Vísir - 31.01.1952, Síða 5

Vísir - 31.01.1952, Síða 5
Fimmtudáginn 31. janúar 1952 V í S I R S Oku 9000 km. á 6 dögum til að forða græðlingunum frá frostum. Og nú eru þeir komnir heilu og höldnu hingað til lands. Vi&fal viS Jésn IS. BJörnsssin, esr leki^ Eiefir meisfaraprófi á trjá- ag piöntuuppeSdi vesft- an hafs. Með síðustu ferð Dettifoss vestan um haf kom hingað ungur Reykvíkingur, Jón H. Björnsson, Björnssonar heitins teikni- kennara, sem lokið hefir meistaraprófi við Cornell-háskóla í íjjöku í trjá- og plöntuuppeldi. Hefir hann verið vestan hafs undanfarin sex ár og hálfu betur. T: Visir átti í gær samtal við Jón, og hefir hann vitanlega frá mörgu að segja eftir langa útivist. Hefir hann dregizt á það að segja lesendum Vísis síðar frá ýmsu skemmtilegu úr ferðum sínum vestra, svo að hér, vei’ður aðeins stiklað á því stærsta. „Þú hafðir aflað þér undir- búningsmenntunar í garðyrkju, áður en þú fórst vestur?“ segir tíðindamaðurinn. „Já, eg hafði lokið tveggja ára námi í garðyrkjuskóla rík- isins að Heykjum, en er vestur kom var eg fyrst við nám í garðyrkjuskóla New York fylk- is á Long Island. Þar tók eg Bachelor-próf eftir 2 ár, í skrúðgarðaskipulagi o. þ. h., ,en fór síðan til íþöku, og hóf nám við Cornell-háskólann þar. Meistarapróf fæst eftir 4 ár, en skólavistin á Long Island var talin jafngilda einu ári,, svo að eg tók það próf á jþrem árum. Þar stundaði eg trjá- og plöntuuppeldi. Haldið norður til Alaska. „Hvað tók þá við?“ „Mig hafði lengi langað til að komast til Alaska, því að eg hafði m. a. gert samanburð á hitastigi á nokkrum stöðum þar og hér heima, þegar eg var að búa mig undir próf, og nú lét eg verða af því. Eg fekk Árna bróður minn í lið með mér, en hann hefir verið í siglingum á amerískum skipum undanfarin 7 ár. Fengum við okkur „Carry- all“-bíl, og ókum sem leið liggur til Kenai-skaga, en hann er aðeins sunnar en ísland og loftslag mjög svipað.“ „Þetta hefir verið nokkur spotti, sem þið hafið ekið?“ „Já, það eru sem næst 9000 Tcm. og bæjarleiðirnar oft lang- ar. Jæja, þegar norður kom, störfuðum við fyrst við skóg- rækt eða skógarvörzlu og mætt- um hvarvetna einstakri vin- sernd. Við fengum lánaðan •vinnuskála, enútbjuggum sjálf- ir vinnuvélar, t. d. þreskivél, til að ná fræinu af könglunum. Þegar við vorum hinsvegar ’búnir að safna eins og við töld- um nægilegt, fórum við að líta í kringum okkur og taka mynd- ir, m. a. kvikmynd, sem sýnir fræsöfnunina, hvernig menn vinna við skógarvörzlu, svo«og dýralíf og fuglalíf. Tekur kvikmynd þessi um hálfa aðra klukkustund." bókstaflega eins og hér, og er því tilvalið að fá fræ og græð- linga þaðan. En vitanlega er veðurfar ekki alls staðar þann- ig í Alaska, því að landið er stórt.“ „Hittuð þið nokkurn íslend- ing þarna? Þeir fara víða að sögn.“ „Nei, en við fréttum um ís- lenzkan karl, sem átti heima í SA-Alaska, á rananum, sem gengur suður með vesturströnd Kanada. En við hittum þó menn frá Norðurlöndum, nefnil. tvo norska prófessora, sem voru þarna í skyndiferð, og keyptu þeir af okkur fræ. Kom það sér vel fyrir báða aðila, því að við vorum að verða svo peninga- stuttir, að eg ætlaði að fara að síma til konunnar minnar eftir peningum. En viðskiptin við Norðmennina björguðu fjárhagnum, og tímdi eg þó ekki að selja þeim eins mikið og þeir vildu kaupa.“ „Og hvenær hélduð þið suður á bóginn?“ ferðalag með ykkar hús?“ „Já, við fórum 6 saman í 16.000 km. ferð, og kostaði hún aðeins 1075 dollara fyrir okkur öll — ekki á mann, eins og margir halda, sem eg segi frá þessu.“ „Og hvað tekur nú við, þeg- ar heim kemur? Ætlar þú að stofna gróðrarstöð með þessum höfuðstól, sem þú hefir með- ferðis — fræinu og græðlingun- um?“ „Eg er ráðinn kennari við garðyrkjuskóla ríkisins, en hefi hug á að hafa eitthvað þvílíkt fyrir'stafni einnig, en erfitt er að segja, hvort það er hægt með kennslunni.“ Að endingu hét Jón því, að hann skyldi síðar, er tækifæri gæfist, skýra lesendum Vísis eitthvað nánar frá Alaska-för- inni. Hér hefir eiginlega aðeins verið tæpt á henni. Jón H. Björnsson. námum yfirleitt alls ekki stað- ar í sex sólarhringa — fórum 1500 km. á dag að jafnaði.“ „Svo að við snúum okkur að öðru. Hvernig féll þér vistin vestan hafs?“ „Eg get ekki annað sagt, en að mér hafi fallið hún vel. Fólk er mjög hjálpfúst, ekki sízt á þeim stöðum þar sem svo háttar, að landið er að nemast, eins og t. d. í Alaska. Þar er iíka oft mest þörf fyrir það, að menn sé hjálplegir hver við annan, og þeir hegða sér eftir því.“ „Hefir ekki einhver sagt frá því hér heima, að hann hafi hitt þig vestan hafs og þú hafir þá búið í einskonar húsvagni — „trailer“, sem kallað er þar?“ „Jú, það er ekki ósennilegt, BB „Við lögðum af stað um það:því að við hjónin (kona Jóns er bil 10. nóvember. Þá var farið að kólna svo þarna norður frá, að okkur þótti ráðlegast að halda suður á bóginn sem fljót- ast.“ 1500 km. á dag í 6 daga. „Voruð þið hræddir við verða Veðurtepptir?“ Margrét Gunnlaugsdóttir, Indr- iðasonar, veðurfræðings) — bjuggum í ár í slíku húsi. Þau eru góðar vistarverur, og til ferðalaga eru þau fyrirtak. Festir maður þau aftan í bif- reiðina og ekur svo hvert sem maður vill. í Bandaríkjunum að býr fjöldi manns í slíkum hús- um og um landið þvert og endi- „Nei, ekki var það. En við langt eru sérstakir staðir, þar vildum koma græðlingunum | sem íbúar slíkra húsa geta bú- undan kuldunum, og því tókum! ið lengur eða skemur. Menn við það fangaráð, að við ókumjfá þar rafmagn, vatn og þar þessa 9000 km. án þess að fram eftir götunum." nema staðar til annars en að j taka eldsneyti eða kaupa mat- j 16.000 km. ferð væli. Við sváfum til skiptis í fyrir 1075 dollara. bílnum og borðuðum í honum, í ,,Fóruð þið hjónin kannske í Bretar keypfti mest af okkuer. Af viðskiptalöndum okkar keypti Bretland mest af ís- lenzkum afurðum í desember, eða fyrir nær 35.8 millj. kr. Alis nam útflutningurinn í þeim mánuði nær 89 millj. kr. Næst Bretlandi voru Bandarík- in, 19.2 millj. kr., þá Pólland, 11.4 millj., Finnland, 8.6 millj., en fimmta í röðinni var Hol- land með 4 millj. kr. Útflutningur íslendinga á ár- inu 1951 nam alls 726,6 millj. kr. Bretar keyptu mest af okk- ,ur það ár, eða fyrir 170.3 millj. kr. Næstir voru Bandaríkja- menn með 132.7 millj. kr„ þá Hollendingar, 55 millj. kr., síð- an ítalir með 45 millj. kr., en fimmtu í röðinni voru Spán- verjar með 38.9 millj. kr. Veðurfar eins og hér. „Qg þú segir, að veðurfar sé svipað þar og hér?‘‘, Frá skógarviium í Alaska. Þarna er verið að leggja gangstíg um skóg og er hann gerður úr grönnum trjábolum, sem bútaðir eru niður, en stígar þessir fiýta mjög fyrir, þegar berjast þarf til „Það er óhætt að segja, að dæmis við skógarelda. Maðurinn lengst til vinsíri cr þarna á Keniaskaga sé veður, bróðir Jóns. Óttast ofbeldi konmÚHÍsta í Suðaustur-Asíu. Við lok umræðunnar í stjórn- málanefnd Sameinuðu þjóð- anna um Austur-Asíumálin, sagði Cooper, fulitrúi Banda- ríkjamja, að ef kommúnistar beittu ofbeldi í Suðaustur-Asíu, væri brýn nauðsyn, að S. Þj. gripu tafarlaust til gagnráð- stafana. Copper neitaði, að nokkur fótur væri fyrir ásökunum Vishinsky um liðflutninga frá Formosu til Suðaustur-Asíu- landa til ofbeldisárása á Kína, og kvað þær minna á svipaðar ásakanir Eússa, áður en kom- múnistar gerðu ofbeldisárás sína á Suður-Kóreu. Meðal annarra ræðumanna voru fuil- trúar Éretlands, Frakklands og Burma. Malik endurtók stað- hæfingar Vishinskys og vitnaði í blaðafregnir, sem sýndu — að því er hann taldi — hvaða rétti Churchill og Truman hefðu verið að búa til í eldhúsinu í Washington. s. í. B. S. MAGNOS THORLACIUS hæstréttarlögmaður Málaflutningsskrlfstofa Aðalstræti 9. — Simi 1B75. Vieð þessu ári hefur vinning- im fjölgað og þeir hækkað ið miklum mun. Einn ársmiði á 60 krónur getur gefið 400 þúsiind krónur í vinninguni. \ðeins heilmiðar gefnir út. Jinningar koma því óskiptir : hlut vinnenda. Dregið í 1. flokki 5. febr. Jegna mikillar eftirspurnar ;ftir miðum eru viðskipta- nenn vinsamlega beðnir að mdurnýja fyrir 3. febrúar, ;vo ekki sé hætta á að þeir ;lati númerum sínum. LTmboð happadrættisins í Reykjavík: iusturstræti 9. — (Skrif- stofa S. í. B. S. ). — Bókabúðin Laugarnes. Carl Hemming Sveins, Nesveg 51. Halldóra Ólafsdóttir, Grettisgötu 26. Sigvaldi Þorsteinsson, Efstasundi 28. Verzlunin Roði Laugaveg 74. Vikar Davíðsson Eimskipafélagshúsinu.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.