Vísir - 29.09.1952, Blaðsíða 8

Vísir - 29.09.1952, Blaðsíða 8
LÆENAB OG LYFJABÚÐIB Vantl yBur lækni kl. 18—8, þá hringið i Læknavarðstofxma, sími 5030. Vörður er í Laugavegs Apóteki, sími 1618. LJÓSATIMI bifreiða er frá 19,35—7,00. Næst verður flóð í Reykjavík kl. 00,55. Mánudaginn 29. september 1952 tfxœse'iþej&’IijjS&.ssjseia&ffÍEt; Blómadrsttning vafin í vlkunnl. Verður valíit ms* h»pi gesíasaasa. Aðsóknin að garðyrlijusýn- ingunni var geysimikil uia helgina, og þrátt fyrir frekar kalí veður í gær, var þangað stöðugur straumur fólks. Um tíma varð að loka sýn- ingarskálanum vegna þess hve margt fólk kom þangað á sama tíma til þess að skoða sýning- una. Sýningarnefnd hefur ákveð- ið að láta fara fram kjör feg- urðardrottningar, eða blóma- drottningar, meðan sýningin stendur yfir, og verður kjörið látið fara fram einhvern dag- inn, án þess að tilkynnt verði um það fyrir fram. Fyllilega hefur ekki verið ákveðið, hvernig kjör blóma- drottningar fer fram, eða hvort sýningarnefnd eða gest- ir verða látnir velja hana. — Einhvern daginn þegar margt manna er saman komið í sýn- ingarsalnum við Kaplaskjóls- veg, verður þetta skemmti- atriði látið fara fram, öllum að óvörum. Verðlaun verða far með Gullfossi til Kaup- mannahafnar og heim aftur. Um tilhögun kjör blóma- drottningar er þetta að segja, að á sýningunni er gestabók, og rita allir gestir nöfn sín í hana. Rituðu forsetahjónin fyrst nöfn sín í hana, við opn- unina, en forsetinn er vernd- ari garðyrkjusýningarinnar. Mun blómadrottningin ann- að hvort verða valin sam- kvæmt gestabókinni, eða úr hópi gestanna, sem eru á sýn- ingunni þá stundina, þegar valið fer fram. Það verður þá áreiðanlega einhver gesturinn, ;sem hlýtur titilinn og verð- launin. iar a Einkaskeyti frá AP. — London í morgun. 3 flokkar (sQ'uardons) kana- diskra Sabre þrýstiloftsorustu- flugvéla eru komnar til Labfa- dor. Eru þær á leið til Frakk- lands, þar sem Norðúr-At- lantzhafs varnarsamtökin hafa fengið allmargar flugstöðvar til umráða. Alls senda Kanada- menn þangað 12 flugvélaflokka eða 300 flugvélar af fyrrnefdri gerð. Stjórn Egypta hefir bannað studentum að vera í stjórn- málafélögum. Símon Jónsson, verkamaður, Ásvallagötu 11, sem féll af vörubifreiðinni á Keflavíkur- flugvelli sl. fimmtudag og flutt- ur var í Landakosspítala, Iézt þar kl. hálf sjö á íaugardags- kvöld. Hafði Símon aldrei komist til meðvitundar eftir slysið, en hann var fluttur flugleiðis til Reykjavíkur frá Keflavík, en síðan í spítalann. Símon féll á höfuðið af bílnum og missti strax meðvitund. Hann var maður á sjötugsaldri. IIÍÍÍI Ottawa (AP). — Fjórir menn brunnu til bana í járnbrautar- lest í A.-Kanada fyrir heígina. Voru þeir staddir í aftasta vagni lestarinnar, er hemla- laus eimreið ók á hann, og velti olíuofni, sem var á gólfi hans. Varð vagninn á sVipstundu al- ■ elda og komst enginn mann- anna út. Brezka stjórnin kom saman á j fund árdegis í dag og var Chur chill í forsæti. Kunnátía í þeim efnum náuðsynleg vegna Iwerskonar björgunarstarfa. Bridkge: Efsta par með 180,5 stig. Tvær umferðir eru nú búnar. Önnur umferð tvímennings- keppninnar í bridge var spiluð í gær. Að henni lokinni eru þeir Lúðvík Jóhannsson og Vil- hjálmur Björnsson orðnir efst- ir með 180.5 stig. En næstir í Verðbólga er engin ný bóla. Rómverfar átfu við hana að stríða forðum. Verðbólga — svartur mark- aður — verðfesting. Kannizt þér við þessi orð? Þér haldið kannske, að þau séu eitthvert einkenni vorra daga, að slík fyrirbrigði hafi ekki þekkzt fyrr en á þessum „síðustu og verstu tímum“, en það er öðru nær. Það er meira að segja haft fyrir satt, að Rús- ar hafi ekki fundið þessi hug- tök upp, því að'menn kannast við þau frá því á tímum Róma- veldis. Amerískur fræðimaður, dr. Clyde Pharr, hefur nýlega snú- ið lögbók Þeodósíus keisara á enska tungu, og hann segir, að 'saga Rómaveldis fyrr á öldum sé að mörgu leyti lík sögu vest- rænna þjóða nú á dögum. Verð- þensla var til dæmis eitt erf- iðasta viðfangefni Rómverja, sem orsakáðist af því að gildi peninga rýrnaði. Verðþenslan kom mörgum xniðstéttarmanni þeirra tíma á vonarvöl, því að sparifé manna varð næstum að erígu, én auk röðinni og 1YZ stigi lægri, eru þeir Jakob og Jón, sem voru efstir að fyrstu umferð lokinni. Þiðja umferð verður spiluð í kvöld. Stig og röð efstu paranna, er sem hér segir: 1. Lúðvík Jóhannsson, Vilhj. Björnsson 180.5. — 2. Jakob Bjarnason, Jón Björrisson 179. 3. Hersv. Þorsteinsson, Stefán Sveinsson 178.5. — 4. Arngr. Sigurjónsson, Pétur Halldórss. 178. — 5. Jóna Rútsdóttir, Rósa Þorsteinsdóttir 176.5 — 6. Hug- borg Hjartard., Vigdís Guð- jónsdóttir 175. — 7. Rósa ívars Sigr. Siggeirsdóttir 175. — 8. Karl Jóhannson, Steingr. Þór- isson 170.5. — 9. Marinó Er- lendsson, Ósk Kristjánsd. 170.5 10. Kristj Kristj., Orla Nielsen 170. — 11. Dagbjört Eiríksd. Hermann Jónsson 169. — 12. Gunnar Vagnsson, Ól. Gutt- ormsson 166.5. — 13. Björn Gíslas., Guðm. Sigurðsson 166. 14. Guðm. Jóhannss., Rafn Sig- urðss. 164.5. — 15. Dóra Svein- bjarnard., Laufey Þorgreisd. 160.5. — þess voru skattar mjög þungir. Stjórnarvöldin beittu ýmsum aðferðum við að hækka skatt- ana, eða krefjast hærri gjalda fyrir ýmiskonar þjónustu, unz svo var komið, að skattabyrðin var orðin óþolandi. Almenn- ingur reis ekki lengur uridir kostnaðinum af að hafa á laun- um her stjórnarstarfsmanna. Síðan segir Pharr, að skatta- áþjánin hafi átt drjúgan þátt í því, að Vestur-rómverska ríkið gat ekki varizt „barbörum", Almenningur vildi ekkert í sölurnar leggja fyrir ríkið, fagnaði komu „barbaranna“ og hinum einfaldari, kostnaðar- minni stjórnarháttum þeirra. í ummælum um reynslu fyrri alda í þessum efnum, segir Pharr m. a.: „Menn mega ekki láta sér nægja að segja, að sag- an endurtaki sig, og ekkert sé við því að gera. Það á að vera hægt að læra af reynslunni, og maðurinn er ekki skynsemi | lestum af sprengjum á her- og gædd vera, ef hann gerir það í birgðastöðvar 80 km. frá ekki.“ 1 Pyongyang. Það er í ráði að Sviíflugfé- lag íslands fái hingað að vori austurrískan sérfræðing í fall- hlífaframleiðslu og fallhlífa- stökki til þess að kenna íslend- ingum að stökkva í fallhlíf úr flugvélum. Helgi Filippusson, formaður Svifflugfélagsins skýrði Vísi frá þessu í gær. En Helgi var í sumar í Austurríki í boði aust- urríska flugmálafélagsins og samdi þá við það um að slíkur maður yrði sendur hingað til Iands að vori. Upphaflega var gert ráð fyrir að maður þessi kæmi í haust, en ýmissa á- stæðna vegna, og þó sérstak- lega af ótta við stopult tíðar- far, var horfið að því ráði að fresta komu háns til vors. Er hann væntanlegur í maí eða júnímánuði og mun þá hafa fallhlífar meðferðis. Heldur hann hér námskeið í fallhlífar- stökki og er þess fyrst og fremst vænzt að meðlimir flug- björgunarsveitarinnar taki þátt í því, en líka allir aðrir, sem áhuga hafa fyrir flugmálum og björgunarmálum. Það getur haft ótrúlega mikla þýðingu, ekki sízt fyrir okkur íslendinga, sem búum í fjöllóttu og torsóttu landi yfir- ferðar, að eiga hóp æfðra fall- hlífarmanna, sem geta hvenær sem er verið reiðubúnir til að stökkva út úr flugvél ef þörf krefur. Þau slys geta alltaf hent í óbyggðum, að þörf sé á að koma strax til hjálpar og að það sé ekki hægt með öðru móti en þessu. Bezti árangur af svifflugsnámskeiði. Eins og að framan getur er Helgi Filippusson nýlega kom- inn frá Austurríki, en austur- ríska flugfélagið bauð honum þangað á mót svifflugsmanna, sem haldið var að Zell am See í austurrísku Ölpunum. Lét FlutníngaSest ey&íö§l fyrir kommúnlstum. Brezkur tundurspillir, Chari- ty, sigldi í morgun upp undir strönd Norður-Kóreu og eyði- lagði eina af flutningalestum kommúnista á járnbraut, sem þarna er skammt frá sjó. Risaflugvirki vörpuðu 130 Helgi mjög vel af þeirri för og hafði honum verið tekið þar með kostum og kynjum. Svifflugfélag íslands hefir nýlega haldið námskeið í svif- flugi, bæði fyrir nýliða og eins fyrir þá, sem lengra voru komnir. Námskeiðið stóð í hálfan mánuð og var ágætlega sótt. Náðist þar prýðilegur árangur, eða betri en nokkru sinni fyrr og alls var farið í 230—240 flug meðan á nám- skeiðinu stóð. Þrír nemendanna luku bæði A og B prófi á nám- skeiðinu og má telja það nær einstæðan árangur á jafn skömmum tíma. Aðalkennarar voru þeir Þórhallur Filippus- son og Ásgeir Pétursson. Nú fer vetrarstarfið senn að hefjast, og er í athgun að halda námskeið í svifflugusmíði fyrir áhugamenn. Fer kennslan á námskeiðinu fram nemend- unum að kostnaðarlausu. Félag ötúlla áhugamanna. Svifflugfélag íslands hefir nú starfað í 16 ár. Það er að vísu ekki fjölmennt, en saman- stendur af ötulum ungum mönnum, sem hafa brennandi áhuga fyrir málefninu og hafa unnið íslenzkum flugmálum ó- metanlegt gagn. Og rétt sem dæmi má benda á það að milli 80 og 90 manns, sem nú eru virkir aðilar í íslenzkri flug- þjónustu, og meðal þeirra nær allir oddamenn íslenzkra flug- mála, hafa að meira eða minna leyti notið tilsagnar og fyrstu handleiðslu hjá Svifflugfélagi íslands. Stjórn Svifflugfélagsins skipa þeir Iielgi Filippusson formaður, Guðmundur Krist- jánsson rítari, Þórhallur Filipp- usson gjaldkeri, Ólafur Magn- ússon varformaður og Arnór Hjálmarsson meðstjómandi. Stevenson skýrir frá sjóii. frnman £ea* í l&osiiijigafierðalag. Einkáskeyti frá AP. New York í morgun. Truman forseti flytur í dag fýrstu ræðu sína af 89, sem á- formaðar eru, á 15 daga ferða- lagi um Bandaríkin. Mun hann koma í nær öll fylki Bandaríkjanna og hvetja menn til fyígis við Stevenson, | rambjóðanda demokrata í forsetákosningunum. Truman erðast 13—14 þús. kílómetra | vegarlengd á þessu feröalagi. | Stevenson hefur nú gert : grein fyrir sjóðnum, sem repu- blikanar voru að fjar rviðrast ;Um í gagnsókn sinni vegna á- sakananna á Nixon. Þetta vár ípphaflega sjóður stofnaður af 000 fylgismönnum til stuðn- ngs Stevensons í kosninga- baráttunni, er hann var kjör- inn fylkisstjóri. Leifar sjóðsins kvaðst Stevenson hafa notað til gjafa — einkum um jóla- leytið — handa embættismönn um, sem fórnað hafa eiginhags munum til að starfa fyrir rík- ið — unnið í þess þágu fyrir langtum lægri laun, en þeim var boðið af einstaldingum og fyrirtækjum. Stevenson ætlar ð birta skattaframtal sitt fyr- ir seinustu 10 ár og kveðst þess fullviss, að Sparkman varaforsetaefni sé fús til þess að gera slíkt hið sama.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.