Alþýðublaðið - 02.10.1928, Side 4

Alþýðublaðið - 02.10.1928, Side 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Herra Resn- frakkar verða teknir npp í dag. 5ÍMAR 158-1958 St. Brnnós Flake, mm beb pressað reyktóbak, er uppáhald sjómanna. Fæst i ðlium verzlunum. Eldhústæki. Kaffikönnur 2,65. Pottar 1,85. Katlar 4,55. Flantukatlar 0,90. Matskeiðar 0,30 Gafflar 0,30. Borðhnifar 1,00 Brfni 1,00 Handtösknr 4,00. Hitafiöskur 1,45. Sigurður Kjartansson, Laugavegs og Klapp- arstígshorni. við henini og reka hana fmmvegis undir firmainafninu Guðni Binars- Bon & Eúrar. ES pú kaupir kaffið mitt kílö hálft og annað fult, skal ég gleðja geðið pitt góði, ég fer ei með pað dult. Þú skait hljóta kíló kvart af kaffibæti, er hef ég til. Ef hann notar, mun pér margt meira ganga en fyr i vil. KaffibreuslaReykjavíkur. Kvikmyndahúsin. 'Nýja Bíó sýnir í kvöld sjón- leik í 9 páttum, Heitir, kvikmynd- in „Konungur trúðleikaran:na“. —. Ronald Coimann og Vilma Banky leika aöalhlutverkín. Gamla Bíó sýnir „Spilagosarm“ í 8 páttum. Mynd pessí er séj'kennileg og at- hygHsverð- Sjgurður P. Sívertsen prófessor er sextugur i dag. Eigandaskipti Kaupfélag Hafnarfjasrðar hefir keypt kolaverzlun Tryggva Ólafs- sonar í Hafnarfirði. G. Takács, hinn góðkmmi fiðluleikari, kom út með Goðafossi í fyrra kvöld. Er liann nú róðiran hljómsveitar- stjóri í Gamla Bíó. Togararnir. „Belgaum" kom af veiðum í morgun með eitt púsund kássja. „Draupnir“ var væntanlegur frá Englandi um hádegi. Frá frikirkjunni Athygli skal vakin á augiýs- ingu frá frxkirkjunni á 1. síðu i$ blaðinu í dag. J. S. Birkiland, sem auglýstx enskukenslu iiér i blaðájnu í gær á heima á Brekku- j Alþýðaprentsmiðjan, I hverfisgots 8, simi 1294, j I tekur aB aér alls konar tækllærisprent- j j un, svo seui erfiljéB, aBgðneumiBa, bréf, | j reikninga, kvittanir o. s. frv., ou a<- j j jrreiBir vinnuna fljótt og við'réttu verðl. stig 6 B (en ekici 6 C eins og stóð í blaðinu í gær). Kenslu- gjald J. S. B. er við alþýðu hæfi. Mikið •er nú kvartáð um ágang togara við Aðalvík við ísafjarðnrdjúp. Eru togararnir par upp lumdir landssteinum tjg gera mikinn usla. Stjórnmálafundir. Auk þeirra stjórnmálafunda, sem getið hefir verið um að Alþfl. haldi í Hafnarfirði næsta föstu- dagskvöld og á Akranesi 10. p. m.. boðar stjórn Alpýðuflokksims til opinberra stjórnmálafunda á Eyrarbakka á laugardagimi kem- ur kl. 8 og á Stokkseyri á sunnu- daginin kl. 2 e. h.. Ódýrar vörur. Stór teppi, fyrir sjómenn, seljast á á 2,95. — AUs konar sokkar alt af ódýrastir hjá okkur, svo og nýkomið mikið úrval af alls kon- ar góðum og ódýrum vörum. KOMIÐ. — SKOÐIÐ. — KAUPIÐ. Klöpp. Drengur óskast tif léttra sendi- ferða í búð. Verzl. Merkisteinn Vesturgötu 12 sími 2088. Maðup getur fengið vinnu, nú pegar við akstur. Nánari uppl. hjá Sigvalda Jónssyni Bræðrabst. 14. Sími 912. Mikil verðlækkun á gerfitönn- um. — Til viðtals kl. 10 — 5, simi 447. Sophy Bjarnason Vestur- götu 17. — Sokkar — Sokkar — Sokkar Að eins 45 anra og 65 atira parlð. — Vorusalinn Klapparstig 27. Sxnii 2070. Sérstðk deild fyrir pressingar og viðgerðir alls konar á Karl- mannafatnaði. Fljót afgreiðsla, Guðm. B. Vikar. Laugavegi 21. Sími 658. Otsala á brauðum og ltökum frá Alpýðubrauögerðinini er á Vestur- götu 50 A. t Sýning Guðmundar Einarssonar verður apim að eins í dag, og ættu listvinir, sem enn eiga eftir. að skoða sýninguna, að nota nú siðasta tækifærið. Sýningin er í litla salnum hjá Rosemberg, opiin kl. 11—10. Mikil aðsókn hefir verið að sýningumii. Haraldur Guðmundsson. Ritstjóri og ábyrgðarmaðnr: Alpýðuprentsmiðjan. Upton Sinclair: Jimmie Higgins. í þessu efni Jxau öfl, senx tekið höfðu taixg- arlaaldi á lífi hans, — afl gullsins, sem komr ið hafði til Leesville um Rússland. Daginn eftir eidsvoðann fékk hann tiikymjnimgu um það, að hann ætti að koma til vinnu a!ð nýju. Granitch gamli var svo áfjáður með að halda verkamönnunum frá kiónum á Hubbard vélafélaginu, að hann setti alla sína imieinn x það, iðnaðarmenn sem óbnotna verka- menn, að hreinsa húsarústimar eftir eldinn! Og að fimm dögum liðnum komu fyrstu vagnhlössin af nýju byggingarefni og tekið var að reisa Ríkisvófasnxiðjumar aftur. Það er ótrúlegt — en sumar vélarnar, sem ekki höfðu skemst ofmikið í eldinum, voru lag- færðar aftur, og irxnan tveggja vi'kna voru pær komnar af stað með tjaldi yfir tii bráöabirgóa, en veggir hússims risu upp um- hverfis. pað war annað eins og petta, sem gerði Ameríku að vlðundri vetlaidar. Fóllc sagði að petta hefði gert Granitch gamla ungan í annað sinn; haran vann tuttugu stundlr á sólarhring á skyrtuermunum, og jók stór- kostlega á blótsyrði sín. Jafnvel Lácey Gra- mitch, gjæsiniermið sonur hans, kom neim. frá gleðskapnum í Broadway tii þess að hjálpa pabba sínum við að stamda við samn- inga sína. Áhuginn fyrir pessum samningum varð að trúarbrögðum Leesvilie-búa; hann náði jafnvel tdl verkamannanma, svo að Jimmie fanst haran vera eins og rnaður í brimá sem væri að berjast við útsogið. Fyrirætlunum með „Verkamaraniinn“ var frestað vegna þess, að þegar félagi Mary Alier konx til þess að hitta Jerry Coleman að niáli dagiran eftir eldsvoðann, pá var pessi dularfullí gjafari tiudollaraseðlanna, horfimn með öllu. Og pað leið yika pangað til hann sýndi sig aftur; og á þeim tima höfðu ný txðindi gerst, bæði í deildinni og utan hennar. Skal hins síðarraefmda fyrst get- ið, pví að það ex serarailega markiverðaraý Enskt iarpegaskip, fyrirmynd Atlantshafsflot- ans, með hvert rúm skipað af ameriskumx miiljónaeigendum, var skotið í kaf fyrir- varaiaust af þýzkum neðansjávarbát. Meira em þúsund karlar; konur og börn fórust, og verkmaður pessi kom öllum menningarheim- :.nun' til þess að fylLast andstygðar. I-að reyndist erfitt verk að koma fundarsköpuni á í Leesville-deildinni kvöldið eftir, en það viidi svo til, að pá átti fundur að vera. Deildarrraenn stóðu í hnöppum og rædd- ust við. Hvað átti svo að segja um lands- stjórn. sem gaf fyrirskipamir um annan eins glæp eins og pennan? Hvað átti að segja um sjóliðsforingja, sem framkvæmdi aðra eins fyrirskipun? Félagi Norwood, lögmað- urinn, spurði þessara spuminga. Og SchAei- der, bruggarinn, svaraði pvi, að pýzka stjóm- in hefði gert alt, sem sanngjarnlega yrði af henni krafist. Hún hefði sett auglýsLngu í blöðim í New-York pess efnis, að ef til vill yrði ráðist á skipið, og hver sem með pví færi, gerði pað á eigrn ábyrgð. Ef konur og börn vildu ferðast á hergajgnaskipum — „Hergagnaskipum ?“ hrópaði Norwood; og Schræider benti á blaðfrétt, þar sem s^ýrt var frá því, að með Liisiktníu hefðu vexið sendir skotfærakassar. „Það eru skárri hergögrain!“ sagði lög nað- urinn og hló. t „Jæja,“ var svarað; „til hvers eru skot- færakassar sendir, ;ef ekki tii pess að drepa með peim Þjóðverja?“ Ráðist væri á Þjóð- verja af öllum heiminum, og þeir yrðu að verja sig. Og þegar litið var á Schneider, pá var eins og allur heimurinn hefði ráðist á hann; hann var rauður upp í hársrætur, og haran var reiðubúinn • til pess að verja sig

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.