Alþýðublaðið - 09.10.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 09.10.1928, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐlfi 3 Bíé'kaffi, Kandíssykur, Rúgmjðl. Vetr arkáputau fallegt úrval. . Marteinn Einarsson & Co. Gæzla ungbarna. Saufflur Allskonar. Vald. Poulsen. Klapparstíg 29. Sími 24 Speglar Stórt úrval af speglum, bæði inn- römmuðum og án ramma, ný- komið. Lndvig Storr Laugavegi 11. imn og píano. Framfarirnatr eru mikjai á þessum stutta tíma, eigi að eins í hljóúfæraskipun og tölu, heldur einnig í efnisvali og meðferð. Með vaxandi þekkingu og leikni og viðbóft kunnáttu- manna má búast við göðum ár- angri í fnamtíðinni Allegrto, Kartöflusýki. Mikið hefir borið á kartöflusýki á Vatnsleysuströnd í haust, einn- |g i fhmnTri gvooefndu Eyvindar- kartöflum, sem sagt hefir verið að tækju efcki sýkina. Enoar öeirðir urðu í Wiener- Nenstadt. Jafnaðarmenn hvetja til friðar Khöfn, FB., 8. okt. Frá Vinarborg er símaÖ: Sam- komurnar ' í Wiener Neustadt í gær fóru fram á friðsaimlegan hátt Skrúðganga „heimwehrs"- marma fór fyrst fram. IhaldsbLöð- in segja að átjáu þúsundir manna hafi tekið þátt í henni, en So- cialdcmokraten tíu þúsundir. Að skrúðgöngunni Iokiinni fóru „heim\vehrs'‘~menn strax á brott úr borginni. F>vi næst komu so- cialisfar saman á aða ltorgi bæj- arins. Sooialdemokraten segiT, að þátttakendur í samkomu social- ista hafi verið þrjátíu og fimm þúsundir, en ihaldsblöðin tuttugu og fimm til fimmtíu þúsundir. Foringi sodaLiista hélt ræðu og heimtaði, að rikisstjómin banni allan vopnaðan félagsskap í Austurríki, til þess að afstýra þeirri hættu, að borgarastyrjöLd brjótist út í landinu, en sú' hætta vofi stöðugt yfir á meðan vopn- aður félagsskapur er Leyfður í landinu. Hiónaband. Á Laugaxdagskvöldið voru gef- jn isamáin í hjónaband ungirú Eu- lalia Guðbrandsdóttir, Bergstaða- stræti 25, og Olgeir Vilhjálmsson sjómaður, Laugavegi 20. Heimilií hjónanna verður að Laufásvegi 20. Kaupmannahafnarbær byggir stöðugt fleiri og fleiri hús, til þess að ráða bót á húsnæðóis- eklunni. Um þessar mundir bygg- ir bærrnin íbúðarhús á ýmsum stöðum í borginni. Meðal þessara íbúðarhúsa er eitt, þar sem eie- göngu eru eiins herbergja íbúðir ásamt rneð eldhúsi og baðklefa. — En sú nýbreytni er á þessu húsi, að í því verður sérstök stofa ætluð ungbörnum, og á hjúkrun- arkona að gæta þeirra. Er þetta gert til þæginda fyrir þær kon- ur, er búa í húsinu og eiga sm(á- börn, en verða að stunda vimiu á daginn. Hér geta þær komið börnunum fyrir í tryggri gæzlu, þar tiil þær koma lieiin að kveldi. Hvað segir hinn „kristilegi" meiri hluti í bæjarstjórn Reykja- víkux um þessa hugulsemi' hánna „ókristilegu" jafnaðarmanna ? — Hvað sagöi Kristur á sínum tírna um börnin? — Hvað gerir Knút- ur? Þ—r. Eriend simskeyfi. Khöfn, FB., 8. okt. Kellogg enD. Frá París er simað: Fregnir frá Ameríku herma, að Kellogg, ut- anrfkismálaráðherra Bandaríkj- anna, hafx ákveðið að fara frá vegna heilsubrests og vegna þess, að hann hafi náð þvi taikmarki, er hann hafði sett sér með ófriö- arbannssamningnum. Senator Bo- rah, formaður utanríkis máLanefnd- ar Öldungadeildar ÞjóÖþingsLns, er talinn líklegastur eftirmaður hans, ef Hoover veröur kosinn forseti Siðasti hjálparleiðangurinn kominn heim. Frá Stokkhólmi er símað: Síð- ustu þátttakendiur í hjálparleið- angrinum út af^ Nobileferðinni eru fcomnir heáím, ‘jxeir Riiser-Lairsen og Lutzow Holm. Lögðu þeir af stað heimfeiðiis frá Spitzbergen í gær. Dýr loftskip. Frá Washington er símað:. Flotastjórnin í Bandaríkjunum heíir pantað tvö stór loftskip hjá ameriska ZeppelLnfélaginu. Eiga loftskipin að kosta til samans átta milljónir döllara. fJm daginn og vegfnn. Laugarvatnsskólinn. Símalínu er verið að leggja frá Minniborg að Laugarvatnsskólan- um. Ráðgert er að Skólinn byrji 1. nóv. Skólastjóri verður séra Jakob Ó. Lárusson í Holti og mun urn það bil að fara að Laiug- arvatni. Eigi flytur hann þangað með fjölskyldu sxna að sinni, Ixan eð hann hefir ekki tekið ákvörðun um það, hvort hann lxættir prest- skapnum til þess að taka að sén skólastjórniná að fullu óg öllu. ins. U. M. F. Velvakandi helclur fund í kvöld kl. 9 í Iðnó. Hvitárbakkaskólinn verður settur um veturnætur, Aðsókn að skólanum er góð efns og undanfarið. Nemendur Hvanneyrarskölans stunda land- mæl'inganáim til 15. þ. m„ en þá hefst bóklega námið. Síldvelði Norðmanna hér við lantí. Eftir nýjustu fregnum, sem hingað hafa borist, hafa Norð- menn veiífct hér vdð Land 145 000 tunnur síldar, sem þeir hafa flutt út. Mxm þó efckx öll veiðin vera komin fram í skýrslum. I fyrra söltuðu þeir hér við land 180000 tunnur. Vegabætur. Enn þá standa yfir vegabætur á Holtavörðuhieiði:. Mun þeinx þó víðast hvar hætt að- þessu sinni1. Landskjálftahræringar. Enn verða menn varir við land- skjálftahræringar í Borgarfjatrðar- sýslu. Eru þær þó minná en áður. Finnbogi R Þorvaldsson verkfræðingur fer bráðlega til Borgarness. Ætlar hann að gera framha ldshafnarmælinga r þar. Áheit á Strandakirkju afhent Alþbl. kr. 10,00 frá konu í Árnessýslu. Holdsveiki í fregn frá sendiherra Dana seg- ir: Símfregn frá Riga hermlr, að Snikers prófessor, sem er sérfiiæð- |ngur í holdsveiki, m'uni bráölega setja holdsveiikigerla í likama hins dauðadæmda morðingja Kir- stein’s. Ætlar prófessorinn sér að reyna að upplýsa með því, hvort holdsveiki sé smitandi. —1 Kir- stein þessi, morðinginni, var náð- aður með því skilyrði að hann leyfði þessar tilraunir. Líkar til- raunir hafa einu sinni áður farið fram, var það Arning prófessor á Havaii, sem gerði þá tilraun, en hún náði ekki tilgangi sínum, þar sem það upplýstist síðar, áð Vetrarlrakkar tw, i lyrir karlmenn, unglinga og drengi, eru nýkomnir. Sérlega falleg snið og góðir litir. Varan er vönduð en verðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.