Vísir - 23.08.1952, Blaðsíða 3

Vísir - 23.08.1952, Blaðsíða 3
Laugartiagiim 23. ágúst 1952 VÍSIR & Sprenghlægileg amerísk gamanmynd. Aðalhlutverk leikur Bob Hope af mikilli snilld. Auk hans: Rhonda Flemming, Roland Young, Roland Culver. — Sýnd kl. 5, 7 og 9. Speimtar taugar (Teiision) Afar spennandi ný amerísk sakamálamynd frá Metro Goldwyn Mayer. Audrey Totter Richard Bazenhart Barry Sullivan Cyd Charisse Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn innan 14 ára fá eltki aðgang. Litli songvannn Vegna mjög mikillar að- sóknar síðustu daga verður þessi vinsæla og ógleyman- lega söngvamynd sýnd enn í dag kl. 5. Sala hefst kl. 4 e.h. Gott mótorhló! HAFNARSTQÆTI.4 O'R DJÍJPÍ GEYMSKUNNAR (Woman Witli No Náme) Hrífandi og efnismikil ný ensk stórmynd, um ástir tveggja .systra á sama manni. Myndin er byggð á skáld- sögu eftir Theresu Charles og kom sagan sem fram- haldssaga í danska viku- bla§inu „Familie Journal“ á s.l. ári undir nafninu „DEN LAASEDE DÖR. Phillis Galvert ' Edwárd Underdown Helen Cherry Sýnd kl. 5, 7 og 9. ★ ★ TRIPOLI BIÖ ★ ★ SAGAN AF WASSEL LÆKNI (The Story of Dr. Wassell) Stórfengleg amerísk stór- mynd í eðlilegum litum, byggð á sögu Wassells læknis og 15 af sjúltlingum hans og sögu eftir JAMES HILTON. Gary Cooper Laraine Day Signe Hasso Leikstjóri: Cecil B. DeMille Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. MARGT Á SAMA STAÐ LAUGAVEG 10 - SIMI 3367 Sumardansinn (Hon dansade en Sommar) ; Hin dáða og umtalaða | ‘ mynd sumarsins, með nýju sænskum stjörnunum Ulla Jacobsson og Folke Sundquist. Sýnd kl. 7 og 9. ALEXANDERS RAGTIME BAND Hin sígilda og óviðjafnan- lega músikmynd með: Tyrone Power Alice Faye og Don Ameche Sýnd kl. 5. ** TJARNARBÍO *★ 1 ELSKHUGINN MIKLI : ' (The Grcat Lover) | Ráðgert er að gefa fölki kost á að fará með m.s. Heklu í kynnisferð til Spánar í næsta mánuði. Er til- ætlunin, ef næg þátttaka fæst, að skipið fari héðan i kringum 7. sept. og taki ferðin alls 19 daga, en af þeim tínia geli farþegarnir dvalið i 9—10 daga á Spáni. Mpn skipið væntanlega fyrst slanza í 2 daga í Bilbao. og síðan í 7 til 8 daga í San Sebastian (frægasta baðstað Spánar). Ætlazt er t.U, að þeir farþegar, er það vilja, geti búið um borð í skipinn allan tímann, þvi að npg er við að vera í nefndum bprgiun og í næstu gremld við þær. Verður farþegunum meðan á dvölinni stendur gefinn kostur á að taka þátt í skipulögðum ferðum til merkra og frapgra staða á Norður-Spáni og pinpig ,að fara yfir landamærin til Biarritz, sem er einn frægasti baðstaMn' í Frakklandi. Áætlað er, að kostnaðpr við þessar lamlfei-ðir verði í kringum 500 kr., en auk þessa munu fai-þegarnir eiga kost á að taka þátt í skipulögð- um tveggja daga ferðum til Madrid eða Barcelona, og . fer kostnaður eftir þátttöku. Fargjöld á skipinu sjálfu verða frá kr. 2.700.00 til kr. 3,950.00 að meðtöldu fæði (framrgj. innif.) fyrir alla ferðina. Sérstök athygli skal vakin á því, að auðveldara nnin að fá ferðagjajdeyri til Spánar en anuarra Eypópulanda, og vei'ðalag er þar auk þess mjög bagstætt fyrir ferða- menn. Farpöntuiuim veitt nióttaka nú þegar í skrifstofu vorn. befst í dag kl. 5 á Iþróttavellinum. Keppnisgreinar: 200 m., 800 ni.> 5000 m., 400 m. grindahl., hástökk, langstökk, kúluvarp og spjótkast. Aðgangur kr. 10 og 2. Mótanefndin. Kaupi pll og silfur JAFNVEL ÞRÍBURAR Amerísk gamanmynd, ■ sprellfyndin og fjörug, um tvo karlmenn og eina konu, sem þóttist eiga erfingja í : vændum. Robert Young '< Barhara Hale Sýnd kl. 5, 7 og 9. '< **«-♦»*■ ••••• • ....... I DAGRENNING (La Vie Commence Demain) Afburða vel gerð ný frönsk stórmynd, sem vakið hefur alheims athygli. í myndinni koma fram nokkrir af fræg- ustu lista- og vísindamönn- um Frakka, svo sem Picasso, Jean-Paul Sartre, Andre Gide o. m. fl. Danskur texti. Aðalhlutverk: Jean-Pierre Aumont. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Karhnanna- skóhhfar karlmannabomsur, kven- bomsur, kvarthæla, barnabomsur stígvél. Álagstakmörkun dagana 24.—30. ágúst frá kl. 10,45—3(2,15: Sumiudag 24. ágúst 4. hluti. Mánudag 25. ágúst 5. bluti. Þriðjudag 26. ágúst 1. hluti. Miðvikwiag 27. ágúst 2. hli\ti. Fixiimtudag 28. ágúst 3. hluti. Föstudag 29. ágúst 4. hluti. luuigardag 30. ágúst 5. hluti. Straumurinn verður rpfinn skv. þessu, þegar og eftir því sem þörf gerist. SOGSVIRKJUNIN. Orðsending frá ÞvottarriSðstöðinrii Kemisk hreinsun Kemisk hreinsun Afgreiðslutími 2—4 dagar. Sækjum — Sendum. Þvottamfðstöðin Borgartúni 3, — sími 7260 og Garðastræti 3, sími 1670. Hafnarfförður Afgreiðsla blaðsins til fastra kaupenda í Hafnar- firð, er á Langeyrarvegi 10. Sími 9502. Hafnfirðingar gerist kaupendur að Vísi, hann er ódýrastur í áskrift, aðeins 12 krónur mánaðargjaldið. Áskriftasímiim í Hafnarfirði er 9502. Ðagblaðiö Vésir S.H.V.Ó. S.H.V.Ó. Almennur dansleikur í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar seldir í anddyri hússins milli kl. 5 eg 6. Hijsimt lokað kl. 11. Nefndin. IÞönsh fataeíni fyrirliggjandi. Einnig efni í létta frakka. Hagstætt verð. H.reiðar Jónsspn, kl?4ðskeri, Bergstaðastræti 6 A. Sími 6928. Steinsteyptur m snntarbusiaður á eignarlóð í strætisvagna- leið til sölu. Uppl. á rakara- stofunni Frakkastíg 7. Sími 6495. érmtr

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.