Vísir - 29.09.1952, Blaðsíða 2

Vísir - 29.09.1952, Blaðsíða 2
Mámidaginn 29. september 1952 BÆJAR Hún komst í sambánd við hinn látna éiginmann á arida- íundi. „Hans,“ sagði hún, „ertu haming j usamur ? ‘ ‘ „Mjög hamingjusamúr.“ ,yHamingjusamari eri þegar þú varst hér á'j:örðinni?“ „Miklu hamingjusamari.“ „Hvernig er það á himnum, Hans?“ „Eg veit það það ei?ki — eg er þar ekki.“ • hádegi til kl. 23.30. — Kvik- Moskvu-blað eitt birti svo- myndasýningar alla virka daga hljóðandi auglýsingu ekki alls 'kl. 5—6 og kl. 9.—10.30. fyrir löngu: „Þar sem eg þarf „ T , . ... að flytja til borgar uti a landi, _ ,, , ,. , . , , 1 K.R.-skalanum við Kapla- vil eg selja rum mitt í sam- , .,. . , , . . •- -u-* • „ i x skjolsveg er opin daglega fynr eignaribuð í Molotov-gotu nr.! , . , , , , ,, „„ , “ r almenmng fra kl. 14—23. 109. Rumhafi hefur leyfi til að. líta út um gluggann til hægri Leiðrétting. við rúmið. Sendið Simiononv í auglýsingu frá Gagnfræða- vérkfræðingi tilboð.“ skólum Reykjavíkur slæddist • inn villa sl. laugardag. Þar stóð George Bonnet, sem var einn að nemendur gagnfræðaskóla af' helztu stjórnmálaforingjum Austurbæjar og Vesturbæjar Frakka um það bil sem samn- ættu að koma, 4 bekkir kl. 10 ingurinn var gerður í Munehen, e. h. en átti að sjálfsögðu að hefur. aftur snúið sér að stjórn- vera kl. 10 f. h. málum. Á ferðalagi einu fyrir i T-T, , , , . . 1 Utvarpið í kvold: skemmstu spurðist hann fynr no 0. ,, , , t 20.20 Utvarpshljomsveitin; um smabæ nokkurn. > . _ _ TT . ,, , Þorarmn Guðmundsson stjorn- „Hversu margir eru íbuarn- ■ 0 TT , . . • r,„ ar. 20.40 Um dagmn og veginn ‘ onoo ! (Sveinn Ásgeirsson hagfr.) — „2000 manns! '0, 00 _. .. _. “ „ . , . 21.00 Emsongur: Pierre Bernac ,;Getur..ekki.'-venð — þeir- ; , 00; ■■ . hljota að' ver-a áð minnsta kosffj *yngul P‘ ° ur); •*. ■ m n 4000!“ sagði Bonnet. " ' Iran (Baldur BJarnason mag- „Hvers vegna?“ IÍSter)' 2L35 Tónleikar (plötur). TT, , „ „ . . ... .... 21.45 Búnaðarþáttur: Héraðs- „Nu, þegar Petam heimsotti , ^ . ,. , , ,,, ,OAOO skolmn og landbunaðurmn bæinn, var hann hylltur af 2000 „ , (Aðalstemn Emksson nam- manns, og þegar de Gaulle kom ,' , , . stjon). 22.00 Frettir og veður- þar, var. hann emmg hylltur af , ' 00 _ , 2000 manns. Varla helur s.ma 0 Da"S‘ °S ^81"" fólkið hyllt þá báða!“ loí.d^tur). i \ ■ Veðrið. i Hæð fyrir norðan- land á liægri hreyfingu austur eftir: Lægð yfir Norðurlöndum. .. Veðrið kl. 9 í~' morgun: Reykjavík N 6, 3' Stykkishólm- ur NNA 3, 3. Hombjargsviti NV .2, 1. Siglunes NNV 2, 2, Akur- eyri NNV 3, snjókoma, 0 stig. Grímsey N 4, 1. Raufarhöfn NV 6, 1. Dalatangi N 5, 2. Djúpi- vogur N 8, 3. Vestmannaeyjar NNA 6, 1. Þingvellir NNA 3, 0. Reykjanesviti NA 3, 2. Kefla- víkurvöllur NA 3, 2. Ekki hefur enn verið vitjað eftirtalinna vinninga i A-flokki.IJapp,<Ji:?ettisláns rípissjóðs, sem útdregnir voru þann 15. október 1949: ' , 2000 krónur: 32602, 33244, 66500, 114873. ÍOOO krónur: 7037, 95696, 118630. 500 króuur: 12966, 15246, 27355, 32856, 36929, 46759, 46999, 47409, 54180, 58664, 59500, 68165, 72758, 84454, 94668, 95638, 103900, 118730, 118745, 118803,125012,148538, 250 krónur : 4881, 6190, 6478, 13932, 17328, 20962, 24018, 24210, 28978, 32095, 32424, 33012, 33537, 34360, 35867, 38614, 38714, 41937,'42511, 43331, 43917, 45376, 45524, 51353, 56482, 57601, 58566, 62340, 63382, 64392, 67424, 68937, 71818, 73074, 73213, 73392, 76486, 83647, 83667, 87287, 89679, 89715, 90665, 100784, 103479, 118581, 132369, 140312, 142364, 147061, 148463. Sé vinninga þessara ekki vitjað fyrir 15. október 1952, verða þeir eign ríkissjóðs. Fjármálaráðuneytið 26. september 1952. Sláturtíðin er byi-juð og geta bæjarbúar fengið keypt slátur hjá Slátur- fél. Suðurlands, Skúlágötu 20, alla virka daga, nema mánu- daga, meðan bipgðir endást hvern dag. Ennfremur selur Samband ísl. samvinnufélaga slátur í nýbyggingu sinni á Innra-Kirkjusandi. Heilslátur kostar nú kr. 30. Heimilis- og listiðnaðarsýningin í husi Þjóðminjasafnsins er opin kl. 2—10. Aðeins 2 dagar eftir. HAFNAÖSTQÆTI.4 Kvöldskóli K.F.U.M. Skólinn verður settur í hús K.F.U.M. og K. við Amtmanns- stíg 1. okt. kl. 8.30 síðd. Innrit- un: nemenda í verzl. Vísi Laugavegi 1, lýkur um helgina Allar upplýsingar um skólann eru veittar í .síma 2526. Fullþroskuð piparber eru notuð, ef framleiða þarf hvítan pipar, en berin eru tínd áðu' en þau eru fullþroskuð, eí fram- leiða á svartan pipar. Blaðamaður , nokkur ■ lieim- sótti Einstein nýlegá, og lágði fyrir hann eftirfárandi spurn- ingu: „Segið mér, prófessor Ein- stein, sem hafið átt svo mikinn þátt í að skapa- núverandi heimsmynd, hvað finnst yður, verst um þessa öld, sem við lif- um á?“ „Mér finnst það verst,“ svar- aði Einstein, „að auðveldara skuli vera að sprengja atomið en að tortíma hleypidómi.“ Húsmæðrafélag Reykjavíkur. Saumanámskeiðið byrjar ; morgun, þriðudag, kl. 8 í Borg artúni 7. KrcMqáta hk 17ZÍ HOFNIN €im Aimi $m\ í bæjarfréttum í Vísi 29 sept. 1922 voru þessar fréttir: TJÖHNH Lárétt: 1 Kæla mjög, 5 ílát, 7 skrifaði, 9 klafi, 10 áður, 11 ■heiður, 12 stórveldi, 13 heims- hluta, 14 óvissa, lö.tregari. Lóðrétt: 1 Fugl, 2 rífur upp, ,3 var á stól, 4 tveir eins, 6 pól, 8 moka, 9 búnaðarverkfæri, 11 selur upp, 13 úr mjólk (ef.), 14 neyti. Göíulýsing. Nýkomin eru 140 göttrRós-^ ker, sem verið er að setja upp í. austur- eða vesturbænum. Varitar þó enn Ijóskes á götur í miðbænum, en þau koma inn- an skamms. Borgarstjóraskrifstofan auglýsir nú eftir íbúðarher- bergjum. Húsnæðisekla er nú með mesta móti í bænum, og leita margir ásjár borgarstjóra- skrifstofunnar í því skyni að hún greiði fyrir þeim á ein- hv n hátt. Lausn á krossgátu nr. 1728: Lárétt: 1 bölvar, 5 Jes, 7 stór, 9 ha, 10 sót, 11 kem, 12 al, 13 hálm, 14 gor, 15 nirfil. Lóðrétx: 1. bassann, 2 ljói, v er, 4 AS, 6 gamma, 8 tól, 9 j HeJ, 11 Kári, 13 hof, 14 gr. lÆimiM PAMGÆil

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.