Vísir - 15.10.1952, Blaðsíða 3

Vísir - 15.10.1952, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 15. október 1952 VÍSIR 3 ★ ★ TJARNARBÍÖ ★★ TRIPOLI ; Afarspennaiidi viðburða-( rík og vel leikin ný amerísk1 mynd í eðlilegum litum. ■ ■ Myndin gerist í Norður' '' Afríku. Aðalhlutverk: i John Payne . Howard Da Silva ! !! r : Maurecn O'Hara ! !! BÖnnuð innan 14 ára. ! !! Sýnd kl. 5, 7 og 9. ! ★ ★ TRIPOLI BIÓ ★★ ÆSisgengínn flótti Sérstaklega spennandi amerísk mynd frá hinu vilta vestri. Rod Cameron Gale Storm Johnny Mack Brown Sýnd kl. 9. BÖnnúð inrian 16 árá. ‘ írska stúlkan min (The Luck of th Irish) Rómantísk og skemmtileg ný amerísk mynd sem gerist á írlandi og í Bandaríkjun- um. ' ■-•- Aðalhlutverk: Tyrone Power og Anne Baxter Sýnd kl. 5, 7 og 9. r* I r hms og per saio (East Side, West Side) Spennandi ný amerísk úr- valsmynd með úrvalsleikur- um. : . :■ Ava Gardner Janies Mason Barbara Stanwyck Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára Sýningar kl. 7,30 og 10,30 Sala áðgörigumíða hefs' kli 2 e.h. Gullfallegar nýjar litkvik- myndir í Agfa litum, m.a. ævintýri, teiknimyndir dýra- myndir og fl. Myndirnar heita Töfrakistillinn, Gauk- urinn og starinn, Björninn og stjúpan, ennfremur dýra- t myndir og fl. ( Sýnd kl. 5,15. HAFNABBIO SINGÓALLA Heimsfræg' sænsk-frönsk stórmynd, byggð á sam- nefndri skáldsögu Viktors Rydberg’s, er komið hefur út á islenzku. Myndin hefui verið sýnd víða um heim við ágætar undirtektir og er talin einhver bezta kvik- mynd er Svíar hafa gert. - Alf Kjellin Viveca Lindfors Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. PLEKFÉIA6S REYKJAVfKUR' Badminton spaðar á 121,00 krónur Badminton knettir á 9,00 krónur Sportvöruhús Reykjavíkur, LEIKFL0KKUR GUNNARS HANSEN „Vér morðingjar‘ eftir Guðmund Kamban. Leikstjóri Gunnar Ilanscn. Sýning á fimmtudag kl. 8 Aðgöngumiðar seldir frá kl, 4—7 í dag í Iðnó. Börn fá ekki aðgang. Ballet Eftir Jórunni Viðar. Samn. dansa: Sigr. Ármaun Miðilliitit Ópera í 2 þáttum. Gean-Carlo Menotti í þýð- ingu Magnusar Ásgeirssonar Leikstjóri: Einar Pálsson. Hljómsveitarstjóri: Róbert A. Ottósson. AluIIarefni. Pappírspokagerðin h.f. Vitastig 3. Allsk. pappírspokar Fyrsta sýning í kvöld kl. 8 fyrir styrktarmeðlimi. LAUGAVEG 53 SIMI 4683 LÍFIÐ ER DÝRT Áhrifamikil amerísk stór- mynd eftir samnefndri sögu sem komið liefur út á ísl. og alls staðar vakið feikna athygli. John Derek Humphrey Bogart Sýnd kl. 9. Bönnuð innan 16 ára. Iðnsýningin hefur verið framlengd til sunnudagskvölds, GAGMJÓSNIR Spennandi og viðburðarík amerísk mynd um nútíma njósnara, byggð á einu vin- sælasta útvarpsleikriti Bandaríkjanna. Howard St.John Willard Parker Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7. Hefir flesta kosti stærri og dýrari bifreiða til að bera. Hann er rúmgóð- ur fjögurra manna bíll, þægilegur og sérlega smekklegur útlits. Ódýr í inn- kaupi og mjög sparneytinn í rekstri. Sýning í kvöld kl. 9, Aðgöngumiðar i Austurbæjarbíó frá kl. 2 Týndur tjóðflokkur Afar skemmtileg og við- burðarík mynd um Tim, konung frumskóganna. Sýnd kl. 5. Skrifstofa Landsambands iðnaðarmanna ÞJÓDLEÍKHÚSID Laufásvegi 8 tekur við greiðslum á hlutaf járlofoi'ðum lil iðnaðarliankáns' þessa viku á venjulegum skrif- stofutíma og auk þess kl. 5—7 síðdegis miðvikudag. fimmtudag og föstudag. ■Jfúnó ocj páfuglinn1' Sýning í kvöld kl. 20.00 Einkaumboð á Islandi Húsgögn H.F.EGILL VILHJÁLMSSON Laugaveg 118, — Sími 81 812 f? Leöurblakan Ódýrir, fallegir klæðaskápar, margar fyrirliggjandi. fimmtudag kl. 20,00 Síðasta sinn. Húsgagnaverzlun Guðmundar Guðmundssonar Laugavegi 166. REKKJAN eftir Jan de Hartog. Þýð.: Tómas Guðmundsson. Leikstjóri: Indriði Waage. FRUMSÝNING föstud. kl. 20,00. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20,00. Tekið á móti pöntunum. Sírni 80000. VINBER fyrirliggjandi I. Brynjólfsson & Sparið peninga með því að nota PERLON alla virka daga. Munið: PERLON MARGFÖLD ENDING Kvaran .■.■.V.V.V.V.V.V.V,V.V,V.V.",V.V.V,".V.V.V.V.V.V.V.W,V.V.-.V.V.V.'.%VAV.V.V.V.V.V/.V.V.V.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.