Alþýðublaðið - 09.10.1928, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.10.1928, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið Qeffltt út aff AlÞýAuflokknirat 1928. Þriðjudagmn 9. október 241. tölublað. Komin heim aftúr. Sigríður Snæland,nuddlæknir,HafuarfIrðI éiúsfiiA nto Loftbernaðnr. I Heimsfræg stórmynd i' 13 páttum. Aðalhlutverk leika. Clara Bow Charles Mogers, .Rie'bardi 4rlen, Jobyna 'Ralston. Um leið og pessi mynd er hrífandi og skemtileg ástar- saga fer hér fram hinn ægi- legasti bardagi á landiog í loftinu, þar sem alíar vítis- vélar nútima styrjaldar er tekhar í riötkun. Myndin sténdur yfir 2 7« klst. notið fatageymsluna. Aðgönðum. seldir frá kl.- 4. Brauðaútsala í austurbænum; fæst nii pegar.. Bak- arar eru "beðnir að gera tilboð, og senda til þessa blaðs fyrir föstudags- skvölds. Tilboðið sé rrierkt Brauðaút- sala. Bollapörin fást enn þá. Verzlun Jóíis þóFðarsoiar. Eldhústæki. laffifeönnur 2,65. Pottar 1,85. Katlar 4,55. Flantukatlar 0,90. Matskeiðar 0,30 Gafflar 0,30. JBorðbnifair 1,00 Bríni 1,00 flandtðskur 4,00. fiitafloskur 1,45. ur Kjartansson, JLaugavegs o«j lOapu- avsllgshorni. Okkar elskaði eiginmaður- og faðir, Stetán B. Jénsson, andaðist að ItvÖIdi pess 6. október að heixnili síitu, 17ndra<- landi. Jðbanna Sigfúsdóttir. Þöra Marta Stefánsdóttir. Grammófónplötur. To brúné Ö.jne, Constantinople, En er for lille, A media luz, Cheritza, Vals viennoise, My blue heaven, Ramona, Dream kisses, Efteraar o, m. fl. komið aftur. Katrin Viðar, Hljóðfæraverzlun. Lækjargötu 2. Sími J815. iisgogn Ódýrú" birkistólar og matborð, til sölu í VínnnstofDnm á firettisotu 13. - • ¦ ¦ % U. M. F. Velvakandi. AlfiýPufyrlrlestrar U. M. F. Velvakandi hefjast mánudaginn 15 okt. og verða hvern raánudag til'lO. dez,, k|. 8 siðd. i Nýja Bíó. — Auk pess verða sömu fyrirlestrarnir fluttir hvern f östudag frá 19. okt. til 14. des. á sama stað og tíma, Iyrir skólafólk gegn lægra gjaldi. Verða pví alls 9 fyrirlestrar — 18 fyrirlestrarkvöld. Fyrirlesarar og fyrirlestraefni: 1. "Hæstaréttarrit. dr. Björn Þórðarson: Þjóðabandalagið (með skugga- myndum). 2. Docent Ásmundur Guðmundsson: Amos spámaður. 3. Magister Pétur Sígurðsson: Völsungar og Niflungar. 4. Prófessor Ágúst H. Bjamason: Leo, Tolstoj (Fyrri hluti). 5. Prófessor Ágúst H. Bjamason: Leo Tolstoj (Síðari hluti). 6. Magister Einar Ól. Sveinsson: íslenskar pjóðsögur og æfintýri. 7. Fræðslumálastjóri Ásg. Ásgeirsson: Böð.og baðstofur. 8. Ritstjóri Ólafur Fríðriksson: íslendingar í i Grænlandi í fortið og . frarntið. 9. Landsbókav. dr. Guðm. Finnbogason: íslendingar og dýrin. Aðgöngumiðar að öllura fyrirlestmnum kosta kr. 5.00 og fást i bókav. Sigf. Eymundssonar og Ársæls Ámasonar. Skólafólk skrifi sig á lista, er liggja frammi í skólunum til fimtu- dagskvölds, bg vitji aðgöngumiða pangað á föstudag og laugardag, er kosta kr. 3.00. — Enginn nemandi fær nema einn miða. Aðgöngumiðar að einstökum fyrirlestrum verða seldir við inn- ganginn fýrirlestrakvöldin (veirði nokkuð óselt) óg kostá 75 aura. Skuldlausir félágar U. M. F. Velvakandi fá ókeypis aðgang. E>eir vitji miðanna i Körfugerðina, Skólavörðustíg 3. Fyrirlestrarnir byrja altaf stundyislegakl. 8, óg húsinu verður íokað kl. 5 mínut-ur yfir 8. MYÆJk HIO Endtirfæðing. Sjónieikur í 10 páttum eftir ódauðlegu skáldvérki. Leo Toistoy's (Opstandelse) AðalhlutverMn leika! Dolores del Río og Rod la Rocque (maður Vilmu Banky). United Artists sem lét gera myndina fékk sér til aðstoð- ár son skáldsins Yiya Tol- stoy greifa svo allur útbún- aður skildi vera réttur. ! Guðm. B. Vikar, 1. fl. Klæðaverzlun og saumastof a, Laugávegi 21. Nýkomið með íslandi mjog fallegt úrval af fataefnum. ¦Hffll figj Ábyggilegur B R1 drengur dskast nú pegar KS ^J «1 pess að ísera Alpýöu-^^^B Bj blaðið til kaupenda. &i Silko- lin er ,og verður ur bezta. ofnsvertan, sem pér fáið. A. J. Bertelsen, sími 834. Ódýrar vörur. Stór teppi, fyrir sjómenn, seljasí á ,á 2,95. -*- Alls konar sokkar alt af ódýrastir hjá okkur, svo og nýkomið mikið úrval af alls kon- ar góðum og ódýrum vörum. ' KOMIÐ. — SKOÐIÐ. — KAUPIÐ. Klöpp.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.