Vísir - 23.08.1952, Blaðsíða 1

Vísir - 23.08.1952, Blaðsíða 1
42, árg. Laugardaginn 23. ágúst 1952 189. tbl. Síld sést enn og veilist djsípt lít af Austfjörium. Bátas' haffa fesigið aiit að að 400 tn. í kasti. Frá fréttaritara Vísis. — Eskifirði í gær. Hingað berast alltaf við og við fregnir um það, að síld sjá- ist vaða og veiðist um það bil 170 mílur austur af landinu. Til dæmis fréttist, að Fann- ey mundi hafa fengið 350 tunnur í gær, og annar íslenzk- ur bátur um 200 tunnur. Norð- menn eru sagðir hafa fengið allt að 400 tunna köst síðustu dagana. Hefur þetta orðið til þess, að einum báti héðan verð- ur enn haldið út um nokkurn tíma í von um, að hann fái eitthvað þar úti. Aðrir Eski- fjarðarbátar eru nýkomnir af veiðum og hættir. Þótt atvinna hafi víða verið bágborin í sumar úti um land, hefur hún verið með sæmileg- asta móti hér, því að frystihús- ið hefur starfað jafnt og þétt. Er það búið að frysta í samtals 16,000 kassa, en það er meira en fryst var allt árið í fyrra. Hefur afli stundum verið ágæt- ur á trillur í sumar, og yfirleitt mjög bærilegur, og sama mun Síldin hvarf úr Pollinum aftur. Frá fréttaritara Vísis — i' Ísafirði í gær. í fyrrdag fengust hér 30—40 tunnur af síld út af svonefndum Grænagarði, eða í Pollinum sjálfum. Var svo reynt aftur í gær, en þá hafði síldin dýpkað á sér, en hún hefur verið á mikilli ferð, sem kallað er, svo að menn urðu þá ekki varir. Bátar Bol- víkinga leituðu einnig síldar, eri þeir fengu ekkert heldur. — Hermann. að segja um nágrannafirðina. Fyrir fáeinum dögum kom til dæmis ganga í Borgarf jörð, svo að trillur hlóðu á skömmum tíma, en nú er gangan farin hjá. Þá hafa verið frystar yfir 300 tunnur af síld, og karfi hef- ur einnig verið frystur. Hefur hann verið af Norðfjarðartog- urunum, verið fluttur hingað á bílum. Austfirðingur mun senn væntanlegur af Grænlandsmið- um. Var hann búinn að fá 350 lestir í salt fyrir skemmstu. — Fréttaritari. Vi&tai vift Per Eíampmann fram kvæmdarstjóra: hleðsluhöfn gæti verið hérlendis, blýnám á Grænlandi borgar sig. Gengið úr skugga um blýmagnið með rannsóknum á næstu 12 mánuðum. Slim ræddi við Ridgway í gær. London í gær. A. P. — Sir William Slim, yfirforingi brezka herráðsins, fór í gær í stutta heimsókn til aðalstöðva Ridgways hershöfðingja við. Paris. Engar opinberar tilkynning- ar hafa verið gefnar út um við- ræður þeirra, en Slim ræddi við blaðamenn eftir viðræð- urnar við Ridgway. Kom þá í ljós að hershöfðingjarnir höfðu m. a. rætt um varnir landanna við botn Miðjarðarháfs, og væntanlegar aðalstöðvar fyrir varnarherinn þar. Sumarið nota trúðarnir til æfinga. SchuwnéBcher garð* settur i Mannuver. Kurt Schumcher, leiðtogi þýzkra jafnaðarmanna, verður jarðsunginn í Hanover á morg- un. Samúðarkveðjur vegna frá- falls Schumachers hafa borizt víðsvegar að. 30 drukkna, er sporvagn steypist í á í Madrid. Hainn fór af sporinu á brú. Einkaskeyti í gær. Madrid í gær. Ægilegasta umferðarslys, sem um getur í sögu Madrid- borgar, hefur leitt til þess, að 30 manns biðu bana. Vildi slysið til með þeim hætti, að sporvagn, sem var fullhlaðinn farþegum, hljóp af teinunum, þar sem hann var á talsverðri ferð á brú yfir Mánzanaresá, sem rennur um borgina, og fór á kaf í ána. I vagninum voru hvorki meira né minna en rúmlega , áttatíu manns, og slapp næst- ura enginn ómeiddur, en ótt- ast er, að dánartalan sé hærri, þar sem einhver lík kunni að vera í brakinu af vagninum á botni árinnar. Vagninn mátti aðeins flytja tæplega 50 farþega, svo að í honum voru næstum helmingi fleiri en leyfilegt var. Biluðu kom að kafla á brúnni, þar sem halli er á henni svo að vagninn rann á handrið hennar — hún er 230 ára gömul — og tókst aðeins fáeinum mönnum að stökkva af vagninum, áð- ur en hann. hvarf í ána. í honr um voru mestmegnis verka- menn, sem voru á leið frá vinnu. Þorpsbúum hótað brottflutningi. Templer, yfirhershöfðingi Breta á Malakkaskaga, hefur hótað þorpsbúum í malajisku þorpi brottflutningi fyrir að lögregluþónn var myrtur þar. Hafa þorpsbúar verið settir undir eftirlit og Templer hótaði að láta flytja þá alla á brott til annars staðar, ef morðinginn verði ekki framseldur fyrir mánudag. Valsmenn fóru til Færeyja í gær. Knattspyrnuflokkur úr Val fór í gær með Drottningunni til Færeyja, en þangað fara Vals- menn í boði íþróttasambands Færeyja. Alls tóku 20 menn þátt í för- inni og er Jóhann Eyjólfsson, formaður Vals, fararstjóri. — Munu Valsmenn dvelja í Fær- eyjum í tæpan hálfan mánuð, en koma heim með Drottning- unni næst eða 4. sept. Mun Val- ur leika 3;—4 leiki við færeysk knattspyrnufélög.' • €íerð verða 1200 m. löng námagöng. Það verður ekki útséð um það fyrr en að hausti, hvort við Meistaravík á Grænlandi er svo mikið af blýi í jörðu, að það borgi sig að hefja vinnsluna. Verður xmnið sleitulaust að því í allan vetur, að atliuga málmauðgi staðárins, en hún ræður því vitanlega, hvort um vinnslu málmsins verður að ræða. Alræmdur • leiðtogi .maljaskra hermdarverkamanna var-í gær felldur í þorpi Johorefyiki. Hafði maður þessi fjölda morða á samvizkunnf. > í sambandi við betta þarf — ef af blýnámi verður — að hafa umhleðsluhöfn, bar sem hægt verður að leggja upp blýgrýtið til bráðabirgða, svo og þær nauðsynjar, sem þarf í Græn- landi, og kemur til greina, að slík höfn yrði hér á landi, þótt ekkert verði vitanlega um það sagt á þessu stigi málsins, Vísir átti í fyrradag tal við Per Kampmann verkfræðing, ramkvæmdastjóra riámafélags- ins. Var hann þá nýkominh frá Grænlandi ásamt ýmsum með- limum félagsstjórnarinnar og fleiri mönnum, er um þetta mál fjalla. „Félag það, sem stofnað hef- ur verið í Danmörku,“ sagði Pér Kampmann, „er myndað af hluthöfum þar í landi, Kanada og Svíþjóð, og er hlutaféð 15 milljónir danskra króna. Svíar eiga 30% af hlutafénu, Kanada 15%, einstaklingar í Danmörku 28 og danska ríkið 27%, svo að danskir aðilar hafa meiri- hlutann. Þótt danska ríkið sé þátttakandi, er hér um einka- fyrirtæki að ræða, því að ríkið hefur eiginlega aðeins veitt fé- laginu einkaleyfi til væntan- legrar blývinnslu á tilteknu svæði umhverfis Meistaravík gegn greiðslu í samræmi við hagnað félagsins.“ Fjórir sjóliðar féllu. Bandariskur tundursplllir várð fyrir skothríð strandvirkja í Norður-Kóreu í gær og féllu fjórir sjóliðar. Tíu sjóliðar særðust hættu- lega. Þetta er í annað skiptið, sem bandarískur tundurspillir verður fyrir slíkri skothríð strandvirkja, þegar hann er að varðgæzlu. Rússar neita mannráni. Fyrir nokkru var þýzkum manni, dr. Linse, rænt á' her- námssvæði Bandaríkjanna í Berlin og farið með hann inn á; hernámssvæði / Spvétríkjanna. Hafa. • Bandaríkjamenn mót- mælt þessu’ við Rússa, en þeir síðarnefndu kannast ekki' við' neitt. ' ■ ’/£? -Ef rannsóknirn- | ar bera árangur. I „Hvenær fundust blýnámur þóér, sem nú ér verið að rann- saka?“ sþurði tíðindamaðurinn. „Þær fann dr. Lauge Koch árið 1948. Síðari hafa rarinsókn- ir verið framkværridar á hverju sumri, en aðeins' fáar vikur hverju sinni. Nú vérður tekið til við þær af fullum krafti, og eru 200 manns starfandi við allskoriar framkvæmdir vegna þeirra, svb sem smíði íbúðar- húsa, gerð flugvallar, byggingu rafstöðvar o. þ. h. Verður uhriið kapþsamlegá í allán vetur, til þess að ganga úr skuggá um, hvort blýmagnið er svo mikið, að námarekstur geti borgáð sig. Ef rannsóknirnar leiða það í ljós, verður hlutaféð auk- ið upp í 100 milljónir d. kr., ef ekki, þá eru þessar 15 milljónir tapaðar.“ 1200 m.löng námagöng. „Menn munu þá hafa þarna vetursetu?“ „Já, 40—50 menn munu starfa í vetur, neðanjarðar. Fyrir hendi eru þegar 120 metra löng námagöng, en við teljum nauð- synlegt, að þau verði enn lengri, áður en ákvörðun verður tekin varðandi framtíðarstarfsemina. Því er svo til ætlazt, að göngin verði orðin 1200 m. löng næsta haust, og ætti þá að fást úr því skorið, hvort blýnámið borgar sig eða ekki.“ „Er málmurinn hreinn, sem þarna hefur fundizt?“ „ Já, „prósentan" er- há, en áð- ur en málmgrýtið verður flutt frá Grænlandi, verður það vit- anlega hreinsað á staðnum eins og hægt er, þ. e. a. s. hreinsað úr því grjót og annað, sem auð- velt er að losna við. Meira mun félagið ekki gera, því að kaup- endur munu sjá um frekari hreinsun“. ...... •Umhleðsluhöf nin. „En hvernig vérðúr fltitníng- untim hágað frá Græníandi?" „Þanhig háttar, að ekki er haégt að sigla nerria 6—7 vikur Frh. á 2. síðu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.