Vísir - 24.09.1952, Blaðsíða 6

Vísir - 24.09.1952, Blaðsíða 6
« VÍSIR Miðvikudaginn 24. september 1952. EGGERT CLAESSEN GÚSTAF A. SVEINSSON hœstaréttarlögmenn Templarasundi 5, (Þórshamar) Allskonar lögfræðistörf. Fasteignasala. VALUR'. II. flokkur. Áríð- andi æfing í kvöld kl. 6,30. B-liðið sér- staklega beðið um að mæta. Nefndin. VIKINGAR! Meistara-, 1. og 2. fl. mjög áríðandi æfing í kvöld kl. 6,30. Mætið allir. Kappleik- ur á sunnudaginn. 3. fl. æfing í kvöld kl. 7. Grundarstíg 2A. Sími 5307. Innritun kl. 6—7 e. h. — VÉLRTUNARNÁMSKEIÐ. Cecelia Helgason. Sími 81178 KENNI vélritun, ódýrt. — Einar Sveinsson. Sími 6585. (591 KENNSLA. — Enska — danska. Áherzla á talæfingar og skrift. Aðstoða skólafólk. Kristín Óladóttir, Grettisgötu 16. Sími 4263. (696 TVEIR ungir reglusamir skólapiltar óska eftir her- bergi í austui’bænum. Uppl. í síma 7609. (681 2 SKÓLAPILTAR óska eftir herbergi í austurbæn- um. Uppl. í síma 4428 kl. 3—5. (694 HERBERGI til leigu fyrir reglusaman karlmann. Uppl. í síma 7227 kl. 5—9. (686 HERBERGI á rishæð, með innbyggðum skáp, til leigu í Barmahlíð 31, efri hæð. — Uppl. eftir kl. 5. (695 NÁMSMAÐUR óskar eftir herbergi. Æskilegt að fæði geti fylgt með. Uppl. í síma 7489. (699 1 STÓRT og 1 lítið her- bergi til leigu við Reykja- víkurveg norðan flugvallar fyrir reglusama menn í fastri atvinnu. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í sima 6767 eftir kl. 5. (701 ÍBÚÐ. Tveggja herbergja íbúð óskast 1. október, helzt innan Hringbrautar. Tilboð sendist blaðinu, merkt: „Hitaveita — 477“. (676 STÚLKA með 10 ára telpu óskar eftir herbergi og lítils- háttar eldhúsaðgangi. Uppl. í síma 80860. (687 STOFA til leigu í Teiga- hverfinu. Aðgangur að eld- húsi kemur til greina. Tilboð sendist blaðinu fyrir fimmtu- dagskvöld, merkt: „Fullorð- ið — 481“ (717 VANTAR rúmgott her- bergi nú þegar. Tilboð send- ist blaðinu fyrir föstudags- kvöld, merkt: „Reglusemi og stöðug vinna — 416“. (689 TIL LEIGU: Herbergi í miðbænum fyrir reglusaman mann. Afnot af síma. Tilboð, merkt: „Miðbær — 480“ sendist Vísi. (709 TIL LEIGU nýstandsett herbergi í kjallara á hita- veitusvæðinu. Uppl. í síma 81828. (690 HERBERGI með einhverju af húsgögnum óskast. Sími 2800 og 6078. (705 STOFA með aðgangi að eldhúsi til leigu í Nökkva- vogi 37, niðri. Á sama stað ný, amerísk kai’lmannsföt til sölu. (693 TVEIR,’ reglusamir Eng- * lendingar óska eftir 1—2 herbergjum til áramóta. — SírRi 3201. (713 HERBERGI, helzt í Skóla- vörðuholtinu, óskast nú þegar. — Uppl. í síma 1534 milli kl. 1—3. (677 STÚLKA óskar eftir her- bergi gegn húshjálp. Uppl. í síma 5995 eftir kl. 5. (716 PÍANÓKENNSLA. — Get bætt við mig nokkrum nem- endum. Til viðtals í síma 5100. (712 TVÖ herbergi óskast fyrir litla saumástofu. — Uppl. í síma 1820, kl. 7—8 til föstu- dags. (678 STÓRT herbergi óskast. Eldunarpláss, aðgangur að síma og baði æskilegur. — Uppl. í síma 81724. (680 DANSKA stúlku vantar lítið herbergi strax. Uppl. frá kl. 4 í dag í síma 5368. (718 ROSKIN, x-eglusöm hjón, með góða atvinnu, óska eftir íbúð eða herbergjum með aðgangi að eldhúsi. Uppl. í síma 3159 ki. 10—18. (702 ■VWVWWUVWWWWWBWft' rtflATJVWVWWUVW.V’JVWAÍVWJVVWrtftJVVA SOL Í D Haustfötin komin Tékitm fram í dag mikið úrval af dékkom og mislitum fötum MÝJASTA SMIÐ HÁLFFÓÐRAÐIR JAKKAR <; i: V J 13 \ K |í V IC J A V I K vwyvwwwwwwwwvwvvwwvwwwwwvwwflrtftfwwwwwvwyvwvwwtfwvwtfwh 9mði FÆÐI fyrir nokkra menn rétt við miðbæinn. — Uppl. í síma 4294. (683 BUDDA, með peningum, tapaðist á Lækjartorgi eða í strætisvagni.— Sími 5425. PENINGABUDDA tapaðist frá Árnabúð, Miklubraut, að Blönduhlíð 12. Vinsamlega skilist Blönduhlíð 12, uppi. (685 SVART teyjubelti tapaðist í gær með gulllituðum lás. Finnandi vinsamlega hringi í síma 2594. (700 BILDEKK á felgu tapaðist í gær á Miklubraut. Vinsam- legast hringið í síma 4240 eða 6538. (704 FATAVIÐGERÐIN á Laugavegi 72. Saumum — breytum — hreinsum — pressum. — Vönduð vinna. — Fljót afgreiðsla. (648 MEISTARAR! Lagtækur, ungur maður óskar eftir að komast að sem lærlingur við einhverja iðn. Uppl. í síma 2173. (692 RÚÐUÍSETNING. — Við- gerðir utan- og innanhúss. Uppl. í síma 7910. (547 VIÐGERÐIR á dívönum og allskonar stoppuðum húsgögnum. Húsgagnaverk- smiðjan Bergþórugötu 11. — Sími 8183Ó. (224 SAUMAVÉLA-viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja. Laufásvegi 19. — Sími 2656. RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR á raflögnum. Gerum við straujárn og önnur heimilistæki. Raftækjaverzlunin Ljós og Hiti h.f. Laugavegi 79. — Sími 5184. BRÚN, sænsk föt á frekar háan og grannan mann til sölu. Uppl. í síma 2589. (719 2 ÞRÍHJÓL til sölu á Berg- þórugötu 13. (714 HÚSGÖGN. Ný eldhúsinn- rétting og borð úr hvítri eik, 75X100 cm., stofuborð 70X 70 cm., tvöföld plata, stólar, svefnottoman, 100 cm. bx’eið- ur o. fl. Hverfisgötu 100 B. Uppl. í síma 7849 kl. 3—7 í kvöld. (653 SELJUM allskonar hús- gögn, allt með hálfvirði. — Pakkhússalan Ingólfsstræti 11. Sími 81085. (673 SEM NÝR stofuskáþur til sölu á Rauðarárstíg 11, 3. hæð, til vinstri, eftir kl. 7. Tækif ærisver ð. (715 MIÐSTÖÐVARELDAVÉfc til sölu, getur verið fyrir olíukyndingu. Til sýnis á Fálkagötu 20. (711 NÝ ferðaritvél og tvö kvenreiðhjól til sölu. Sími 81267. (710 SPARNEYTIÐ olíukynd- ingartæki fyrir 5—10 ferm. ketil, miðstöðvarrör og fleira til bygginga til sölu. Sími 1041 og 7279. (707 TIL SÖLU bókahilla og dívan. Grettisgötu 73. Sími 2043. (706 TIL SÖLU: Klæðaskápur, dívan, dívanskúffa, skrif- borð, rúmfataskápur, raf- magnsofn í Traðarkotssundi 3. Uppl. í síma 7344 kl. 6— 7 í dag. (708 VETRARKÁPA til sölu á háa stúlku. Verð 375 kr. — Verzlunin Höfði, Laugaveg 81. Sími 7660. (697 TIL SÖLU sófaborð, ma- hogny og birki; einnig borð- stofuborð og stólar. Geri sem ný bónuð og póleruð húsgögn. — Smíðastofan, Laugavegi 34 B. Sími 81461. (682 HVERS VEGNA að kaupa nýjar harmonikur? — Við höfum gott úrval af góðúm, hljómfögrum og mjög ódýr- um 2ja, 3ja og 4ra kóra harmonikum. — Við kaup- um, skiptum og seljum. — Sendum um allt land. — Antikbúðin, Hafnarstræti 18. Sími 6919. (524 ' ENSKIR slönguskinns- skór nr. 37 til sölu, helzt í skiptum fyrir ameríska. — Uppl. Drápuhlíð 25, kjallai’a. (679 LYFJABÚÐIN Iðunn kaupir aðeins lyfjaglös 250—300 gr. (568 * ELITE-snyrtivörur hafa á fáum árum unnið sér lýð- hylli um land allt. (385 KAUPUM FLÖSKUR. — Sækjum heim. Sími 80818. (659 TÆKIFÆRISVERÐ. — Tveggja manna ferðahjól og kvenhjól, sænsk, sem ný; einnig v fleiri hjól uppgerð, þríhjól (keðju) til sölu. Gert við hjól. Fljót afgreiðsla. Sanngjarnt verð. Reiðhjóla- verkstæðið, Hverfisgötu 59B. (633 HJALPIÐ BLINDUM. — Kaupið bursta frá Blindra- iðn. Ingólfsstræti 16. (547 KAUPUM flöskur; sækj- um heim. Sími 5395. (838 KAUPUM vel með farin karlmannaföt, saumavélar o. fL. Verzlunin, Grettisgötu 31. Sími 3562. (465 PLÖTUR á grafreiti. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara, UppL á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6126.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.