Alþýðublaðið - 09.10.1928, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 09.10.1928, Qupperneq 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ >—* sakanxaöurirm, er tilrauniimar voru geröar á, var í ætt viÖ holdsveika menn Snikers prófess- or álítur a'ð [)ó Ki’rstein smHlst, þá jnuni vera. hægt að lækna híatnn að fullu. Sjómannafélagar! Munið eftir fundiraum í Bárunni; í kvöld kl. 8V2. MætiÖ stundvís- lega svo að fundur geti byrjað á réttum títma. Allir verðá að koma, sem tök hafa á. Verið með að undirbúa kröfur þær, sem fram verða bornar í samningunum við útgerðarmenn. Jafnaðarmannafelag íslands lieldúr fund í kvöld -kl. 8.V2 í Ka u p þín gssa Inurn í Eimskipafe- 'lagshúsinu. Hefjið vetrarstarfiö ímeð góðri fundarsókn, félagar! Ýmislegt verður til umræðu, sem snertir framtíðarstarfsemi félags- Togararnir „Getr“ kom frá Englandi í gær og fór á BtjaiÖar affur í gær- kveldi. „Sindrj“ kom af veiðum i gær. Fiskitökuskip er „Bero“ heitir, kom hingað í gær. -Leiðrétting 1 trúlofunarfrett í Jbláðihú í gær hafði misprentast föðurnafn mannsins. Hann hedtir Dagbjartur Ásmundsson. Veðrið. ■Hiiti mestur 5 stig í Vestmamna- eyjum, iministur 1 stig á isafirðl Útb'it: Austanátt um land alt, smns staðar smáskúrir. Víða allhvass. Bifreiðaárekstur vaxð í dag kl. U/2. þar sem .mætast Frakkastígur og Hverfis- gata. Fluthiingabifreið frá Álafossi og einkabifreið Hjaiía Jónssonar rákust á og löskuöust báðar no.kk- nð, hrökiaðist önnur bifreiðin a'l- veg upp á gangstéttina. Enginn. rnaður meiddist. Hitt og þetta. Preptarar fremstir. Blaðiammm við verkamanna- blöðin á ÞýzkaLandi hafa nýlega geí.ið út handbók uan alt viðvíkj- cUKlx blaðagerð Jafnaðarmanna- flokksins. Hér upplýsist m /ðal annars, að af ritstjórum við biöð verkámanna séu tiftöiulega flest- ir úr prentajíastétt. 69 ritstjórar við blöð jafnaðannanna þar háfa verið prentarar, og 46 eru há- skólagengnií menn. v jj»’ d , 1 ' j I/J'; Málverk frá 15 öld. Við viðgerð á Karlebo kirkju á Norður-Sjálandi nú fyrir sköminu, kom. í íjós kalkmáiveric, sem áður hafði verið hulið. Pjóð- menjasafnið var látiö vita um fund þenna, og lét það síðan taka mynd af málverkinu,- er reynd- Rúmstæði Og Rúmfatn- aður. Ávalt fyrirligg- jandi. I heiLdsölu hjá Tóbaksverziun íslands Ji.f. ist að vera frá 15. öld. Ero’ á því 3 dýTlingamyndjiT; eiga þær að vera af sankti Andrew, sankti Pétri og sankti Martin. Myndin af sankti Martin sýnir hamn gefa hluta af klæðum sínuim til fá- tækra og vanheiila, sem þá .óð- ara verða aftur beiibrigðir. Sépstok deild fyrir pressingar og viðgerðir alls konar á kari- mannafatnaði. Fljót afgreiðsla, Guðm. B. Vikar. Laugavegi 21. Sími 658. Hveríisgötu 8, simi 1294,1 j tekur aö sér alls konar tækifærlsprent- j | uð, hvo sem erfiijóð, aðgörstíómiöa* bréR, g reikninga, kvittanir o. s. frv., og af- J I greiðir vinnuna fljótt og við'réttu verði. Braud og kökur frá Alþýðu- brauðgerðinni fást á Framnesvegi 23. . Mnnið, að fjölbreyttacta úr» valið af vegginyndum og spor- öskjurömmum er á Freyjugötu 11. Sími 2105. Myndir, ódýrastap í bæn- um í Vornsalannm, Mlapp- arstíg 27. Simi 2070. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Haraldur Guðmundsson. Alþýðuprentsmiðjan. Upton Sinclair: Jimmie Higgins. Skyldi taka borgun frá djöflinum fyriir að breiöa út jafnaðarstefnuna!'‘ Hermann gairali Forster stóð á fætur og tók til máls, á þann mannúðlega og blíða hátt, er honum var lagið. Ef það væri satt, að keisarinn væri aö greiða fé í þessu skvni, þá mundi hann bráðlega sjá, að hann hefði gert slæm kaup. Þaö væru jafnaðarmenn til í Þýzkalandi, [>að skyldu menn :nuna. En þá laust upp skrækum hlátri. Þessir seinlátu þýzku jafnaðarmenn! Það var fé- lagi Glaudel, belgiski gulism'iðurinn, sem tal- aði. Eins og nokkur hér gæti verið smeyk- ur við aðra eíns byltingamenn! Láta keis- arann mata sig — iáta dreifa út blöðum sínum í sJtotgröfunum, til þess að síyrkja máilefni stjórnarinnar! Að ætla sér að tala við Belgíumann um þýzka jafnaðarmenn! Á þennan hátt mátti sjá flokkaskiftingu Evxópuþjóðanna skifta félagsdeildinrai í Leesville: annars vegar voru Þjóðyerjar og Austurríkisiraenn, rússneskir Gyðiragar, frar og trúarLegir Mðarvinir; iilns vegar vo.ru tveir enskir flöskugerðarmmin, franskur þjónn og nokkrir Ameríkumeran, sem voru grunaðir um velvildarhtug til Jóns Bola vegna iæðri skólameratunia.r eða af öðrum hégómaskap. Milli þessara öfgaflokka var a-llur fjöldi félagsmanraa, er hlu'StuÖu á um- ræður, en áttu bágt með að átta sig éða íinraa veg út úr völundarhúsiinu. Þctta var al.ls ekki létt verk fyrir al- jxýðumennina, Jimmie Higgiras og- haras líka. Þeim lá við örvæntiragu, þegar þeir ætluðu séftyað hiugsa málið til hlítar. Það voru svo, íiiaxgar 'hliðar á málinu — sá síðasti, sem talað yar vfð, bafði ávalt betri rök en nokkur, sem hilustað 'hafði verið á áðurl Þeif höfðu að sjálfsögðu samúð með Belgíu og Frakklandi; en var hægt að varast að hata yfirsté.tirnar á Englaindi? Þær voru erfðafjendur manraa, skólabókaróvtnir, ef svo iraætti segja. Og þeir voru það, sem fólk ]>ekti bezt til; þvi að allir amerískiir grasasnar, sem urðu skyndilega ríkir óg langaði til þess að setja sig á hærri stail en aðrir, ílýttu sér áð taka upp enskan fatnað, eraska þjóna og enska ósiði. í a«tg- um.hiras óbreytta ameríska allþýðumanras var orðið „eraskt“ sama sem forréttindi, æðri stétta menning, hið rótgrc'im, alt þetta, sem hann barðist gegn; Þýzkalaind va^ I. W. W. meðal þjóðanna — náuraginra, sem alt af hafði \erið beittur rangáleitni, en var nú að rétta Wut sinn ára þess að spyrja um leyfi. Auk þess voxu Þjóðverjar duglegir; þeir töldú ekki eftir sér að flytja raal sitt fyrir manni, og þeim stóð ekki á sama, hvað um þá var hialdið ; en Euglehdiraguriiiui hins vegar, — fjaradiran hafi hairan, — fitj- aði upp á sig og lét sig engu skifta hvað um hann var, haldið. Enn fremur er þess að gæta, að öfl að-- gerðarleysisins voru á hlið Þýzkalands, og aðgerðarleysið er sterkt afl í sérhverju fé- lagi. Það sem Þjóðverjarnir væntu af jafn- aðarmönnum Ameríku, var það eitt, að þeir héldu áfram að gera það, sem þeir höfðu verið vanir að gera alla æfi. Og jafnaðar- mannastefnuinini bafði verið hrundið af- stað með það fyrir augum að hún héldi áfram staríi isínu og skifti sér ekki af neimu öðru á jörðu, á himninum, yfir jörðuinmi né í lielju raeðan jarðar. Að biðja Jámmie Higgins um að hætta að heimta hærra kaup og átta stunda vinnudag! Vissu ekki allir heil- brigðdr menn, hvemig haran hlaut að svara þeiiii tilmælum? Haltu þér saman! V. En hins vegar verður við það að kannast, að Jimmie Higgiras var í rneira lagi iila

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.