Vísir - 14.05.1952, Blaðsíða 2

Vísir - 14.05.1952, Blaðsíða 2
sem birtast eiga í blaðinu á laugardög- um í sumar, þurfa að vera komnar til skrifstofunnar, Ingólfsstræti 3, á föstudögum, vegna breytts vinnutíma sumarmánuðina. ÐwgbÍMÖið VtSIR. Miðvikudaginn 14. maí 1952 tðitt og þetta Samkomulag. — . Kona ein liiugsaði mikið um stjórnmál og ienti einu sinni í orðasennu við Churchill, en fékk engu tauti ■ við hann komið. Hún firtist þá «og sagði hvatskeytlega: „Ef þér væruð eiginmaður minn myndi •Æg láta eitur út í teið yðar.“ ,,Frú,“ svaraði Churchill, „ef «eg væri eiginmaður yðar myndi '<*g drekka það með ánægju.“ • Lítili drengur gekk með sam- tskotabauk, hristi hann and- spænis mér og sagði: Við ætlum . að reisa maí-stöng og dansa. Þú gefur svolítið. Eg: Nei, þakka þér fyrir, ■nekki eg. Drengurinn: Æjú, góði, vertu ■ ckki að þessu. Þú getur dregið bað frá skattinum þínum! Hann átti það skilið. • Lengi hefir verið í ráði að vreisa Kolumbusi minnismerki í : nánd við Kolumbusarvitann, .sem byggður var honum til heiðurs í Dominikanska lýð- veldinu. Hefir þetta starf dreg- ist um 15 ár, en nú á að hefjast lianda. Verður minnismerkið reist, sem næst þeim stað er Kolumbus tók land. Minnis- merkið verður byggt úr bleik- rauðu grjóti og verður lóðin undir það 2000 ekrur á stærð. Það verður krossbygging eina mílu (enska) á lengd og 100 fet bæði á breidd og hæð. Á ytri vegg verða meitluð nöfn þeirra manna, sem hafa lagt mest af mörkum til framfara hins nýja heims. Og í miðju :krossins verður stór kapella,, sem í á að geyma jarðneskar : leyfar Kolumbusar. Minnis- :::merkið mun verða um það bil 5 ár í smíðum og mun kosta meira en 4 millj. dala. Lýðræð- isríki Suður-Ameríku, 21 að tölu, munu greiða kostnaðinn "við þessa miklu og fögru bygg- :úngu. „Og hver er eg?“ — „Það f,Það er eg.“ „Og hver er Eg?“ — „Það >eruð nú þér sjálfur.“ Cíhu Aimi Car.... í Vísi þenna dag fyrir 25 ár- sum stóð þetta meðal annars: . „,Útvarpið. Allmargar fyrirspurnir munu ..„H.f. Útvarp“ hafa borizt um það, hvers vegna prédikunum prófessors Haralds Nielssonar $é ekki varpað út. Ein slík r fyrirspurn birtist í einu dag- Maðanna 10. apríl sl. En þess- um fyrirspurnum hefir ekki verið svarað ennþá. Hvernig i ‘stendur á því? Nú er útvarpað ::2—3 messum flesta helga daga, :;frá öðrum prestum í Rvík, en raldrei frá próf. H. N. Er það rsanngirni gagnvart okkur, út- varpsnotendum úti um land, að leyfa okkur aldrei að hlusta á ;tiann? ... : Fyrsti botnvörpungur, sem hingað kemur til að rsækja nýjan fisk, fyrir milli- göngu H. Zoega er væntanlegur ! 26. þ, m. Miðvikudagur, 14. maí, — 135. dagur ársins. Leiðréiting. Það er aðalfundur Skógrækt- arfélags Reykjavíkur sem verð- ur haldinn á morgun kl. 20,30 í V.R., en ekki Skógræktarfé- lags íslands, eins og stóð í nokkrum hluta upplagsins af Vísi í gær. Útvarpið í kvöld: 20.30 Útvarpssagan: „Bása- vík“ söguþættir eftir Helga Hjörvar; II. (Höf. les). 21.00 Tónleikar: Kvintett fyrir blást- urshljóðfæri eftir Finn Höffding (Ernst Norman: flauta; Paul Pudelski: óbó; Vilhjálmur Guð- jónsson: klarinett; Adolf Fer- ber: horn; Hans Ploder(fagott). 21.20 Vettvangur kvenna. — Erindi: Um uppeldismál (frú Guðrún Pálsdóttir frá Hall- ormsstað). 21.45 Tónleikar: Sigfus Halldórsson tónskáld syngur og leikur frumsamin lög. 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 „Leynifundur í Bagdad“, saga eftir Agöthu Christie (Her- steinn Pálsson ritstjóri. — V. 22.30 Tónleikar (plötur). Heimilisfang Geir Jóns Helgasonar og fjöl- skyldu í Kanada. er: 4121 Windsor Street, Vancouver B.C. Eimi kunningi hans og fyrrver- andi starfsbróðir bað blað- ið um að birta heimilisfangið, því honum þótti líklegt að ýms- ir vildu skrifa honum. Hafnarfjarðarkirkja, altarisganga í kvöld kl. 8.30. Kvenstúdentar. Farið verður austur í mennta- skólasel um næstu helgi. Þátt- taka tilkynnist í síma 80447 fyrir föstudag. Silfurhrúðkaup. í dag eiga hjónin Ella M. Einarsson og Kristinn Einars- son kaupmaður 25 ára hjúskap- arafmæli. MARGT Á SAMA STAÐ LAUGAVEG 10 - SIMl 3367 HrcAAífáta m. 1616 Lárétt: 1 Skap, 3 í jörðu, 5 þangað vildi Snorri, 6 kall, 7 hagnýti, 8 fréttastofa, 10 vott, 12 dans, 14 fari á sjó, 15 óværa, 17 félag, 18 aulana. Lóðrétt: 1. Menn, 2 neyt, 3 krafsar, 4 veggir, 6 hungur, 9 brjóta, 11 drykkur, 13 sterkan lög, 17 áb.forn. Lausn á krossgátu nr. 1615. Lárétt: 1 Fet, 3 ref, 5 of, 6 fa, 7 elg, 8 AB, 10 ónot, 12 raf, 14 atr, 15 löt, 17 UA, 18 Birgir. Lóðrétt: 1 Folar, 2 ef, 3 ragna, 4 fóstra, 6 fló, 9 bali, 11 otur, 13 för, 16 TG. Reykjavíkurbátar. Eins og áður hefir verið skýrt frá hér eru aliir landróðrabát- ar hættir línuveiðum frá Rvík að sinni, og sumir fyrir alllöngu. Afli bátanna var eins og hér segir (þess skal þó getið að veiði úthald var mjög misjafnt hjá bátunum): Skeggi ca. 500 skpd, er nú á lúðu, Ásgeir (nýhættur) 650. skpd., Hagbarður (hættur fyrir 3—4 vikum) 620 skpd, og Einar Þveræingur 480 skpd. — Hagbarður og Einar Þveræing- ur eru á togveiðum fyrir norð- an og hefir gengið illa. Svanur (nýhættur) 560 skpd., Stein- unn gamla 530 skpd. og er nú á lúðu. Dagur 270 skpd., skipti yfir á útilegu með línu og síðan á tog. Nú fer hann með unglinga frá Vinnuskóla Reykjavíkurbæj ar, sem eru á sjóvinnunám- skeiði. Græðir (byrjaði seint) 330 skpd í 33 róðrum. Rifsnesið og Víðir eru ennþá í útilegu með línu. Netbátarnir Sæfell og Þórir hafa fengið reitingsafla við Hraunið. Sá fyrri 13 lestir í fyrradag og hinn 6 1. Sldp Eimskip. Brúarfoss fór frá London 12. þ.m. til Hamborgar og Rotter- dam. Dettifoss kom til Reykja- víkur 12. þ.m. frá New York Goðafoss kom til Hull 11. þ.m. fer þaðan í dag til Réykjavíkur. Gullfoss fór'frá Leith í gær til Kaupmannahafnar.. Lagarfoss fór frá Vestmannaeyjum 12. þ.m. til Gravarna, Gdynia, Ála- borgar og Gautaborgar. Reykja- foss fór frá Reykjavík 8. þ.m. til Álaborgar og Kotka. Sélföss fer frá Reykjavík í kvöld vestur og norður um land til Húsa- víkur og þaðan til Gautaborg- ar. Tröllafoss fór frá Reykja- vík 7. þ.m. til New York. Fold- in er í Reykjavík. Skip S.I.S. Hvassafell fór frá Kotka 9. þ.m., áleiðis til ísafjarðar. Arn- arfell losar timbur á Austfjörð- um. Jökulfell er í Reykjavík. Sldpaútgerðin. Hekla er á leið frá Austf jörð- um til Akureyrar. Esja fer frá Reykjavík í dag vestur um land í hringferð. Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gærkvöld til Breiðafjarðar. Oddur er í Reykjavík. Ármann var í Vest- mannaeyjum í gær. Góðar þýzkar VIFTUR sem blása 1 !tu og köldu Véla- og r:. iekjaverzlunin Bankastræti ). Sími 2852. Tryggvagöti i. Sími 81279. Kaupi gui! og siifur Silfurbrúðkaup. í dag eiga 25 ára hjúskapar- afmæli Kristín Alexanders- dóttir og Jóhannes S. Ólafsson, Höfðaborg 70. Varaformaður Bandalags ísl. listamanna er Árni Thorsteinsson tónskáld, en nafn hans féll af vangá nið- ur í Vísi í gær, er skýrt var frá stjórnarkjöri í B.Í.L. Veðrið á nokkrum stöðum. Víðáttumikil lægð yfir aust- anverðu Atlantshafi. Hæð yfír Grænlandi. Veðurhorfur fyrir Suðvesturmið: A stinningskaldi, hvassviðri austan til, dálítil rigning. Suðvesturland, Faxa- flói og Faxamið: A og NA kaldi og skýjað í dag, stinningskaldi og lítilsháttar rigning í kvöld og nótt. Veður kl. 9 í morgun: Rvík NA 3, +6, Sandur ANA 4, +4, Stykkishólmur A 3, +3, Hval- látur ANA 4, Galtarviti ANA 4, Hornbjargsviti A 4, 0, Kjörvog- ur A 4, -j-2, Blönduós A 1, -f-4, Hraun á Skaga A 5, —(-2, Siglu- nes S 6, ~þl, Akureyri A 3, -f~2, Loftsalir ANA 8, -j-4, Vest- A 9, -}-4, Þingvell- ANA 3, +6, Reykjanesviti ASA 2, —j—6, Keflavíkurvöllur -f-5. Togararnir. Tveir togarar landa hér í dag, Egill Skallagrímsson og Karls- efni. Hófst vinna við þá í morg- un. Sólborg frá ísafirði landaði í morgun 10 lestum af ýsu, en togarinn tekur hér olíu og fleira og fer síðan vestur. Ólafur Jó- hannesson (Patreksfirði) og Bjarnarey (Ve.) voru hér í morgun. í gær um kl. 1 kom tog arinn Uranus og var lokið við að landa úr honum í gær. Reynd ist aflinn 123.880 kg. og fór hann í frystihús. Fyrirliggjandi mjög takmarkaðar birgðir af: Michelin hjólbörðum í eftirtöldum stærðum: 500X16 — 600X16 — 650X16. Sendum gegn póstkröfu um land allt. StýrimaHur i millilandasiglihgum ósk- ar eftir stóru forstofuher- bergi með innbyggðuni skáp, helzt sem næst mið- bænum. Aðgangur að síma æskilegur. Tilboð merkt: „Stýrimaður — 160“ ósk- ast sent til afgr Vísis fyrir liádegi á morgun.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.