIR H.F. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Símar 1660 (fimm línur). Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. i Ráðstefna sjomaiuia. IJndanfarna daga hafa fulltrúar allmargra sjómannafélaga setið á ráðstefnu hér í bænmn til að ráða ráðum sín- um í sambandi við væntanlega uppsögn samninga við togaraútgerðamienn. Hafa stjómir félaganna víða um land fengið heimild félagsmanna með allsherjaratkvæðagreiðslu, sem fram fór í haust, til að segja lausum samningum við 'útgerðarmcnn, en uppsögn miðast við 15. dag livers mán- aðar, svo að ætla má, að samningum verði sagt upp fyrir miðjan næsta mánuð, en þá yrðu þeir útnmnir um miðj- an janúar eða um það bil, þegar íslenzkir sjómenn hafa '.einna bezta aðstöðu á miöiiiuini til að stunda fiskveiðar, vegna þess, Iiversu íslenzku togararnir eru fullkomnir og góð fiskiskip. Hér skal vitanlega engu um það spáð, þvort afleiðing uppsagnarinnar verður sú, að verkfall skelli á, og togar- arnir liggi jafnvel bundnir vikum og mánuðum sanian um hábjargræðistímann við sjávarsíðuna. Mönnum er enn í fersku minni hið harðvítuga verkfall, sem efnt var til á togaraflotanum fyrir ári, en þá var ætlað, að tjónið hefði orðið 50—100 milljónir króna vegna veiðitapsins. Slíkt tjón verður í rauninni aldrei bætt til fulls, enda þótt svo .válegir atburðir gleymist smám saman, er tíminn líður, — hann lækni sárin að þessu leyti eins og svo mörgu öðru. ’ Það þarf sjaldnast að fara í grafgötur mn orsakir lang- yarandi verkfalla. Þeirra er að ölliun jafnaði að leita í þvi, að boginn er spenntur of hátt í kröfugerðinni, svo að kergja Iileypiu' í báða aðila, þegar ekki gengiu saman á svip- stundu eða því sem næst. Þegar svo er komið, er það til- boð óaðgengilegt með öllu, sem vel hefði verið viðimandi, ef menn ræddust við i bróðemi, og án ]>ess að nokkur ofsi í'éði gerðiun þeirra og hugsummi. Undir þeim kringum- slæðmn er komið út í ógöngur og afleiðingamar sá þjóðin í fyn-a. ’ Vísir veit ekki, hvort það verða óráðþægir menn, sem fara eiga með umboð sjómanna, er rætt verður við útgerð- armenn, en ekki virðist það boða gott, þegar fx-á því er skýrt í Alþýðublaðinu 1 nxorgun, að þegar sé ákveðið fyrix-- lcomulag á verkfallsstjónx. Það virðist gefa til kynna, að ekki verði fyi'st og fi-enxst hugsað xuxx að íxá skjótxx sam- komulagi, þegar setzt verðxxr við sanxningaborðið. Eix full- trúar sjómanna ættu að minnast Jxess, að þannig er hag ximbjóðenda jxeiiTa bezt borgið, að komizt vei'ði með öllu hjá verkfalli, þótt eitthvað þux-fi að slaka til á kröfunum. Sjöiugur : Ólafur Þorsteinsson læknir Sjötugur er í dag einn af þekktustu og vinsælustu læknum þessa bæjar, Ólaf- ur Þorsteinsson. Ólafur Þorsteinsson er Reykvíkingur, og ef ekki, þá hver. Hann er sem sé fæddur við Lækinn, ör- skanxmt frá þeinx stað, er hann býr nú, og lxefir búið um áratugi. Foreldrar lxans voru merkishjónin Þorsleinn Tómasson járnsnxiður og Valgerður Ólafsdóttir, Ól- afssonar í Lækjarkoti. — Ólafur sneri sér strax að því, er verða átti ævistai'f hans, að afloknu stúdentsprófi 1903, lauk læknisfræðiprófi 1908, en fór þá utan til framhaldsmenntunar í Dan- nxöi'ku og lagði þá grund- völlinn að haldgóðri íxxennt- un í sérgrein sinni, háls-, nef- og eyrnalækningunx, sem dugað hefir Iionum til þessa dags. Ilefir Ólafur jverið brautryjandi á því sviði liér á landi, enda notið álits og vinsælda. Ólafur Þorsteiixsson tókst á hendxir kennslustai'f við Háskóla íslands xxýstofnað- an, árið 1911, og hafði það með höndum í fjörutiu ár, en nú hefir Stefán sonur hans tekið við. Læknisfei'li Ólafs er ó- þarft að lýsa hér, til þess er hann of kunnur þúsundunx nxanna á liðnum áratugum. Hann er og hefir verið gæfu maðxir i einkaljfi sínu, kvænlur ágætri konu, Iírist- ínxx Guðnxxmdsdóttur, sem liefir verið nxanni sínum einkar samhent um mynd- ai'skap og rausn á vistlegu heimili þeirra við Skólabrú, eins og vinir þeirra þelckja bezt. Þau hjón eiga þrjá upp- komna syni, myndarnxenn, þá Stefán, háls-, nef- og eyrnalaékni, Þorstein taixn- lækni og Ólaf lögfræðing, sem allir eru kvæntir. Ólafur Þoi'steinsson er prúðmenni svo af ber, dreng úr góðxir og hvers manns hug'ljúfi, enda bera vinsældir hans þess ljósastan vott. 30 úiru £ Svavar Hja sted. Hætlan á göiunam. Frumsýning á góðri kvíkmynd. Á skemmtifundi Ferðafé- lags Islands, s. 1. fimmtudags- kvöld var frumsýnd kvik- mynd eftir Ósvald Knudsen um Þjórsárdal. Sýnir kviknxyndin lxina svipmiklu og sérkennilegu náttúrufegurð dalsins, en einkum er þó staldrað við á sögustöðum og í'eynt að draga fi-anx í dagsljósið það sem markverðast miá teljast. Ósvaldur Ivnudsen er löngxx landskunnur fyi'ir kvikmynd- ir sínar, fyrir smekkvísi í vinnubrögðum og næmi fyr- ir byggingu og gerð kvik- mynda. Kristján Eldjárn þjóð- nxinjavöi’ðxxr flutti skýi'ingar með myndinni, gi'einai'góðar og skemmtilegar. A fundinum flutti Pálmi Hannesson rektor stutt en snjallt ei’indi um Laxxd- mannalaugar og nágrenni þeirra og sýndi slcxxggamynd- ir í litxim, sem Páll Jónsson hafði tekið. o o Fimmtugur er í dag Svauar Hjaliested, fram- kvæmdastjóri vikublaðsins Fálkans. Fáir nxyndi trúa því, að Svavar væi-i kominn þetta til ára sinna, því að enn ber haiin með sér fas unglings- ins og röskleika, freinur en snið liins roskna nxanns. Svavar er Reykvíkingur í húð og hár, sonxir Pétxxrs Hjaltesteds stjórnarráðsrit- ara, og Soffíu konxi hans, f. Finsen. Hann fékkst fyrst við verzlunarstörf, en stofnaði siðan Fálkann með þeinx Skúla Skúlasyni og Vilhjálnxi Finsen, og við það fyrirtæki hefir lxann unnið alla tíð síðan. Svavar Hjaltested er vin- sæll nxaðxir í hópi starfs- 31 þús. fangar í haldi á Spáni. Madrid (UP). — 1 fangels- um Spánar eru nú færri fang- ar en á tímum lýðveldis- stjórnarinnar árið 1936. Þegar boi'garastríðinu lauk vorxx rúml. 270 þús. fangar i fangelsum landsins, en árið 1940 var tekið upp það kerfi, að fangavist manna var stytt xxnx einn dag fyrir hverja tvo, sem þeir störfuðu. Ei' nú svo komið, að í fangelsunum erxx nú rúml. 31 þús. nxenn, en vorxx 34,5 þús. í febrúar 1936. bræðra sinna, ljúfinénni, glaðlyndur og samvizku- sanxur. Hann er kvæntur ágætis- konu, Láru Nikulásdóttur, og hefir hún búið inanni sín- um ágætt heimili. Félagar Svavars og vinir senda honum i dag hlýjar kveðjur á þessum merkis- degi i ævi lians. 'g&að er fleii’a en vaxandi glæpastai’fsenxi hér í höfuðstaðn- ; um, seixi vekur ugg og óhug almennings. Flestir munu sammála um, að slysahættan á götum bæjai'ins sé válegri en svo, að við megi una. Ái'lega farast nokki'ir nxenn vofeiflega á götum og gatnamótxun bæjaiins við ái’ekstra eða ógætilegan akstui’, og er þetta raxxnar kunnara en fi'á þurfi að segja. Miklu fleiri skaddast meii’a eða nxinna, en tjón af völdunx slíki’a ái’eksti’a er gífxxrlegt. Um síðustu helgi greindxi fréttir t.d. fi'á því, að þá hefðu ’orðið hvox-ki meira né minna en 8 bifreiðaslys hér í bæn- um. Hér er komið 1 fullkomið óefni. Slysavax'ixafélagið hef- ir einnig á jxessum vettvangi unnið mikið og gott starf með námskeiðum, xmxferðarvikum og á annan hátt. En betxu' má, ef duga skal.( Lögx'eglaix verður, með meiri og alnxennari samvinnu við borgara bæjarins, að taka þessi mál enn fastari tökunx, án þess, að hér sé á neinn hátt verið að tkenna henni, hvernig komið er. Fyrst og fremst verða borg- íararnir sjálfir að leggja hönd á plóginn, hvort heldur þeir fcru akandi eða gapgantii, og sýna fyllstxx varúð og. hjálpa þánnig til þess, að hér megi.blómgast umferðarmenning og Úryggi verði tryggt á götununa, rftir; því sem við verður komið. GMAL * Það vakti að vonum mik- inn óhug á dögunum, er það fréttist um bæinn, að tvö rán, ásamt ofbeldisárásum, hefðu verið framin hér í bæ með stuttu millibili. Hins vegar vakti það einnig at- hygli, og þóttu góð tíðindi,- að lögreglunni tókst svo fljótlega að upplýsa þessi mál og ná ofbeldismönnun- um. Vonandi verða þessi mál þau síðustu þessarar tegundar hér í bæ í bráð að minnsta kosti, og vafalaust fordæmir allur al- menningur slíkar tiltektir. Al- menningsálitiS er sterkt vopn, .og öllum er Ijóst, aS stemma verSur stigu viS þeirri skegg- öld og skálmöld, sem virðist vera aS rísa hér. í bæ. En þó aS ofbeldisárásirnar verði nið- ur kveSnar, er þó enn af allt of mörgu aS taka ,og ýmislegir glæpir og þjófnaSir eru enn allt of algengir, svo aS viS svo búiS má ekki standa. * Fingralangir menn gera sér margt til dundurs. Mað- ur nokkur kom að máli við mig núna fyrir helgina og kvartaði undan því, að ein- hverjir dónar hefðu stolið ,,kattaraugum“ af númerun- um á bíl hans, með þeim af- leiðingum, að annað númer- ið datt af, en hitt lafði laust á bílnum. Þetía er ékki eins dæmi þvi áS kunnugt er, aS fleiri bif- reiSáeigendur hafa sönxu sögu áS segja. ',,Kattaraúgu“ þessi eru , „sjálflýsandi“, : frekar til prýSi en af nauSsyn á s'úmunx bílum, og konxa þá í staS venju- legra skrúfna til þess aS festa númerin. Sennilegt er, aS hér séu unglingar. aS verki, sem hafa gaman a.f þessum „augum“, en engu aS síSur sýnir þetta leiSinlega uppfinningasemi smáþjófa, en starfsemi þeirra virSist fara í vöxt, og er þaS út af fyrir .sig alvarlegt umhugs- unarefni. íslendingar. hafa til þessa haft orð á sér fyrir heiðar- leik, og ástæðulaust er, sem betur fer að ætla, að þetta sé ekki enn eitt af þjóðarein- kennum okkar. En á hinn bóginn eru þeir allt of marg- ir, sem virðast ekki taka eignarréttinn alvarlega. \ m 'Z-Sk't™ - ■■ •''é1 ’ ý && ■ Th&, $f.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.