Alþýðublaðið - 07.10.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.10.1928, Blaðsíða 1
klæðskeri. Laugav. 21. Fyrsta flokks klæðaverzl- un og saumastofa, Lauga- vegi 21. Stórt úrval af fata- og frakkaefnum. Nýjar vörubirgðir með hverri erð. í Kirkjustræti 10 (við Baðhúsið) opna ég fi dag. Ljósmyndir teknar alla daga (á sunnudögum kl. 1—5). Fljót afgreiðsla. — Sanngjarnt verð. Virðingarfylst. Þorleifur Þorleifsson. 1928. Sunnudaginn 7. október 239. tölubiaö. Höfum feikna úrval af allskonar áteibnuðnm dúknm og sessnm. Mjög hentugir uppdrættir fyrir skólatelpur. Nýkomið: Manchettskyrtur, ágætt úrval og ódýrt. Herranærföt ágæt, herm- háisbindi tfalleg og ódýr, herra- sokkar, t mikið úrval og -ódýrt. Kvenbolir, buxur og golftreyjur, Silkisokkar, Ullarsokkar og Baðm- ullarsokkar, mákið úrval, og' margt fleira. Verzlunin Brúarfoss, Laugavegi 18. Höfum fengið tvær stærðir af afar ódýr- um niðurglösum. Laugavegi 63. Simi 2393. nyja mo Sjónleikur í 7 páttum. Aðalhutverkið leikur hin fræga leikkona. Elisabet Bergner, Conrad Veidt o. fl. Mynd þessi, sem gerð er hjá Ufa félaginu í Berlín, er að mestu leikin i fallegustu liér- uðum Ífalíu. Hér fer saman góður leikur og framúrskar- andi náttúrufegurð. Sýningar ki. 6, 7lfs og 9. Börn fá aðgang kl. 6. Alpýðusýning kl. 7l/s. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1. SiAHLA BtO Senorita. . Gamanleikur í 7 páttum. Aðalhlutverkið leikur hin fagra og glæsilega leikkona Bebe Daniels. Nýkomið! Emaileraðar drykkj ar könnur með myndum 50 aura stykkið. Mjög fjölbreitt úrval af alls konar eldhústækj- um. Jóbs. Hansens H. Biering. Laugavegi 3. Sími 1550 í þessari kvikmynd ieikur hún stúlku, sem var barnabarn stóreignamanns í Suður-Amer- iku, en sá maður var kven- hatari. Hafði honum verið sagt að barnabarnið væri drengur. Þegar „drengurinn“ náði tví- tugs aldri, fer hún i karlmanns- búningi á fund afa síns, sem ekki grunar lengi vel, að um stúlku sé að ræða. Tekur hún öflugan þátt í skær- um við nágrannaþjóðirnar, sem voru örgustu bófar. Myndin er afarskemtileg og spennandi frá upphafi til enda. Sýningar kl. 5, 7 og 9. Alþýðusýning kl. 7, Aðgöngumiðar seldir frá kl. í. Hefi fengið Fata« og frakkaefni með Islandinu. Vigfus Guðbrandsson. Aðalstræti 8. klæðskeri. Sími 470. Torfi G. Pórðarson. jlíbýðoprentsmiðian, Hveríisgðtn 8, simi 1294, tekur bB sér alls konar tSBkitærisprent- nn, svo sem erfUJAB, aðgBngumiða, bréf, | reikninga, kvittanir o. s. irv., og at- | grelðir vlnnnna fijétt og viðþéttu verðl. Nýkomið: r (Plýds). Hjog fallegt og fjölbreytt úrval. “ & Co. Alpýðublaðl Gefið dt af Alþýdnflokknirat ^ Sími 2266. Simi 2266. Vínber, Epli, Appelsinur og fleira góðgæti i úrvali. Verzlunin við Framnesveg. Sími 2266. Sími 2266.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.