Vísir - 23.08.1952, Page 5

Vísir - 23.08.1952, Page 5
Laugardaginn, 23. ágúst. 1952 VÍSIR r iL®iaf apélaisgaia MttSltS <=Lufofd oom Krókur á móti bragði Seaton Savage, frá Times, sat við hornborð í blaðamanna- klúbbnum, með þeim Joe Fleming og nýja leyniþjónustu- manninum Seaton neri saman lófunum af ánægju yfir því, að hann þóttist ekki geta betur séð, en að draga væri til óveð- urs á milli þeirra, hinnar kot- rosknu Júdý litlu Lockridge og beljakans Jqhns Buckingham, sem sátu saman á kollstólum við barinn. Hann hafði ekki veitt því athygli, hvenær Jonni kom inn í salinn, en hitt kom sjaldan fyrir, að rnenn yrði þess ekki varir, þegar Júdý birtist i einhverjum salarkynnum. Seaton gaf leyniþjónustu- xnanninum ölnbogaskot. „Enn er Berlin svo sem ekki aldeilis dauð þorg," sagði hann glað- klakkalega, — „úr þv»að þessi skötuhjú eru aftur hingað komin. Því að jafnvel New York var ekki einu sinni nógu stór, til þess að þau gæti verið þar bæði samtímís." „Hverskonar fólk eru þau, þessi „skötuhjú", sem þú ert að tala um?" spurði nýkomni maðurinn. . „Júdý Loekridge starfar fyr- ir Macmillan-blaðahringinn og er svona hérumbjl eins og vasa- útgáfa af sjálfu Himnaríki. En maðurinn heitir Jonni Buck- ingham og starfar hinsvegar fyrir Transocean-blöðin. — Kommarnir eru nýbúnir að sparka honum út úr Prag, vegna þeirra óartarlegu til- hneigingar hans, að skjalfesta sannleikann, eins og hann kem- ur honum fyrir sjónir. Þau, Júdý og hann, myndu vera beztu erlendu fréttaritararnir í heimi, ef þau ætti ekki sífellt í heiftugum erjum, hvort við annað, eða réttara sagt, ef þau gæti setið á sér það lengi, að þau gæti látið verða af því að giftast. En hvort um sig ganga þau með þá flugu í höfðinu, að þau séu hvort öðru- snjallara. Þegar New York var orðin þeim of lítil, komu þau hingað þeirra erinda, að bíta hausinn hvort af öðru, sem styrjaldar- fréttaritarar. Og nú virðist Norðurálfan yera að verða þeim of lítil. Máske er heim- urinn allur of lítill fyrir þáu 'bæði." 'l „Það eitt er víst," skaut Joe inn í, „að þau eru ofsa reið. Að minnsta ko^ti er stúlkan það." Savage hló í barm sér. — „Sennilega er hún að gera hon- um helvíti heitt, út af viðskipt- um þeirra í Vínarborg. Eg held, að þau hafi ekki sézt síðan." „Hvernig var það?" spurði nýi maðurinn. „Það gerðist fyrir skömmu," svaraði Seaton. „Búlgarar lyftu þá járntjaldinu nægilega lengi til þess, að fáeinir amer- ískir blaðamenn sluppu inn , fyrir þat5 bg gátu atháfriað sig þar- vikutímá éða s-vx).;Þau:voru bæði í þessUm hópi, en á meðan Júdý var að fá áritun á vega- bréfið sitt, hjá búlgarska sendi- ráðinu í Vínarbörg, sá Jonni sér færi á að snúa hjóli í dag- setningarstimpli skrifstofunn- ar um eina tönn. Júdý kom þannig til Sofía með vegabréf, sem útrunnið var fyrir réttu ári. Búlgararnir leyfðu henni ekki einu sinni að stíga fæti út fyrir flugvöllinn, heldur sendu þeir hana með fyrstu flugvél- inni, sem leið átti út úr landinu. Jonni náði í fyrirtaks blaðamat í þessari för, — hroðalegar sög- ur — og hún hefur aldrei getað fyrirgefið honum þennan hrekk." verða komin aftur um sex- ieytið." Síðari hluta dags skemmti hún sér við að hugleiða hjú- skapartilboðið. Jonni myndi verða fyrirmyndar eiginmaður, og það sem meira var, — hún elskaði hann. Henni var því ekkert óljúf tilhugsunin um að þessu og að gangá frá skeyti til blaða sinna. En henni kom það ekki í hug, fyrr en er húft var á leiðinni til símstöðvar- innar, með skeyti, að Jonni hafði alls ekki látið sjá sig enn. Eitthvað hlaut að vera bogið við það. Ekki gat hann verið svona lengi að hnoða saman skeytinu, því að þetta voru heldur ekki nein merkistíð- indi: Hún fékk skeytið afgreitt í skyndi og flýtti sér síðan til klúbbsins. Þar bjóst hún við að Jonni og kveldverðurinn biðu sín. En um leið og hún kom inn úr dyrunum á matsalnum, rak hún augun í tilkynningu, sem límd var á auglýsingatöflu blaðamanna. Og sjálf tilkynn- ingin eyddi allri umhugsun um kvöidverð hjá henni. Enda var fyrirsögnin: „Aríðandi tilkynn Nýi maðurinn ygldi sig og hreytti út úr sér, reiðilega: — „Hvílíkur djÖfulsins forsmánar hrekkur. Hversvegna reynir hann ekki, þessi stóri apakött- ur, slík fólskubrögð, á ein- hverjum sér líkum að stærð- ínni ;?» giftast honum — á jafnréttis grundvelli. En þó ekki fyrr, j ing til blaðamanna", og var um það, að hernaðar-flugvél hefði „Láttu það ekki villa þér sýn, þó að Júdý sé ekki há í loftinu," varð Seaton að orði. „Mér liggUr við að segja, að húri sé harðsvíraðri, þegar til átaka þarf að grípa, en nokkur, sem eg þekki. Hún nær sér allt- af niðri á Jonni." „Þú átt við, að þau eigi sífelt í erjum?" Seaton ypti öxlum. „Þau eiga í samvizkulausri samkeppni, Hvort um sig álíta þau, að aðal- atriði sé að leika á hitt, — með hrekkjum, ef ekki vill betur til, —, ef'þau eigi að geta fullnægt húsbændum sínum." Á meðan Seaton var að segja þetta, var Júdý að minnsta kosti að gamni sér við að. hugleiða, hvílík ánægja sér skyldi að því verða, að fyrirbyggja, að Jonni næði tökum á nokkrum leik, sem, gerðist í Berlin. Jonni truflaði hana í þeim iskemmtilega draumi, að koma honum með einhverjum ráðum í rússneskt fangelsi, — með því að bjóða henni til hádegis- verðar. „Get það ekki, ljúfurinn," svaraði hún. „Þarf að skreppa til Sovétrsyæðisins á stundinni. Eg skrapp aðeins hingað, til þess að fá mér brauðbita, áður en eg fer." Jonni yildi fara með henni, en hún þvertók fyrir það. Hún vildi ekki láta hann komast að því, að hún ætlaði aðeins . að skreppa þetta, til þess að reyna að komast í kynni við einhverja rússneska yfirmenn, sem hún gæti haft gagn af síðar. „Hvað segirðu þá um kvöld- verð.... eða kannske þú viljir heldur hætta við þetta blaða- mennsku-föndur þitt og gift- asf mér?" , • , . „ Við skulum heldur haf a það kvöldverð — að sinni." „Heimskulegt val,— en eg gettg. að kaiipunúm.'• ¦ - i, ijSem ^þér- sýnist Ég- skál en hún væri búin að ná sér rækilega niðri á honum og gjalda honum rauðan belg fyr- ir gráan, svo að hann gæti ekki náð einokun á barnabörnunurn þeirra, með því að segja þeim sögur af því, hvemig hann hefði alltaf leikið á hana ömmu þeirra. ? Enga Rússa hitti hún, sem nokkurt gagn var að. Hins- vegar rakst hún á nokkra þýzka kommúnista, og gerði sér mat" úr frásögnum þeirra, svo að klukkan var orðin sex, áður en erindið var lokið. Hún símaðf Jonna um það, að hún yrði seint fyrir. Jonni þagði góða stund, sem' gat þýtt það, að hann væri að' hugsa upp einhver ósannindi hrapað í svissnesku Alpafjöll- unum. Farþegar 15 og þeirra á meðal þrír hershöfðingjar, kona og barn eins þeirra og þriggja hanna áhöfn. Búið væri að finna flak flugvélatinnar úr lofti og komast að raun um, að farþegar og áhöfn væri lífs. Nú yrði gerður út björgunarleið- angur frá Interlaken og gæfist blaðamönnum og ljósmyndur- um kostur á að komast þangað og taka þátt í leiðangrmum, ef þeir gæfi sig fram á tilteknum tíma. „Hamingjan góða!" varð Júdý að orði. Þetta hlýtur að vera stórkostlegt blaðaefni. En þegar henni varð litið á klukk- ^juna, sá hún, að tiltekna lestin til þess að sleppa við stefnu- I myndi vera nýfarin mótið. En svo segir hann, allt*l;» Fyrir neðan sjálfa tilkynn -] í einu: „Skal segja þér nokk uð. Til þess að spara þér tíma, skal eg skreppa fyrir þig á pressu-miðstöðina og taka þar bréfin þín og fá þar þær upp- lýsingar, sem fyrir kunna að liggja. Þú kemur svo rakleitt í klúbbinn." Júdý fann Jonna í borð^ salnum, þar sem hann sat k eintali við yfirforingja, seni Jonni kynnti henni. En áður' en þeir urðu hennar varir, heyrði hún nokkur orð á stangli, af samræðu þeirra og skynjaði þegar í stað, að eitthvað mikil- vægt var á seyði. Fáein orð gat hún lesið á minnisblaði Jonna, áður en hann lagði hramminn ofan á það, sem staðfestu þenna grun. Fyrir- sögnin var: „Kosningar". Jonni tjáði h'enni, að engin bréf hefði verið til hennar á og eg veit fyrir víst, að ekki verður flogið þangað framar í dag." . ; * Nú er bezt að fara fljótt yfir sögu. Júdý varð aldrei ráða- laus og hún var ekkert feimirt. við að ráðast á garðinn þar sera hann var hæstur. Hún fór í hasti til ameríska sendiherrans- og náði tali af honum viðstöðu- laust, tjáði honum vandræði sín hispurlaust og hann stóðst. ekki mátið og útvegaði henni flugvél annars háttsetts em- bættismanns, eða öllu heldur var það hún sjálf, sem sigraðist: á þeim f ugli, og var þegar kom- Korðri og Trygve Gulbranssen. Vegna ummæla norska rit— höfundarins Trygve Gulbrans- sens í Verdens Gang, sem sagt var frá í blaðinu í gær, hefur Vísir snúið sér til Alberts Finn- bogasonar, framkvæmdastjóra bókaútgáf unnar Norðra, , og' spurt hann um afstöðu hennar til málsins. Albert kvað Norðra hafa ver- ið í annarra eigu, er bækur Gulbranssens voru gefnár út- 1943, en „Dagur í Bjarnadal" var i 3 bindum, sem komu öll út það haust. Um þær mundir var ógerningur að ná sambandi við höfundinn vegna þess á- stands, sem þá ríkti, en síðari tilraunir til þess báru heldur ekki árangur. Þó yar reynt að koma bókunum til hans, syo sem hann segir frá, en Gul- branssen gerði enga tilraun.. sjálfur til þess að ná sambandi. við Norðra, og hefði það þó vafalaust verið hægurinn hjá. Norðri hefur gert samninga. við marga nórska og sænska höfunda, sagði Albert enhfrem- ur. Hefur fyrirtækið aidrei skorast undan greiðslu, enda. alltaf verið venja þess, að greiða erlendum höfundum fyr- ir þýðingarrétt, þótt svo hafi inguna höfðu þeir blaðamenn skráð sig, sem ætlað höfðu að taka þátt í förinni. Júdý sá á augabragði, að Jonni var þeirra á meðal. Hún hentist að næsta símatæki, og náði viðstöðu- laust sambandi við skrifstofu- stjóra pressu-miðstöðvarinnar. „Hvers vegna var mér ekki gert aðvart um þetta?" spurði Júdý, gremjulegri rödd. „Við treystum á ykkur. Þetta getur T til tekizt að þessu sinni vegna kostað mig starfið, ef eg get ekki skýrt frá þessum atburði í tæka tíð." „Kæra Júdý," svaraði mað- urinn. „þú vissir af þessu." „Þvaður," æpti Júdý. „Eg sá ekki tilkynninguná fyrr en rétt á þessu aúgnabliki." „En, — góða mín, þú hafðir skrifað þig á listann." „Það gerði eg ekki." „Nafnið þitt er á listanum. miðstöðinni. Síðan gerðist hánn Eg var einmitt að furða mig á hernáms Noregs ,og mætti vera að hálfu leyti sök Gulbranssens sjálfs, að hafa ekki sett sig £. samband við forlagið. Hiranuma, fyrrverandi fpr- sætisráðherra Japana, sem dæmdur var í ævilangt fangelsi fyrir stríðsglæpi, lézt í gær, 85 ára gamall. hálf vandræðalegur sem snöggvast, en kvaðst svo ætla að skreppa á símastöðina, til þess að fá kvöldfréttirnar, ef einhverjar væri. Bað hann þau að afsaka sig, — hann yrði ekki nema svo sem stundarf jórðung. Ritsímastöð hersins var þarna í næsta húsi, svo að Júdý skildi þegar í stað, að ef Jonni ætlaði að verða stundarfjórð- ung að því að ljúka erindi sínu, þá myndi hann eflaust ætla sér að síma fréttir. Hún gerði sér því hægt um hönd og veiddi upp úr yfirforingjanum, hon- um alveg að óvörum, allt það, sem hanri hafði trúað Jonna fyrir. Voru þéssi tíðindi um viðbúnað herriámsyfirvaldanna í sambandi við kqsningar, sem fyrir dyrum stóðu. Var- Júdý ekki- nema röskan- hálftíma að því, að þú hafðir strikað það út aftur." „Strikað það út?" varð Júdý að orði. „Og þú sóttir ekki farmiða og fyrirmæli." Allt í einu vaknaði hjá Júdý andstyggileg grunsemd. „Bíddu andartak, George," sagði hún. Hún athugaði tilkynningar- .blaðið á ný og fékk grun sinn staðfestan. Jonni hafði skrifað þar nafnið hennar. Hann hafði leikið á hana enn á ný. Hún hljóp aftur að símatæk- inu. „Heyrðu, George, hvernig á eg að fara að því, að ná blaðamanna-f lugvélinni i Interlaken?" „Eg fæ ekki séð, að nokkrir möguleikar séu á þvi," svaraði maðurinn,- „því að héðan 'af er : ekki- urfl-neina-lest að ræða, —

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.