Vísir - 10.01.1952, Síða 5

Vísir - 10.01.1952, Síða 5
Fimmtudaginn 10. janúar 1952 •num Hornblower skipstjóra. Hefir félagiö tekið til meö- ferðar fyrstu söguna um hann, sem kom út a vegum Sjóniannaútgáfunnar hér, og nefiulist „í vesturveg“. Leik- ur Gregory Peck aöalhlut- verkið, en Virginia Mayo leik- ur láfði Barböru Wellesleíy. Er myndin mjög spennandi að sögn amerískra blaða. Heillaóskir. Á afma'lisdaginn var De MiUe fært óvenjnlegf heiðurs- skjal — firhm hókfellsblöð. með nöfnuní 1000 tnanna i 85 storborgum og höfuðstöð- um um allan heinr. Yortt bíöð þessi send ÍftO/!0n km. leið ffugleiðis, miðan undirskrift- um var snf nnð. sem fjallar um ævi þjóðhetj- unnar Garibaldis. Aðalhlutverkið leikur Raf Vallone, en eiginkonu Gari- haldis leikur Anna Magnani; J>ess nuí geta til viðbótar, að eftirkeíisiiestur Mussolinis —r Tragsatfehtico; T- „leikur“ „Tiú feðra vorra“ heitir leikrit tirminningaE um Georg Wash- ington, sem sýnt er árlega í hofuðborg Bandaríkjanna. Fjallar það um ævi og starf þjóðhetjunnar. Myndin sýnir atriði úr ieikritinu, þar sem Georg Washington, fyrir miðju t.h., leggur liornsteininn að þinghúsbyggingunni í Washington. ■ ♦ IJr heisiil kYÍkmjndanna. ♦ Cecil B. e Iiefir íekið 68 S&vil&mynclia* Sú súöasta Íjjaiíwg* mwm Sasms&a ag MÞaliía. Kvikmyndajöfurinn Cecil B. DeMiIle varð nýlega sjö- tugur og má nærri geta, að þá var mikið um að vera í Hollywood. DeMille á ekki sinn lika í heimi kvikmyndanna, því að það var hann, sem lcenndi mönnum að gera risakvik- mýndir, en þótt margir hafi reynt að líkja eftir honum, hefir engum tekizt eins vel eða þorað að ráðast í önnur i'ius stórvirki og hann. Faðir hans var þekktur leilvritahöfundur, og fæddist pilturinn af tilviljun i Massa- chusetts-fylki, þar sem móðir hans var stödd í sumarleyfi. Hún hafði átt von á kauða nokkurum vikum síðar, er hún væri komin heim aftur 1il N.-Karohnu. Að lokinni barnaskóla- an og gerðist sjálfboðaliði í göngu hljóp piltur að lieim- stríði Bandaríkjanna við Spán, en var sendur heim, er upp komst um æsku hans. Akvað liaim þá að gerast leik- ari og þótti mjög sæmilegur; lék viða, m. a. i Hamlot, og kvæntist leikkonu. Jafnfranit tók hann að semja leikrit og einn góðan véðurdag hleypti hann leikfélagi af stokkun- wn. Hann var framkvæmdar- stjóri þess, leikritaliöfundur, aðalleikari og leikstjóri. Stofnar kvikmyndafélag. Um þessar mundir fór að ’ t á kvikmyndunum, og stolnaði DeMille nú félag ’ með leikstjóranum Jesse L Lasky og hanzkasalanum Samuel Gold'wyn með 20.000 dollara liöf uðstól. DeMille Iivatti eldra hróður sinn til íyö leggja 5000 dollara í fé- lagið, én hann afþakkaði. Hefði hann ekki gert það, hefði hann verið 2 milljónum ríltari eftir fjögur ár. Þegav táka átti fyrstu kvik- uiyndina, fór DeMille með starislið félágsins vestur til Ævi Gafilialdis á kvikmyneL Á Ítalíu er nú verið kvikmyndina „Rauðstakka' sem borgarinnar Flagstaff í Arozona, en veður var slæmt, er lestin nam staðar, svo að lialdið var áfram vestur að Kyrrahafi, eklci numið stað- ar fyrr en í úthverfi Los An- geles, sem heitir Hollywood. Þannig réð'tilviljun þvi, að sú borg varð kvikmyndamið- stöð heimsins. Fyrsta kvikmyndin tekin 1913. : . ,‘1 y-- • • Fyrsta myndin, sem teldn var, hét „The Squaw Man“, og hófst taka liennar 29. des. 1913, en myndin var send út tveiin mánuðum síðar. Út- gjöld -15.450 dollarar, tekj- uv —'"255.000 dollarar. Árið 1914 voru teknar sex myndir, 13 ári siðar, og allar gengu vel,* svo að liúsnæði varð fljótt of lítið. Jók félagið, sem hét í fyrstu Paramount Publix, en nú Paramount Pictures, smátt og smátt eigur sínar í grennd við sig, og hefir nú bækistöð við Maraþon-stræti. Var flutt inn í nvjar bygging- ar þar árið 1926, og voru þær svo stórar, að þær liafa nægt síðan. Biblíumyndir. DeMille þorði fyrstur manná að taka efni úr biblí- unni til kvikmyndagerðar. Byrjaði hann á „Boðorðin 10“ —' 46. kvikmynd sinni — árði 1923. Enginn hafði lagt í annað eins storvirki og eink- um þótti mikið til atriðisins fra flóttanum koma, þegar Rauða hafið opnaðist fyrir ísraelsmönnum. Mj-nd þessi var sýnd í samfleytt 3 ár í New York. Árið 1926 kom næsta biblíukvikmyndin — „Kon- ungur konunganna“ — og árið 1932 „Merki krossins“. Þessar myndir voru allar á- fangar í sögu kvikmyndanna. Alls hefir Cecil B. DeMille staðið að gerð 68 kvikmvnda, og er hín síðasta „Samson og Dálila“, en um þessar mundir yinnur hann að gcrð kvik- myndar, sera heitir „The Greatest Show on Eartb“ og fjallar um fiölloiknkónginn Al§f þeffa ©g islaiid líka. Kvikmynd með þessu nafni er nú um það bil fullgerð í Danmörku. Johan Jacobsen hefir tekið hana, en aðalhlutverkin leika Poul Reichhardt og Sonja Wig'ert. Er atburður frá hei'- námsárunum tekinn til skemmtilegrar meðferðar. 85 stórborgum og höf nðboi-g- Þjóðverjar taka fræðslumyndir. Þýzk skemmtisnekkja hef- ir undanfarið verið á ferð um Miðjarðarhaf til töku menn- ingarkvikmynda. Heitir snekkja þessi Etsi og er 40 smál. Hafa skipverj- ar þegar tekið 4 kvikmyndir: Monte Cassino, Sítrónuupp- skeran, Eldfjöll og gos (telcið á Vulcano, Stromholi, Lipari og við Etnu) og Vinin í dag. Nú er haldið til I.itlu-Asíu, þar sem talca á þrjár myndir að auki. Elzfl leikarinn ei* indflánl. Elzti starfandi leikari í Holiywood heitir Chris Pin Martin. Hann hefir starfað við kvikmyndirnar í 40 ár, og eiginlega aldrei verið át- vinnulaus, þótt ekki sé hánn í hópi „stjarnanna“. Chris Pin er nefnilega Indíáni, og fyrir þá er alltaf þörf í kvikmynd- um. ITann réðst tii llolly- wood árið 1913 og voru la-un- in þá 5 clalir á dag auk kjöt- skammts. Forsætisráðherra Belgíu hef- ir beðist lausnar fyrir sig og ráðuneyti sitt. V.-íslenzk sliílka bikur og syngur í 4 kvikmyiiduin. Eileen Christy getur sér orö í Hollywood. Eftirfarandi grein birtist ný- lega í „Lögbergi“ og tekur Vísir hana upp þar sem blaðið hefir áður sagt frá stúlku þeirri sem hér er fjallað um. „Fyrir nokkrum árum síðan vox-um við stödd á hinu góð- kunna heimili Jóns Thorbergson og konu hans í Los Angeles, en kona Jóns er ekki íslenzk nema í anda, en árum saman prýtt hóp íslendinga, sem ein af þeim undir öllum kringum- stæðum. — En á meðal gesta þarna þetta kveld voru þau hjónin Guðrún og Kjartan Christopherson frá San. Fran- cisco ásamt dóttur sinni Eileen, sem hér meS skal að nokkru leyti skýrt frá. Það er þrent, sem mér er einkum minnisstætt • í sambandi við Eileen, en það j er þetta hve.mikill æsku- og. yndisþokki hvílir yfir henni,' hve dásamlega hún söng, og hve eftirlát hún var og viljug til þess að syngja. Síðan hefi ég reynt að fylgjast með sigrum hennar, þar sem um ósigra er ekki að ræða. Fyrir skömmu síðan þegar fundum okkar bar saman á ný, sagði eg henni að íslendingum myndi án efa þykja gaman að sjá mynd af henni og fá fregnir af henni; lét hún það gott heita, svo að við heimsóttum hana á hinu nýja og fagra heimili hennar í nýju hverfi stuttan spöl frá aðalflug- vélli Los Angeles. Eileen Christy er fædd Christopherson að Baldur, Manitoba, Canada, dóttir Kjart- ans Christopherson fasteigna- sala og konu hans, Guðrúnar Stoneson píanókennara. Þegar Eileen var 8 ára að aldri flutti hin fjölmenna Christophersons fjölskylda til San Francisco við gullna hlíðið 1 Californíu, Þar stundaði hún nám í Aptos-barnaskóla. Jafn- fi-amt tók hún virkan þátt í óperettum og söngsýningum o. s. frv. Frammistaða hennar sem „Tiger Lily“ í „Peter Pan and Wendy“ var þannig af hendi leyst að vegna þess var henni gefið áðalhlutverkið í „The Mikado“. — Með hinum mörgu sigrum hennar í söng, hætti frú Guðrún við að kenna henni að spila, en lagði því meiri áherzlu á söngmentun hinnar upprennadi stjörnu. — Á því tímabili þegar hún gekk í miðskóla, söng hún í kirkj.um við giftingar og önnur tækifæri. Fjórtán ára gömul fór hún.að vinna í banka í frítírnum sínum. Bankastjórinn hafði frétt um sönghæfileika hennar og bað hana að syngja; en söngur henn ar í „Sempra Libera" úr „La Traviata“ aflaði henni ekki að- eins góðrar stöðu í bankanum heldur einnig sem einsöngvara í söngflokk bankans. Að loknu námi við miðskólann vann Eileen fyrir Mr. Edwin Lester, háttstandandi hljóm- listamann, en um það leyti var hún ein af sex, sem valin var úr 300 umsækjendum, þar sem henni var gefið, hlutverk í „Roberta" og „The fortune teller"; söng hún í óperum bæði í San Francisco og Los Angeles. Henni stóð til boða að fara til New York, en hún hafnaði því til þess að fara í æðri skóla í söng og leiklist í öllum myndum og til að halda stöðu sinni í bankanum. En þá veiktist hún alvarlega og varð að hætta vinnu sinni og námi — en fljótt varð hún albata og fór að syngja. T i.r 1949 tók hún þátt í A Kent söngsamkeppni og vaið hún ein af 8 sem valin voru — en hún var ekki ánægð með það og ákvað að reyna árið eftir. Ög eftir ferðalag til New York og Washington, D.C. og víðar, kom hún aftur heim til San Francisco 1950 og reyndi aftur í Atwater Kent söngsam- keppni og fyrstu verðlaun, 1000 dollarar, féllu henni í skaut. En með þessum mikla sigri opnuð- ust henni nýir heimar, þar sem hún fékk tækifæri til _þéss að láta til sín heyra hjá M. G. M. kvikmyndafélaginu í Culver City, sem hún gerði samn- ihga við. í staðinn fyrir að syngja í San Francisco óper- unni „The Magic Flute“ s. 1. sumar við opnum Hollywood Bowl, söng hún, „Die Fleder- maus“ í gerfi Adele þjónustu- Hombiower á Warner Bros. kvikmynda- félagið hefir ráðizt í að kvik- mynda eina af sögunum um um

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.