Vísir - 15.10.1952, Síða 5

Vísir - 15.10.1952, Síða 5
Miðvikudaginn 15. október 1952 VlSIR Ungur málari af vestfii'zku bergi brotin, Velurliði Gunn- arsson að nafni sendir frá sér sín fyrstu verk. — Hann synir nú í Listamannaskálanum, sem alveg er að 'Springa utan af verkum þessa 25 vetra gamla iistamanns. Eftir heimsófriðinn síðasta hafa á íslandi kornið svo margir myndlistamcnn fram á sjónarsviðið að eins- dæmi mun vera, og mun íiest- um finnast nóg um er einn nýr bætist í hópinn. En hann hefur það fram yfir þá fíesta, að hafa þegið náðargjöf listavinn- ar í ríkum mæli í vóggugjbf. Mikill hluti þeirra verka sem sést hafa hér á sýningum und- anfarin ár geta tæpltíga talist mikils virði, enda ei pað eftir- tektarvert að flestir þeir lista- menn virðast vera í sama mót- ið steyptir. Verk þeirra iíkjast hvert öðru svo mjög, að vart vei'ður á milli séð aö ö>'íaum undanteknum, svo vtl gælu þau öll verið eftir sam-a lista - manninn. Það dylst þó en u.rn að þessi mikli, gróandi í mynd- list okkar er mikils virði, sé hann skoðaður í réttu Ijósi og upp af honum mun áreiðanlega margt gott spretta, og er syn- ing Veturliða fyrsta og gleggsta dæmi þess, — en hann fer sín- ar eigin. götur og er gott til þess að vita, og það er engin furða þótt ungur hæfileika- maður nái slíkum árangri i starfi sínu, því hann er hug- íanginn af náttúrunni og lífinu sjálfu og eys af þeim ótæmandi brunni sem ætíð er opinn öll- um þeim er þangað leita. — Veturliði elskar hið frjálsa haf og þungbúna hirninn — það er kvöld, nótt og dagur í mynd- um hans. — Eítirmiðdagur þegar ljósið stendur kýrrt og skuggarnir verða langir og djúpir. —- Með sterku innsæi, ást og lífsnautn málar hann litið þorp á Vestfjörðum og þangað sækir hann næringu og „stimulans“. Þar virðist allt vera í sátt og samlyndi, konur og karlar, dýrin og tunglið, bátarnir, jörðin og hafið. ■— Allt lætur hann þetta draga dám hvað af öðru, svo á það líka að vera — og er. —Yfir myndum hans hvílir stunclum þung'lyndis og draumkenndur blær. Þær koma manni oft á óvart. Hann fer í margskonar ham, hi'essilegan og hrjúfan, og má vera að myndirnar sem hann sýnir séu of margar ef menn eigá að njóta þeii’ra allra — en hvað um það, — allar eiga þær það- sameiginlegt að vera göfgandi fyrir áhorfandann og veita okkur innsýn ihn í hugarheim listamannsins, — hér er engin lífsleiði né mollulegur andvari. Veturliði trúir á persónulegt tjáningarform sem hann skapar sér eftir eigin þörfum, kreddur og ismar og viðtektir an.nara er honum ekkert keppikefli, hann er sannur stórbrotin, hreinskilin og einfaldur og altaf trúr sínum innra manni. Hann leitast við að ná sterkum áhrif- um og insta kjaima hlutanna og sýnist mér það koma einna bezt fram í eftirtöldum mynd- um. Nr. 1. „Kvöld í sjávar- þorpi“, nr. 2 „Við hafið“, nr. 3 „Sumarkvöld“, nr. 4 „Kvöld við hafið", nr. 14 „Frá Bol- ungavík", nr. 36 „Kvöld á Eyrabakka“ og nr. 55 „Sólar- lag“, auk margra frískra vatns- mynda. Oftast málar Veturliði í breiðum stórum flötum. Lita- valið er einfalt, svart og hvítt, blátt og gult. Honum tekst með litastiga þessum að seyða fram sterk sérkennileg áhrif sem manni verða minnistæð. Hann spennir listina frá dýpstu myrkri upp til hæsta ljóss. —- Veturliði á flesta bestu kosti málaranns og tilveran virðist .ekki vera fáskrúðug í hans augum. Með sínum bjarnarhöndum og persónuleik, leikur hann sér að listunum á léreftinu — stúndum er sem hann bylti sér í órímuðum ljóðum. Hann er draumóramaður og mystiker — Skáld og raunsæismaður. — Honum ætti að vera óhætt í framííðinni með sitt stolta listamannsskap. Til hans ná ekki armar „Automatismanns." Verður tala eigubíla tak- mörkuð ? Þrír þmgmemi Sjálfstæðis- maitan flytja frv. til 1. iim leigu- bifreiðar í kaupstöðum. Flm. eru Gunnar -Thorodd- sen, Jóhann Hafstein og Jónas Rafnar. Frv. er í 3 gr. og segir svo í 1. gi’ein: „Allar leigubifi'eiðar í kaup- stöðum, hvort sem það eru fóiks-, vöru- eða sendibifreið- ar, skulu hafa afgreiðslu á bif- reiðastöð, sem fengið hefur viðurkenningu bæjarstjórnar. Bæjarstjórnii’ skulu, að fengnu samþykki dómsmála- ráðuneytisins, hafa heimild til að takmarka fjölda leigubif- reiða þeirra, er greinir í 1. málsgr. Strætisvagnar og sérleyfis- bifreiðar falla elcki undir á- kvæði þessara Iaga.“ í greinargerð segir m. a. að frv. sé flutt af tilmælum stjórna bifreiðarstjórafélagsins Hreyf- ils og vörubílstjórafélagsins Þróttar, er hafa við athugun .sannfærzt um það, að atvinnu- möguleikar fyrir leigubifreiðar eru mjög takmarkaðir eins og er, miðað við þann fjölda bif- reiða, sem notaðar eru. „.... Leigubifreiðar til fólksflutninga, sem taka allt að 8 farþega, eru nú um 450 héi' í Rey'kjavík og um 250 vörubif- reiðai', og virðist það vera mun fleiri bifi’eiðar en nokkur þörf er fyrir. Er því fyrirsjáanlegt, að brýn nauðsyn er til þess að takmarka fjölda leigubifreiða, eigi að vera nokkur möguleiki til þess að þeir menn, sem stunda akstur leigubifreiða sem aðalatvinnu, geti haft það sér og sínum til lífsframfæris, enda mun nú svo komið, að í flestum menningarlöndum -er tala slíkra flutningatækja takmörkuð með löggjöf......“ verði leitað næsta ar oa fram á haust. I»að jiarí að rannsaka hættí iicnaar. Þeir Jóíias Rafnar, þingmaður Akureyrar, og Magnús Jóns- son, 2. þingmaður Eyfirðinga, hafa borið fram till. til þál. um síldarleit fyrir Norður- og Norðausturlandi. Er tillagan á þessa leið: „Alþingi ályktar að fela rík- isstjórninni að útvega hentugt skip til þess að annast síldai'leit fyrir Norður- og Norðaustur- landi næsta sumar og fram á haust. Kostnaður við leitina greiðist úr rikissjóði.“ Greinargerð er á þessa leið: „Eins og kunnugt er hefir aflabresturinn á síldveiðunum síðastliðin sumur komið mjög hart niður á landsmönnum og þá ekki sízt Norðlendingum. Ýmsar ráðstafanir hafa verið gerðar að tilhlutun ríkisvalds- ins til þess að draga úr afleið- ingunum, en þær hafa náð' skammt til þess að bæta tjón- ið. Ber því að leggja höfuð- áherzlu á að leita síldarinnar og ná til hennar með hentug- um veiðitækjum. Skiptir miklu fyrir þjóðai’heildina, að unnið sé markvisst að því, að árang- ur náist í þessum efnum, og eðlilegt, að ríkisvaldið hafi þar forustu og fyrirgreiðslu. Norðmönnum hefir gengið vel á síldveiðum undanfarandi ár, bæði heima fyrir og hér við strendur landsins. Er vitað, að aflabrögð Norðmanna hér við land í sumar voru góð, enda mun hafrannsóknaskip þeirra, sem fylgdi síldarflotanum, hafa látið honum í té ómetanlegar upplýsingar um göngu síldar- innar og annað, sem nauðsyn- legt er fyrir veiðiskipin að fá vitneskju um. Mikil f járfesting hefir átt sér stað í sambandi við síldveið- arnar undanfarna áratugi. Af- kastamiklar verksmiðjur hafa verið reistar. Sama er að segja um margvíslegan undirbúning til að veita síldinni móttöku til söltunar. Þá er og vitað, að um eða yfir. 200 fiskiskip hafa, stundað síldveiðar fyrir Norð- urlandi yfir sumai'mánuðina. Því miður hafa þessar bættu. aðstæður fyrir síldveiðarnar ekki komið að tilætluðum not- um — og má ef til vill segja, að ekki hafi verið gert eins mikið og skyldi til þess að- fylgjast með göngu síldarinnar undanfarandi aflaleysisár, þeg- ar svo reyndist, að hún hagaði göngum sínum öðruvísi en áðui'. Margir útgerðarmenn og sjó- menn telja, að nauðsyn beri nú til að fá sérstakt skip, búið: fullkomnustu tækjum, til þess að leita síldarinnar og rann- saka hætti hennar. Þyrfti leitin fyrir Norðurlandi að ná yfir langan tíma, eða allt frá því að vorinu og fram á haust. Með tillögu þesasri er ætlazt til, að ríkisstjórnin taki málið að sér og annist framkvæmd þess. ( larasf, er vísesbíb- pallac brvsa.|a. Santiago (AP). — Níu manns biðiu bana hcr í borg í sl. viku, er vinnupallur hrundi við nýbyggingu. Er vei’ið að í’eisa nýja bygg- ingu fyrir þjóðbankann, og hröpuðu alls 27 menn til jarð- ar með vinnupöllunum. Hinir 18 meiddust. Vsrð heiðarlegyr eftir uppskuri. Fyrir nokkrum árum var svonefnd „Iohotomi-aðgerð“ framkvæmd á einum alræmd- asta afbrotamanni Dana með þeini ágæta árangri, að mað- urinn hefur ekki gert neitt saknæmt síðan eða í sex ár. Fortíð þessa manns var all- mislit. Þi’ettán ára gamall komst hann undir umsjá barna verndarnefndar og var settur á barnaheimili. 15 ái’a að aldri kveikti hann í byggingunni og var sama árið viðriðinn lík- amsárásir og nauðganir. 17 ára lenti hann í fangelsi fyrir vipuð afbrot og var dæmdur í átta ára fangelsisvist. Að henni lokinni hóf hann svik og þjófnað og var þá dæmdur á stofnun, sem ætluð er sál- sjúkum mönnum. Þar gekk maðurinn slíkan bersei'ksgang, að læknirinn þorði ekki annað en að láta flytja hann í fang- elsi, en þá var gei'ður á lion- um áðurnefndur skurður, og 10 mánuðum eftir skurðinn var hann látinn laus til reynslu. Stundar hann nú vinnu eins og ekkert hafi í skorizt. Járnbrautarsíysið rannsakað. London, (AP). — Opinber rannsókn út af járnbrautar- slysinu mikla í Harrow og Wheelstone járnbrautarstöð- inni hefst í dag. í gær létust 2 menn í sjúkra- húsi og er þá tala þeirra, sem. létu lífið af völdum slyssins komin upp í 111. ÞEGAR EG BYRJAÐI að skrifa þessar línur, kveikti eg mér í sígarettu. Þetta er athöfn, sem maður gerir því sem næst óafvitandi, og sýnir hvað bezt, hve háður maður er vananum. En eg ætlaði þó ekki að fara að skrafa um óhollustu tóbaks eða reykinga, nógu margir fróðir menn eru til þess, og ekki á það bætandi. Það er sem sé mál, fyi'ir sig. En þá datt mér dálít- ið í hug. Væri ekki hægt að framleiða sígai’ettur hér á landi? ♦ Margir munu segja: Nei, hættu nú svona bollalegg- ingum! Svona lagað er alveg út í hött! En ér það svo víst? Auðvitað dettur mér ekki í hug, að skilyrði til tóbaksgerðar (sígarettu-gerðar) séu góð hér á landi. Hér er ekki um neina tóbaksrækt að ræða, og tóbakið, sem inn flyzt í ýmsum mynd- um, er ágæt vara. Hvers vegna á þá að ræða svo fáránlega hugmynd? En hér eru heldur engar járnnámur, og þó dettur skynsömum mönnum í hug að smíða hér járnskip, dieselvélar, og fyrix' löngu erum við farnir að srníða tréskip í skóglausU: landinu (a. m. k. af slíkum, nytjaskógi). ♦ Athugum málið nánar. f Noregi og Danmörku stendur tóbaksiðnaður á háu stigi. í hvorugu landinu er um neina tóbaksrækt að ræða. Hráefnin eru flutt inn og unn- in í landinu sjálfu. Danskir smávindlar eru löngu víðkunn- ir fyrir gæði. Noi'ðmenn reykja nær eingöngu sígarettur, sem framleiddar eru hjá Tiede- mann, Langaard og fleiri slík- um iðjuhöldum. Á sama hátt er líka hugsanlegt, að eitthvað af fólki gæti haft atvinnu af því hér að framleiða sígarettur og smávindla aulc annarra tóbaks- afurða. 4? Vel getur verið, að þetta borgi sig ekki, eins og kallað er, En mér finnst, að skaðlaust sé að íhuga málið. Þarna er enn eitt vei'kefni fyrir íslenzkan iðnað, sem segja má, að sé í þann veginn að slíta. barnsskónum. Gaman væri, ef fróðir menn athuguðu þetta. : ThS. I

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.