Alþýðublaðið - 10.10.1928, Blaðsíða 1
Alpýðub
öeílft út af AlÞýdaflofcknmn
1928.
Miðvikudaginn 10. október
242. tölublaö.
6ANLA BtO
Lofthernaður.
Heimsfræg stórmynd í 13
þáttum.
Aðalhlutverk leika.
Clara Bow
Charles Rogers,
Riehard &rlen,
Jobyna Ralston.
Um leið og þessi mynd er
hrífandi og skemtileg ástar-
saga fer hér fram hinn ægi-
legasti bardagi á landi og
í loftinu, þar sem allar vítis-
vélaf, nútíma styrjaldar er
teknar í notkun.
Myndin stendur yfir 2Ys
klst. notið fatageymsluna.
Aðgöriðum. seldir frá kl. 4.
Oatine voror
kosta all staðar það sama
Crem í túpuœ 1,25,
Crem i krukkum 3,00,
Snow í krukkum 2,50,
Snow í túpum 1,25,
Tanncrem 2,25,
Raksápa 2,25,
Raksápa i tupum 2,25,
Talkum 1,25,
Handsápa 1,50,
Handsápa 2,50.
Öatinesápur eru þrefalt
drýgri en aðrar. Fást alt af í
Vetrarkápur kven- og
unglinga. Uilarkjólatau,
köflótt og einlit, fjölda
margar tegundir. Greiðslu-
sloppaefnin eftirspufðu.
Crolftreyjur úr silkiog ull,
allar stærðir. Fjðlbreytt úr-
vai af vetrarkáputauum
og margt fleira.
Veraslun
Amunda Arnasonar.
Fiindur
verður haidinn i G.-T.-húsinu fimtu-
daginn 11. p^ m. kl. 8 e. h.
Fundarefni.
1. Félagsmál
2. Á Dagsbrún að halda fundi á iaugardagskvöldum?
X N. N. fiytur erindi.
Stjórnin.
Kaffihiísið við Strand-
26 Hafnarfirði.
(beint á móti Steindóri.)
Hefi á boðstórum: Kaffi, öl, heitan og kaldan mat, allan daginn.
Fæði um lengri og skemri tíma, með sanngjörnu verði.
Guðrún Eiríksdóttir.
Sími 156.
Sími 156.
B. Cohen,
8 Trinity House Lane Also 18 Fish Street.
Specially invites all Icelanders coming to
Hull to visit me/as I have just visited Iceland
and know, what you require. You are sure
•** to get a square deal.
Tilkynning.
Flyt skóverzlun og vinnustofu mína í
hið nýja hús mitt, Austurstræti 12 (móti
Landsbankanum), og verður hún opnuð par
um næstu helgi, en vinnustofan verður
opnuð á föstudag (inngangur frá ¥allar-
stræti).
Auglýst nánar síðar.
Vírðingarfylst
Stefán Gunnarsson.
Beztn kolin i kolaverzlun
Gnðna Einarssonar & Einars.
Sfmi 595.
Fálkinn
erallra kaffibæta bragðbeztnr
og ódýrastur.
íslenzk framleiðsla.
NYJA UIO
Endurfæöing.
Sjónieikur í 10 þáttum eftir
ódauðlegu skáldverki.
Leo Tolstoy's
(Opstandelse)
Aðalhlutverkin leika!
Dolores del Rio og
Rod la Rocque (mwður
Vilmu Banky).
United Artists sem lét gera
myndina fékk sér til aðstoð-
ar son skáldsins Ylya Tol-
stoy greifa svo allur útbún-
aður skildi vera réttur.
Hvitt
Crepde chine
og
Vaska silki,
Momið.
Verzlun
m Torfá G. Þórðarss.
RP.
EIMSKEPAFJELj
í&SS ÍSLANDS
„Goíafoss"
fer héðan á mánudag 15.
október til Hnll og Haru-
borgar.
11
Btiarfoss"
ferntir í London 15. októ-
ber, kemnr líka við í Hull
og Leith og tekur þar
vörur.
Vandlátar húsmæður
nota eingöngu
Van Houtens
heimsins bezta súkkulaði.
Fæst í ollnm verzlunnm.