Vísir


Vísir - 20.11.1951, Qupperneq 6

Vísir - 20.11.1951, Qupperneq 6
 V I S I R Þríðjudaginn 2í). nóveinbér 1951 Wrútta br€»f wkr JPatreltsfirði: Veðurfar hefir verið ein- dæma gott í mánuðinum. Veðutfar: Það, sem af er |>essum mánuÖi hefir veður- íar hér verið eindæma gott; Htillur og bjartviðri, aðeins Vottáð fyrir frosti dag ög dag, ten sólskin flesta dága og hlýtt tiem um vor. Hinsvegar var oklóbér óft ygldur á brúnina bg bryssingslegur í meira lagi. Fenti þá lítilsliáttar, en J)ó ekld svo að vegir teptust, \)ó að þeir skemmdust nokk- lið áf vatnsgangi. Vegavinnu- tnenn voru þá enn að verki bér nærlendis, enda var unnið «ð vegagerð fram uin siðastl. mánáðamót, — og gerðu þéir við, þár sem spjöll höfðu Oi’ð- !ð mest, jafnbarðan. Eru veg- ír nú vel færír í allar áttir héðan, svo sem til Tálkna- fjarðar og Bildudals, inn á Barðaströnd (yfir Kleifa- heiði) og suður á Bauðasand •(yfir Skerfjáll), — en af Ftauðasandi er flutt neyzlu- injólk hingað, annan hvern dag. Heilsufar: Mislingar bafa gengið hér all-skæðir í haust segir héraðslæknir mér, að |>eii' muni að þessu sinni hafa lekið allflesta, sem ekki höfðu fengið þá áður, — og eru nú húnir að „grasséra“ eðasvotil. Ekki álls fyrir löilgu var komið hingað ineð togara- háseta, sem reyndist vera með mænuveiki og var hann einangraður í sjúkrahúsinu hér. Þegar til lcom reyndist þetta „tílfélli“ svö vægt, að 'sjÚklihgúrinn ér nú að verða albata. Guðríður Ásgeirsdóttir frá Ijreldcuvelli á Barðaströnd, Bem slasaðist háskalega, er stjómlaus bíll rann með hana t'ram aí' kletti, — svo sem frá varskýrt í blaðafregnum fyi’ir skemmstu, — er nu að Vérða heil heilsu aftur. Héráðs- læknirinn hér brá þegar við, er honum var gert aðvart um siysið, sótti konuna í bifreið Og gerði að meíðslum henhar hér í spítalanum, en höfuð- kúpan hafði skaddast nokk- hð. Tðkst sú aðgerð með á- gætum og er konan að verða heil.heilsu, sem fyrr segir. B.v. Ölafur Jóhannesson héfir íegið hér í höfn hálfs- mánáðartíma, en fór á ísfisk- veiðar í mórgún. Voru gerðar á honum ýmislegar viðgerðir éftir sumarið. Seinustu veiði- förina fór hann á Grænlands- fnið og hafði lahga útivíst. Var hann á veiðum í saít og séldi aflann í Grimsby. én tók; síðan kolafarm í annari hrezkri höfn og flutti hirigáð. juáta skpiverjar mjög vel af jæssu skipi, i alla staði. Eins •v©§'! fcusnugt er cr þessi botn- vörpungur eina skipið í flot- anum, til þessa, sem hefir hraðfrystitæki. Iiafa þau reynst prýðilega og að þeim allmikil „búhót“. Hinsvegar hafa „gúanó“-tækin ekki gef- ið svo góða raun, sem við var búist og voru þó gerðar á þeim endurbætur að fyrir- sögn kunnáttumanns héðan. Jlafa þau verið tékin úr skip- tnu — um sinn, að minnsta kosti. Skipakomur hafa eflaust verið oft tiðári hér úm þetta ieyti árs, en nú hefir verið. Þó má þess geta, að svo að ægja í sömu vikunni —nú fyrír skemstu — komu hing- íið þrjú stór skip —• þeirra á tneðal „Dettifoss“ til þess að taka sinn smáslattann livert uf liraðfrystum fiski. Manni íiggur við að halda — svona fljótt á liíið — að hér sé að (minnsta lcosti ekki hafður ódýrasti hátturinn á, tíl þess að koma afurðunum á mark- að — og virðist þó á hina hliðina, að ýírasta hófs verði að gæta um allan kostnað víð þær. Það hlýtur að vera dýrt, — hver aðilinn, sem þann kostnað her — að láta Foss- nna vera í þessu snatti, eftir smáslöttum á margar háfnir. Gg maniii virðist, sem ekki muni ýkja mikið hugvit til þess þurfa, að koma þessu í Iiagkvæmara horf. í dag er svo „Goðafoss“ liér. En hánn er áður búinn nð hirða slatta í Vestmanna- eyjum og á Breiðafjarðar- höfnum. Ilér tékur hann þó talsvert magn afurða, svo sem karfamjöl, lýsi og freð- fisk og verður1 ferðbúi'nn í kvöld. Fyrírkomulagið á strand- ferðunum í haust mun Vest- firðingum yfirleitl þykja há- borin ómynd, þar sem þær „Esja“ og „Hekla“ hafa vex-ið íáfnár elta hvor aðra í lát- íausum hringferðum um- hverfis landið. Það er eins og að þeim lærist aldrci, náúng- unum hjá Skipaútgerð ríkis- ths, sem þéssar áætlánir semja, — að gera þetta á hag- kvæmasta hátt. Skólahaldið hér á Patreks- firði virðist hafa verið eitt- hvað laust í böndum síðán' Iiinn mæti maður og ágæti skólastjóri, Jónas Magnússon, lét áf störfum við bárnáskÖI- ann. En hann gegnir nú fram- kvæmdastjóm Sjúkrasam- íagsins liér og Sparisjóðsins.; Kú held eg þó að mönnum virðist vel horfa, eftir þær bréýtihgar, sem urðu í kenn- aráliðinu í haust. Var GUnnór lf?innbogason magister ráð- ítm skólastjóri og íþróttá- kennara bætt við, — en leik- Fimi hafði fallið niður um hokkurt skéið, — og vai-ð Sig- úrður Þingeyingur, sund- kappi, fyrir valinu. Enn- frexnur verður nú á ný veitt einliver tilsögn í söng í skól- anum, og annast önnur af tveim kennslukonum. þá kennshi. Félagslif er hér fáskrúðugt og þó sennilega með meiri lífsmörkum en fáskiptinn að- komiúnaður gétur gert sér grein fyrir. Einn gamanieik er húið að ■öýna hér i hanst, — að vísu nafnlausan og höfundarlaus- nn, en þó jiannig úr garði gerðan að vel mátti að hon- um hlæja. íjiróttafélagið ,,Hörður“ stóð fyrir því fyrír- tæki, — en Jónas Magnússon fyri’v. skólastjóri var leik- itjóri. Og nú er Slysavarnafélagið „Unnur“, — scm er kvenna- deild, — að láta æfa „Syndir mnara“ eftir Einar H. Kvar- an. Mun j>að leikrit verða leikið úm næstu mánaðamót. Patreksfirði 14. nóv, ’51. ® r hafdarar og kvennærbuxur ur ull nýkomið. Verzlunin Ásgeir G. Gunn- kugsson & Co. Austurstrœti 1. HERBERGI óskast til leígu fyrir stúlku. — Uppl. eftir kl. 6. Sími 5445. (^gó GÓÐ og þurr kjallara- 'geymsla, stærð 14 'férm., til leigu. Uppl. í síma 7669.(497 STÚLKA ósltar eftir her- bergi. Lítilsháttar húshjálp eiSa barnagæzla. Tílboð, merkt: Austurbær — 248“; séndist Vísi fyrir miðviku- dagskvöld. (498 GOTT HERBERGI til sölu gegn ’smávegis hús- hjálp. — Uppl. í síma 6656» (501 HÓSEIGENDUR. Hver vilMéigja reglusámri stúlku' lítiS lierbergi og eldunar- þláss. Gæti IátitS í té hús- hjálp éSa saumaskap. Uppl. í sima 811158. • (503 HERBERGI óskast (má vera skúr). Uppl. í sínra 26i3.,milli kl. 6—y.e. h. (512 HERBERGI tíl leigu fyr- ir ábyggilegan.. eitihleyping Simi,6398-eftir:.5. (5ir FORSTOFUSTQFA tií Ieigu. Uppl. i. Skaftahlíö ’þl efri Ita-S, éftir kl. 5. •(§'xf. 2 SAMLIGGJANDI stof- ur til leigu nú þegar. Tilboð, nierkt: „Tvær stofur — 250 ‘ sendist Vísi fyrir miðv'ilvu- dagskvöld. (514 UNG, reglusöm stúlka með gagnfræðamenntun ósk- ar eftir einhverskonar vinnu. Vist kemur til greina. Þari ekki herbergi. Tilboð, — merkt: „Vesturbær — 231“ skilist afgr. Vísis fyrir fimmtudagskvöld. (516 TÖKUM blautþvott og menn í þjónustu. Uppl. á Laugaveg 46 A. (519 STÚLKA óskast í vist. — Hraunteig .26. Simi 6489. TEK að mér uppsetningu á púðum, einnig allskonar gluggatjaldasaum. Guðfinna Guðmundsdóttir, NjálsgötU 7.— (710 HÚSASMÍÐAR. Tek að mér aS vinna ajlskonar inn- anhúss tréverk. Innréttingar, breytingar og verkstæSis- vinnu. Get skaffaS efni. — Hef vélar á vinnustaS. — Sími 6805. (507 SENDÍSVEÍNN, röskur og ábyggilegur, ósk- ast nú þegar. Ludyig Storr & Co. (499 HÚSGAGNAVIÐGERÐIR. Geri viS bæsúS og bónuS húsgögn. Simi 7543. Hverf- isgötu 65, bakhúsiS. (797 RÚÐUÍSETNING. ViS- gerSir utan- og innanhúss. Uppl. í síma 7910. (547 SNÍÐ og máta kvenkápur, dragtir, telpukápur og drengjaföt. — Árni Jóhanns- son, dömuklæðskeri, Brelcku- stíg 6 A. Sími 4547. (201 SAUMAÐIR og gerðir upp skermar úr-eigin og til- lög'Siun efnum. Einnig'hand- málaS á skerma o. fl. ÚthliS 14 (rishæS). OpiS kl. 10—15 alla virka daga nema laug- ardaga. (-494 OLÍUKYNDINGAR- viðgerðír. — PantiS í sima 2200. (431 ódýrar ljósakrónur með glérskáium, 3ja, 4ra og 5 arrna- — Verð frá kr. 380.00. Gerum viS straujárn og önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti h.f. Laugavegi 79. r— Sími 5184. VÍKINGÁR! | Knattspymumenn, • tnéistara-, 1. :og 2. ■ fl; reting ’ í Austurbæjar- skölanum1 í' kvöld' kl; 7,50. -á ■- FjöíhiíúttiiS:-'Sf jórúln. . Þjóðdansafélag Reykjavíkur: Æfing fyrir börn í dag kl. 3 í skátaheimilinu. Stjórnin. í DAG verða seldir telpu- kjólar frá 3ja—10 ára. Uppl. í síma 4940. (520 2 DJÚPIR stólar, lítið notaSir, til sölu. Tækifæris- verS. Up.pl. í síma 5463.. (515 MÓTOR. Sem nýr mótor, I ph. 1 h.p. til sölu. Skipti á öðrum 1 ph. )4’ h.p. æskileg-. Uppl. í síma 7908. (518 ÚTVARPSTÆKI (Plíil- ips) og píanóharmonika (Ilohner) til sölu. Grjóta- götu 14B, kjallara, kl. 5—7 í dag. .. (511 TIL SÖLU: Permanentvél með tilheyrandi klemmum bæði fyrir heitt og kalt permanent og hárþurrka (standþurrka). Uppl. í síma 7019. (509 KARLMANNSREIÐ- HJÓL, sem nýtt, til sölu, ó- dýrt. Uppl. í Hafnarbíó. (505 EINS MANNS svefnsófi, mið birk i-rúrn fataskáp og öSrmn, .skáp méð hillum. Ennfremur bifki-klæSaskáp- ur til sölu á Hávallagötu 18 (kjallara) kl. 7.30—8.30 í kvöld. Sanngjárnt verS.(502 BARNAVAGN til sölu á BergsstáSastræti 9 B, stein- húsið, efst, uppi. (5°4 TIL SÖLU sundurdregiS barnarúm. VefS 150 kr. Einnig barnahestur ineS kerru. B.armahlíS 35, uppi. KUBB AMYNDIR. — Fal- legar kubbamyndir á iooq kassa eru til sölu meS tæki- færisverSi. — Uppl. á Latig-j holtsvegi 99. (495 DÍVANAR, allar stærSir, fyrirliggjandi. Húsgagna- verksmiðjan, Bergþórugöttl ti. Simi 81830. HÁRLITUR, augnabrúna- litur, leSurlitur, skólitur, idl- arlitur, gardínúlitur, teppa-* litrur. Hjörtur Hjartarson, BræSraborgarstíg 1. (344 SAMÚÐARKORT Slysa- vamafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarna- sveitum um land allt. — í Reykjavík afgreidd í síiná 4897-(3é4 TÆKIFÆRISG JAFIR: Málverk, ljósmyridir,;mynda- rammar. Bmrömmum niynd- ir, málverk Og saumaSar myndir. Setjum npp vegg- teþpi. Ásbrú. Grettisgötu 54. KAUPUJÍ flöskur. — Móttaka Grettísgötu 30, kl. 1—5. Sími 2195 og 5395- (°o PLÖTUR ‘á grafreiti. Út- vegum áletraðar píötur á grafreití ím&IS stntítim f f ýilr- vara. UþpL á RauSárárstig 26 (kjailara). Sötí 6*2®,

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.