Vísir - 20.11.1951, Blaðsíða 8

Vísir - 20.11.1951, Blaðsíða 8
Þriðjudaginn 20. nóvember 195 af böndabæjum og þ|é^búningiiin» !um og flutt ísland. Efnt ííl syninga i ýms jafnframt erindi Dr. Haye-Walíer-Hansen, þýzki listamaðurinn sem nú hefur o.pna málverkasýningu í Listamannaskálanum hefur akveðið að gefa Þjóo'rainja- saf ni íslendinga málverk þau á sýningunni, sem eru af ís- lenzkum bóndabæjum og þjóðbúningum. Kveðst listamaðurinn gera þetta í þakklætisskyni fyrir auðsýnda velvild og gestrisni, sem hann hefir notið hér á íerðum sínum og dvöl hans i landinu. En áður en hann af hendir Þjóðminjasafninu þessa gjöf mun hann fara utan með myndir sínar í n. k. febrúar- mánuði og efna til sýninga á þeim viðsvegar í Norður- Þýzkalandi m. a. i Hamborg, Kiel, Husum, Flensburg, Schleswig, Liineburg, Bre- merhaven, Cuxhaven og e. t. v. víðar. Að þessum sýning- um loknum í Þýzkalandi efnir dr. Hansen til sýninga í Svíþjóð og Finnlandi næsta sumar. í sambandi við sýningar sínar i Þýzkalandi flytur dr. Hansen erindi með skugga- myndum um Island, landið og þjóðina, menningu þess og siðu og ekki sízt forn og ný menningartengsl Þjóð- verja og Islendinga. Sýninguna hér í Lista- mannaskálanum hafa rúm- lega 1200 manns sótt, eri henni lýkur á fimmtudags- kvöldið kemur kl. 7. Annars er sýningin ópin daglega kl. 1_10 e. h. Alls hafa 36 myndir selzt. Þar af 7 olíumálverk, 9 teikn- ingar og 20 tréskurðar- myndir. Áður en sýningunni lýkur hefir listamaðurinn boðið nemendum nokkurra framhaldsskóla, m. a. há- skólans, menntaskólans, kennaraskólans o. fl. skóla að skoða hana. ---------?—-------• l»|óllverjas* læra hernaoarlíst. Fregnir hafa borist um, að 50 liðsforingjar úr austur- þýzku lögreglunni haf i verið þjálfaðir undir mikiívæg herstjórnarstörf í austur- þýzkum her. Þjálfunin átti sér stað i ílússlandi. insln cirkus*- sýningarnar. - í dag eru allra síðustu for- vöð fyrir almenning að sjá sirkus Zoo. , Verða tvær sýningar, önn- ur kl. 5 í dag, en hin kl. 9 í kvöld og með niðursettu verði. Kostar 10 kr. fyrir fullorðna og 5 kr. fyrir börn. Á morgun verður svo sýn- ing fyrir meðlimi SÍBS, en það eru fyrst og fremst sjúk- lingar á Vífilsstaðahæli og að Reykjalundi. Að þeirri sýningu fá aðrir ekki aðgang. Að henni lokinni verður tjaldið tekið niður, enda er cirkusinn nú á förum. Búist er við, að þegar sýn- ingunum í dag lýkur hafi tala áhorfenda riáð 40 þúsund og af þeim mun senl næst fimmti hluti vera utanbæjar- fólk. Vikugctraunir Vísis. Verðlaun 500 kr. Vikan 19.—26. nóv. Spurning: Hversu margir lítrar af heitu vatni renna í bæjar- kerfið næstkomandi sunnudag frá kl. 9 árdegis til kl. 9 síðdegis? Svar: >.., •...«i Ax3,lli. ..••¦......•••«•.•>^..........i Heimili:........................... ftáðningin er ekki tekin giíd, néma hún sé komin í skrifstof u ' blaðsinsi fyrir kl. 6, laugardagskveid, þann 24. nóv. Þessi mynd er frá fremstu yíglínu í Kóreu. J sprengikúlu náigast, til þess að verja þau fy~> ienn g ípa fyrir eyrun, þegar þeir heyra þrýstingnum af sprengingunni. tíorii IMé-Kóreu iiyrí skyndi i® a heimleSð. Mossadegh forsætisráð- herra Persíu kom til Kairo í morgun. ar Fulltrúar ríkisstjórnarinn- buðu hann velkominn. Þúsundir manna hyltu hann við komuna. Hrópað var „niður með Breta" o.s.frv. Mossadegh verður 4 daga i Kairo. Hann verður gerð- ur þar að heiðursborgara og gata nefnd eftir honum. Wiil s<&mm£í@$0eB ilý.tga viBvfmB\uvm" e&s' m wett®tBua-€§ €Þir'e§9g9gi®weíSs£ms. öílum óvænt hefir Norður-Kóíreustjórn látið lesa í út- varp tilkynningu um skilyrði sín fyrir vopnahléi. Virðist nú svo, sem áframhald eiga að verða á sama þófi og að undanförnu, fyrst í Kaesong og síðan í Panmunjon. Flang m-ú varahlutí Ss. Sænsk flugvél er nýlega komin heim úr einhverju lengsta leiguflugi, sem um getur. Flaug hún frá Sviþjóð til N.-,Sjálands (45,000 km. báð- ar leiðir), og flutti þangað varahluti i Electrolux-ryk- sugur. Seinustu 2—3 daga hefir mjög verið látið skína í það i fregnum, að von væri um samkomulag, þar sem und- irnefnd kommúnista virtist taka allvel seinustu tillög- uift" undirnefndar S.Þ., sem fjöllvxðu um skilyrðin fyrir vopnahléi, eftirlit með að samkomulag væri haldið, fangaskipti o. fl. S.Þ. leggja mikla áherzlu á fangaskipt- in, og sagði Eden séinast í gær, er hann flutti ræðu sína í neðri málstofunni, að þau væru eitt meginskilyi'ði samkomúlags um vopnahlé. Undirnefnd kommúnista þóttist þó þurfa frest til frekari athugunar á tillög- unum, en þeir sögðu um þær á fundi, að þær virtust vera í samræmi við skoð- Þjóiaratkvæii i Sudan yrðð skrípaleikyr og ansiai ekki. l<andst|órinii þar svarar Egypinm. Landstjórinn í Súdan hef- ir gert að umtalsefni tillög- ur egypzku stjórnarinnar um þjóðaratkvæði í Súdan. Telur hann þær fram born- ar í blekkingarskyni. Telur landstjórinn aug- ljóst, að tilgangurinn sé að villa sýn mönnum, sem ekki þekkja til í Sudan, og reyna að hagnast á þessum áróðri. Yfirgnæf andi meirihluti þjóðarinnar er hvorki læs né skrifandi og yrði þjóð- aratkvæði því skrípaleikur einn. Egypzki utanríkisráð- herrann kvað það skilyrði fyrir samkomulagi um þjóð- aratkvæði að báðir aðilar yrðu brott með her sinn úr landinu. Einnig vilja Egyptar burt úr landinu brezka, op- inbera starfsmenn en þeir eru um 900 talsins, og gegna öllum mikilvægustu störf- unum. Til þéss virðist leikurinn og gerður, að lósna við þá ög brézku hersveitirriar, sem öryggi landsins'ér undir komið. - anir herstjórnar þeirra. Var svo ráðgerður fundur i fyrramálið (miðvikudags- morgun), en svo er ofan- nefnd tilkynning birt óvænt, og tekið fram að utanrikis- ráðherra N.-Kóreu hafi símað skilyrði N.-Kóreu til forseta allsherj arþings- ins og Öryggisráðsins. Vaknar þvi sú spurning, hvort flytja eigi viðræðurn- ar á vettvang Sameinuðu þjóðanna, þar sem Rússar myndu tala máli Norður- Kóreu. Tillögurnar eru i höfuð- atriðum: 1. Vopnaviðskiptum verði hætt þegar í stað. 2. Svæði beggja vegna nú- verandi víglínu verði „afvopnað". 3. Erlendir herir verði á brott úr Kóreu. 4. Hegnt verði þeim, sem framið hafa hryðjuverk í N.-Kóreu. Um þriðja skilyrðið er að segja, að fyrirsvarsmenn S. Þ. hafa jafnan talið höfuð- skilyrði, að herlið þeirra verði ekki flutt frá Kóreu, fyrr en tryggt sé, að Suður- Kóreumenn geti varið land sitt, ef til nýrrar árásar kæmi. . ( Vegna útvarpstílkynning- ar Norður-Kóreustjórnar er beðið með eriri méiri ó- þreyju en áðúr fregna af fundi þeim, sém halda á i Punmanjom í fyrramálið.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.