Vísir - 04.01.1952, Blaðsíða 8

Vísir - 04.01.1952, Blaðsíða 8
Föstudagimi 4. janúar 1952 Churchill vill stuðning USA «fla Bredand til heimsveldis á Kemur íil New York í fyrramálið og ræðir þá við blaðamenn. IVEiMajr. fo&iiai&ggÍBsgaB* hia&a- ammstmm msm &B*imeii hans $?est&&B*. Bandarísk blöð ræða nú mikið komu Churchills, telja hana hina mikilvægustu og eru með allskonar getgátur og spár í isambandi við erindi.hans. ChurchiII ræðir við blaðamenn þegar við Komuna til New York í fyrramálið. Hafskipið Queen Mary, sem ílytur hann til New York, mun sigla þar í höfn kl. 9 í fyrra- málið, eftir N.Y.-tíma. 'Hefir skipið siglt með 30 hnúta hraða seinustu dægur, eftir að það var komið vestur fyrir illviðra- svæðið. Meðal bandarískra blaða, sem ræðir mikið komu Chur- ¦chills er New York Herald- Trihune, sem telur, að Chur- chill muni hafa efst í hug að efla gengi Bretaveldis, svo að foað fái sína fyrri heimsveldis- aðstöðu, og sú hafi jafnan ver- ið stefna hans, og vilji hann fá :stuðning Bandaríkjanna til hvers, sem verða má til þess að þessu'marki verði náð.En jafn- framt sé stefna hans efling lýðræðisaflanna í heiminum gegn kommúnismanum og telji hann, að þar dugi ekki til sam- vinna Bahdaríkjamanna og þjóða brezka heimsveldisins ¦einna, heldur verður ensku- mælandi þjóðirnar að treysta tengslin sem mest við lýðræð- isþjóðirnar, einkum í Vestur- ISvrópu, í þessu skyni. Ýms bandarísk blöð hafa birt greinar sem virðast túlka rskoðanir stjórnmálamanna í Washington, og þá stundum hinna minni spámannanna, sem virðast vilja, að allt hjakki í •sama farinu um samvinnu Breta Fannst örendur á göíu. f morgun, um átta-leytið var lögreglunni tilkynnt að maður liefði fundizt örendur á götu hée í bænum. Var þetta maður hátt á sjötugsaldri og fannst hann í Mavahlíð. Allar líkur eru taldar til að :hann hafi orðið bráðkvaddur. og Bandaríkjamanna, en stjórn- málafréttaritari heimsblaðsins New York Times telur víst að forystumenn á sviði stjórnmála í Washington muni ræða öll vandamál í einlægni við Chur- chill, og vera fúsir til þess að stuðla að öllu, sem verða má brezk-bandarískri samvinnu til stuðnings. *am«?s. látar róa þaðan Vagn Holm, flugferingi, er fulltrúi Dana í herráði Taylors flughcrshöfðingja, sem stjórn- ar flugher N.-Atlantshafs- bandalagsins í N.-Evrópu, en herráðið hefir aðsetur í Oslo. úh Gullfaxi tafðist vegna veðurs. Gullfaxi var væntanlegur hingað kl. laust fyrir hálf-tvö frá Prestyík. Til stóð, að flugvélin kæmi lúngað í gærkveldi, en varð veðurtepþt í Prestvík í nótt. 3Flugvélin er f ullskipuð f ar- þegum'hingað frá Kaupmanna- liöfn óg Prestvík, en auk þess fíytur hún mikið af pósti, og Róðrar eru nú byrjaðir á Akranesi og fóru fyrstu bátarn- ir á sjó á nýjársclagskvöld. Þeir fengu 3—5 smál. í gærkvöldi komu 8—9 bát- ar að, — höfðu þeir 4—6 smál. Gert er ráð fyrir, að 18 bátar verði gerðir út frá Akranesi á vertíðinni og er unnið af kappi að því að búa þá út, sem ófarn- ir eru. Þegar Vísir átti tal við Akra- nes um klukkan hálfellefu var b.v.'Bjarni Ólafsson að renna að landi. Hann fór á karfaveið- ar á 2. í jólum og mun vera með 280 smál. Er það ágætur af li miðað við tímann, sem hann hefir verið úti, og veður. Akur- ey er væntanleg inn eftir helg- ina. Hún er búin að fá um 180 smál. og er enn að veiðum. Akranestogararnir eru að veiðum á svæðinu frá Víkurál é móts við Garðskapa, í jaðri landgrunnsins. I nótt var ekið á bifreið eina hér í bænum, sem stóð mann- laus á götu, og urðu á henni töluverðar skemmdir. Árekstur þessi skeði fyrir ut- an húsið nr. 32 við Stórholt, en þar stóð bifreiðin R-804 og hafði hægra afturbretti hennar rifnað af við áreksturinn. Hins vegar ók bifreiðin, sem olli á- rekstrinum, á burt án þess að bifreiðarstjórinn gerði vart við sig. . Sjónarvottur hafði talið sig sjá herbifreið með G-skrásetn- ingarmerki standa fyrir aftan R-804 og liggur ákveðinn grun- ur á, að það sé þessi bifreið, sem valdið hafi árekstrinum. Rannsóknarlögreglan biður þá, sem einhverjar upplýsingar geta gefið í máli þessu, að gefa sig fram við hana hið allra fyrsta. Turmoil reynir að koma taugum í Fl. Enterprise, .MEarðfemgi &g eimgst&&MB* Mímris&ms skipsiýoB'a vehuv* aöeiáuem. Samkvæmt fregnum frá London seint í gærkvöldi var drátt- arbáturinn Turmoil frá Falmouth kominn í námunda við bandaríska skipið Flying Enterprise. Sjó hafði þá lægt nokkuð. Tvær flugvélar strandgæzl- unnar flugu yfir skipið í gær. Segja flugmennirnir, að skipið hafi hallast svo mikið, að mest- ur hluti kjalarins hafi verið sjáanlegur og efri hlutar skrúfublaðanna. Karlsson skipstjóri hefir nú verið sex nætur einn á skipinu og vekur dugnaður hans og harðfengi mikla aðdáun. Hann hefst við í káetu miðskipa og hefir ekki haft annað en te og þurrmeti sér til næringar, en síðdegis í gær tókst skipverjum á tund- urspillinum að koma til hans dagblöðum og matvælum, með því að skjóta línu yfir um til hans, er honum tókst að festa. Margar tilraunir í þessa átt höfðu orðið árangurslausar, og í einni var matvælapokinn ekki í nema svo sem meters f jarlægð, er taugin slitnaði. Að- staða skipstjórans við þetta var mjög erfið vegna hallans, á skipinu. Horfur voru taldar mun betri í gærkvöldi en áður, að takast mætti að bjarga skipstjóranum og draga skipið til hafnar. ioítur CyEmuiidsson IjósiiBirinIari. Einn af kunnustu borgurum Reykjavíkur, Loftur Guðmunds son ljósmyndari, lézt í Landa- kotsspítala í nótt eftir 2ja mán- aða þunga legu. Loftur Guðmundsson varð 59 ára. Hann þótti einn fremsti maður í sinni atvinnugrein, ér hann hafði stundað um aldar- fjórðung eða svo, en einnig var hann brautryðjandi í kvik- myndagerð hér á landi, eins og alkunna er. Hann var tvímælalaust með vinsælustu og minnisstæðustu mönnum í sinni stétt, og löngu þjóðkunnur maður. í fregnum snemma í morgun segir, að þegar í gærkvöldi hafi skipverjar á Turmoil gert margar tilraunir til þess að koma taugum yfir í Flying Enterprise, en þær misheppn- uðust, þar sem Karlson skip- stjóri gat ekki dregið þær inn, enda gat hann ekki beitt nema annari hendinni, þar sem hann varð að halda sér með henni vegna hallans á skipinu. Skipverjar á Turmoil ráð- gerðu að gera nýjar tilraunir. í birtingu í morgun, til þess að koma taugum yfir í Flying Enterprise.. ... „Big Ben" átti 100 ára afmæli nýlega. Sigurvcrk kiujkkunar wur 7 úr swníöunt- er búizt við, _Ámeríkupósti meðferðis. að sé eitthvað af þar einnig London (UP). — Þekkktasti „borgari" Lundúnaborgar átti fyrir nokkru 100 ára afmæli, sem jafnframt var 93 ára starfs- afmæli. Þetta var „Big Ben" — klukk- an í þinghústurninum, en seint á árinu 1851 var samþykkt á fundi í þingi Breta ályktun um, áð turnklukkan skyldi „taka öllum öðrum fram um ná- kvæmni, stærð og mikilvægi." Áætlanir voru gérðar og þær .lagðar fyrir fjölda þekktra úr^ smiða, og loks féllst konungleg-' ur hirðúrsmiðúr Vulliárhý áað taka að sér starfið/ en f'sfthini ingnum var m. a. tekið fram, að verkið ætti að vega fimm lestir, það ætti að ganga í átta sólarhringa, án þess að það væri dregið upp, og það mætti ekki seinka eða flýta sér um meira en tvær sekúndur á sól- arhring. Vulliamy tók til starfa, en hahh var sjö* ár að IJúka verk- inu, ög það var ekki fyrr en um mitt sumar 1858, sem ó- hemju-manngrúi safnaðist sam- an við þinghúsbygginguna, til að sjá og heyrá,-er klukkan slægi í fyrsta sirín — tólf á hádegi. Menn sáu vísana þokast undurhægt áf ram; stáhda áítóff, ;'-v - ¦¦- .¦:;,¦¦ ., \; ¦.^/¦¦j ¦-;.;- \ ,-Á q ,;> - fara framhjá en ekkert gerðist Klukkan sló ekki. Við nánari athugun kom í ljós, aS hamr- arnir voru of þúngir. Skipt var á þeim, en enn liðu vikur og mánuðir, áður en Big Ben gerði skyldu sína í einu og öllu. Síð- an hafa milljönir manna hag- að lífi sínú eftir Big Ben að ein- hverju leyti. . Síðan 1923 hefir BBC látið „rödd" Big Ben heyrast um víða veröld, og af því leiðir, að hún.er'nú orðin tímamerki hundraða millj öna < útvarps^ hlustenda í öilum héimsálfuni, erída þótt vísar tímaríiæla ^þar, sýni ekki sömu stunclir.- • íiótini: 'Vo.¦/''•.;; ' S S&t'iéfr.jl JSfe' reytia neii í gær fór í fyrstíi reynslu- ferð í Bretlandi fyrstá tví- breyfla: helikopter-flugvélin, en Bretar áforma að nota slíkar flegvélar til farþega- flugs milli börga innanlands og samgangna við megin- landið. Flugvélar af þessari gerð geta flutt 12 farþega. Eeynsluferðin í gær gekk að öllu Ieyti að óskum, Var flog- ið frá Bristol og stóð flug- ferðin 10 míríútur. Flugvél- ar af þessari gerð nefnast Bristol-173 og geta farið með 170—180 km. hraða á klukkustund. verður i Körfuknattleikurinn, sem heyja átti að Hálogalandi í gær- kveldi, fórst fyrir, vegna bil- unar á hitalögn hússins. Fer leikurinn fram i kvöld kl. 8.30. Vísir hefir það eftir góðum heimildum, að hér sé um lítt afsakanlegt sleifarlag hús- stjórnarinnar að ræða, sem hefði átt að vera búin að koma hitalögninni í lag á tilsettum tíma. Hinir bandarísku íþrótta- menn eru mjög snjallir í þess- ari grein, og má því búast við góðri skemmtun að Háloga- landi í kvöld. Báf rekur upp. V.b. Leifur strandaði í Sand- gerði aðfaranótt sunnudags sl. norðan til í höfninni. Orsökin var að vél bátsins íeýndistekki í fulikonmu lagi, þegar hanniiáfði ætlað til að- stoðar Öðrúm báti í suðvestan roki. Leifur mún ekki vera mik- ið brotirín. Harín er 20 lestir að StEéTð.; ;í:'! ' ¦¦"'"' '..'.-¦ u i '.: i '' •' ;.¦¦.;¦¦ '-¦ '- ' ' ' ' ' ''-¦

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.