Alþýðublaðið - 10.10.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 10.10.1928, Blaðsíða 2
GiavngnG*<nv z j AK.ÞÝÐUBLABIB | kemur út á hverjum virkum degi. }j Afg'reið&la f Alpýöuhúsinu viö j Hverösgötu 8 opin frá ki. 9 árd. J til kl. 7 síöd. ISkrifstofa á sama stað opin kl. 9*/j — Í0J/S árd. og ki. 8—9 síðd. Simar: 988 (afgreiðsian) og 2394 (skrifstofan). VeriHag: Áskriftarverð kr. 1,50 á mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 hver mm. eindálka. * | Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan j (í sama húsi, simi 1294). Nýjung. Fræðslu-hljómleikar. Frú Annie Leifs heldur hljóm- leika og Jón Leifs skýrir efni iaganna fyrir áheyrendum. Aipýðufræðsla Stúdentafélags- ins sér um hljómleikana. Þess var nýlega getið, aö Jón Leifs og kona hans væru nýko-m- in htúgað til bæjarins úr ferða- iagi víðsvegar um Jandið. Jón hefir, sem kunnugt er, safnað g'ömJum pjóðlögum og rímna- sfemmum, sem aldrei hafa verið skrásett, en geymst hiafá*á vör- um álþýðu. Jón er hinn mesti áhugamaður um hljómlist og alt, sem þar að lýtur. Vill hann, að áJierzJa sé lögð á að opna öllum almenningi land hljómlistarinnar, kenna fólki að skilja Jögin, því að skilning- tmnn er skilyrði þess, að hægt sé að njóta iaganna. En högum alls almennings er svo íhéttað, að' ihjpnn hiefir hvorkf tífma né tækifæri til að kynna sér hljómlist eða iðka hana. Því eru tiltölulega fáir, sem geta veitt sér það að kaupa dýra kenslu og eignast hljóöfæri. Hljómleikax eru hér heldur fátíðir, og að- gangur að, þeim oftast all dýr og, það sem verst er, lögin, sem leikin eru, fara oft fyrir ofan garð og neðan hjá ölium þorra fólks vegna þess, að engar skýringar Jýlgja. Nú ætlar kona Jóns Leifs, frú Annie, að halda hér hljómleika. Verður þar sú nýbreytnii á, að sikýrt verður frá efni og inni- haldi lwers iags áður það er lefk- ið og jafnframt gerð grein fyrir ■því, h.vað vakað hafi fyrir hiöf- undinum,' er hann samdi lagið. Flytur Jón Leifs skýringar þessar tii þess að gera fólki auðveldara að skiija lögin og njóta þeirra, er það hieyrir þau leik/n, og til þess að glæöa áhugann fyrir þess- ari fögru Mst. — Hljómli'stin á að ná til allra, færa öllum yndi og menningu, auka líísgleði þeirra og víðsýnl Tónarnir eru aiheiims- mál. Greining tungnanna, landa- mæri eða tollimúrar geta ekki innibyrgt þá eða útiilokað. Hver fagur tónleikur ve.róur aiþjóðá- eign, hver sönglagahöfundur taiar til ailra þjóða, hann á líka að geía náð tjl ailra stétta, jafnt tii ríkra og snauðra, erfiðismanna og iðjuteysingja. — Svo mæia þeir, sem vilja opna land hiljónilistair- innar fyrir almeniningi. — Alþýöufræösla Stúdenitafélags- ins sér um hiljómleikana. Að- göngumiðar verða seldir í skól- um íbæjarinis. Alþýðufélögln fá að- göngumiða fyrir meölimi sína, eins og námsfólk væri. Verða þeir miðar fyrst um sinn seldir á félagsfundum og á afgreiðslu Al- þýðublaðsins og kostá að eins 1 ■krónu fyrir fullorðna og 50 auira fyrir böm. Söngskráin verður mjög fjölbreytt, fjöldi fallegra smálaga margra þjóða frá ýms- um tímum, og þau ein valin, sem njóta almennings hylli Hér er um merkilega nýbreytni að ræða. Má því telja víst, að húsfyllir verði á hiljómteikum þessum. — Staður og stund verð- ur auglýst síðar. Nurmi setur þrjú ný heimsmet. Frá Beriín er simað: Á íþrötta- móti hét setti Finnlendinguriinn Nurmi þrjú heimsmet. Hann hljóp nítján kilometra tvö hundruð og táu komma áttatíu og tvo metra á einni kiukkustundu. Hann hijop og fimtán kílometra á fjörutíu og sex mínútum, fjörutíu og níu komma fiimm sekúndum og iöks hljóp hann tíu mílur enskar á fimtíu mínútum og fimtán sek- úndum. Tíúraálm os stlómffiálaimdir- róður auðvaMssins. Khöfn, FB., 9. okt. Frá París er simað: Fjárlaga- nefnd þingsinis hefix samþykt með lithim atkvæðamun tillögu Poin- cares um að leyfa nokkrum, kenni- mannlegum félögum. ■ að stofna trúboðsskóia í FrMdand.ii. Stjórn- in i Frakklandi gerði hlutaðeig- andi féiög landræk, þegar ríki og kirkja voru aðskilin árið 1906. Poincar-e segir, að hann hafi verið til ineyddur að bera fram tillög- una, til þess að gera tiiraún til þess að koma í veg fyxir, að á- hrif frakkneskra trúboða í Afríku og Asíu minki, ti:l hagnaðar fyrir önnur ríki. Vinstriblöðin andmæla tillögunni, segja, að ef tillagan ná,l fram að ganga, þá muni kirkjupólitík Frakklands gerbreyt- ast. Sumir álíta jafnvel, að ef Poincare tekur tMIöguna ekki aft- ur, er þingið kemur santan, að það kunni að verða honum að falli [Skeyti þetta fiettir af auðvaid- inu hræsnisbiæju þeirri, er það hefir hulið yfirráðafýsn sina með, þegar það hefir verið að boða , heiðingjum" hina ,;einu og sönnu trú“.] Samtokln.-Fiokksstarflð. Siómannaféíag Reykjavíknr. Sjóma nnaféiagsfun clurinn ^ 1 gærkveldi var vel sóttur og stóð tii kl. 11V2- 7 nýir félagar voru samþyktir ,í féiagið. Samkvæmt samþykt síðasta fundar hafði stjómin 'skipað 5 menn tii að at- huga og gera tíillögur uan lauina- kjör iínubátamawna. Nefwdin hef- isr þegar lökið störfum og var á- kveðið að boða alla þá menn, sem í landi exu, og á línubátum viinœ, sérstaklega á umrseðufund iran tíl- lögunnar, er síðar verður auglýst- ur. Samþykt var að stjórnin skip- aði 5 manna skemtinefnd, er hefði það hlutverk að sjá um og stýra skemtuinum þeim, er fé- lagiið heldur í vetur. Kosiin var 7 manna fcaupkröfu- nefnd, isem á að semja kröfur þær, er fram skal haidið í samn- tiingunum við togaraeigendur. Af háifu héseta voru kosnir 4, kynd- ara 1, matsveina 1 og lifrar- bræðslumainna 1. Nefndin- á að sfciia störfum næsta þriðjudag á félagsfundi. Stjórn félagsins var falið að rnæta við saimnnigana vað togaraeigendiir og Eijns'kipafélag íslands. Formaður Loftskeytamannafé- laigsins var gestur á fundinium og upplýstí, að loftskeytamenn væru búnir að semja sínar kröfur og kjösa menn tíl samninga. Þeir væru féiagslega sterkir og myndu standa við hlið háseta ef til harð- vítugrar deilu dragi. Pétur G. Guðmiundsson flutti er- indi uim1 baráttu verkalýðsins frá elstu tímum fram á vora daga og hverjar væru helztar ieiðir til að sigrast á drottnunarvaldi auð- mannanna. Næsti fundur var á- kveðinn næsta þriðjudag. Jafnaðarffiaimafélas íslaads hélt funpl í gærkveldi eins og til stóð. Eftir að fundargerð hafði verið upp lesin og samþýkt voru lagðír. fram reikningar skemtifar- arnefnclar. Talaði Nikuláis Friðriksr- son nokkra stund um reikning- ana og sagði frá skemtiförinini, sííðan voru reikningarnir samþykt- ir. Haraldur Guðmundsson for- maður féiagsins sagði Brá fund- foinum í VesttuT-SkaftafelIssýsiu og Rangárvallasýislu, snérist ræða bans þó aðallega um ríkiseign á jörðum, afstöðu jafnaðarmanna í landbúnaðarmál um, ræktun o. s. frv. Urðu nokkrar umræður á eftir og tóku þátt í þeim Ingi- mar Jónsson skóiastjóri, Héðinn Valdimarsson, Arngrímur . Krist- jánsson, Ágúst Jósefs.son, Felix Guðmundsson og Nikulás Frið- riksson. Ákveðið var að taka járn- brautarmálið til umræðu á næstu 'fujndum. Nokkuö var rætt um vetrar- starfsemi félagsins. Var að iokn- uth umræðum samþykt að stjórn- Smámeyja vetrarkápur eru fallegastar, hlýastar og ódýrgstar í Verzlnn Ben. S. Þórarinssonar Allar í beztu litum og með skinnum. Drengjafatnað skyldu allir kaupa í Verzlun Ben. S. Þórarinssonar meðan til endist. KarlMannanærfatnað sokka, hálsbindi, trefla (úr siiki og ull), vasaklúta, húfur o. fl. fl.. þykir ávalt bezt að kaupa í Verzlun Ben. S. Mrarinssouar Allir, sem kaupa i Verzlun Ben. S. Þórarinssonar fara ánægðir út og koma aftur og aftur. -_______a----------------------- in skipaði 10 manna nefmd — es ættí að hafa útbreiðslustarf o. fl. á hendi. — Fundí var slitið kk 11. — Næstí fundur verður ann- an þriðjudag. Stytting vinnutímans og hækRnn iauna. Khöfn, 18. sept. 1928. Eitt af stærstu fata- og' uilar- iðnaðarfyrirtækjum í Bandarikj- unum hefir frá 1. maí síðastliðn- um tekið upp 40 tíma vi'nnuviku í verksmiðjum sínum. Unnið er 5 daga vikunnar, 8 stundir á dag, en iaugardagur og sunnudagur eru frídagar. Jafnframt hælckaði það daglaun verkamanna um l/s hluta, svo að nú fá verkamienn siömu laun fyrir 5 daga eins og þeir áður fengu fyrir 6. I greinargerð fyrir þessu er þess getíð, að verksmiðjan hafi lenjgi hiaft 40 stunda vinnuviknna tíl yfirvegunar, pg komist að þeirri niðurstiöðu, að hún væri heppilieg frá fjárhagslegu sjónar- miði. Segir þar enn fremur, að hiinar vélrænu Iramfarir og aukið starfsþrek verkamanna réttlæti hiana. Annað samsfconar iðnaðarfyriir- tæki á Nýja Englandi hiefir lofað verkafólki sínu að koma á sama fyrirkomulagi. Hvað segja útgerðarmenn á ís- Jandi og aðrir atvinnurekendur, sem barist hafa með hnúuim og hnefurn á móti stytting vinnu- tímians, móti 8 stunda hvíld ó sól- arhrimg á togurunum.. Hvað segja [:e.ir, :sem enn þá, — af einskærrí fávizku, - l'áta verkamenn vinna 12 til 14 tíma á dag að staðaldri'

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.