Vísir - 23.08.1952, Blaðsíða 7

Vísir - 23.08.1952, Blaðsíða 7
Laugardáginn 23. ágúst 1952 VÍSIR MARTHA ALBRAIMO Hún unni honum einum en ráð hafði verið fyrir gert og hún hafði ekki getað gert hon- um viðvart. Hún hafði orðið að sækja um leyfi til þess að ferð- ast til Berlínar og það hafði tekið tíma, þótt lögfræðingur henn- ar hefði gert allt, sem í hans valdi stóð, til þéss að flýta fyrir því. Og bréfin, sem hún hafði sett í póst til Sims í gær, gátu ekki hafa komið fyrr en í morgun. Sim hafði beðið í þrjá daga árangurslaust. Hafði hann haldið, að hún hefði brugðist honum? Brugðist honum, þegar mest á reyndi? Kannske hafði hann örðið fyrir þeim áhrifum, er þau ræddust við í kofanum, að hann gæti ekki treyst henni lengur? „Þú ert föl,“ sagði Bob. „Eg vissi ekki, að þér þætti svona vænt um hann. Eg hafði gert mér vonir um, að einhvern tíma —“ Ef aðeíns Sim hefði haldið í einhverja von. Ef hánn bara hefði haldið áfram að líta við og við inn í pósthúsið, — þá héfði hann fengið í dag bréfin, sem hún háfði skrifað honum, ásamt öllu sem hann þurfti — fréttirnar um, að Valentin Slada vseri fundinn. Ef hann aðeins — Þannig hugsaði hún áfram, án þess að svara meðan Bob lét dælima ganga, Klukkuna vantaði fimm mínútur í hálftvö. „Ef þú aðeins vildir h'orfast í augu við staðreyndirnar,“ sagði hann. „Anne —“ Ef hún flýtti sér gæti hún verið kómin til stöðvarinnar klukk- an tvö. Hún varð að: finna Sim. Ef hann hafði ekki tekið við bréfunum yrði hún að ná í hann til þéss að segja honum frá Slada. Hún stóð upp, mundi þá eftir Bob, settist aftur. „Ef þú ætlar að veita mér eftirför," sagði hún, „þá ætla eg til Berlínar. Hér er annað bréf.“ Hún kastði bréfsneplinum frá „minkinum“ á borðið. „Þarna. Þetta er ekki sápukúla '— eins og allt hitt. Eitthvað sem hald er í, að því er virðist. Ó, ef Sim hefði aðeins béðið.“ Þannig yrði lífið ávallt, húgsaði Bob, er hann virti fyrir sér rithönd þess, sem skrifað hafði — óljóst, vafasamt, breytilegt. Tækifærin mundu ávallt koma, en oftast er menn voru óvið- búnir að grípa þau. Og of seint að nötá þau. „Eg ætla til Bérlínar líka,“ sagði hann. „Verð að vera kominn þangað í vikulokin í viðskiptaerindum. Ef þú þarft á mér að halda skaltu hringja til mín. — Fyrirgefðu mér, Anne — og vertu sæl.“ Anne -var komin til aðalstöðvarinnar -— eða réttara sagt þess, sem eftir var af henni, — þegar klukkuna vantaði tíu mínútur í tvö. Alltaf hafði hún verið óhrein, en énn frekar óhugnanleg nú í slyddu og rigningu. í þakinu yfir biðsalnum voru enn margar rúður brotnar, og ekki verið fyrir því haft — eða ekki tiltök— að setja nýjar í staðinn. Þetta var ömurlegur staður, fannst henni, og hún hlakkaði til að komast burt. En hún þraukaði, beið — gekk fram of aftur, skimandi, vonandi, en hann kom ekki. Gekk að blaðasölunni, leit á myndir, gekk að miðasölunni, spurði um lestir, sem hana varðaði ekkert um. Klukkan var orðin þrjú. Og Sim hvergi s^áanlegur. Á FIMMTUDAGSMORGUN skömmu eftir klukkan tíu stóð Anne fyrir framan húsið, þar sem —• að því er sagt var í bréf- inu frá „minknum11 — Valentin Winter eða Slada, átti heima. Þarna voru fjögurra og fimm hæða sambyggingar, sem höfðu orðið fyrir litlurh sem engum skemmdum í sprengjuárásunum. tíún hafði ekki svarað bréfi stúlkunnar eða farið á fund hennar, þótt hún hefði skrifað: „Spyrjið bara um „Mink“, og talið ekkért við neina í húsinu um erindi yðar, því að það gæti haft háskalegar afleiðingar.“ Af mikilli varfærni hafði hún gert allt, sem hún taldi nauð- synlegt. Látið skrásetja nafn sitt hjá frönsku yfirvöldunum og skrifað bréf tíl pósthússins í Hámborg og beðið um að póstur, er kynni að koma til hennar, yrði undir eins sendur til Sunbeám matsölunnar í Bérlin. Hún háfði farið til stöðvarinnar á franska hernámshlutanum, í von um, að koma auga á Sim, ef hann kæmi og ér hún hvérgi varð hans vör hafði hún gengið fram og aftUr um borgina enn að hálfu í rústum, unz hún var viss um, að hún hefði losnað við hvern þann, sém kynni að hafa veitt9 henni éftirför. AUt þetta hafði hún gert rólega, — án þess vott- aði fyrir því, að hún hefði hraðan á, alveg eins og húh hafði gengið rólegá til skrifstofu Sawyérs í Munshen, áður en hún lagðí af stað loftleiðis til Hamborgar. En er hún nú allt í einu nam staðar fyrir utan húsið, sem Valentin Slada bjó í, var sem þrek hennar fjaraði út. Kannské vegna óvissunnar um Sim, sem ekki háfði gert vart við sig með neiriu móti. Það gat ekki verið nema um tvennt að ræða: Annað hvort háfði Sim aldrei sótt bréfin, eða Rússár höfðu handtekið hanri í eirihvérri eftir- litsstöðiririi, og fundu honuiri að sök, að hanri férðaðist með fölsk végabréf. Þá rriýndu þéir gnjriá harin Uni rijósriir og hafa hann í haldi. Henrii datt ekki i hug þriðji möguleikinn, að lög- reglan hefði haft hendur í hári Sims. Öllum öðrum mundi hafa fundist það næstum óskiljanlegt, að Sim léki enn lausum hala, en henni fannst ekkert eðlilegra, og kom þar til þjálfun þeirra beggja fyrrum; er þau urðu að fara huldu höfði. Veik bros lék um varir heririi, er hún minntist viðræðunnar við Bob Sawyer í Hamborg. Því miðúr hafði hann lært margt sem menn aðeins læra í styrjöldum, ér þeir verða stöðugt að leggja líf sitt í hættu og vera við öllu búnir. Þegar hún var í þann veginn að fara inn í húsið flaug henni í hug, að Sim hefði tekið ákvörðun um að tefla henni ekki í neina hættu framar, og ætlaði að gera allt eftirleiðis upp á eigin spýtur. Ef svo væri var þetta eini staðurinn, þar sem hún gæti átt von á að rekast á hann —- og það var líka sá staðurinn, sem hann framar öðrum átti að forðast. Hún fór að ganga um aftur og hugsaði á þá leið, að fundum hans og „Mink“ mætti ekki bera saman. „Mink“ mundi ekki sjá neitt athugavert við að bregðast trausti manns, ef hún aðeins gæti hagnast á því. Og ef hún nú sannfærðist um, að Sim væri afbrotamaðurinn, sem brotist hafði út úr fangelsinu, og nú hafði fé verið heitið hverjum þeim, sem gat gefið upplýsingar, er leiddu til töku fangans. Hver klukkustundin leið af annarri og við lá, að Anne færi að örvænta. Hún var orðiri viss um, að ef Sim hefði fengið bréf hennar og ekkert kornið fyrir hann, mundi hann koma þegar og réyna að ná tali af „minkrtum“. Þegar klukkan var orðin eitt fannst henni, að hún gæti ekki beðið lerigur. Hún hringdi dyrabjöllunni, og gildvaxin kona kom til dyra, auðsjáanlega frá eldhússtörfum. Hún leit vart á Anne og Anne hafði stráx á tilfinningunni, að hún væri ein þeirra, — þar sem hún að líkindum væri kona dyravarðarins, — sem léti sig ékkert varða íbúa hússins, en væri þó minnug vel. „Á hvaða hæð er íbúð Winters?“ spurði Anné blátt áfram. „Upp þrjá stiga og til vinstri. íbúð B. Lyftan er ekki í gangi,“ svaraði konan stuttlega, en ekki ókurteislega. Anne fór að ganga uþp stigana. Þeir virtust hvorki hreinir eða óhreinir, en þó var einhver óhreinindablær á öllu, eins og viðurinn hefði safnað í sig óhreinindum, sem hefðu myndað á hann brúnt, þétt lag. Sumstaðar vantaði algerlega handrið. Veggir voru skellóttir. Á hvérri hæð var gluggi, sem vissi að bakgarði, — hvergi var staður, sem hægt hefði verið að setja eitthvað tákn, sem mætti verða Sim til leiðbeiningar. Á þriðju hæð, kom hún að dyrum, sem merktar voru B, og var spjald undir skráargatinu, fest með bólum, og á það letrað: „Berjið — bjallan í ólagi“. — Hún krotáði fyrir neðan orðið Harðindi og missir. tæi'nar, neriía þrjár eiriar.- Og enn dreymdi háha; að sóknar- presturinn kom og hélt á nál í annari héridinni. Henni þotti hann stinga hálinni aftáh við eýrað á sér. Hún þóttiSt finna sárt til og vaknaði. Éri eftir fá augnablik er hún sófhuð og dreymir, að klérkiir er þar kominn með nálina og kafrekur hana í samri farið, svö rið blóð- lækur rrinri ofan á öxl hennar. Þessa tvo drauma réð húri fyrlr barnamissi. Þennan síðara fyrir því, að hún missti tvær stúlkur í einu, og saknaði þeirra lengi. Hana dreymdi ennfremur þetta fyrir dauða þeirra: Hún þóttist hafa hring á hendi, mætagrip' mikinn, er hrökk í tvennt. 7 dóu alls af bornum þeifra hjóna, en 3 lifðu. Eigi mjög fáum árum eftir þetta dreymdi IngibjÖrgu, að móðir hennar kom til hennar, en hún var þá dáin fyrir tveim- ur árum. Herini þótti hún spenna á sig gleraugu, afar skær og fögur. Á öðru glerinu þóttu henni vera skráðir tölu- stafirnir 1 og 7. — Þessa -stafi áleit Ingibjörg gefa til kynna aldursáratölu sína og hugðu svo fleiri draumaráðendur. Þegar þetta var skráð eftir Ingibjörgu var hún komin langt á 7. árið yfir sextugt. En hún varð vart sjötug að aldri og dó veturirin 1903—4. Henni þótti talan 1 á undan 7. Töldu menn það merkja það, að hún yrði eigi alveg sjötug. Því trúði hún sjálf og það rættist þennig. (Þjs. SS) Í.B.H. Í.S.Í. Hraðkeppnismót í Hand- knattleik kvenna hefst í dag kl. 4,30 í Engidal við HaínarfjÖrð. 1. leikur Haukar gegn Fram. 2. leikur Í.R. gegn Tý. — Millileikur kl. 9. Úrslit á morgun. R. Surrwgkii 1212 Jerry Jerome sneri sér frá líkinu, sem var illa útleikið af hlébarða- mönnunum, og gekk inn í tjaldið. Skeð gat, að hann fyndi þar ein- hvers verksummerki. Hann leit í kringum sig, en það leið ekki á löngu, þar til hann rak augun í vasa- klut,- sem bersýnilegá tilhéyrði kvenmanni. Hér hafði verið hvit kona, sém var nú án efa í höndum hlébarða-manna. Hér varð að bregða skjótt við. Jerome var þegar fullur hatri yfir þessu hryðjuverki, og skiþaði mönnum sínum , að . fylgja á eftir árásarmönnunum, en fót- spor þeirra voru enn greinileg.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.